Kaupa office365

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
C3PO
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 350
Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 09:10
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Kaupa office365

Pósturaf C3PO » Fim 03. Maí 2018 22:33

Sælir vaktarar
Hvar er ódýrast að kaupa office365 pakkann?? Bara fyrir venjulega heimilistölvu.

Kv. D


AM4 Ryzen-Gigabyte X470 AORUS Ultra Gaming - AMD Ryzen 7 2700X 3.7GHz, Turbo 4.3GHz, 8-kjarna
Corsair 16GB kit (2x8GB) DDR4 3200MHz, CL16, Vengeance LPX - Samsung 960 EVO M.2 500GB SSD,
Nvidia GTX 1080 Ti.

Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa office365

Pósturaf upg8 » Fim 03. Maí 2018 23:30

Mæli frekar með áskrift, þá færðu meðal annars terabæt af geysmlu á OneDrive með fyrir 5 notendur (Hver fær sitt terabæt)
https://products.office.com/en-us/buy/office


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"


Tóti
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 374
Skráði sig: Fös 04. Jún 2004 23:52
Reputation: 33
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa office365

Pósturaf Tóti » Fös 04. Maí 2018 00:08




Skjámynd

Höfundur
C3PO
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 350
Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 09:10
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa office365

Pósturaf C3PO » Fös 04. Maí 2018 08:15



Áhugavert. Spurning um að setja inn office 2007, þar sem að ég á diskinn.

Kv D


AM4 Ryzen-Gigabyte X470 AORUS Ultra Gaming - AMD Ryzen 7 2700X 3.7GHz, Turbo 4.3GHz, 8-kjarna
Corsair 16GB kit (2x8GB) DDR4 3200MHz, CL16, Vengeance LPX - Samsung 960 EVO M.2 500GB SSD,
Nvidia GTX 1080 Ti.

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3175
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Kaupa office365

Pósturaf Hjaltiatla » Fös 04. Maí 2018 08:37

C3PO skrifaði:


Áhugavert. Spurning um að setja inn office 2007, þar sem að ég á diskinn.

Kv D


Libre office er líka mjög fínt í allt þetta helsta (ef þú ert ekki i einhverjum svaka excel formúlum og ert mikið að vinna í powerpoint og halda fyrirlestra).Nota síðan draw.io í staðin fyrir microsoft visio.
Hef sett upp Libre office hjá nokkrum í vinnuni sem voru opnir fyrir því til þess að þurfa ekki að borga 9 evrur á mánuði (á hausinn) í MS leyfisgjöld og hef ekki fengið kvartanir ennþá.


Just do IT
  √


Porta
Fiktari
Póstar: 56
Skráði sig: Mið 30. Jún 2010 19:19
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa office365

Pósturaf Porta » Fös 04. Maí 2018 08:47

Ég keypti Office fyrir okkar heimilistölvu á ebay... ~14 usd



Skjámynd

Jón Ragnar
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 206
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa office365

Pósturaf Jón Ragnar » Fös 04. Maí 2018 09:22

Hvað með að nota bara Google dótið? það er free og virkar flott fyrir 90%



CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video

Skjámynd

Höfundur
C3PO
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 350
Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 09:10
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa office365

Pósturaf C3PO » Fös 04. Maí 2018 10:36

Jón Ragnar skrifaði:Hvað með að nota bara Google dótið? það er free og virkar flott fyrir 90%


Afsakið fávisku mína, hvaða goggle dót??


AM4 Ryzen-Gigabyte X470 AORUS Ultra Gaming - AMD Ryzen 7 2700X 3.7GHz, Turbo 4.3GHz, 8-kjarna
Corsair 16GB kit (2x8GB) DDR4 3200MHz, CL16, Vengeance LPX - Samsung 960 EVO M.2 500GB SSD,
Nvidia GTX 1080 Ti.


Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa office365

Pósturaf Blackened » Fös 04. Maí 2018 10:49

C3PO skrifaði:
Jón Ragnar skrifaði:Hvað með að nota bara Google dótið? það er free og virkar flott fyrir 90%


Afsakið fávisku mína, hvaða goggle dót??


Ég reikna með að hann sé að tala um Google Docs og Sheets

http://docs.google.com



Skjámynd

Höfundur
C3PO
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 350
Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 09:10
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa office365

Pósturaf C3PO » Fös 04. Maí 2018 13:09

Porta skrifaði:Ég keypti Office fyrir okkar heimilistölvu á ebay... ~14 usd


Græjaði þetta á ebay fyrir 3.98 pund. :=)

Kv D


AM4 Ryzen-Gigabyte X470 AORUS Ultra Gaming - AMD Ryzen 7 2700X 3.7GHz, Turbo 4.3GHz, 8-kjarna
Corsair 16GB kit (2x8GB) DDR4 3200MHz, CL16, Vengeance LPX - Samsung 960 EVO M.2 500GB SSD,
Nvidia GTX 1080 Ti.


afrika
Ofur-Nörd
Póstar: 231
Skráði sig: Fim 09. Jan 2014 20:08
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa office365

Pósturaf afrika » Fös 04. Maí 2018 21:32

Ég keypti mér O365 fyrir 1TB af cloud storage og allt hitt er bara auka fyrir mig(Fjölskyldu myndirnar eru ómetanlegar fyrir mig og þetta er einn af stöðunum sem ég geymi þær). 1.000kr á mánuði ekkert svaka imo en ef þú ert námsmaður eða týmir þessu yfirhöfuð ekki þá held ég að google reddað þér vel. En það eru margir skólar sem taka ekki við google docs skjölum og vilja bara fá MS stuffið. my 2cents



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3175
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Kaupa office365

Pósturaf Hjaltiatla » Fös 04. Maí 2018 22:47

Hægt að exporta úr Google docs í Microsoft stuffið.Ég borga 10$ á mánuði fyrir unlimited gagnamagn í Google Gsuite.
Mynd


Just do IT
  √

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa office365

Pósturaf Viktor » Lau 05. Maí 2018 08:41

Vil minna fólk á að ef það er með HÍ netföng eða einhver í fjölskyldunni er með HÍ netfang þá fær það Office pakkann frítt:

https://office365.hi.is/


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB