Sælir vaktarar,
Hefur einhver hér nýtt sér þjónustu "Kaupfélagið um Pólland"?
Erum að skoða heljarinnar innkaup í gegnum þá, og væri flott að heyra frá einhverjum sem hefur prófað.
Official FB síðan þeirra
Brask og Brall þráður um þetta
Eina reynslusagan sem ég finn
Kaupfélagið um pólland
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 651
- Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
- Reputation: 19
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
- Vaktari
- Póstar: 2011
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 276
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Kaupfélagið um pólland
Ég þekki tvenn hjón sem hafa keypt allt innbú í gegnum Kaupfélagið og þau spöruðu sér talsverðan pening.
| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |
-
- Gúrú
- Póstar: 509
- Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
- Reputation: 163
- Staðsetning: 105
- Staða: Ótengdur
Re: Kaupfélagið um pólland
Ég skoðaði þetta fyrir rúmu ári. Í mínu tilfelli var niðurstaðan sú að mig vantaði ekki nógu mikið vörum til að þetta borgaði sig. Semsagt hagkvæmnin ræðst af hvað þig vanhagar um og hversu mikið.
-
- Vaktari
- Póstar: 2534
- Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
- Reputation: 379
- Staðsetning: 800
- Staða: Ótengdur
Re: Kaupfélagið um pólland
Framhaldsskóla félagi minn rekur "Hóppöntun frá Póllandi" síðuna á Facebook og ég er ekki frá því að þetta sé fyrirtækið sem hann var einhvern tímann að tala um að hann hafi stofnað og ræki...
https://www.facebook.com/islandpolland/
Fullt af reviews hérna:
https://www.facebook.com/pg/islandpolla ... e_internal
Tékkaðu á þeim líka!
https://www.facebook.com/islandpolland/
Fullt af reviews hérna:
https://www.facebook.com/pg/islandpolla ... e_internal
Tékkaðu á þeim líka!
Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
-
- /dev/null
- Póstar: 1457
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
- Reputation: 163
- Staðsetning: Júpíter
- Staða: Ótengdur
Re: Kaupfélagið um pólland
einarhr skrifaði:Ég þekki tvenn hjón sem hafa keypt allt innbú í gegnum Kaupfélagið og þau spöruðu sér talsverðan pening.
Svo ég misskilji ekki þá ertu að tala um húsgögn og slíkt? Eina sem ég hef séð fólk gera reviews yfir eru spónarplötur og slíkt til að gera hús/íbúðir upp og slíkt. Ef húsgögn er einnig valmöguleiki mun ég taka þetta sterklega til skoðunar þegar að því kemur að flytja út.
-
- Vaktari
- Póstar: 2011
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 276
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Kaupfélagið um pólland
Lexxinn skrifaði:einarhr skrifaði:Ég þekki tvenn hjón sem hafa keypt allt innbú í gegnum Kaupfélagið og þau spöruðu sér talsverðan pening.
Svo ég misskilji ekki þá ertu að tala um húsgögn og slíkt? Eina sem ég hef séð fólk gera reviews yfir eru spónarplötur og slíkt til að gera hús/íbúðir upp og slíkt. Ef húsgögn er einnig valmöguleiki mun ég taka þetta sterklega til skoðunar þegar að því kemur að flytja út.
Þau fluttu inn meira og minna allt í húsið að innan, Danfors hitastýringar, innréttingar og húsgögn, innveggir úr Gipskubbum, gólefni, vínil dúk í loft ogsfv.
| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 651
- Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
- Reputation: 19
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Kaupfélagið um pólland
Fór á fund hjá honum og lýst vel á þetta. Hann segir að ef sé verslað fyrir um 1.500.00 - 2.000.000 sé ágætis sparnaður og því meira sem er keypt, því meira er sparað.
HalistaX, ég skoða það. Takk.
Einhverjir fleiri sem annaðhvort þekkja til eða hafa nýtt sér þetta?
HalistaX, ég skoða það. Takk.
Einhverjir fleiri sem annaðhvort þekkja til eða hafa nýtt sér þetta?
Hardware perri
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Reputation: 67
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Re: Kaupfélagið um pólland
HalistaX skrifaði:Framhaldsskóla félagi minn rekur "Hóppöntun frá Póllandi" síðuna á Facebook og ég er ekki frá því að þetta sé fyrirtækið sem hann var einhvern tímann að tala um að hann hafi stofnað og ræki...
https://www.facebook.com/islandpolland/
Fullt af reviews hérna:
https://www.facebook.com/pg/islandpolla ... e_internal
Tékkaðu á þeim líka!
Hef heyrt fína hluti um þessa líka
Starfsmaður @ IOD