Er einhver annar að lenda í þvíað Facebook og Instagram séu orðin ógeðslega slow á borðtölu?
Fyrst er síðan hæg að loadast og svo ef ég smelli á messenger þá byrjar ballið upp á nýtt, er ógeðslega hægt.
Við erum að tala um tugi sek. sem það tekur að loada.
Messenger er búinn að vera loada allan tímann sem ég skrifa þetta...
Facebook og Instagram slow
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 7597
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1193
- Staða: Tengdur
Re: Facebook og Instagram slow
Endaði svona:
This site can’t be reached
www.facebook.com took too long to respond.
Try:
Checking the connection
Checking the proxy and the firewall
Running Windows Network Diagnostics
ERR_CONNECTION_TIMED_OUT
This site can’t be reached
www.facebook.com took too long to respond.
Try:
Checking the connection
Checking the proxy and the firewall
Running Windows Network Diagnostics
ERR_CONNECTION_TIMED_OUT
-
- Kóngur
- Póstar: 6400
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 470
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Tengdur
Re: Facebook og Instagram slow
er þetta ekki bara góður hlutur?
kanski maður láti símann niður og kíkir út
kanski maður láti símann niður og kíkir út
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- FanBoy
- Póstar: 753
- Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
- Reputation: 117
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Facebook og Instagram slow
virkar fínt hér bæði í síma og tölvu. Er hjá hringdu btw
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.
-
- FanBoy
- Póstar: 778
- Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
- Reputation: 45
- Staðsetning: Grafarholt
- Staða: Ótengdur
Re: Facebook og Instagram slow
Sama her
Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 7597
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1193
- Staða: Tengdur
Re: Facebook og Instagram slow
Ég var að nota 1.1.1.1 og 1.0.0.1 sem DNS, skipti yfir á "auto" og retsartaði öllum netbúnaði = virðist hafa hrokkið í lag.
Eða var lagað hjá Hringiðunni eða einhverstaðar þar sem vandamálið var, á meðan ég var að standa í þessu og öllu öðru.
Eða var lagað hjá Hringiðunni eða einhverstaðar þar sem vandamálið var, á meðan ég var að standa í þessu og öllu öðru.
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 7597
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1193
- Staða: Tengdur
Re: Facebook og Instagram slow
spes... spilaði Fortnite eitt map og allt farið í fokk aftur...
Bara þessar síður sem eru slow, ekkert annað.
Bara þessar síður sem eru slow, ekkert annað.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1798
- Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
- Reputation: 387
- Staðsetning: Við tölvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Facebook og Instagram slow
Facebook er búið að vera í ruglinu hjá mér í rúma viku núna, hæg, vinalistarnir í fokki og rugl. Grunar að þetta sé eitthvað þeirra megin því ég er búinn að prófa allt.
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe