Varðandi C-Drif - vantar að skapa pláss

Allt utan efnis
Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3079
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 46
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Varðandi C-Drif - vantar að skapa pláss

Pósturaf beatmaster » Mið 30. Sep 2020 10:19

pepsico skrifaði:https://wiztreefree.com/

Settu þetta forrit upp og skannaðu drifið. Þetta sýnir þér mjög skýrt hvað er í gangi.


Rétta svarið kom frá pepsico 7 mínútum eftir að þessum þræði var póstað og það er en þá mörgum dögum síðar verið að spá í hvað hægt er að gera :roll:

WizTree skannar á nokkrum mínútum allt og svo geturðu valið flipa sem sýnir þér 1000 stærstu skránar á þeim disk sem var skannaður.


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.


Höfundur
straumar
has spoken...
Póstar: 194
Skráði sig: Lau 15. Jún 2013 21:50
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Varðandi C-Drif - vantar að skapa pláss

Pósturaf straumar » Mið 30. Sep 2020 12:17

beatmaster skrifaði:
pepsico skrifaði:https://wiztreefree.com/

Settu þetta forrit upp og skannaðu drifið. Þetta sýnir þér mjög skýrt hvað er í gangi.


Rétta svarið kom frá pepsico 7 mínútum eftir að þessum þræði var póstað og það er en þá mörgum dögum síðar verið að spá í hvað hægt er að gera :roll:

WizTree skannar á nokkrum mínútum allt og svo geturðu valið flipa sem sýnir þér 1000 stærstu skránar á þeim disk sem var skannaður.


---- Get ég þá valið þær skrár og eytt út eða?

Er þetta frítt forrit? Eini gallinn er að til að ný forrit virki þarf oft að endurræsa tölvuna, þarf það ekki við þetta forrit, veistu það?
Síðast breytt af straumar á Mið 30. Sep 2020 12:18, breytt samtals 1 sinni.




pepsico
Bannaður
Póstar: 714
Skráði sig: Mán 20. Apr 2015 17:30
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: Varðandi C-Drif - vantar að skapa pláss

Pósturaf pepsico » Mið 30. Sep 2020 12:41

Þetta er frítt forrit. Þú getur eytt bæði skrám og möppum innan úr forritinu. Það að hægri klikka á skrár og möppur þar sýnir sömu valmöguleika og þegar þú hægri klikkar á skrár og möppur í Windows möppukerfinu sjálfu (auk nokkurra auka valmöguleika). Það er líka frekar sjaldgæft að svona almenn forrit "þurfi" að fá endurræsingu til að virka. Það er bara alltaf mælt með því. Ég er nokkuð viss um að þetta forrit krefjist ekki endurræsingu, en það kemur þá bara í ljós, ekki satt?




Höfundur
straumar
has spoken...
Póstar: 194
Skráði sig: Lau 15. Jún 2013 21:50
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Varðandi C-Drif - vantar að skapa pláss

Pósturaf straumar » Fös 09. Okt 2020 23:54

pepsico skrifaði:Þetta er frítt forrit. Þú getur eytt bæði skrám og möppum innan úr forritinu. Það að hægri klikka á skrár og möppur þar sýnir sömu valmöguleika og þegar þú hægri klikkar á skrár og möppur í Windows möppukerfinu sjálfu (auk nokkurra auka valmöguleika). Það er líka frekar sjaldgæft að svona almenn forrit "þurfi" að fá endurræsingu til að virka. Það er bara alltaf mælt með því. Ég er nokkuð viss um að þetta forrit krefjist ekki endurræsingu, en það kemur þá bara í ljós, ekki satt?


Jæja allir glaðir og hjálpsamir vaktarar, hvar væri maður ef þið væruð ekki hér :)
En samt nú endanlega er ég búinn að setja upp þetta forrit https://wiztreefree.com/

Verð að viðurkenna kann ekki á þetta forrit, öðrum megin stendur folder (ja semsagt skrár fatta það) svo er til hægri í forritinu "Exstension"
undir extension stendur svo "no extension og þar undir 251 gb.

Gallinn er bara sá ég veit svo lítið hverju má henda og hræddur að skapa vandræði fyrir notkun tölvunnar ef ég eyði svo einhverju sem ekki má eyða svo tölvan virki :(

En útfrá þessu forriti hef ég séð að þar er skrá sem heitir "windows/temp" og hún er stór eða 248 gb sem samsvarar ágætlega við að geta verið það sem ég ekki gat fundið það er eins og áður sagt heildar diskur er 297 gb, möppur tilgreina samtals um 45 gb.
fælar undir þessari möppu "windows temp eru samtals 15444
á drifi heitir þetta: C\windows\temp\
og fælarnir eru flestir hver og einn 86.7 mb með nafni cab_9980_2, cab_9976_2 semsagt allt cab_ og tölur.

Ég veit semsagt ekkert hvort meigi henda því eða hverju mér er óhætt að henda til að skapa ekki vanda við vinnslu tölvu, windows, og svoleiðis.

