Staðir til að skoða ekki langt frá Reykjarvík
Staðir til að skoða ekki langt frá Reykjarvík
Er með vinafólk frá Ameríku sem langar að skoða Ísland í dag en ekki keyra mikið meira en klukkutíma frá Reykjavík eru þið með einhverja hugmynd hvað væri sniðugt að skoða fyrir þau? Ég er alveg stropaður í svona skoðunar málum!!!!!
-
- Græningi
- Póstar: 32
- Skráði sig: Fös 22. Nóv 2013 13:14
- Reputation: 6
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Staðir til að skoða ekki langt frá Reykjarvík
https://www.visitreykjanes.is/
Þessi síða gæti gefið þér eitthverjar hugmyndir.
Slatti af flottum stöðum til að skoða sem eru í um klukkustundar færi frá Reykjavík.
Þessi síða gæti gefið þér eitthverjar hugmyndir.
Slatti af flottum stöðum til að skoða sem eru í um klukkustundar færi frá Reykjavík.
-
- has spoken...
- Póstar: 153
- Skráði sig: Þri 29. Maí 2012 12:10
- Reputation: 14
- Staða: Ótengdur
Re: Staðir til að skoða ekki langt frá Reykjarvík
Eins og Ásgeir sagði þá er Reykjanesið vanmetið. Kleifarvatn mjög fallegt og gaman að keyra suðurstrandarveginn. Fjallganga að Glym í hvalfirði er líka mjög skemmtileg og fossinn mjög fallegur. Þingvellir er frekar obvious choice og ef þau vilja fara aðeins lengra og sjá meira þá er Snæfellsnesið mjög fallegt og gaman að taka dagsferð í að skoða það.
i7-4790K | Asus GTX 970 | Asus Z97 Sabertooth | Zalman CNPS7X | 16GB Crucial DDR3 | 250gb Samsung EVO | Seagate 2TB HDD | Antec 750W modular | NZXT H230 | Logitech G710+ | Steelseries Rival | Benq xl2411z | Benq gl2450
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 958
- Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
- Reputation: 130
- Staða: Ótengdur
Re: Staðir til að skoða ekki langt frá Reykjarvík
Gullni hringurinn aðeins lengri en klukkutími en ætti að koma túristum skemmtilega á óvart.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6800
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 941
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Staðir til að skoða ekki langt frá Reykjarvík
Þingvellir
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB