Endalaust ryk - er lofthreinsitæki málið ?

Allt utan efnis

Höfundur
Hestur
Fiktari
Póstar: 50
Skráði sig: Mið 09. Júl 2008 18:59
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Endalaust ryk - er lofthreinsitæki málið ?

Pósturaf Hestur » Sun 24. Maí 2020 15:10

Er að spá í varðandi tölvuherbergið hjá mér, það er rosalega mikil rykmyndun í kringum þennan tölvubúnað og tæki.
Hefur einhver reynslu af því að vera með raka og lofthreinsitæki, er það eitthvað sem gæti minnkað þessa rykmyndun ?
Ps. ég er duglegur að þrífa :-D
Síðast breytt af Hestur á Sun 24. Maí 2020 22:35, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Endlaust ryk - er lofthreinsitæki málið ?

Pósturaf jonsig » Sun 24. Maí 2020 15:37

Lágur loftraki hjálpar yfirborðsflötum að mynda statíska spennu og safna að sér ryki. t.d. Hafa vifturnar settar upp þannig í kassanum að það sé örlítill yfirþrýstingur.




Bourne
Ofur-Nörd
Póstar: 220
Skráði sig: Þri 20. Jan 2009 17:19
Reputation: 47
Staða: Ótengdur

Re: Endlaust ryk - er lofthreinsitæki málið ?

Pósturaf Bourne » Sun 24. Maí 2020 18:56

Ég seldi svona lofthreinsitæki í denn og það var úr munni framleiðandans að þetta gerði lítið fyrir rykmyndun þar sem tækin vöru hönnuð til þess að drepa agnir og óhreinyndi mun minni en ryk.

Mér dettur í hug að að fá sér bara robot ryksugu sem ryksugar rímið daglega.