hæ einhver sem getur hjalpað, í fartölvu minni hef ég avallt getað horft a live straum t.d ruv og slikt og sarpinn en núna opnast það og kemur hljóð á það sem ég set i gang en skermurinn þar sem mynd a að koma kemur svartur, semsagt hljóð en ekki mynd?
Ef eg i sömu tölvu horfi á t.d fæl í vlc (biomyndir eða þætti þá kemur bæði mynd og hljóð. hvað getur verið að?
(þetta á við um alla browsera, internet explorer, firefox og google chrome
þætti vænt um ef einhver gæti hjalpað
kv
live straumur eða sarpur kemur ekki mynd
Re: live straumur eða sarpur kemur ekki mynd
glugginn skrifaði:
Ef eg i sömu tölvu horfi á t.d fæl í vlc (biomyndir eða þætti þá kemur bæði mynd og hljóð. hvað getur verið að?
Ertu búinn að prófa að horfa á live strauminn í t.d. VLC en ekki bara upptöku?
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 17
- Skráði sig: Mið 14. Des 2016 15:23
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: live straumur eða sarpur kemur ekki mynd
Hæ og takk JohnnyX
nei hef ekki gert það og bara hreint lika kann það ekkert.
kv
nei hef ekki gert það og bara hreint lika kann það ekkert.
kv
Re: live straumur eða sarpur kemur ekki mynd
glugginn skrifaði:Hæ og takk JohnnyX
nei hef ekki gert það og bara hreint lika kann það ekkert.
kv
Þegar þú opnar VLC án þess að opna einhverja skrá á ætti að blasa við "Open Media" takki.
Smellir á hann, ferð í "Network" flipann og setur þar inn slóðina sem þú vilt spila.