Góðan dag.
Nú vantar mig smá hugmyndir eða ráð hvernig best er að útfæra screensaver/skjáhvílur á nokkra tugi vinnustöðva.
Í dag er þetta leyst með GPO en mér datt í hug hvort ekki væru til betri útfærslur fyrir þetta, þá t.d. að deploya client á útstöðvarnar sem heldur utanum þetta og gerir þetta meir smooth og þæginlegra en það er í dag.
Einhver ráð?
Screen saver software fyrir útstöðvar
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 178
- Skráði sig: Fim 12. Nóv 2009 23:18
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Screen saver software fyrir útstöðvar
Síðast breytt af yamms á Sun 08. Mar 2020 13:28, breytt samtals 1 sinni.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 998
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Screen saver software fyrir útstöðvar
ef það eru ekki OLED, Plasma eða tubuskjáir afhverju þá að nota screensaver?
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 178
- Skráði sig: Fim 12. Nóv 2009 23:18
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: Screen saver software fyrir útstöðvar
upg8 skrifaði:ef það eru ekki OLED, Plasma eða tubuskjáir afhverju þá að nota screensaver?
Með því að koma á framfæri ýmsum fróðleik, ráðum, innanhús "auglýsingum" og svo mætti lengi telja....
... Svo ekki sé talað um t.d. myndum tengdum fyrirtækinu sem detta á allar inactive ústöðvar eftir x tíma.
Síðast breytt af yamms á Sun 08. Mar 2020 14:19, breytt samtals 1 sinni.