Pakkasendingar frá útlöndum, hver er staðan á því núna?
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5599
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1054
- Staða: Ótengdur
Pakkasendingar frá útlöndum, hver er staðan á því núna?
Er hægt að panta á netinu frá útlöndum pakka? Kemur þetta til landsins? Eru fyrirtæki að afgreiða pantanir?
Hver er ykkar reynsla?
Ég ímynda mér að mikið af fyrirtækjum eru ekki að afgreiða pantanir, eru einfaldlega lokuð. Og þar sem færri flugferðir eru, ekkert farþegaflug, þá eru pakkar væntanlega miklu lengur á leiðinni. T.d. kannski bara flogið einu sinni til BNA í viku og bara á flugvelli einsog JFK eða Boston, eða bara til London og Koben. Semsagt dreifikerfið fyrir pakkasendingar er einfaldlega ekki fúnkerandi.
Kannski maður ætti bara að bíða þetta af sér og vera ekkert að panta neitt.
Hver er ykkar reynsla?
Ég ímynda mér að mikið af fyrirtækjum eru ekki að afgreiða pantanir, eru einfaldlega lokuð. Og þar sem færri flugferðir eru, ekkert farþegaflug, þá eru pakkar væntanlega miklu lengur á leiðinni. T.d. kannski bara flogið einu sinni til BNA í viku og bara á flugvelli einsog JFK eða Boston, eða bara til London og Koben. Semsagt dreifikerfið fyrir pakkasendingar er einfaldlega ekki fúnkerandi.
Kannski maður ætti bara að bíða þetta af sér og vera ekkert að panta neitt.
*-*
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 357
- Skráði sig: Fös 19. Júl 2013 20:55
- Reputation: 71
- Staðsetning: Reykjanesbæ
- Staða: Ótengdur
Re: Pakkasendingar frá útlöndum, hver er staðan á því núna?
Ég pantaði frá kína í febrúar það var Shipment accepted by airline 25/2 og er fast þar svo pantaði ég frá amazone 7 mars það kom nokrum dögum seinna en amazone er með tillkinningu Amazon's operations continue but delivery times may be longer than usual
En lokaðist ekki ísland þegar við sammþikktum þarna eu dæmið um að loka fyrir allt nema nauðsinnjar (las ég man ekki hvar)
En lokaðist ekki ísland þegar við sammþikktum þarna eu dæmið um að loka fyrir allt nema nauðsinnjar (las ég man ekki hvar)
Asus Z390-A Prime i7 9700k CPU Thermaltake 3.0 Extreme Corsair 16GB (2x8) 3000MHz CL15 500 GB Samsung 970 EVO Plus m.2 palit 2080 super seasonic 760w 80+ platinum
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Pakkasendingar frá útlöndum, hver er staðan á því núna?
Diddmaster skrifaði:En lokaðist ekki ísland þegar við sammþikktum þarna eu dæmið um að loka fyrir allt nema nauðsinnjar (las ég man ekki hvar)
lokaðist fyrir ferðamenn.
Það er aldrei lokað fyrir vöruflutninga, yfirleitt ekki einu sinni á stríðstímum.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Pakkasendingar frá útlöndum, hver er staðan á því núna?
Það fatta fæstir til hvers öll þessi flutningaskip niðrá bryggju er að gera.
Re: Pakkasendingar frá útlöndum, hver er staðan á því núna?
Ekkert lokað fyrir cargo stöff, sendingar koma venjulega. Kannski örlítil seinkun. Það er mín reynsla allavega...
CompTIA A+/Network+/Security+/PDI+
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 919
- Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
- Reputation: 17
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Pakkasendingar frá útlöndum, hver er staðan á því núna?
Seinkanir á vöruflutningum einfaldlega meira álags sem verður til vegna þess að ekki er hægt að koma fragt í farþegaflug sem liggur niðri eins og fyrir Covid19 DHL var að taka við sendingu í dag áætluð afhending eftir viku, áður max 48 tímar.
Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.
Re: Pakkasendingar frá útlöndum, hver er staðan á því núna?
