Ekki Kool Shop

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Ekki Kool Shop

Pósturaf GuðjónR » Fim 27. Feb 2020 20:35

Ég panta vöru á coolshop til að prófa þetta hype, verð að segja að ég var ekkert sérlega impressed.
Fékk tölvupóst í gær þess efnis að varan væri tilbúin til afhendingar.
Fór í dag til að pikka upp en kom að læstum dyrum vegna vörutalningar! Really??

Hefði ekki verið hægt að afgreiða pantanir í dag en sleppa því að hleypa fólki í búðina sjálfa?
Eða, taka það fram í tölvupóstinum í gær að búðin yrði lokuð í dag, það hlýtur að hafa legið fyrir í gær að það yrði vörutalning í dag?

Íslenskt fúsk eins og það gerist best. :thumbsd
Viðhengi
not_cool.jpg
not_cool.jpg (220.27 KiB) Skoðað 2915 sinnum




Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Ekki Kool Shop

Pósturaf Dúlli » Fim 27. Feb 2020 20:48

Gastu ekki bankað upp á eða náð tali við starfsmann ?




Sporður
has spoken...
Póstar: 199
Skráði sig: Mán 22. Okt 2018 09:06
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Ekki Kool Shop

Pósturaf Sporður » Fim 27. Feb 2020 21:10

Líttu á björtu hliðarnar.

Þú fórst í fýluferð

en

Vindstyrkurinn var lægri!



Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1263
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 384
Staða: Ótengdur

Re: Ekki Kool Shop

Pósturaf Njall_L » Fös 28. Feb 2020 08:14

Ég hef nú sjálfur bara jákvæða reynslu af því að versla við þá en verð að taka undir þetta með þér. Koma svo Coolshop, svona mistök eiga ekki að geta gerst....


Löglegt WinRAR leyfi

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ekki Kool Shop

Pósturaf Viktor » Fös 28. Feb 2020 10:35

Èg lenti í mjög svipuðu með Elko.

Stóð í pöntunarstaðfestingunni að vörur væru tilbúnar kl. 16 degi síðar.

Fór í fíluferð niðureftir og var sagt að það væru tafir þessa dagana.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1457
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Ekki Kool Shop

Pósturaf Lexxinn » Fös 28. Feb 2020 11:20

Er þetta ekki automatic póstur sendur í gegnum kerfið þegar pakkinn hefur verið skannaður sem móttekinn í Smáralindinni?
Lítið sem starfsmenn geta gert yfir svona, vörutalningardagar og slíkt sjaldan sett inn í kerfin.



Skjámynd

Olafurhrafn
Fiktari
Póstar: 68
Skráði sig: Mið 13. Nóv 2013 21:55
Reputation: 5
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ekki Kool Shop

Pósturaf Olafurhrafn » Fös 28. Feb 2020 11:26

Lexxinn skrifaði:Er þetta ekki automatic póstur sendur í gegnum kerfið þegar pakkinn hefur verið skannaður sem móttekinn í Smáralindinni?
Lítið sem starfsmenn geta gert yfir svona, vörutalningardagar og slíkt sjaldan sett inn í kerfin.


Rétt hjá þessum.


GA-Z87X-UD5H| i7 4770k | 2x8GB Mushkin Blackline 1600MHz | Fractal Design Define R5 Hvítur
Gigabyte GTX980 Ti Waterforce | 2x128GB Plextor M5Pro RAID 0 | Super Flower Leadex Gold 750W
Myndir hér: http://imgur.com/a/PorGs / http://i.imgur.com/436XgIN.png

Skjámynd

Olafurhrafn
Fiktari
Póstar: 68
Skráði sig: Mið 13. Nóv 2013 21:55
Reputation: 5
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ekki Kool Shop

Pósturaf Olafurhrafn » Fös 28. Feb 2020 11:28

Dúlli skrifaði:Gastu ekki bankað upp á eða náð tali við starfsmann ?


Jú við vorum að hlusta á hurðina í allan dag og síminn hjá okkur einnig opin. Hurðin var opnuð og pakkar afhentir til viðskiptavina nokkrum sinnum í gær :megasmile


GA-Z87X-UD5H| i7 4770k | 2x8GB Mushkin Blackline 1600MHz | Fractal Design Define R5 Hvítur
Gigabyte GTX980 Ti Waterforce | 2x128GB Plextor M5Pro RAID 0 | Super Flower Leadex Gold 750W
Myndir hér: http://imgur.com/a/PorGs / http://i.imgur.com/436XgIN.png

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ekki Kool Shop

Pósturaf GuðjónR » Fös 28. Feb 2020 12:07

Olafurhrafn skrifaði:
Lexxinn skrifaði:Er þetta ekki automatic póstur sendur í gegnum kerfið þegar pakkinn hefur verið skannaður sem móttekinn í Smáralindinni?
Lítið sem starfsmenn geta gert yfir svona, vörutalningardagar og slíkt sjaldan sett inn í kerfin.


