http://www.ruv.is/frett/milljardar-i-sjukraskrarkerfi
Líklega einhverjir hérna sem þekkja til þessara kerfa.
Hvað huggnast ykkur best og hvaða kröfur er eðlilegt að gera til kerfa sem þessara?
Veit að slagorð tölvudeildar LSH er "Öll ykkar vandamál eru úr Sögunni"
Sjúkraskrárkerfi
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Reputation: 254
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Re: Sjúkraskrárkerfi
Mér finnst gaman að fá different perspective. Ég bý í Þýskalandi og þar er mikil de-centralization og mikið er enn bara á pappír ( uppgjör fyrir public tryggingarfélögin er samt rafrænt ) og þetta hefur kosti og ókosti.
Ég sem neytandi ber meiri ábyrgð og á erfiðara með að sjá alla söguna mína og þeir IT vendorar sem hafa ætlað að introduca "Sögu" hér í Þýskalandi hafa allir sem einn failað, líklegast verið distributed tölvukerfi líklegra.
Án þess að þekkja innviðina nógu mikið að þá finnst mér ágætt að það sé til "miðlunarlón" fyrir heilbrigðisupplýsingar sem gerir það einfalt að senda upplýsingar á milli enn mér finnst óþarfi að það sé eitt kerfi, singular kerfi gerir það alls ekki öruggara. Sama er um lyfjagáttina.
Varðandi kostnaðinn þá finnst mér eiginlega ekkert að honum, það sem fer í taugarnar á mér með hann ( og gerir með fleirri ríkisverkefni ) er að ríkið eigi ekki hugbúnaðinn. Afhverju á Origio á hann þegar ríkið og tengdar stofnanir eru líklegast einu viðskiptavinir kerfsins ( ok ég þekki nokkra einkakúnna enn svona 90% ), væru ekki mikið skynsamlegra að ríkið eða ríkisstofnun ætti hugbúnaðinn, architecture o.s.frv og gæti svo valið hverjir þróa hugbúnaðinn að hverju sinni hvort sem það er in-house eða contractated vinna.
Mér finnst þetta hljóma eins og algengt fyrirkomulag innan ríkissins þar sem vendorar eru látnir "eiga" mikil stoðkerfi sem eru þróuð frá grunni þar sem þróunar og viðhaldskostnaður er samt greiddri af ríkinu.
Enn eins og ég sagði að ofan þekki ég ekki nægilega vel hvernig þessi samningar eru gerðar og er eingöngu að byggja á upplýsingum í greininni ( endilega leiðréttið ef ég hef rangt fyrir mér ).
Ég sem neytandi ber meiri ábyrgð og á erfiðara með að sjá alla söguna mína og þeir IT vendorar sem hafa ætlað að introduca "Sögu" hér í Þýskalandi hafa allir sem einn failað, líklegast verið distributed tölvukerfi líklegra.
Án þess að þekkja innviðina nógu mikið að þá finnst mér ágætt að það sé til "miðlunarlón" fyrir heilbrigðisupplýsingar sem gerir það einfalt að senda upplýsingar á milli enn mér finnst óþarfi að það sé eitt kerfi, singular kerfi gerir það alls ekki öruggara. Sama er um lyfjagáttina.
Varðandi kostnaðinn þá finnst mér eiginlega ekkert að honum, það sem fer í taugarnar á mér með hann ( og gerir með fleirri ríkisverkefni ) er að ríkið eigi ekki hugbúnaðinn. Afhverju á Origio á hann þegar ríkið og tengdar stofnanir eru líklegast einu viðskiptavinir kerfsins ( ok ég þekki nokkra einkakúnna enn svona 90% ), væru ekki mikið skynsamlegra að ríkið eða ríkisstofnun ætti hugbúnaðinn, architecture o.s.frv og gæti svo valið hverjir þróa hugbúnaðinn að hverju sinni hvort sem það er in-house eða contractated vinna.
Mér finnst þetta hljóma eins og algengt fyrirkomulag innan ríkissins þar sem vendorar eru látnir "eiga" mikil stoðkerfi sem eru þróuð frá grunni þar sem þróunar og viðhaldskostnaður er samt greiddri af ríkinu.
Enn eins og ég sagði að ofan þekki ég ekki nægilega vel hvernig þessi samningar eru gerðar og er eingöngu að byggja á upplýsingum í greininni ( endilega leiðréttið ef ég hef rangt fyrir mér ).
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 7597
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1193
- Staða: Ótengdur
Re: Sjúkraskrárkerfi
Ég er sammála Depli, en þannig virkar Heilsugáttin, hún er í raun skjáborð og einfalt GUI framaná ýmis önnur kerfi.
X-road útfærslan sem Eistar hafa stuðst við er í raun eina rétta leiðin fyrir samtengingu kerfa hjá opinberum aðilum + að með sjkúkraskrárkerfi er algjör nauðsyn að vera HL7 compliant (sem Saga er ekki, eða var ekki).
Í DK þá þá geta skjólstæðingar kerfisins haft aðgang að flestu um sig.
Í ISO27k er upplýsingaöryggi skipt í réttmæti, tiltækileiki og leynd.
Þó að leynd sjúkraskrárupplýsinga skipti miklu máli þá skiptir leynd þeirra minnstu máli af þessu þrennu.
Ef læknir fær rangar upplýsingar = skelfilegar afleiðingar, rangur fótur tekinn af, rangt blóð gefið o.þ.h. Ef hann hefur svo ekki réttar upplýsingar tiltækar, þá getur hann takmarkað gert = ef hann veit ekki hvað er að þér þá þarf hann að eyða tíma í að greina þig upp á nýtt, senda blóðprufur í rannsókn, aftur í röntgen o.þ.h. = tími tapast
Að hafa slow kerfi þar sem skráning er flókin og villugjörn er því ekki líklegt til árangurs.
