Kaskótryggingar á bíl
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 130
- Skráði sig: Mið 12. Okt 2005 23:04
- Reputation: 7
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Kaskótryggingar á bíl
Er búinn að heyra í öllum fyrirtækjunum varðandi kaskó á 2016 bíl og fékk bestu tilboðin hjá VÍS og Sjóvá,fékk bara einhverja rugl tölu þegar ég talaði við Vörð. Eruð þið með einhverjar reynslusögur af öðru hvoru fyrirtækinu?
Re: Kaskótryggingar á bíl
Var hjá TM í fyrra.
Er hjá Verði núna
Maður lendir alltaf í að þetta hækki svo þegar þær endurnýjast (gerist um áramót hjá mér)
En þá fær maður bara tilboð frá öllum. Í fyrra þá kom tilboð frá Verði sem var töluvert betra en hjá TM.
Kæmi mér 0 á óvart þó ég fengi betra tilboð frá einhverjum öðrum núna eftir tæpan mánuð
Er hjá Verði núna
Maður lendir alltaf í að þetta hækki svo þegar þær endurnýjast (gerist um áramót hjá mér)
En þá fær maður bara tilboð frá öllum. Í fyrra þá kom tilboð frá Verði sem var töluvert betra en hjá TM.
Kæmi mér 0 á óvart þó ég fengi betra tilboð frá einhverjum öðrum núna eftir tæpan mánuð
-
- Skrúfari
- Póstar: 2401
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Kaskótryggingar á bíl
Spáðu samt líka í hver sjálfsábirðin er
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180