SmartThings hub
SmartThings hub
Sælir, vitið þið hvort það séu einhver region læsingar á SmartThings hub-unum? Er betra að kaupa þetta frá UK en US? Hvar hafa menn verið að kaupa þetta?
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: SmartThings hub
Já, þú þarft að kaupa evrópska útgáfu vegna tíðnisviða (Z-wave).
Þú þarft einnig að nota VPN og láta eins og þú sért í UK þegar þú setur upp aðganginn þinn fyrst.
Eftir það virkar þetta bara mjög smurt.
https://www.ebay.co.uk/itm/Samsung-Smar ... Sw1IVbyLLp
http://www.expressvpn.com
Þú þarft einnig að nota VPN og láta eins og þú sért í UK þegar þú setur upp aðganginn þinn fyrst.
Eftir það virkar þetta bara mjög smurt.
https://www.ebay.co.uk/itm/Samsung-Smar ... Sw1IVbyLLp
http://www.expressvpn.com
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
Re: SmartThings hub
Þarf bara VPN vesen ef þú kaupir 3ju kynslóð af hubbinum, 2 kynslóð virkar bara smurt , en já mæli með að kaupa frá bretlandi þá færðu evrópska zwave tíðni og þá geturðu keypt 220v hluti og tengt þá við með Zwave , Zigbee er síðan bara sama tíðnisviðið hvar sem þú ert