Opna Port án símtals til þjónustuaðila

Allt utan efnis

Höfundur
straumar
has spoken...
Póstar: 194
Skráði sig: Lau 15. Jún 2013 21:50
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Opna Port án símtals til þjónustuaðila

Pósturaf straumar » Sun 22. Mar 2020 02:33

Hæ, vantar hjálp við hvernig er best að opna port án þess að ræða við internet þjónustu fyrirtæki.
Er vanur að gera það þannig að ræða við internet þjónustu aðila. Hef ekki kost á því þar sem ég er.
Er einhver sem getur hjálpað?



Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Opna Port án símtals til þjónustuaðila

Pósturaf DJOli » Sun 22. Mar 2020 03:54

Þessi síða heldur utan um helstu leiðbeiningar um hvernig á að opna port á flestum routerum.
https://portforward.com/

Það hefði hjálpað ef þú hefðir sagt hjá hvaða ispa þú ert eða hvaða router þú ert með.
Síðast breytt af DJOli á Sun 22. Mar 2020 03:54, breytt samtals 1 sinni.


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|


Höfundur
straumar
has spoken...
Póstar: 194
Skráði sig: Lau 15. Jún 2013 21:50
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Opna Port án símtals til þjónustuaðila

Pósturaf straumar » Sun 22. Mar 2020 04:07

Takk DJOli. hvað er "ispa" sýnist routerinn vera af tegund "Netgear N300" hef áður fyrir langa löngu reynt með portforward en ekki náð að skilja.
var svona vona einhver gæti farið í gegnum þetta með mér þrep fyrir þrep t.d :)
takk svar. kv



Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Opna Port án símtals til þjónustuaðila

Pósturaf DJOli » Sun 22. Mar 2020 06:38

Leiðbeiningar fyrir Netgear C3000 N300 eru hér: https://portforward.com/netgear/c3000-n300/

Ég mæli annars almennt gegn því að fólk opni port nema það viti algjörlega hvað það er að hella sér út í vegna þess að með því að opna port ertu ekki aðeins að gera tölvuna þína, heldur öll önnur tæki á heimilinu "opinber" fyrir stóra ljóta internetinu.

Það er alltaf sú áhætta, að ef fyllsta öryggis sé ekki gætt, þá geti óprúttinn aðili ollið tjóni, hvort sem væri með því einu að brjótast inn í tölvuna hjá þér og valda skemmdum, eða með því að ræna persónuupplýsingum.

Þegar ég minntist á ispa þá var ég að nota enska orðið sem við notum þegar um ræðir netþjónustuaðila/fyrirtæki eins og Hringdu, Nova, Vodafone, Símamm osfv.


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|


Höfundur
straumar
has spoken...
Póstar: 194
Skráði sig: Lau 15. Jún 2013 21:50
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Opna Port án símtals til þjónustuaðila

Pósturaf straumar » Sun 22. Mar 2020 07:56

DJOli skrifaði:Leiðbeiningar fyrir Netgear C3000 N300 eru hér: https://portforward.com/netgear/c3000-n300/

Ég mæli annars almennt gegn því að fólk opni port nema það viti algjörlega hvað það er að hella sér út í vegna þess að með því að opna port ertu ekki aðeins að gera tölvuna þína, heldur öll önnur tæki á heimilinu "opinber" fyrir stóra ljóta internetinu.

Það er alltaf sú áhætta, að ef fyllsta öryggis sé ekki gætt, þá geti óprúttinn aðili ollið tjóni, hvort sem væri með því einu að brjótast inn í tölvuna hjá þér og valda skemmdum, eða með því að ræna persónuupplýsingum.

Þegar ég minntist á ispa þá var ég að nota enska orðið sem við notum þegar um ræðir netþjónustuaðila/fyrirtæki eins og Hringdu, Nova, Vodafone, Símamm osfv.



Já takk, er bara spá i opnun á einu porti fyrir torrent.