Kaup á 65-75" sjónvarpi í dag. MAX 200k

Allt utan efnis

Höfundur
brynjarbergs
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 382
Skráði sig: Mið 28. Maí 2014 13:57
Reputation: 54
Staðsetning: Akureyri
Staða: Tengdur

Kaup á 65-75" sjónvarpi í dag. MAX 200k

Pósturaf brynjarbergs » Fim 20. Ágú 2020 14:08

Sælir vaktarar.

Hvaða tæki færuð þið í?

Það sem ég er að skoða:
https://ormsson.is/product/samsung-sjon ... -1300pqi-1
https://www.rafland.is/product/65-nanoc ... t-sjonvarp

Stofan mín er ekkert allt of björt og sólin nær ekki að skína beint á þennan vegg (og bara í áttina að honum í c.a. 4-5 tíma yfir hádegið.).

65 - 75" stærð og max 200.000kr.-



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7596
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Tengdur

Re: Kaup á 65-75" sjónvarpi í dag. MAX 200k

Pósturaf rapport » Fim 20. Ágú 2020 14:28

Keypti 65" 4k Finlux tæki til að nota með Nvidia Shield á 99þ. Mánuði seinna var það á 79þ.

Ekkert út á þetta tæki að setja nema hvað start myndin er alveg hvít og of björt í upphafi kózýkvölds.

Er í raun of stórt fyrir þetta litla sjónvarpsherbergi, dauðbrá þegar kassinn kom heim og ég áttaði mig á stærðinni.

https://www.rafland.is/product/65-ultra ... -65fuc8020

En ég er enginn perri fyrir myndgæðum per sé.
Síðast breytt af rapport á Fim 20. Ágú 2020 14:29, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Frekja
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Þri 14. Feb 2017 20:56
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á 65-75" sjónvarpi í dag. MAX 200k

Pósturaf Frekja » Fim 20. Ágú 2020 15:33

Er nýbúinn (tvær vikur síðan) að kaupa mér þetta LG tæki sem þú linkaðir á og er mjög sáttur við það.



Skjámynd

bjornvil
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 363
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 00:10
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á 65-75" sjónvarpi í dag. MAX 200k

Pósturaf bjornvil » Fim 20. Ágú 2020 19:37

Ég verslaði mér 65" Samsung RU7445 í Costco um daginn á 149 þúsund. Ágætlega ánægður með það, eina sem böggar mig pínu er að það er ekki sérstaklega bjart þannig það er erfitt að horfa á dökkt efni á daginn þar sem stofan mín er með suðurglugga. Ég sá 65" Samsung Q60 tæki í Costco um daginn, var á 179 þúsund kall. Var pínu svekktur að sjá það, hefði alveg verið til í það.




Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Tengdur

Re: Kaup á 65-75" sjónvarpi í dag. MAX 200k

Pósturaf Dúlli » Fim 20. Ágú 2020 19:55

Er með 75" af þessu LG, snildartæki.




Höfundur
brynjarbergs
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 382
Skráði sig: Mið 28. Maí 2014 13:57
Reputation: 54
Staðsetning: Akureyri
Staða: Tengdur

Re: Kaup á 65-75" sjónvarpi í dag. MAX 200k

Pósturaf brynjarbergs » Fim 20. Ágú 2020 20:08

bjornvil skrifaði:Ég verslaði mér 65" Samsung RU7445 í Costco um daginn á 149 þúsund. Ágætlega ánægður með það, eina sem böggar mig pínu er að það er ekki sérstaklega bjart þannig það er erfitt að horfa á dökkt efni á daginn þar sem stofan mín er með suðurglugga. Ég sá 65" Samsung Q60 tæki í Costco um daginn, var á 179 þúsund kall. Var pínu svekktur að sjá það, hefði alveg verið til í það.


Já þetta Q60 tæki hef ég einmitt heyrt af. Bara andskotans bras að búa á Akureyri :face




akarnid
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Lau 04. Nóv 2006 22:35
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á 65-75" sjónvarpi í dag. MAX 200k

Pósturaf akarnid » Fim 20. Ágú 2020 20:13

Ég fékk þetta (https://elko.is/hljod-og-mynd/sjonvorp/ ... d-65um7510) á killer díl á Heimkaup fyrr í sumar. Kostaði þá 112þús. Ég myndi hiklaust mæla með þessu á þessu verði líka.




Höfundur
brynjarbergs
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 382
Skráði sig: Mið 28. Maí 2014 13:57
Reputation: 54
Staðsetning: Akureyri
Staða: Tengdur

Re: Kaup á 65-75" sjónvarpi í dag. MAX 200k

Pósturaf brynjarbergs » Fös 21. Ágú 2020 08:44

Þetta tók stóra U-beygju í gær :-"

Bauð konunni út að borða og gerðum okkur dagamun ...

Long story short þá ætlum við að kaupa þetta:
https://ormsson.is/product/samsung-sjon ... ed-q7-2019

\:D/ \:D/ \:D/




mumialfur
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Mán 17. Nóv 2008 10:12
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á 65-75" sjónvarpi í dag. MAX 200k

Pósturaf mumialfur » Lau 22. Ágú 2020 22:23

Myndi frekar kaupa mér 65 OLED LG á 349 í HT eða Rafland.

Ég er með LG 65B7V og það rokkar
Síðast breytt af mumialfur á Lau 22. Ágú 2020 22:24, breytt samtals 1 sinni.