Góð headphones fyrir rock / metal ?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16573
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2136
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Góð headphones fyrir rock / metal ?

Pósturaf GuðjónR » Mið 18. Des 2019 18:26

Getið þið mælt með góðum headphones fyrir rock og heavy metal?
Þurfa ekki að vera þráðlaus en það er í lagi.
Tek lokuð fram yfir opin.
Verðbil 30k~50k.




Sporður
has spoken...
Póstar: 199
Skráði sig: Mán 22. Okt 2018 09:06
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Góð headphones fyrir rock / metal ?

Pósturaf Sporður » Mið 18. Des 2019 18:45

Myndirðu segja að frábært útlit væri krafa?

Ef svo þá mæli ég með þessum

Mynd

Reyndar töluvert ódýrari en þú ert tilbúinn að borga.

Bara 5000k $

https://eu.abyss-headphones.com/pages/a ... -headphone



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16573
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2136
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Góð headphones fyrir rock / metal ?

Pósturaf GuðjónR » Mið 18. Des 2019 18:48

Sporður skrifaði:Myndirðu segja að frábært útlit væri krafa?

Ef svo þá mæli ég með þessum

Mynd

Reyndar töluvert ódýrari en þú ert tilbúinn að borga.

Bara 5000k $

https://eu.abyss-headphones.com/pages/a ... -headphone

hahaha ég myndi ekki nenna að strappa heimabíókerfi á hausinn :face



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6397
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 464
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Góð headphones fyrir rock / metal ?

Pósturaf worghal » Mið 18. Des 2019 19:21

læt mér nú nægja Bose QC 35 en ég nota þau nánast allann daginn í vinnunni og þau fá að spila miiiiikið metal.
ráða fínt við allt frá verst upptekna black metal frá 1986 til mest epísku upptökur á symphoniskum metal.

en annars komu Sennheiser HD 380 Pro mjög á óvart en þau þurfa dac/hljóðkort.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Góð headphones fyrir rock / metal ?

Pósturaf SolidFeather » Mið 18. Des 2019 19:48

worghal skrifaði:...

en annars komu Sennheiser HD 380 Pro mjög á óvart en þau þurfa dac/hljóðkort.


Það er ekki rétt. Ég á svoleiðis tól og þau hljóma vel í síma t.d.



Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Góð headphones fyrir rock / metal ?

Pósturaf audiophile » Mið 18. Des 2019 20:28

Ég hef alltaf verið skotinn í Audio Technica M50x fyrir metal. Langt frá því að vera nákvæm heyrnatól en skemmtilega "skreyttur" hljómur.

Í þráðlausu eru nýju Sennheiser Momentum Wireless 2 að gera góða hluti. Þéttur og rythmískur bassi, ólíkt bassaleðjunni sem kemur úr Sony WH1000XM3. Sony henta betur í popp og raftónlist.


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

Hannesinn
Gúrú
Póstar: 583
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
Reputation: 80
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Góð headphones fyrir rock / metal ?

Pósturaf Hannesinn » Mið 18. Des 2019 21:59

Þráðlaus Bose gera allavega ekkert fyrir hart rokk og þungarokk. Nákvæmlega ekki neitt. Hins vegar er ég svo með highend þráðlaus Sennheiser, og það er bara draumur að hlusta á bass-heavy tónlist í þeim og það skiptir engu máli hvort það sé Massive Attack, Prodigy, Godsmack, eða Behemoth


Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16573
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2136
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Góð headphones fyrir rock / metal ?

Pósturaf GuðjónR » Mið 18. Des 2019 22:38

Hannesinn skrifaði:Þráðlaus Bose gera allavega ekkert fyrir hart rokk og þungarokk. Nákvæmlega ekki neitt. Hins vegar er ég svo með highend þráðlaus Sennheiser, og það er bara draumur að hlusta á bass-heavy tónlist í þeim og það skiptir engu máli hvort það sé Massive Attack, Prodigy, Godsmack, eða Behemoth

Einmitt, er með Sony 1000MX3 og þau gera ekkert fyrir bass-heavy tónlist eins og Sabaton, Slipknot og Powerwolf.
Hvaða hightend þráðlausum Sennheiser eða ekki þráðlausum mælirðu með?




Heidar222
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 352
Skráði sig: Fös 14. Sep 2012 10:54
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Góð headphones fyrir rock / metal ?

