ryzen verð ?

Allt utan efnis

Höfundur
emil40
</Snillingur>
Póstar: 1081
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 133
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

ryzen verð ?

Pósturaf emil40 » Mán 15. Júl 2019 00:09

hafið þið einhverja hugmynd um hvað ryzen 3000 línan mun kosta fyrir i7 eða i9 ?


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |


pepsico
Bannaður
Póstar: 714
Skráði sig: Mán 20. Apr 2015 17:30
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: ryzen verð ?

Pósturaf pepsico » Mán 15. Júl 2019 00:17

Það verða engir Intel örgjörvar í Ryzen 3000 línunni frá AMD; hvað áttu við með i7 og i9 í þessari spurningu?

3900X mun eflaust kosta eitthvað í kringum 85 þús. og 3800X eitthvað í kringum 67 þús.



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: ryzen verð ?

Pósturaf mercury » Mán 15. Júl 2019 00:21

Tölvulistinn, Kísildalur og computer.is eru komnir með einhvað á síðurnar hjá sér.
https://www.tl.is/products/orgjorvar#pa ... %5B%5D=am4
http://kisildalur.is/?p=1&id=1&sub=AM4
https://www.computer.is/is/products/am4




draconis
Fiktari
Póstar: 96
Skráði sig: Fös 15. Mar 2019 07:12
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: ryzen verð ?

Pósturaf draconis » Mán 15. Júl 2019 04:50

Ætla að fá mér Ryzen 3800x , Skiftir máli hvort ég kaupi 470 móðurborð eða 570? er ég að fara að fá einhvað performance loss í leikjaspilun ef ég kaupi og nota 470 í stað 570 til að spara pening. er ekki að planna að uppfara næstu 3 árin eftir þessi kaup. Getiði hent á mér link á örgjörfanum með besta verðinu :) . tek það samt framm að ef ég er að fá einhvað performance loss vill ég samt borga meira



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: ryzen verð ?

Pósturaf mercury » Mán 15. Júl 2019 07:28

draconis skrifaði:Ætla að fá mér Ryzen 3800x , Skiftir máli hvort ég kaupi 470 móðurborð eða 570? er ég að fara að fá einhvað performance loss í leikjaspilun ef ég kaupi og nota 470 í stað 570 til að spara pening. er ekki að planna að uppfara næstu 3 árin eftir þessi kaup. Getiði hent á mér link á örgjörfanum með besta verðinu :) . tek það samt framm að ef ég er að fá einhvað performance loss vill ég samt borga meira

Hef ekki séð neinar upplýsingar um performance loss á x470. Maður tapar aðalega pcie 4. En ef þú ætlar að kaupa nýtt x470 þá skaltu passa að það sé bios flashback á því þar sem 3000 mun virka á nýju x470 nema það sé uppfært bios.
Á auðvitað við öll eldri borð líka. Pass að borðið styðji 3000 línuna og að uppfæra bios áður en nýji örgjörvinn er settur í.




donzo
spjallið.is
Póstar: 429
Skráði sig: Fim 19. Jún 2008 18:17
Reputation: 1
Staðsetning: Rúminu hans Zedro..
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: ryzen verð ?

Pósturaf donzo » Mán 15. Júl 2019 09:01

Ef þu ert bara i leikjaspilun og ekkert að streama eða gera annað cpu heavy processing þa myndi eg bara fa mer 3600 svo B450 mobo og decent 3200mhz cl14 minni



Skjámynd

Dropi
FanBoy
Póstar: 789
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Reputation: 229
Staða: Ótengdur

Re: ryzen verð ?

Pósturaf Dropi » Mán 15. Júl 2019 13:21

Með PCI-E 4.0 er hægt að hafa 10Gb ethernet NIC á 1x í stað 4x ;)


LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16524
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2120
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: ryzen verð ?

Pósturaf GuðjónR » Mán 15. Júl 2019 18:37

Staðan núna
Viðhengi
ryzen.PNG
ryzen.PNG (148.39 KiB) Skoðað 3330 sinnum




draconis
Fiktari
Póstar: 96
Skráði sig: Fös 15. Mar 2019 07:12
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: ryzen verð ?

Pósturaf draconis » Mán 15. Júl 2019 19:08

Spila aðalega leikin Black Desert þannig að 3800x er eins og sweet spot fyrir þann leik, virkilega kröfu harður á multi cores og thread speed, er að runna i5 6600k sem er fínt fyrir alla aðra leiki enn Black Desert.. :/ - er samt að debeita við sjálfan mig hvort ég ætti bara að bíða með stóra uppfærslu þegar nvidia 3000 kortin eru kominn, kannski betri valkosturinn á uppfærslu þar sem ég hef tilfiningu eftir alla þessa hörku samkepni í fyrsta sinn í áratug á eftir að koma með einhvað Svakalegt 2020



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: ryzen verð ?

Pósturaf Tiger » Þri 16. Júl 2019 21:14

GuðjónR skrifaði:Staðan núna


Þeir [Tölvulistinn] fljótir að hætta með 3900X....

Screenshot 2019-07-16 at 21.13.27.png
Screenshot 2019-07-16 at 21.13.27.png (112.52 KiB) Skoðað 3125 sinnum




Mossi__
vélbúnaðarpervert
Póstar: 922
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Reputation: 404
Staða: Ótengdur

Re: ryzen verð ?

Pósturaf Mossi__ » Mið 17. Júl 2019 01:15

Tiger skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Staðan núna


Þeir [Tölvulistinn] fljótir að hætta með 3900X....


Out of Stock frá birgja bara?




draconis
Fiktari
Póstar: 96
Skráði sig: Fös 15. Mar 2019 07:12
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: ryzen verð ?