Einhver?




Hallipalli
Ofur-Nörd
Póstar: 248
Skráði sig: Þri 12. Mar 2013 16:04
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Varðandi C-Drif - vantar að skapa pláss

Pósturaf Hallipalli » Lau 10. Okt 2020 00:27

straumar skrifaði:
pepsico skrifaði:Þetta er frítt forrit. Þú getur eytt bæði skrám og möppum innan úr forritinu. Það að hægri klikka á skrár og möppur þar sýnir sömu valmöguleika og þegar þú hægri klikkar á skrár og möppur í Windows möppukerfinu sjálfu (auk nokkurra auka valmöguleika). Það er líka frekar sjaldgæft að svona almenn forrit "þurfi" að fá endurræsingu til að virka. Það er bara alltaf mælt með því. Ég er nokkuð viss um að þetta forrit krefjist ekki endurræsingu, en það kemur þá bara í ljós, ekki satt?


Jæja allir glaðir og hjálpsamir vaktarar, hvar væri maður ef þið væruð ekki hér :)
En samt nú endanlega er ég búinn að setja upp þetta forrit https://wiztreefree.com/

Verð að viðurkenna kann ekki á þetta forrit, öðrum megin stendur folder (ja semsagt skrár fatta það) svo er til hægri í forritinu "Exstension"
undir extension stendur svo "no extension og þar undir 251 gb.

Gallinn er bara sá ég veit svo lítið hverju má henda og hræddur að skapa vandræði fyrir notkun tölvunnar ef ég eyði svo einhverju sem ekki má eyða svo tölvan virki :(

En útfrá þessu forriti hef ég séð að þar er skrá sem heitir "windows/temp" og hún er stór eða 248 gb sem samsvarar ágætlega við að geta verið það sem ég ekki gat fundið það er eins og áður sagt heildar diskur er 297 gb, möppur tilgreina samtals um 45 gb.
fælar undir þessari möppu "windows temp eru samtals 15444
á drifi heitir þetta: C\windows\temp\
og fælarnir eru flestir hver og einn 86.7 mb með nafni cab_9980_2, cab_9976_2 semsagt allt cab_ og tölur.

Ég veit semsagt ekkert hvort meigi henda því eða hverju mér er óhætt að henda til að skapa ekki vanda við vinnslu tölvu, windows, og svoleiðis.

Einhver?


Windows Temp gætu verið gamlir "update" files og annað dót sem er allt í lagi að fjarlægja ef það vantar pláss en eru einnig aðrir TEMP files sem flýta fyrir ýmsum hlutum




Höfundur
straumar
has spoken...
Póstar: 194
Skráði sig: Lau 15. Jún 2013 21:50
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Varðandi C-Drif - vantar að skapa pláss

Pósturaf straumar » Lau 10. Okt 2020 01:43

Hallipalli skrifaði:
straumar skrifaði:
pepsico skrifaði:Þetta er frítt forrit. Þú getur eytt bæði skrám og möppum innan úr forritinu. Það að hægri klikka á skrár og möppur þar sýnir sömu valmöguleika og þegar þú hægri klikkar á skrár og möppur í Windows möppukerfinu sjálfu (auk nokkurra auka valmöguleika). Það er líka frekar sjaldgæft að svona almenn forrit "þurfi" að fá endurræsingu til að virka. Það er bara alltaf mælt með því. Ég er nokkuð viss um að þetta forrit krefjist ekki endurræsingu, en það kemur þá bara í ljós, ekki satt?


Jæja allir glaðir og hjálpsamir vaktarar, hvar væri maður ef þið væruð ekki hér :)
En samt nú endanlega er ég búinn að setja upp þetta forrit https://wiztreefree.com/

Verð að viðurkenna kann ekki á þetta forrit, öðrum megin stendur folder (ja semsagt skrár fatta það) svo er til hægri í forritinu "Exstension"
undir extension stendur svo "no extension og þar undir 251 gb.

Gallinn er bara sá ég veit svo lítið hverju má henda og hræddur að skapa vandræði fyrir notkun tölvunnar ef ég eyði svo einhverju sem ekki má eyða svo tölvan virki :(

En útfrá þessu forriti hef ég séð að þar er skrá sem heitir "windows/temp" og hún er stór eða 248 gb sem samsvarar ágætlega við að geta verið það sem ég ekki gat fundið það er eins og áður sagt heildar diskur er 297 gb, möppur tilgreina samtals um 45 gb.
fælar undir þessari möppu "windows temp eru samtals 15444
á drifi heitir þetta: C\windows\temp\
og fælarnir eru flestir hver og einn 86.7 mb með nafni cab_9980_2, cab_9976_2 semsagt allt cab_ og tölur.

Ég veit semsagt ekkert hvort meigi henda því eða hverju mér er óhætt að henda til að skapa ekki vanda við vinnslu tölvu, windows, og svoleiðis.