Pósturaf Heidar222 » Mið 18. Des 2019 23:54

Ef budget-ið er endalaust (efast um það) :guy þá hef ég prófað þessi hjá einum kunningja og mæli með :D

https://pfaff.is/hd-800s
0009395_hd-800s.jpeg
0009395_hd-800s.jpeg (533.51 KiB) Skoðað 4152 sinnum



Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Góð headphones fyrir rock / metal ?

Pósturaf Sydney » Fim 19. Des 2019 10:34

Ég er metalhaus og sennheiser er go-to hjá mér. Nota HD650 heima með DAC/AMP og Momentum 2.0 Wireless í vinnunni. Mjög hlutlaus og balanaced hljómur, mids eru ekki fórnuð til þess að hækka bassann eins og sumir framleiðendur gera.


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED

Skjámynd

Jón Ragnar
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 206
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Góð headphones fyrir rock / metal ?

Pósturaf Jón Ragnar » Fim 19. Des 2019 12:19

Metall hérna og Bose CQ35 eru með of lélegan bassa fyrir það.


HINSVEGAR er ekki gáfulegt að blasta mikið í eyrun á ykkur í langan tíma (Tinnitus sökkar)



CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video


raggos
has spoken...
Póstar: 154
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 09:03
Reputation: 35
Staða: Ótengdur

Re: Góð headphones fyrir rock / metal ?

Pósturaf raggos » Fim 19. Des 2019 12:50

Greinilega mjög skiptar skoðanir á þessu. Ég var alltaf hrifnastur af Sennheiser HD25 í metal en ég hugsa að ég sé búinn að þjálfa eyrun mín til að líka vel við qc-línuna frá Bose því mér finnst rokktónlist og metal allveg virka fínt í þeim.
Ég er almennt ekki mjög hrifinn af metal í opnum heyrnartólum því mér finnst almennt vanta punch-ið sem er almennt í lokuðum sem hentar svo vel í metal



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6397
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 464
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Góð headphones fyrir rock / metal ?

Pósturaf worghal » Fim 19. Des 2019 13:13

Jón Ragnar skrifaði:Metall hérna og Bose CQ35 eru með of lélegan bassa fyrir það.


HINSVEGAR er ekki gáfulegt að blasta mikið í eyrun á ykkur í langan tíma (Tinnitus sökkar)

yfirgæfandi bassi í metal er no bueno :thumbsd
finnst bose fá of mikinn skít miðað við mína eigin upplifun af þeim og þann rosalega breiða lista af tónlist sem ég spila í þeim.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


wicket
FanBoy
Póstar: 778
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 75
Staða: Ótengdur

Re: Góð headphones fyrir rock / metal ?

Pósturaf wicket » Fim 19. Des 2019 13:55

Svo gleymist nú alltaf þegar talað er um hljómgæði að öll þessu fínu heyrnartól sem við margir eigum eru keyrð áfram á einhverju drasli sem skilar ekki gæðunum í fínu heyrnartólin.

Það er því möst að eiga lítinn formagnara, Dragonfly frá Audioquest sem dæmi væri góð lausn fyrir tölvuna. Nóg til af góðum ekki dýrum formögnurum.



Skjámynd

Hauxon
spjallið.is
Póstar: 415
Skráði sig: Fös 10. Júl 2009 12:32
Reputation: 123
Staða: Ótengdur

Re: Góð headphones fyrir rock / metal ?

Pósturaf Hauxon » Fim 19. Des 2019 14:24

Næstu heyrnatól sem ég fæ mér verða líklega Meze 99 Classics. Þau virðast fá góða dóma hjá flestum og eru flott útlitlslega að mínu mati.

Ef þú ert að hlusta út tölvu þá myndi ég fá mér USB dac með loudness eða bass boost því að metall er ótrúalega oft illa pródúseraður og bassalaus. Mögulega nota einhvern EQ eins og Peace Equalizer.




Skjámynd

peer2peer
vélbúnaðarpervert
Póstar: 961
Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
Reputation: 71
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Góð headphones fyrir rock / metal ?

Pósturaf peer2peer » Fim 19. Des 2019 22:59

Ég á sjálfur V-Moda Crossfade Wireless 2, Sony 1000XM3, Bower & Wilkins PX, Sony MDR-1A, Sony MDR-1A M2, Fiil Diva og seldi nýlega Bose QC35.

Af þessum öllum fyrir Metal/Rock þá er V-Moda Crossfade Wireless 2 skemmtilegust í það og Sony MDR-1A.


