Í gegnum hvað eru þið að Fjárfesta

Allt utan efnis

Höfundur
TómasKall
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Sun 22. Okt 2017 12:46
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Í gegnum hvað eru þið að Fjárfesta

Pósturaf TómasKall » Mán 20. Júl 2020 21:51

Sællir

Mig langar dálítið til að byrja að fjárfesta aðeins, láta peningana vinna fyrir mig.
Ég hef heirt um forrit eins og Robin hood en það er bara fyrir Bandaríkin, síðan á ég nokkra vinni í evrópu sem gera þetta bara í gegnum bankann sinn.
Hvernig er þetta hérna á klakanum? er hægt að gera þetta í gegnum bánkana, er einhver banki sem er berti en aðrir. á ég bara að notta eitthvað app eins og Robbin hood eða etoro?

Endilega skjótið einhverri visku á mig ef þið vitið eitthvað um málið

takk.



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3175
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Í gegnum hvað eru þið að Fjárfesta

Pósturaf Hjaltiatla » Mán 20. Júl 2020 23:02

Sýnist vera einhver umræða um þetta inná r/Borgartunsbrask
https://www.reddit.com/r/Borgartunsbrask/comments/g92h92/erlendar_fj%C3%A1rfestingar/

Annars er eflaust hægt að ræða þetta t.d við Landsbankann: https://www.landsbankinn.is/markadir/hlutabref/


Just do IT
  √

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Í gegnum hvað eru þið að Fjárfesta

Pósturaf GuðjónR » Mán 20. Júl 2020 23:30

TómasKall skrifaði:Sællir

Mig langar dálítið til að byrja að fjárfesta aðeins, láta peningana vinna fyrir mig.
Ég hef heirt um forrit eins og Robin hood en það er bara fyrir Bandaríkin, síðan á ég nokkra vinni í evrópu sem gera þetta bara í gegnum bankann sinn.
Hvernig er þetta hérna á klakanum? er hægt að gera þetta í gegnum bánkana, er einhver banki sem er berti en aðrir. á ég bara að notta eitthvað app eins og Robbin hood eða etoro?

Endilega skjótið einhverri visku á mig ef þið vitið eitthvað um málið

takk.


Ertu skulda of eignalaus?
Hvað áttu háan höfuðstól til að gambla með?




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2401
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Í gegnum hvað eru þið að Fjárfesta

Pósturaf littli-Jake » Mán 20. Júl 2020 23:55

GuðjónR skrifaði:
TómasKall skrifaði:Sællir

Mig langar dálítið til að byrja að fjárfesta aðeins, láta peningana vinna fyrir mig.
Ég hef heirt um forrit eins og Robin hood en það er bara fyrir Bandaríkin, síðan á ég nokkra vinni í evrópu sem gera þetta bara í gegnum bankann sinn.
Hvernig er þetta hérna á klakanum? er hægt að gera þetta í gegnum bánkana, er einhver banki sem er berti en aðrir. á ég bara að notta eitthvað app eins og Robbin hood eða etoro?

Endilega skjótið einhverri visku á mig ef þið vitið eitthvað um málið

takk.


Ertu skulda of eignalaus?
Hvað áttu háan höfuðstól til að gambla með?


Og með þessum saklausu orðum hófst feril Guðjóns sem trophy husband


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Í gegnum hvað eru þið að Fjárfesta

Pósturaf AntiTrust » Þri 21. Júl 2020 02:06

Nota Plus500 sjálfur, það er betra fyrir technical analysis, eToro er fínt fyrir social-traders en hef ekki mikið álit á því persónulega.

Saxo er líka mjög flott en þarft háa innlögn til að geta stofnað rkn þar.

Hvað sem þú velur, lærðu fyrst basics í trading og æfðu þig í nokkra mánuði með virtual currency, lærðu að lesa í gröfin og helstu hugtök - og forðastu að nota leverages eins og þú getur til að byrja með.




BudIcer
Fiktari
Póstar: 78
Skráði sig: Fim 25. Sep 2008 13:03
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Í gegnum hvað eru þið að Fjárfesta

Pósturaf BudIcer » Þri 21. Júl 2020 03:13

Ég fer mögulega lötustu leið sem hægt er að fara í fjárfestingu, nota Íslandssjóðir og er mest að nota Lausafjársafnið hjá þeim. Tæplega 5% ávöxtun og engin áhætta, auðvitað er hægt að nota aðra sjóði með betri ávöxtun en þá er auðvitað meiri áhætta.