Pósturaf draconis » Fim 18. Júl 2019 01:38

Var að lesa um sölurnar og fólk er víst alveg á tánum eftir 3800x-3900x og það er að seljast út hraðar enn fólk fær emailið ''in stock'' þannig þeir þurfa að panta miklu meira enn búist var við. bíst við að það sé það sama á Íslandi




steini_magg
Fiktari
Póstar: 53
Skráði sig: Fös 09. Jún 2017 19:13
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: ryzen verð ?

Pósturaf steini_magg » Fim 18. Júl 2019 03:14

draconis skrifaði:Var að lesa um sölurnar og fólk er víst alveg á tánum eftir 3800x-3900x og það er að seljast út hraðar enn fólk fær emailið ''in stock'' þannig þeir þurfa að panta miklu meira enn búist var við. bíst við að það sé það sama á Íslandi

Tja ég var nú einmitt að kaupa síðasta eintakið að 3600 í Kísildalnum. Dómarnir eru líka guðdómslegir. 3600 vs 2700x er eins og að bera saman Ferrari við Hondu og ekki slæmur 2700x er.



Skjámynd

Fumbler
spjallið.is
Póstar: 493
Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 17:15
Reputation: 25
Staðsetning: Vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: ryzen verð ?

Pósturaf Fumbler » Fim 18. Júl 2019 08:28

Öll þessi eftirspurn og verðið á þeim ríkur upp




Hallipalli
Ofur-Nörd
Póstar: 245
Skráði sig: Þri 12. Mar 2013 16:04
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: ryzen verð ?

Pósturaf Hallipalli » Fim 18. Júl 2019 08:33

Eiga 3xxx línan að passa í sum B-350 móðurborð með bios uppfærslu?

Hverju er maður að "tapa" á að nota 350 borð í staðinn fyrir 450?




vatr9
Nörd
Póstar: 122
Skráði sig: Fim 18. Sep 2008 13:34
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Re: ryzen verð ?

Pósturaf vatr9 » Fim 18. Júl 2019 09:54

Flott greining á mismunandi chipsettum hér:
https://wccftech.com/review/amd-ryzen-7 ... therboard/
Fletta aðeins niður í greinina og þá sést þessi tafla, AMD AM4/TR4 Chipset Features and Specifications




zurien
Nörd
Póstar: 123
Skráði sig: Lau 17. Apr 2010 08:39
Reputation: 27
Staða: Ótengdur

Re: ryzen verð ?

Pósturaf zurien » Fim 18. Júl 2019 12:42

Hér er listi yfir hvaða örgjörvi getur keyrt á hvaða borði stock & overclocked.

https://i.redd.it/58am663beh931.png

Tapar engu við að keyra t.d. 3600-3700X örgjörvana á B350/X370 ef þú þarft ekki PCIEx4 að halda.

Meira að segja Asus Prime X370-pro sem er er þekkt fyrir að hafa verið slæmt upp á memory overclock/tuning á ryzen 1000&2000 línunni.
Þá er fólk að keyra t.d. 3600 & 3700X örgjörvana á því og að ná að keyra minni stable á 3600mhz hraða með infinity fabric stillt á 1:1.




Hallipalli
Ofur-Nörd
Póstar: 245
Skráði sig: Þri 12. Mar 2013 16:04
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: ryzen verð ?

Pósturaf Hallipalli » Fim 18. Júl 2019 13:05

zurien skrifaði:Hér er listi yfir hvaða örgjörvi getur keyrt á hvaða borði stock & overclocked.

https://i.redd.it/58am663beh931.png

Tapar engu við að keyra t.d. 3600-3700X örgjörvana á B350/X370 ef þú þarft ekki PCIEx4 að halda.

Meira að segja Asus Prime X370-pro sem er er þekkt fyrir að hafa verið slæmt upp á memory overclock/tuning á ryzen 1000&2000 línunni.
Þá er fólk að keyra t.d. 3600 & 3700X örgjörvana á því og að ná að keyra minni stable á 3600mhz hraða með infinity fabric stillt á 1:1.


Sweet! er með B-350 Tomahawk það á að vera compatible



Skjámynd

Skaz
Nörd
Póstar: 111
Skráði sig: Lau 14. Sep 2013 01:48
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: ryzen verð ?

Pósturaf Skaz » Fim 18. Júl 2019 21:31

Hallipalli skrifaði:
zurien skrifaði:Hér er listi yfir hvaða örgjörvi getur keyrt á hvaða borði stock & overclocked.

https://i.redd.it/58am663beh931.png

Tapar engu við að keyra t.d. 3600-3700X örgjörvana á B350/X370 ef þú þarft ekki PCIEx4 að halda.

Meira að segja Asus Prime X370-pro sem er er þekkt fyrir að hafa verið slæmt upp á memory overclock/tuning á ryzen 1000&2000 línunni.
Þá er fólk að keyra t.d. 3600 & 3700X örgjörvana á því og að ná að keyra minni stable á 3600mhz hraða með infinity fabric stillt á 1:1.


Sweet! er með B-350 Tomahawk það á að vera compatible



Munið bara að það er nauðsynlegt að gera BOS update, fólk er búið að vera að kaupa B450 borð upp í hrönnum án þess að átta sig á því í tæka tíð.

Sum borð eru með BIOS flashback og geta uppfært sig án örgjörva, önnur þurfa að vera með eldri örgjörva.
Þetta er snilld fyrir þá sem eru að uppfæra frá eldri örgjörvum, aðeins flóknara fyrir þá sem að eru að reyna að sleppa því að kaupa x570 borðin.