Það er bara spurning hvenær það er tímabært að ákveða að Saga sé "Sunk cost" og skipta yfir í annað kerfi sem þá er hægt að eyða meiri pening í að þróa og aðlaga. Held að Saga sem platform sé úrelt og sé búin að vera það lengi.
X-road útfærslan sem Eistar hafa stuðst við er í raun eina rétta leiðin fyrir samtengingu kerfa hjá opinberum aðilum + að með sjkúkraskrárkerfi er algjör nauðsyn að vera HL7 compliant (sem Saga er ekki, eða var ekki).
Í DK þá þá geta skjólstæðingar kerfisins haft aðgang að flestu um sig.
Í ISO27k er upplýsingaöryggi skipt í réttmæti, tiltækileiki og leynd.
Þó að leynd sjúkraskrárupplýsinga skipti miklu máli þá skiptir leynd þeirra minnstu máli af þessu þrennu.
Ef læknir fær rangar upplýsingar = skelfilegar afleiðingar, rangur fótur tekinn af, rangt blóð gefið o.þ.h. Ef hann hefur svo ekki réttar upplýsingar tiltækar, þá getur hann takmarkað gert = ef hann veit ekki hvað er að þér þá þarf hann að eyða tíma í að greina þig upp á nýtt, senda blóðprufur í rannsókn, aftur í röntgen o.þ.h. = tími tapast
Að hafa slow kerfi þar sem skráning er flókin og villugjörn er því ekki líklegt til árangurs.
Það er bara spurning hvenær það er tímabært að ákveða að Saga sé "Sunk cost" og skipta yfir í annað kerfi sem þá er hægt að eyða meiri pening í að þróa og aðlaga. Held að Saga sem platform sé úrelt og sé búin að vera það lengi.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Reputation: 254
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Re: Sjúkraskrárkerfi
rapport skrifaði:
Það er bara spurning hvenær það er tímabært að ákveða að Saga sé "Sunk cost" og skipta yfir í annað kerfi sem þá er hægt að eyða meiri pening í að þróa og aðlaga. Held að Saga sem platform sé úrelt og sé búin að vera það lengi.
Sammála flestu sem þú sagðir og X-Road er mjög áhugaverð integration braut. Ég skil aðgengið enn er líka ákveðinn privacy nut.
Varðandi sunk cost, þá las ég skýrsluna með Orra. Hún er ótrúleg, hún lýsir í raun og veru architecture sem er ákveðin fyrir árið 2000 og er enn viðhaldið, ákveðið af ekki tæknifólki ( eitt kerfi uber alles ) og hvernig það var gefist uppá architecture og principilum um leið og það hentaði ekki vendor ( Advania / Skýrr ).
Enn ennfremur þrátt fyrir mikinn pain, upphaflegum markmiðum ekki náð ( markmiðin voru eiginlega öll tengd skýrslugerð og tækninni hefur mikið fleygt fram síðan Orri var upphaflega innleiddur ). Enn mér finnst eins og ríkið sé engan vegin til að afskrifa Orra þó það sé örugglega eina rétta ákvörðunun.
Þetta er ótrúlega algengt bæði í stærri fyrirtækjum og ríkinu.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3175
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Reputation: 85
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Sjúkraskrárkerfi
fer bara uppá skjúkrahús og segi hvað er að.. fæ bara lyf og hjálp eins og er í boði.. það er enginn að okra á neinum ! þryettur á þessu kjaftæði að sjúkrahús s+eu að reyna gera öðrum nokkuð nnað en gott.. hvert í fokk ferð þú þegar þú ert allur í klessu.. ??
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Sjúkraskrárkerfi
Þetta hljómar eins og klassískt dæmu um “glorified CRUD software”. Það eru kerfi sem eru rauninni ekki að gera neitt annað en að bjóða upp á að vista gögn.
Væri gaman að sjá hversu mikið af þessu væri hægt að leysa með Jira eða einhverju í svipuðum dúr - sem kostar svona 10% af þessari upphæð á ári.
Væri gaman að sjá hversu mikið af þessu væri hægt að leysa með Jira eða einhverju í svipuðum dúr - sem kostar svona 10% af þessari upphæð á ári.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 7597
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1193
- Staða: Ótengdur
Re: Sjúkraskrárkerfi
Sallarólegur skrifaði:Þetta hljómar eins og klassískt dæmu um “glorified CRUD software”. Það eru kerfi sem eru rauninni ekki að gera neitt annað en að bjóða upp á að vista gögn.
Væri gaman að sjá hversu mikið af þessu væri hægt að leysa með Jira eða einhverju í svipuðum dúr - sem kostar svona 10% af þessari upphæð á ári.
Þetta er rétt, í Sögu eru oft sett viðhengi og með tíð og tíma þá hafa upplýsingar tapast því forritin til að opna viðhengin hafa orðið undir í samkeppninni eða bara skráategundinn orðið úrelt sbr. Word 2000 eða e-h álíka.
Kröfurnar til kerfisins eru örlítið öðruvísi, sjúkrskrárkerfi þarf að vera með öflugum loggum, hver skoðar hvaða sjúkling og hversu lengi. Þá þarf að vera auðvelt að taka út audit report um hverjir skoðuðu hvaða sjúkling. Þá á sjúklingur einnig að geta óskað eftir því að útiloka aðgang einstakra lækna að sínum gögnum.
Sé ekki Jira ráða við þetta.