Einhver?


Windows Temp gætu verið gamlir "update" files og annað dót sem er allt í lagi að fjarlægja ef það vantar pláss en eru einnig aðrir TEMP files sem flýta fyrir ýmsum hlutum


Ok á mér að vera alveg 100 % öruggur með að eyða windows temp fælum úr þessari möppu C\windows\temp\

eyddi fyrir um klukkutima eða tveimur einhverju forriti sem ég nota ekki og skapaði um 1.5 gb pláss með því sá svo klukkutíma seinna var það allt farið diskur sem fór í 3.5 gb laust pláss eftir að hafa eytt 1.5 gb var a klukkutima orðinn aftur 1.8 gb




pepsico
Bannaður
Póstar: 714
Skráði sig: Mán 20. Apr 2015 17:30
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: Varðandi C-Drif - vantar að skapa pláss

Pósturaf pepsico » Lau 10. Okt 2020 02:00

Þetta er klassískt vandamál þar sem stýrikerfið er ekki að ná að vinna rétt úr sínum málum og stútfyllir því þessa möppu.
Eyddu öllum skrám í C:\Windows\Logs\CBS og C:\Windows\Temp og restartaðu svo tölvunni. Ættir þá að losna við bæði skrárnar og vandamálið til frambúðar.




Höfundur
straumar
has spoken...
Póstar: 194
Skráði sig: Lau 15. Jún 2013 21:50
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Varðandi C-Drif - vantar að skapa pláss

Pósturaf straumar » Lau 10. Okt 2020 03:05

pepsico skrifaði:Þetta er klassískt vandamál þar sem stýrikerfið er ekki að ná að vinna rétt úr sínum málum og stútfyllir því þessa möppu.
Eyddu öllum skrám í C:\Windows\Logs\CBS og C:\Windows\Temp og restartaðu svo tölvunni. Ættir þá að losna við bæði skrárnar og vandamálið til frambúðar.



Takk pepsico. Byrjaði að eyða úr smá og deletaði svo úr ruslakörfunni og við það er t.d núna komið 74 gb pláss svo virðist ekki þurfa restarta tölvu, getur það ekki passað ?




pepsico
Bannaður
Póstar: 714
Skráði sig: Mán 20. Apr 2015 17:30
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: Varðandi C-Drif - vantar að skapa pláss

Pósturaf pepsico » Lau 10. Okt 2020 03:53

Þú þarft semsagt að eyða þessum C:\Windows\Logs\CBS skrám fyrst og svo fara í það verkefni að eyða út skránum í \Temp því í \Logs\CBS eru gölluðu skrárnar sem eru að valda því að stýrikerfið er sífellt að fylla \Temp möppuna af rusli.
Ég vil sjá þig eyða öllum \Logs\CBS skránum fyrst og fá svo öll 248GBin til baka úr C:\Windows\Temp með því að opna þá möppu og henda í CTRL+A (velur allar skrár í möppunni) og svo SHIFT+Delete (tortímir skránum).
Svo sýnir það sig bara með tíma hvort lausnin virkaði eða ekki, því það á ekkert að vera að gerast að Temp stútfyllist af rusl archive skrám með tímanum.




Höfundur
straumar
has spoken...
Póstar: 194
Skráði sig: Lau 15. Jún 2013 21:50
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Varðandi C-Drif - vantar að skapa pláss

Pósturaf straumar » Lau 10. Okt 2020 13:20

pepsico skrifaði:Þú þarft semsagt að eyða þessum C:\Windows\Logs\CBS skrám fyrst og svo fara í það verkefni að eyða út skránum í \Temp því í \Logs\CBS eru gölluðu skrárnar sem eru að valda því að stýrikerfið er sífellt að fylla \Temp möppuna af rusli.
Ég vil sjá þig eyða öllum \Logs\CBS skránum fyrst og fá svo öll 248GBin til baka úr C:\Windows\Temp með því að opna þá möppu og henda í CTRL+A (velur allar skrár í möppunni) og svo SHIFT+Delete (tortímir skránum).
Svo sýnir það sig bara með tíma hvort lausnin virkaði eða ekki, því það á ekkert að vera að gerast að Temp stútfyllist af rusl archive skrám með tímanum.


sæll og góðan dag og takk fyrir alla hjálp.
er mikilvægt að eyða fyrst \Logs\CBS skránum, ég hef ekkert byrjað enn á því, hefur það áhrift á tölvuna í hvaða röð þú hendir út skrám?




pepsico
Bannaður
Póstar: 714
Skráði sig: Mán 20. Apr 2015 17:30
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: Varðandi C-Drif - vantar að skapa pláss

Pósturaf pepsico » Lau 10. Okt 2020 14:51

"því í \Logs\CBS eru gölluðu skrárnar sem eru að valda því að stýrikerfið er sífellt að fylla \Temp möppuna af rusli."
"Ég vil sjá þig eyða öllum \Logs\CBS skránum fyrst".