LEGION 5 PRO | ASUSTOR NAS 26TB | LG B1 OLED | PS5 PRO | XBOX SX | Klipsch 5.0 | Yamaha |

Skjámynd

Snorrlax
Fiktari
Póstar: 61
Skráði sig: Sun 30. Des 2012 22:04
Reputation: 6
Staðsetning: ísland
Staða: Ótengdur

Re: Góð headphones fyrir rock / metal ?

Pósturaf Snorrlax » Fös 20. Des 2019 11:08

Ég ætla að mæla með því að amk prufa nýju Bose NC700 tólin, eru aðeins meira mid forward heldur en gömlu QC35 tólin og með víðara soundstage, finnst þau henta mjög vel í metal og hafa verið daglegu heyrnartólin mín núna í nokkrar vikur, eru búinn að taka yfir Sony 1000xm2 tólunum þar. skemmir heldur ekki fyrir að Sound Cancelling-ið er miklu betra á þeim heldur en gömlu QC35 og eru allavegana fyrir mig alveg búinn að alveg laga hellutilfinninguna sem ég fékk með QC35.


i5 4670K//R9 290//Gigabyte GA-Z87-D3HP//Crucial Ballistix Sport (4x8GB)-----HD650//Mad Dogs//Porta Pro//CX 5.00// HD 4.30//M-Audio BX8


raggos
has spoken...
Póstar: 154
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 09:03
Reputation: 35
Staða: Ótengdur

Re: Góð headphones fyrir rock / metal ?

Pósturaf raggos » Fös 20. Des 2019 14:38

Hauxon skrifaði:Næstu heyrnatól sem ég fæ mér verða líklega Meze 99 Classics. Þau virðast fá góða dóma hjá flestum og eru flott útlitlslega að mínu mati.

Ef þú ert að hlusta út tölvu þá myndi ég fá mér USB dac með loudness eða bass boost því að metall er ótrúalega oft illa pródúseraður og bassalaus. Mögulega nota einhvern EQ eins og Peace Equalizer.



Þessi eru spennandi. Verður gaman að heyra hvernig þessi munu koma út hjá þér



Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Góð headphones fyrir rock / metal ?

Pósturaf HalistaX » Fös 20. Des 2019 16:54

Hauxon skrifaði:Næstu heyrnatól ,,,,,

Eruð þið svona gæjar sem eigið mörg heyrnatól eða?


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

Hauxon
spjallið.is
Póstar: 415
Skráði sig: Fös 10. Júl 2009 12:32
Reputation: 123
Staða: Ótengdur

Re: Góð headphones fyrir rock / metal ?

Pósturaf Hauxon » Fös 20. Des 2019 17:32

Ég á ein heima og ein í vinnunni. Og svo einhver in-ear. Er búinn að eiga Sennheiser HD555 (modduð) í 12 til 15 ár. Enn mjög góð. Heima er ég með Sennheiser HD 420 SL sem ég keypti um 1990, líka furðu góð en ef ég kaupi Meze 99 verður það til að skipta þeim út. :)



Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Góð headphones fyrir rock / metal ?

Pósturaf HalistaX » Fös 20. Des 2019 21:30

Hauxon skrifaði:Ég á ein heima og ein í vinnunni. Og svo einhver in-ear. Er búinn að eiga Sennheiser HD555 (modduð) í 12 til 15 ár. Enn mjög góð. Heima er ég með Sennheiser HD 420 SL sem ég keypti um 1990, líka furðu góð en ef ég kaupi Meze 99 verður það til að skipta þeim út. :)

Já ókei, töff.

Ég á bara ein heyrnatól, og það eru Game Zero heyrnatólin mín. Keypti þau notuð 2016 og er að elska þau. Þau hafa varla brugðist mér síðan ég keypti þau.

Keypti upprunalega hvít en lét litla bróður minn fá þau til þess að "test'a", honum leyst svo vel á að ég ákvað að kaupa mér þessi svörtu fyrir sjálfann mig. Keypti bæði notuð.

Hefði kannski ekki átt að gera það, nei, hefði pottþétt ekki átt að gera það, en ég seldi þessi hvítu árið eftir að Elías litli bróðir minn lést, hefði átt að eiga þau sjálfur bæði uppá sportið og til minningar. En mér skildist svo sem að sá sem keypti þau hafi látið einhvern félaga sinn fá þau og séu þau í góðri notkun þar.

