Að stofna sitt eigið netfang?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Að stofna sitt eigið netfang?

Pósturaf Glazier » Þri 05. Nóv 2019 00:52

Sælir félagar, long time no see!

Er nýlega byrjaður með rekstur sem fer fram á faceook, ég þarf að senda og móttaka talsvert af tölvupóstum tengdum rekstrinum og var að spá hvernig ég gæti stofnað mitt eigið netfang?

Ég spurði kunningja sem sagði að eina leiðin sem hann vissi um væri að vera með sitt eigið veffang og búa til lén í gegnum hýsingarfyrirtæki vefsíðunnar minnar.

Ég keypti lénið en ætla mér ekki að stofna heimasíðu strax heldur hafa reksturinn eingöngu á facebook til að byrja með, get ég eignast mitt eigið netfang öðruvísi?

Lénið mitt er http://www.ljosameistarinn.is sem directar beint á facebook síðuna mína :)


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Að stofna sitt eigið netfang?

Pósturaf DJOli » Þri 05. Nóv 2019 04:51

Held að minnsta "hassle-ið" sé að kaupa office 365 áskrift ef þú ert þegar ekki með svoleiðis.
Skráir domainið þitt (ljosameistarinn.is) þar inn, og gefur kerfinu nokkra klukkutíma til að samstilla sig.
Í kjölfarið á o365 að sækja allann póst sem sendur er á @ljosameistarinn.is.
o365 Business Premium ($12,50, eins árs skuldbinding áskriftar, öll greidd í einu) virðist koma best út.
https://products.office.com/en-us/compa ... aprimaryr2


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4196
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1342
Staða: Ótengdur

Re: Að stofna sitt eigið netfang?

Pósturaf Klemmi » Þri 05. Nóv 2019 08:54

Almennt séð þarftu að gera custom DNS færslu til að sýna fram á að þú stýrir viðeigandi léni.

Tiltölulega lítið mál að tengja við Gmail,en það kostar ca. $4 á mánuði. Ég hef verið að nota Zoho mail, það er $1 á mánuði, þykir það ekki síðra en gmail, en ég líka geri ekki miklar kröfur í þeim rekstri, þarf lítið að leita í gömlum samtölum og þess háttar, sem er líklega þar sem Gmail blómstrar :)



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3173
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Að stofna sitt eigið netfang?

Pósturaf Hjaltiatla » Þri 05. Nóv 2019 11:37

Tek eftir af þú ert að nota forwarding hjá ISNIC sem takmarkar möguleika með að stilla lénið þitt eftir þörfum.
Þarft að ákveða hvaða dns þjónustu þú vilt nýta þér t.d hjá 1984 eða cloudflare etc.til að geta sett inn mx færslur fyrir þá póstþjónustu sem þú ætlar að nota.


Just do IT
  √

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7583
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1191
Staða: Tengdur

Re: Að stofna sitt eigið netfang?

Pósturaf rapport » Þri 05. Nóv 2019 14:40

Gerði þetta fyrir mig fyrir einhverju síðan, nota DNS þjónustu hjá 1984 frítt og fór eftir leiðbeiningum G-suit um samstillingu við URL, tók örstuttastund og hefur virkað perfect í nokkur ár.

Veit ekki hvort það sé eitthvað þægilegra en Office 365, en það er virkilega þægilegt að geta notað "gmail" login auðkenningaþjónustuna í alskonar öpp og síður með þessu póstfangi.



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3173
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Að stofna sitt eigið netfang?

Pósturaf Hjaltiatla » Þri 05. Nóv 2019 14:50

rapport skrifaði:Gerði þetta fyrir mig fyrir einhverju síðan, nota DNS þjónustu hjá 1984 frítt og fór eftir leiðbeiningum G-suit um samstillingu við URL, tók örstuttastund og hefur virkað perfect í nokkur ár.

Veit ekki hvort það sé eitthvað þægilegra en Office 365, en það er virkilega þægilegt að geta notað "gmail" login auðkenningaþjónustuna í alskonar öpp og síður með þessu póstfangi.


1984 er með ljómandi fína DNS þjónustu, cloudflare analytics dashboard fídusinn er einnig mjög þæginlegur t.d ef maður vill fá statistic á léninu Total Requests, Unique Visitors etc (án þess að spá í Google analytics). Hentar örugglega mjög vel ef hann er eingöngu að re-directa léninu á facebook.

Dæmi :
Mynd


Just do IT
  √

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Að stofna sitt eigið netfang?

Pósturaf gnarr » Þri 05. Nóv 2019 15:41

Route53 í AWS er sjúklega þægilegt og ódýrt. Mæli með því :)


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

olihar
Geek
Póstar: 827
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 187
Staða: Ótengdur

Re: Að stofna sitt eigið netfang?

Pósturaf olihar » Þri 05. Nóv 2019 16:17

gnarr skrifaði:Route53 í AWS er sjúklega þægilegt og ódýrt. Mæli með því :)


Second that, og skella þér svo í G-Suite með emailið.



Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1034
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Re: Að stofna sitt eigið netfang?

Pósturaf Revenant » Þri 05. Nóv 2019 18:16

Ég hef verið að nota FastMail fyrir mitt persónulega netfang fyrir $50 á ári.
Þeir bjóða líka upp á að hýsa DNS þjónustunna fyrir lénið sem þú ert með (þá stilla þeir allar nauðsynlegar A, MX og TXT færslur fyrir lénið).



Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1453
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 226
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Að stofna sitt eigið netfang?

Pósturaf nidur » Þri 05. Nóv 2019 20:50