Góðan dag, er hægt að stoppa spam email? ég er að nota outlook og búinn að gera þó nokkra filtera en samt komast 5-10 spam email í gegn á dag.
Ég blocka senders en það koma alltaf nýjir senders fyrir hvert email. Búinn að blocka domains, en það koma ný domain á hverjum degi.
svo þarf ég alltaf að fara í gegnum junk folderinn þarsem sum mail lenda þar sem eru ekki spam. Get ég gert eitthvað meira, eða verð ég að fá nýtt email?
Email spam
Re: Email spam
Ég hef ekki mikið vit á þessum málum en á þeim ca 10 árum sem ég hef verið með gmail (tvo account-a) man ég ekki hvenær ég sá spam síðast. Bara svona ef þú þarft að skipta
Ryzen 9 5900x // X470 Aorus Gaming // RTX4080 Super // 48 GB 3200MHz // 32" G5 165hz
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6798
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Email spam
Fá sér alvöru email hýsingaraðila
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- FanBoy
- Póstar: 704
- Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
- Reputation: 122
- Staða: Ótengdur
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6798
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Email spam
Valris skrifaði:dg.is, davið & golíat
Hér er svarið þitt:
https://gsuite.google.com/products/gmail/
https://products.office.com/en/exchange/exchange-online
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- FanBoy
- Póstar: 704
- Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
- Reputation: 122
- Staða: Ótengdur
Re: Email spam
DG eru núna partur af Premis.is og þeir ættu að geta uppfært þig í Office 365 hýsingu til dæmis og flutt allan gamlan póst þá losnarðu við þetta. En miðað við að vera að selja hýsinguna þá ættu menn að vera á tánum með póstinn.
Undirritaður rekur póstþjón og fæ engan ruslpóst á hann. Einnig nota ég Office 354 og Google hýsingu á pósti og það fer allt í ruslið sem á ekki að koma til mín.
Undirritaður rekur póstþjón og fæ engan ruslpóst á hann. Einnig nota ég Office 354 og Google hýsingu á pósti og það fer allt í ruslið sem á ekki að koma til mín.