Var að fá nýtt app frá isb um daginn. Var að opna það núna og þetta virðist vera eitthvað böggað. Villur við netþjón og bara hægt.
Eru fleiri að lenda í þessu?
Nýtt app hjá Íslandsbanka
-
Höfundur - Skrúfari
- Póstar: 2401
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Nýtt app hjá Íslandsbanka
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16576
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Nýtt app hjá Íslandsbanka
Það er eitthvað bilað í augnablikinu.
- Viðhengi
-
- 785B0383-F5CB-4FAE-87CB-BFDD4284680E.jpeg (217.86 KiB) Skoðað 2326 sinnum
Re: Nýtt app hjá Íslandsbanka
Þetta nýja app er algjört disaster, þau settu það í beta test sem hópur prófaði og tók ég þátt í því, heilmikið af athugasemdum komu fram um lagfæringar en nákvæmlega engin af þeim endaði í lokaútgáfunni.
Re: Nýtt app hjá Íslandsbanka
olihar skrifaði:Þetta nýja app er algjört disaster, þau settu það í beta test sem hópur prófaði og tók ég þátt í því, heilmikið af athugasemdum komu fram um lagfæringar en nákvæmlega engin af þeim endaði í lokaútgáfunni.
Hvað Íslandsbanki að gera... þetta er annað klúðrið á stuttum tíma sbr. fjöldapóstinn um daginn sem var stupid stupid.
Fólk hefur ekki þolinmæði fyrir svona rugli þessa dagana.
p.s. þoli ekki Arion, en þeirra viðbrögð finnst mér flottust af bönkunum og ÍSB verstir (og ég er þar).
Kannski komin ástæða til að skoða sig um.