Ég man greinilega vel eftir því í ökunámi að ökukennarinn sagði mér að sá sem er á innri akrein eigi réttinn. Hef keyrt í alltof mörg ár trúandi því að innri akrein væri óskeikul í rétti. Hef svínað fyrir helvíti mörgum, og oft verið tæpt.
Svo kemur það bara í ljós að þetta er "óskráð regla", sem þýðir einfaldlega að það eru engin lög sem gilda um þetta.
WTF