Rétt hjá þessum.

Það má alltaf kenna tölvunni um mistökin.
Væri ekki hægt að láta tölvuna senda önnur skilaboð til þeirra sem eiga von á pöntunum og láta vita að það sé lokað?
Allir geta gert mistök og það er allt í lagi, það sem er pínlegra er þegar menn fara í vörn og reyna að réttlæta vitleysuna.



Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ekki Kool Shop

Pósturaf Plushy » Fös 28. Feb 2020 12:12

GuðjónR skrifaði:
Olafurhrafn skrifaði:
Lexxinn skrifaði:Er þetta ekki automatic póstur sendur í gegnum kerfið þegar pakkinn hefur verið skannaður sem móttekinn í Smáralindinni?
Lítið sem starfsmenn geta gert yfir svona, vörutalningardagar og slíkt sjaldan sett inn í kerfin.


Rétt hjá þessum.

Það má alltaf kenna tölvunni um mistökin.
Væri ekki hægt að láta tölvuna senda önnur skilaboð til þeirra sem eiga von á pöntunum og láta vita að það sé lokað?
Allir geta gert mistök og það er allt í lagi, það sem er pínlegra er þegar menn fara í vörn og reyna að réttlæta vitleysuna.


Mynd

Sorry ég varð :)

En já þeir hefðu kannski mátt gefa út að hægt væri samt að sækja pakka sem væri tilbúnir á Smáratorg t.d.

En þú hefður líka getað hringt, sent skilaboð á facebook, eitthvað, til að láta vita. Þetta er pínu eins og á matartips fólk sem fær lélegan mat eða vitlaust afgreitt og segja ekkert en fara heim og skrifa um það a facebook fyrst... þú hafðir fyrir því að mæta á staðinn frá Kjalarnesinu væntanlega, taka mynd af glugganum en gast ekki bankað eða hringt í númerið hjá þeim?
Síðast breytt af Plushy á Fös 28. Feb 2020 12:15, breytt samtals 3 sinnum.



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ekki Kool Shop

Pósturaf GuðjónR » Fös 28. Feb 2020 12:37

Plushy skrifaði:Sorry ég varð :)

Jájá, þú mátt alveg hafa skoðun. En það var engin fyrirhöfn fyrir mig að taka þessa mynd, var á hraðferð átti að vera mættur í klippingu 10 mínútum síðar og hafði ekki tíma í hringingar, sá ekkert lífsmark inn í búiðnni.

En í grunninn skiptir engu máli í hvaða erindargjörðum ég var, vefverslun er vefverslun og það loka vefverslun vegna vörutalningar er fáránlegt að mínu mati. Það er svo stór munur að versla hluti að utan í gegnum vefinn eða hér að heiman það væri efni í annan þráð ... marga þræði, og þið sem hafið pantað innanlands og utan vitið hvað ég er að tala um.

Ég pantaði vatnshelt lindarpennablek frá Japan nokkrum dögum eftir að ég pantaði þetta litla nintendo cover frá notkúlshop, blekið kom í gær, 10 daga á leiðinni frá Japan, er ekki ennþá kominn með coverið sem var pantað innanlands, reynar veit ég ekki hvar lagerinn þeirra er, gæti alveg eins verið í Kína amk. miðað við snigilsháttinn.




Mossi__
vélbúnaðarpervert
Póstar: 922
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Reputation: 404
Staða: Ótengdur

Re: Ekki Kool Shop

Pósturaf Mossi__ » Fös 28. Feb 2020 12:44

GuðjónR skrifaði:vefverslun er vefverslun og það loka vefverslun vegna vörutalningar er fáránlegt að mínu mati.


Er samt Coolshop ekki gamla Toys R'Us.. sem býður upp á svona vefverslunarþjónustu?




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4197
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1351
Staða: Ótengdur

Re: Ekki Kool Shop

Pósturaf Klemmi » Fös 28. Feb 2020 12:49

Ekki flókið, skella símanúmeri á þessa tilkynningu í glugganum og bjóða fólki sem er að sækja vefpantanir að hringja.



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ekki Kool Shop

Pósturaf GuðjónR » Fös 28. Feb 2020 13:02

Klemmi skrifaði:Ekki flókið, skella símanúmeri á þessa tilkynningu í glugganum og bjóða fólki sem er að sækja vefpantanir að hringja.

Nákvæmlega!



Skjámynd

Olafurhrafn
Fiktari
Póstar: 68
Skráði sig: Mið 13. Nóv 2013 21:55
Reputation: 5
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ekki Kool Shop

Pósturaf Olafurhrafn » Fös 28. Feb 2020 13:58

GuðjónR skrifaði:
Olafurhrafn skrifaði:
Lexxinn skrifaði:Er þetta ekki automatic póstur sendur í gegnum kerfið þegar pakkinn hefur verið skannaður sem móttekinn í Smáralindinni?
Lítið sem starfsmenn geta gert yfir svona, vörutalningardagar og slíkt sjaldan sett inn í kerfin.


Rétt hjá þessum.

Það má alltaf kenna tölvunni um mistökin.
Væri ekki hægt að láta tölvuna senda önnur skilaboð til þeirra sem eiga von á pöntunum og láta vita að það sé lokað?
Allir geta gert mistök og það er allt í lagi, það sem er pínlegra er þegar menn fara í vörn og reyna að réttlæta vitleysuna.


Já ég er alls ekki að reyna að réttlæta vitleysuna og að sjálfsögðu er þetta leitt atvik. Ef ég hefði aðgang að tölvukerfunum og gæti breytt þessum skilaboðum þá hefði ég gert það en þetta er risa batterí og tölvukerfið á bakvið Coolshop.is er rekið frá Danmörku. Ég hefði því þurft að vera í rifrildum við Danina um það að breyta þessu fyrir þennan eina dag og svo þarf forritara í að implementa þetta. Við ákváðum þess vegna að velja hægasta dag vikunar hjá okkur og að aukum á óveðursedegi, pósta nokkrum sinnum á Facebook um þetta og halda símanum opnum.


GA-Z87X-UD5H| i7 4770k | 2x8GB Mushkin Blackline 1600MHz | Fractal Design Define R5 Hvítur
Gigabyte GTX980 Ti Waterforce | 2x128GB Plextor M5Pro RAID 0 | Super Flower Leadex Gold 750W
Myndir hér: http://imgur.com/a/PorGs / http://i.imgur.com/436XgIN.png

Skjámynd

Olafurhrafn
Fiktari
Póstar: 68
Skráði sig: Mið 13. Nóv 2013 21:55
Reputation: 5
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ekki Kool Shop

Pósturaf Olafurhrafn » Fös 28. Feb 2020 14:00

GuðjónR skrifaði:
Plushy skrifaði:Sorry ég varð :)

Jájá, þú mátt alveg hafa skoðun. En það var engin fyrirhöfn fyrir mig að taka þessa mynd, var á hraðferð átti að vera mættur í klippingu 10 mínútum síðar og hafði ekki tíma í hringingar, sá ekkert lífsmark inn í búiðnni.

En í grunninn skiptir engu máli í hvaða erindargjörðum ég var, vefverslun er vefverslun og það loka vefverslun vegna vörutalningar er fáránlegt að mínu mati. Það er svo stór munur að versla hluti að utan í gegnum vefinn eða hér að heiman það væri efni í annan þráð ... marga þræði, og þið sem hafið pantað innanlands og utan vitið hvað ég er að tala um.

Ég pantaði vatnshelt lindarpennablek frá Japan nokkrum dögum eftir að ég pantaði þetta litla nintendo cover frá notkúlshop, blekið kom í gær, 10 daga á leiðinni frá Japan, er ekki ennþá kominn með coverið sem var pantað innanlands, reynar veit ég ekki hvar lagerinn þeirra er, gæti alveg eins verið í Kína amk. miðað við snigilsháttinn.


Lagerinn er í Danmörku, allt sent saman einu sinni í viku til að halda kostnaði sem lægstum fyrir viðskiptavini :megasmile


GA-Z87X-UD5H| i7 4770k | 2x8GB Mushkin Blackline 1600MHz | Fractal Design Define R5 Hvítur
Gigabyte GTX980 Ti Waterforce | 2x128GB Plextor M5Pro RAID 0 | Super Flower Leadex Gold 750W
Myndir hér: http://imgur.com/a/PorGs / http://i.imgur.com/436XgIN.png

Skjámynd

Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1457
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Ekki Kool Shop

Pósturaf Lexxinn » Fös 28. Feb 2020 14:03

Mossi__ skrifaði:
GuðjónR skrifaði:vefverslun er vefverslun og það loka vefverslun vegna vörutalningar er fáránlegt að mínu mati.


Er samt Coolshop ekki gamla Toys R'Us.. sem býður upp á svona vefverslunarþjónustu?


Er þetta ekki önnur leikfangaverslun frá DK? eða var kannski bara kennitöluflakk?




netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1085
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 91
Staða: Ótengdur

Re: Ekki Kool Shop

Pósturaf netkaffi » Fös 28. Feb 2020 16:46

Glatað. Ekkert nóg að pósta bara á Facebook. Það verður að senda SMS og/eða tölvupóst á alla viðskiptavini með pöntun. Líka setja opið skilti ef þetta er búð þar sem ekki er auðvelt að sjá hvort það sé opið eða lokað. Mæli nú með þessu ef þið viljið hámarka viðskipti.