Cpu Ryzen 3900 - Gpu Gigabyte RTX 2080 - MB Gigabyte X570 Aorus Ultra - Ram Kingston HyperX Predator RGB 32GB (4x8GB) DDR4 3600MHz - Psu Corsair AX1000 Titanium - Kæling Noctua NH-U12A

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Í gegnum hvað eru þið að Fjárfesta

Pósturaf GuðjónR » Þri 21. Júl 2020 12:30

Ég fjárfesti í gegnum Landsbankann, þ.e. borga aukalega inn á húsnæðislánið.
Besta fjárfestingin, fyrir hverja krónu sem ég fjárfesti sem innborgun á höfuðstól græði ég tvær.




MrIce
Gúrú
Póstar: 597
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
Reputation: 57
Staða: Ótengdur

Re: Í gegnum hvað eru þið að Fjárfesta

Pósturaf MrIce » Þri 21. Júl 2020 12:38

GuðjónR skrifaði:Ég fjárfesti í gegnum Landsbankann, þ.e. borga aukalega inn á húsnæðislánið.
Besta fjárfestingin, fyrir hverja krónu sem ég fjárfesti sem innborgun á höfuðstól græði ég tvær.


Þetta er besta fjárfestingin sem hægt er að gera þangað til þú ert skuldlaus... þá er hægt að leika sér í sjóðum og vitleysu... eða kaupa meira af tölvudóti :guy


-Need more computer stuff-

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Í gegnum hvað eru þið að Fjárfesta

Pósturaf GuðjónR » Þri 21. Júl 2020 12:58

MrIce skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Ég fjárfesti í gegnum Landsbankann, þ.e. borga aukalega inn á húsnæðislánið.
Besta fjárfestingin, fyrir hverja krónu sem ég fjárfesti sem innborgun á höfuðstól græði ég tvær.


Þetta er besta fjárfestingin sem hægt er að gera þangað til þú ert skuldlaus... þá er hægt að leika sér í sjóðum og vitleysu... eða kaupa meira af tölvudóti :guy


Akkúrat!
Þess vegna spurði ég hann um skulda/eigna stöðu í fyrra innleggi.
Ég veit til þess að fólk, skuldugt uppfyrir haus er að taka lán fyrir hlutabréfum og jafnvel bitcoin.




Höfundur
TómasKall
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Sun 22. Okt 2017 12:46
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Í gegnum hvað eru þið að Fjárfesta

Pósturaf TómasKall » Þri 21. Júl 2020 12:59

GuðjónR skrifaði:
TómasKall skrifaði:Sællir

Mig langar dálítið til að byrja að fjárfesta aðeins, láta peningana vinna fyrir mig.
Ég hef heirt um forrit eins og Robin hood en það er bara fyrir Bandaríkin, síðan á ég nokkra vinni í evrópu sem gera þetta bara í gegnum bankann sinn.
Hvernig er þetta hérna á klakanum? er hægt að gera þetta í gegnum bánkana, er einhver banki sem er berti en aðrir. á ég bara að notta eitthvað app eins og Robbin hood eða etoro?

Endilega skjótið einhverri visku á mig ef þið vitið eitthvað um málið

takk.


Ertu skulda of eignalaus?
Hvað áttu háan höfuðstól til að gambla með?


Ég er alveg skuldlaus og á einga fasteign

ég á svona uþb 1 miljón í spari reykning (er að safna upp fyrir fasteignaláni) en vextirnir á reykningnum eru frekar ömuleigir sirka 1.5% á ári (Arion)
ég er ekki tilbúinn að spila með allan þennan pening en svona 100-200k til að byrja með allavega.




Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Í gegnum hvað eru þið að Fjárfesta

Pósturaf Dúlli » Þri 21. Júl 2020 13:48

TómasKall skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
TómasKall skrifaði:Sællir

Mig langar dálítið til að byrja að fjárfesta aðeins, láta peningana vinna fyrir mig.
Ég hef heirt um forrit eins og Robin hood en það er bara fyrir Bandaríkin, síðan á ég nokkra vinni í evrópu sem gera þetta bara í gegnum bankann sinn.
Hvernig er þetta hérna á klakanum? er hægt að gera þetta í gegnum bánkana, er einhver banki sem er berti en aðrir. á ég bara að notta eitthvað app eins og Robbin hood eða etoro?