Dót sem ég pantaði frá Kína hefur illa skilað sér, TokyoTreat er farið af stað en seinkar, Flaviar búið að skila sér hratt og vel til landsins x2 flöskur komnar, pakki frá Reyðarfirði bíður á pósthúsinu (1 flaska)... maður er bara orðið feitt blautt svín í þessari sóttkví.
Re: Pakkasendingar frá útlöndum, hver er staðan á því núna?
Keypti mér hlut á eBay 22/3.
Hann á að koma einhvern tímann á milli 27/4 og 24/6
Hann á að koma einhvern tímann á milli 27/4 og 24/6
-
- FanBoy
- Póstar: 753
- Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
- Reputation: 117
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Pakkasendingar frá útlöndum, hver er staðan á því núna?
Var einn pakki af ali sem sagðist hafa komið til landsins 21/3 en er ekki en farinn að sjá hann. Ekki einu sinni inn í kerfi póstsins
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.
Re: Pakkasendingar frá útlöndum, hver er staðan á því núna?
Pantaði VR gleraugu á aliexpress 19 febrúar og ekki enn komið.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1797
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Pakkasendingar frá útlöndum, hver er staðan á því núna?
Pantaði varahluti frá Danmörku um páskana. Vanalega tekur það 2 (3 ef við teljum pöntunardaginn með) virka daga að koma. Verður fróðlegt að sjá hversu lengi það er á leiðinni núna.
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1797
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Pakkasendingar frá útlöndum, hver er staðan á því núna?
Bara til að halda ykkur uppfærðum.
Sendingin frá Danmörku er komin, gegnum DHL.
Pantaði hlut frá búð í Reykjavík til að fá sent heim til mín, líka í Reykjavík, sama dag og danska búðin opnaði eftir páska, kemur ekki fyrr en á morgun.
Það tekur ss. sólarhring lengur að fá sent innan borgarinnar heldur en frá öðru landi, vegna þess að Pósturinn er ekki milliliður.
Og já, logical væri að sækja bara innan höfuðborgarinnar, en sökum vinnu þá hef ég ekki tök á því innan opnunartíma.
Sendingin frá Danmörku er komin, gegnum DHL.
Pantaði hlut frá búð í Reykjavík til að fá sent heim til mín, líka í Reykjavík, sama dag og danska búðin opnaði eftir páska, kemur ekki fyrr en á morgun.
Það tekur ss. sólarhring lengur að fá sent innan borgarinnar heldur en frá öðru landi, vegna þess að Pósturinn er ekki milliliður.
Og já, logical væri að sækja bara innan höfuðborgarinnar, en sökum vinnu þá hef ég ekki tök á því innan opnunartíma.
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 310
- Skráði sig: Þri 05. Ágú 2014 12:11
- Reputation: 64
- Staða: Ótengdur
Re: Pakkasendingar frá útlöndum, hver er staðan á því núna?
Var að panta vöru frá Ástralíu í gær. Verður forvitnilegt að sjá hvað það tekur langan tíma að komast hingað
Re: Pakkasendingar frá útlöndum, hver er staðan á því núna?
DHL viðist bara taka 4-5 daga frá USA. Fékk Amazon sendingu, hún tók hinsvegar um 12 dag að leggja af stað.
Re: Pakkasendingar frá útlöndum, hver er staðan á því núna?
pantaði frá Þýskalandi 1.apr. Nýjasta færsla í trakkinu er 3.apr. Pakkinn virðist vera ennþá í Þýskalandi.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1780
- Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
- Reputation: 142
- Staða: Ótengdur
Re: Pakkasendingar frá útlöndum, hver er staðan á því núna?
Er með pakka sem er búinn að vera stopp í Frankfurt í rúma viku.
PS4
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 961
- Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
- Reputation: 71
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Pakkasendingar frá útlöndum, hver er staðan á því núna?
Pakki var sendur af stað frá BNA með USPS hraðsendingu þann 19. mars og samkvæmt tracking er hann staðsettur í Jamaíku og búinn að vera þar frá 25. mars.
LEGION 5 PRO | ASUSTOR NAS 26TB | LG B1 OLED | PS5 PRO | XBOX SX | Klipsch 5.0 | Yamaha |
-
- Kóngur
- Póstar: 6398
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 464
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Tengdur
Re: Pakkasendingar frá útlöndum, hver er staðan á því núna?
var að fá þær fréttir að allir pakkar frá þýskalandi eru að koma með skipi.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
Re: Pakkasendingar frá útlöndum, hver er staðan á því núna?
Var að fá frá UK, aðilinn þar sagði mér að það væri ekki hægt að fljúga með þetta og hvort það væri ekki í lagi að þetta færi með skipi. Sure, whatever. Seinkaði um sex daga.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 370
- Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 21:59
- Reputation: 12
- Staðsetning: í bjórbaði
- Staða: Ótengdur
Re: Pakkasendingar frá útlöndum, hver er staðan á því núna?
peturthorra skrifaði:Pakki var sendur af stað frá BNA með USPS hraðsendingu þann 19. mars og samkvæmt tracking er hann staðsettur í Jamaíku og búinn að vera þar frá 25. mars.
Minn USPS pakki fór af stað 23. Og er búinn að vera stopp í San Fransisco síðan 25. Mars
Þann 23. Fór einnig af stað pakki með Fedex og hann var kominn til Íslands 26. Mars
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 288
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2014 12:23
- Reputation: 34
- Staða: Ótengdur
Re: Pakkasendingar frá útlöndum, hver er staðan á því núna?
Er með pakka sem er að koma með DHL frá Bandaríkjunum. Hann mallaði ágætlega í gegnum Bandaríkin en hefur verið í Frankfurt frá 1. Apríl, engin updates.
-
- /dev/null
- Póstar: 1457
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
- Reputation: 163
- Staðsetning: Júpíter
- Staða: Ótengdur
Re: Pakkasendingar frá útlöndum, hver er staðan á því núna?
Er að bíða eftir AliExpress pakka - forvitnilegt að sjá hvort hann komi fyrir lok sumars.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 985
- Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
- Reputation: 105
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
- Staða: Ótengdur
Re: Pakkasendingar frá útlöndum, hver er staðan á því núna?
Var að panta mér hlut frá netinu með FedEx/TNT (Icetransport) 7. apríl og ég mátti sækja pakkann 16. apríl, annars væri heimsendinginn 21. apríl.
Gekk annars bara vel hjá mér en AliExpress t.d. getur verið með truflarnir.
Gekk annars bara vel hjá mér en AliExpress t.d. getur verið með truflarnir.
Ryzen 7 5800X | ASRock B550M Steel Legend | Corsair 32GB (2x16) LPX 3200Mhz | RTX 3060ti | Seasonic Focus+ Gold | ATX Lancool II
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Pakkasendingar frá útlöndum, hver er staðan á því núna?
pantaði vöru frá tölvuvöru verslun hérna heima sem að var ekki til hjá þeim.
Þeir semsagt þurftu að fá hana að utan.
Pantaði semsagt á laugardagskvöld og staðfesti greiðslu á þriðjudagsmorgun.
Þessi vara skilaði sér í hús til þeirra í gær eftir hádegi.
Þannig að það er greinilega opnar flutningsleiðis, það er bara spurning hvaða flutningsleiðir það eru og hverjar eru lokaðar, einsog þið segið, þá virðist vera mjög hægt í gegnum frankfurt.
Þeir semsagt þurftu að fá hana að utan.
Pantaði semsagt á laugardagskvöld og staðfesti greiðslu á þriðjudagsmorgun.
Þessi vara skilaði sér í hús til þeirra í gær eftir hádegi.
Þannig að það er greinilega opnar flutningsleiðis, það er bara spurning hvaða flutningsleiðir það eru og hverjar eru lokaðar, einsog þið segið, þá virðist vera mjög hægt í gegnum frankfurt.
Síðast breytt af urban á Fös 17. Apr 2020 07:47, breytt samtals 1 sinni.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
- has spoken...
- Póstar: 181
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 17:29
- Reputation: 16
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Pakkasendingar frá útlöndum, hver er staðan á því núna?
Ef þið nýtið Póstinn innanlands þá þarf að gera ráð fyrir þeirra töfum líka. Pantaði hlut frá Elko sem fór frá þeim á þriðjudegi og kom til mín á mánudegi, engir frídagar og ég á höfuðborgarsvæðinu. Var að fá sendingu frá útlöndum og aftur leið vika þar til mér var send tilkynning um hana. Sorglega lélegt.