Kvöldið !
Ég er að hugsa um snjallúr. Ég átti Vivosmart HR og dugði það heillengi en það dó fyrir ca 4mánuðum. Einu skilyrðin er að það er hægt að taka tímann og það sé skiptanleg ól.
Þetta eru þau úr sem ég er búinn að reka augun í:
Polar m200
https://elko.is/polar-m200-svart-m-l
Mi Band 2
https://mii.is/collections/frontpage/pr ... mi-band-2#
Denver BFH-12
https://www.heimkaup.is/denver-bfh-12-f ... ?vid=89374
Er einhver með reynslu af þessum úrum ?
Eru jafnvel betri kostir? Budget 25þús
Snjallúr
-
- Besserwisser
- Póstar: 3125
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 455
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Snjallúr
Búinn að kíkja á Ticwatch E eða S? Kostar um 20þús hingað komið frá Amazon. Keyrir Android Wear OS og fær alltaf nýjustu uppfærslur á það strax. Eini gallinn við þetta úr er að það þarf að hlaða það á hverri nóttu svona u.þ.b.
-
- Nýliði
- Póstar: 2
- Skráði sig: Sun 30. Sep 2018 00:14
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Snjallúr
ég er með mi band 3 og gæti ekki verið sáttari með mitt https://mii.is/products/mi-band-3
-
- Vaktari
- Póstar: 2348
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Reputation: 60
- Staðsetning: 105 Reykjavík
- Staða: Tengdur
Re: Snjallúr
svennierlings skrifaði:ég er með mi band 3 og gæti ekki verið sáttari með mitt https://mii.is/products/mi-band-3
hefurðu notað það í rækt við brennslu? er þetta nákvæmt? sýnir þetta svipað og tækið sem þú ert á ?
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1780
- Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
- Reputation: 142
- Staða: Ótengdur
Re: Snjallúr
Kíktu á Xiaomi Amazfit Bip.
Ég á alltaf jafn erfitt með að trúa því hversu flott úr þetta er fyrir lítinn pening.
Ég á alltaf jafn erfitt með að trúa því hversu flott úr þetta er fyrir lítinn pening.
PS4
Re: Snjallúr
Ég tæki alltaf Garmin ef ég væri þú.
Er sjálfur búinn að vera nota mitt í ár núna og mjög ánægður nota það mikið við hjólreiðar og hlaup.
Sýnir mjög nákvæmar vegalengdir og brennslu.
Er sjálfur búinn að vera nota mitt í ár núna og mjög ánægður nota það mikið við hjólreiðar og hlaup.
Sýnir mjög nákvæmar vegalengdir og brennslu.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3125
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 455
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Snjallúr
Gunnar skrifaði:svennierlings skrifaði:ég er með mi band 3 og gæti ekki verið sáttari með mitt https://mii.is/products/mi-band-3
hefurðu notað það í rækt við brennslu? er þetta nákvæmt? sýnir þetta svipað og tækið sem þú ert á ?
Ég á Mi Band 3 og finnst það alls ekki nákvæmt. Að öðru leyti ágætt.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 252
- Skráði sig: Fös 02. Des 2011 11:01
- Reputation: 6
- Staða: Ótengdur
Re: Snjallúr
Var sjálfur með Garmin áður enn ég sleit ólina. Fór yfir í Polar úr út af ólinni, sem er hægt að skipta út.
https://hreysti.is/vara/polar-a370-heilsuur/. Hægt er að fá ólar sem eru betri enn upprunalega á ebay fyrir klink.
https://hreysti.is/vara/polar-a370-heilsuur/. Hægt er að fá ólar sem eru betri enn upprunalega á ebay fyrir klink.
Re: Snjallúr
hef notast við Apple1 og Apple3. Mjög sáttur og hefur komið mér mikið að notum. Hef einnig notað það í golfi og er mjög sáttur við það. Er mjög spenntur fyrir apple4 sérstaklega vegna EKG fítúsins.
-
- Nýliði
- Póstar: 2
- Skráði sig: Sun 30. Sep 2018 00:14
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Snjallúr
Gunnar skrifaði:svennierlings skrifaði:ég er með mi band 3 og gæti ekki verið sáttari með mitt https://mii.is/products/mi-band-3
hefurðu notað það í rækt við brennslu? er þetta nákvæmt? sýnir þetta svipað og tækið sem þú ert á ?
nei er ekki í ræktinni þannig veit ekki hversu nákvæmt það er upp á það að gera en annars telur það skrefin mín og hjartslátt og svefninn og það er sýnsit mér mjög nákvæmt