Endilega skjótið einhverri visku á mig ef þið vitið eitthvað um málið

takk.


Ertu skulda of eignalaus?
Hvað áttu háan höfuðstól til að gambla með?


Ég er alveg skuldlaus og á einga fasteign

ég á svona uþb 1 miljón í spari reykning (er að safna upp fyrir fasteignaláni) en vextirnir á reykningnum eru frekar ömuleigir sirka 1.5% á ári (Arion)
ég er ekki tilbúinn að spila með allan þennan pening en svona 100-200k til að byrja með allavega.




100-200þ gerir ekkert, þannig séð er þetta bara klink, myndir græða bara krónur á ársgrundvelli.




everdark
Ofur-Nörd
Póstar: 261
Skráði sig: Sun 04. Apr 2004 18:29
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Í gegnum hvað eru þið að Fjárfesta

Pósturaf everdark » Þri 21. Júl 2020 14:32

Veltur á því hvar þú ætlar að fjárfesta. Ef þú vilt kaupa hlutabréf beint á íslenska markaðnum fyrir minni upphæðir þá er ekkert annað í boði fyrir retail en að fara í gegnum bankana, sem er mjög dýrt hlutfallslega. Það getur því verið skynsamlegri kostur að kaupa í sjóðum, þar er ýmislegt í boði bæði í skuldabréfum og hlutabréfum. Hvað hlutabréfasjóði varðar er ég hallur undir LEQ hjá Landsbréfum, kauphallarsjóð með óvirkri stýringu sem fylgir íslensku úrvalsvísitölunni OMXI10 og hefur talsvert hagstæðari kostnaðarstrúktúr en stýrðir sjóðir.

Fyrir viðskipti erlendis (EU og US) hafa Interactive Brokers reynst mér mjög vel - það er mun hagstæðara að eiga bein viðskipti sem retail fjárfestir erlendis.

Það myndi þó borga sig fyrir þig að kynna þér málin vel áður en þú leggur í þessa vegferð. Þú talar m.a. um að þú sért að safna þér fyrir útborgun á fasteign, lógískt fyrsta skref fyrir þig væri því að sjá fyrir þér hvenær þú hyggist fara í fasteignakaupin og leggja þann tímaramma til grundvallar fjárfestingarstefnunni, það er algjör grunnregla að finna gott samspil þarna á milli. Þú vilt t.a.m. sjaldnast binda peninga í hlutabréfum sem þú sérð fyrir þér að þurfa að nota bráðlega þar sem sveiflur á hlutabréfamarkaði eru almennt mun meiri en á skuldabréfamarkaði og því æskilegt að tímaramminn sé frekar langur til að fjárfestingin geti staðið þær af sér.




sigxx
has spoken...
Póstar: 150
Skráði sig: Fim 06. Jún 2013 00:06
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Í gegnum hvað eru þið að Fjárfesta

Pósturaf sigxx » Þri 21. Júl 2020 15:52

Ég er að fjárfesta töluvert en það eru nokkrir hlutir sem þarf að hafa í Huga.

Ég ætla bara að segja hvað ég er að gera en ekki hvað þú átt að gera, og því eru þetta ekki nein ráð, bara til upplýsingar.

Ég er með 85% af mínum pening í íslenskum verðtryggðum sjóðum, sem er búin að vera skila 7,5% á seinasta ári, þetta geri ég í gegnum Landsbankann. Þetta er minn spari reikningur og eru ekki miklar sveiflur á þessum sjóðum.

15% af mínum pening er ég að fjárfesta í gegnum Fossa Markaði sem nota Saxo.
Þar er ég að fjárfesta í hlutabréfum, aðallega í Evrópu og á Norðurlöndunum. Það eru háar fjárhæðir sem fara í kaup og sölu og því er engan veginn hægt að nota þetta í daytrading. Þetta er allt langtíma fjárfestingar og ég sel aldrei áður en ég er búinn að fá arð allavega einu sinni frá hverju bréfi.
Yfirleitt kaupi ég bara í bréfum á stórum og stöðugum fyrirtækjum sem sveiflast ekki mikið.
Þetta skilaði 17,6% á seinasta ári en er í -2,7% á þessu ári en fer vonandi upp á næstu mánuðum.

Ég hugsaði þetta þannig að 85% er örugg og velta meira á undan sér, 15% eru "play money" og er allt í lagi þó ég tapi þeim, en sjálfsögðu vill maður fá mest út úr þeim.

Gangi þér vel!




sigxx
has spoken...
Póstar: 150
Skráði sig: Fim 06. Jún 2013 00:06
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Í gegnum hvað eru þið að Fjárfesta

Pósturaf sigxx » Þri 21. Júl 2020 15:57

Dúlli skrifaði:
TómasKall skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
TómasKall skrifaði:Sællir

Mig langar dálítið til að byrja að fjárfesta aðeins, láta peningana vinna fyrir mig.
Ég hef heirt um forrit eins og Robin hood en það er bara fyrir Bandaríkin, síðan á ég nokkra vinni í evrópu sem gera þetta bara í gegnum bankann sinn.
Hvernig er þetta hérna á klakanum? er hægt að gera þetta í gegnum bánkana, er einhver banki sem er berti en aðrir. á ég bara að notta eitthvað app eins og Robbin hood eða etoro?

Endilega skjótið einhverri visku á mig ef þið vitið eitthvað um málið

takk.


Ertu skulda of eignalaus?
Hvað áttu háan höfuðstól til að gambla með?


Ég er alveg skuldlaus og á einga fasteign

ég á svona uþb 1 miljón í spari reykning (er að safna upp fyrir fasteignaláni) en vextirnir á reykningnum eru frekar ömuleigir sirka 1.5% á ári (Arion)
ég er ekki tilbúinn að spila með allan þennan pening en svona 100-200k til að byrja með allavega.




100-200þ gerir ekkert, þannig séð er þetta bara klink, myndir græða bara krónur á ársgrundvelli.


Það er alveg satt hjá þér og það er ekki að fara að gera hann ríkann, en það getur verið nóg til að búa til reynslu og þekkingu til að fjárfesta meira í framtíðinni.

Mín ráð eru einföld.
Aldrei aldrei aldrei kaupa/selja eftir "tilfinningu" alltaf að fara eftir þeim tölum/ársreikningum/gögnum sem liggja fyrir. Ekki áætla og ekki giska. Og aldrei segja "æji fuck it"
Maður þarf að vera fullkomlega viss um það sem maður er að gera, og hafa trú á því. Ekki skipta um skoðun, maður tekur ákvörðun og stendur við hana.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Í gegnum hvað eru þið að Fjárfesta

Pósturaf GuðjónR » Þri 21. Júl 2020 16:01

Er ekki málið að kaupa bitcoin fyrir milljón og innleysa svo 100 milljón króna hagnað eftir nokkur ár og kaupa þá fasteign án þess að taka lán?



Skjámynd

vesi
Bara að hanga
Póstar: 1524
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 132
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: Í gegnum hvað eru þið að Fjárfesta

Pósturaf vesi » Þri 21. Júl 2020 17:24

GuðjónR skrifaði:Er ekki málið að kaupa bitcoin fyrir milljón og innleysa svo 100 milljón króna hagnað eftir nokkur ár og kaupa þá fasteign án þess að taka lán?


ég held að nokkrir séu í þessum pælingum..,eða að bíða núna.


MCTS Nov´12
Asus eeePc


Höfundur
TómasKall
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Sun 22. Okt 2017 12:46
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Í gegnum hvað eru þið að Fjárfesta

Pósturaf TómasKall » Þri 21. Júl 2020 17:25

GuðjónR skrifaði:Er ekki málið að kaupa bitcoin fyrir milljón og innleysa svo 100 milljón króna hagnað eftir nokkur ár og kaupa þá fasteign án þess að taka lán?


Heyrðu jú ég geri það bara :guy




Dr3dinn
Tölvutryllir
Póstar: 622
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Reputation: 100
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Í gegnum hvað eru þið að Fjárfesta

Pósturaf Dr3dinn » Þri 21. Júl 2020 19:17

Borga inn á lán og fjárfesta í fasteignum.... og ef menn eiga auka fé...aftur fasteignir...

Ef þú hefur ekki lán og átt ekki nóg fyrir fasteign...safna meira... gerir ekkert með undir 2-3mkr.

Vextir / hagnaður af áhættufjárfestingum fyrir svona litlum pening (fyrir skatt) er svo tiny tiny vs áhættan að peningur hverfi (sbr. Icelandair, byr, kaupthing, landsbankinn, glitnir, wow, oz, flest startup á Ísland osfr.)

dæmi: kaupi fyrir 1mkr í x-félagi í kauphöll, það hækkar um 10%, ég sell og borga aftur þessar þóknanir (1-2% + 2-5þ hver viðskipti fer eftir kjörum) og sit eftir með max 95þ í hagnað (fyrir 20% skatt, greitt eftir á beware) = 76þ hagnaður vs áhættan að eitthvað lækki eða hverfi alfarið.

Ef menn eiga alveg efni á að fjárfestingin lækki 10-30% og hafa þolinmæði umfram 1-2ár að hlutirnir hækki aftur .... go for it... ef menn fyrir tapa hinsvegar og sjá eftir slíkum pening t.d. 300þ + er þetta ekki leikur sem menn eiga að stunda, ekki frekar en poker ef menn finna fyrir "tapinu"


Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB


Höfundur
TómasKall
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Sun 22. Okt 2017 12:46
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Í gegnum hvað eru þið að Fjárfesta

Pósturaf TómasKall » Mið 22. Júl 2020 17:20

sigxx skrifaði:Ég er að fjárfesta töluvert en það eru nokkrir hlutir sem þarf að hafa í Huga.

Ég ætla bara að segja hvað ég er að gera en ekki hvað þú átt að gera, og því eru þetta ekki nein ráð, bara til upplýsingar.

Ég er með 85% af mínum pening í íslenskum verðtryggðum sjóðum, sem er búin að vera skila 7,5% á seinasta ári, þetta geri ég í gegnum Landsbankann. Þetta er minn spari reikningur og eru ekki miklar sveiflur á þessum sjóðum.

15% af mínum pening er ég að fjárfesta í gegnum Fossa Markaði sem nota Saxo.
Þar er ég að fjárfesta í hlutabréfum, aðallega í Evrópu og á Norðurlöndunum. Það eru háar fjárhæðir sem fara í kaup og sölu og því er engan veginn hægt að nota þetta í daytrading. Þetta er allt langtíma fjárfestingar og ég sel aldrei áður en ég er búinn að fá arð allavega einu sinni frá hverju bréfi.
Yfirleitt kaupi ég bara í bréfum á stórum og stöðugum fyrirtækjum sem sveiflast ekki mikið.
Þetta skilaði 17,6% á seinasta ári en er í -2,7% á þessu ári en fer vonandi upp á næstu mánuðum.

Ég hugsaði þetta þannig að 85% er örugg og velta meira á undan sér, 15% eru "play money" og er allt í lagi þó ég tapi þeim, en sjálfsögðu vill maður fá mest út úr þeim.

Gangi þér vel!


Takk fyrir að deila þinni reynslu

Mér líst vél á þá hugmynd að vera með megnið af sparnaðinum í verðtrigðum sjóðum með lítilli sveiflu og hugsa að ég stelli þeiri hugmynd. tek síðan bara klínk eins og Dúlli sagði og reyni að biggja upp einhverja reynslu í eigin fjárfestingum næstu árinn.



Skjámynd

daremo
spjallið.is
Póstar: 465
Skráði sig: Mið 27. Okt 2004 00:39
Reputation: 73
Staða: Ótengdur

Re: Í gegnum hvað eru þið að Fjárfesta

Pósturaf daremo » Mið 22. Júl 2020 23:41

Bandaríkjamenn eru mjög uppteknir við að prenta dollaraseðla eins og er.
Ef þið haldið að þið séuð einhverjir fjármálasnillingar af því þið grædduð smá á Tesla, þá hafið þið mjög rangt fyrir ykkur.

Þetta mun allt fara niður. Markaðurinn mun fara upp, en mun svo hrynja áður en þið vitið af.

Borgið frekar lánin ykkar.