Sælir
Ég er búinn að vera að berjast eitthvað við að búa til semi karaoke útgáfu af þessu lagi.
https://www.youtube.com/watch?v=JBLQqzqk3Wc
Ég búinn að prófa Audacity , splitta rásunum og inverta annarri. (eins og allir online guidear vitna til)
Búinn að prófa Vocal Remover i Audacity á ýmsum stillingum.
Það er nánast sama hvað ég geri þá verður þetta aldrei neitt mikið betra.
Raddirnar í laginu hoppa mikið á milli L og R í laginu.
Er einhver snillingur hérna inni með einhverjar hugmyndir hvernig er best að gera þetta?
mbk
D
Taka út /minnka raddir í lagi
-
- Kóngur
- Póstar: 6496
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 315
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Taka út /minnka raddir í lagi
Gætir prófað að nota melodyne til þess að henda þeim út.
"Give what you can, take what you need."
-
- Vaktari
- Póstar: 2105
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 175
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: Taka út /minnka raddir í lagi
Kannski hjálpar að upprunalega lagið heitir 'Wild Bill Hiccup', og var í flutningi Spike Jones.
Þú getur kannski reynt að finna instrumental útgáfu, eða jafnvel athugað hvort til sé midi skrá sem einhver gæti gert að "sönglausri" instrumental útgáfu.
Þú getur kannski reynt að finna instrumental útgáfu, eða jafnvel athugað hvort til sé midi skrá sem einhver gæti gert að "sönglausri" instrumental útgáfu.
i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|