Svo það er allt gott og blessað held ég.


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...


brynjarbergs
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 382
Skráði sig: Mið 28. Maí 2014 13:57
Reputation: 54
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Góð headphones fyrir rock / metal ?

Pósturaf brynjarbergs » Fös 20. Des 2019 22:18

HalistaX skrifaði:
Hauxon skrifaði:Næstu heyrnatól ,,,,,

Eruð þið svona gæjar sem eigið mörg heyrnatól eða?


Juuuuuubbbs!

Ég er að nota Sennheiser RS-185 + SoundBlaster Z kort með Optical tengi við tölvuna.
- JBL Free X í ræktinni.
- Sennheiser PXC 550 á ferðalögum.

Og hef átt:
- Sennheiser DJ 25
- Sennheiser HD 600
- Sennheiser Game-Zero
- Sennheiser GSP 600
- Bose QC35
- Bose QC20
og mörg fleiri ...

Þetta er einhver bölvuð della í mér sem ég virðist ekki losna við ... :face :face :face



Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Góð headphones fyrir rock / metal ?

Pósturaf HalistaX » Fös 20. Des 2019 22:53

brynjarbergs skrifaði:
HalistaX skrifaði:
Hauxon skrifaði:Næstu heyrnatól ,,,,,

Eruð þið svona gæjar sem eigið mörg heyrnatól eða?


Juuuuuubbbs!

Ég er að nota Sennheiser RS-185 + SoundBlaster Z kort með Optical tengi við tölvuna.
- JBL Free X í ræktinni.
- Sennheiser PXC 550 á ferðalögum.

Og hef átt:
- Sennheiser DJ 25
- Sennheiser HD 600
- Sennheiser Game-Zero
- Sennheiser GSP 600
- Bose QC35
- Bose QC20
og mörg fleiri ...

Þetta er einhver bölvuð della í mér sem ég virðist ekki losna við ... :face :face :face

LOL, tók eftir þessu á síðu framleiðandans á þessum Free X sem þú notar í ræktinni:

$99.95 each
https://www.jbl.com/wireless-headphones ... SA-Current
ujhyfdsghdhgdgh.PNG
ujhyfdsghdhgdgh.PNG (187.03 KiB) Skoðað 3753 sinnum


Ertu að segja mér að ég kaupi þá bara vinstra eyrað sér og svo hægra eyrað sér og í sitt hvoru lagi kosti þau ca. 100 dollara og þá saman $200????

Á hvað keyptir þú þessi tól, brynjarbergs?

Eru Sennheiser RS-185 annars með Mic eða? Sé að þú hefur átt Game Zero, hvaða tól notaru þegar þú þarft Mic? Notaru kannski ModMic eða eitthvað svoleiðis?


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Góð headphones fyrir rock / metal ?

Pósturaf SolidFeather » Fös 20. Des 2019 23:27

GuðjónR skrifaði:
Hannesinn skrifaði:Þráðlaus Bose gera allavega ekkert fyrir hart rokk og þungarokk. Nákvæmlega ekki neitt. Hins vegar er ég svo með highend þráðlaus Sennheiser, og það er bara draumur að hlusta á bass-heavy tónlist í þeim og það skiptir engu máli hvort það sé Massive Attack, Prodigy, Godsmack, eða Behemoth

Einmitt, er með Sony 1000MX3 og þau gera ekkert fyrir bass-heavy tónlist eins og Sabaton, Slipknot og Powerwolf.
Hvaða hightend þráðlausum Sennheiser eða ekki þráðlausum mælirðu með?


Hvernig ertu að hlusta með tólunum? Eru þau tengd beint við iMakkann? Hefurðu prófað að fikta í Equilizer stillingum?

Ég er t.d. með Sennheiser HD 380 Pro og Asus Xonar Essence STX og mér finnst tólin hljóma betur þegar ég er búinn að fikta í EQ stillingum í Asus hugbúnaðinum (V shaped sound).



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6397
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 464
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Góð headphones fyrir rock / metal ?

Pósturaf worghal » Lau 21. Des 2019 00:52

SolidFeather skrifaði:Ég er t.d. með Sennheiser HD 380 Pro og Asus Xonar Essence STX og mér finnst tólin hljóma betur þegar ég er búinn að fikta í EQ stillingum í Asus hugbúnaðinum (V shaped sound).

sama setup hérna og er með mitt eigið EQ, er einhver séns að þú getir deilt EQ hjá þér?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow