Ég er nýfluttur í það sem ég mundi kalla útjaðar Reykjavíkur og er með útsýni yfir c.a. 500m af götu sem strætó keyrir.
Ligg að auki lasinn heima og þar sem sjónvarpið er ekki komið þá er glugginn afþreying dauðans í veðurofsanum + ég var að configga routerana til að vinna saman til að fá wifi til að virka.
Þessir 500m sem ég sé af veginum = 4 smábílar, 1 impreza, 2 slyddujeppar, einn strætó og svo upphækkaður Willys í utanvegaakstri.
Þvílíkt prógram!!!
Hefði hoppað út að hjálpa ef ég væri ekki lasinn.
Hvað hafið þið sé marga Yaris (eða aðra smábíla) fasta í dag?
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1798
- Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
- Reputation: 387
- Staðsetning: Við tölvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað hafið þið sé marga Yaris (eða aðra smábíla) fasta í dag?
Ég sá gaur úti fastan í rafmagnshjólastól, ég fór ekki út að hjálpa honum...
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 7597
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1193
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað hafið þið sé marga Yaris (eða aðra smábíla) fasta í dag?
ZiRiuS skrifaði:Ég sá gaur úti fastan í rafmagnshjólastól, ég fór ekki út að hjálpa honum...
Þá vitum við hvar þú endar...
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1798
- Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
- Reputation: 387
- Staðsetning: Við tölvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað hafið þið sé marga Yaris (eða aðra smábíla) fasta í dag?
rapport skrifaði:ZiRiuS skrifaði:Ég sá gaur úti fastan í rafmagnshjólastól, ég fór ekki út að hjálpa honum...
Þá vitum við hvar þú endar...
Löngu komið á hreint með það
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
Re: Hvað hafið þið sé marga Yaris (eða aðra smábíla) fasta í dag?
Bý á Akureyri. Minn smábíll er ekki að fara neitt...
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1524
- Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
- Reputation: 132
- Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað hafið þið sé marga Yaris (eða aðra smábíla) fasta í dag?
Fór á mínum 20ára Forrester úr kóp-Grafarvogur-Efra Breiðholt og sá ekki einn fastann eða skilin eftir, er ekki allveg að sjá allt þetta óveður né að skilja af hverju strætó hætti akstri á tímabili.
MCTS Nov´12
Asus eeePc
Asus eeePc
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1579
- Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
- Reputation: 95
- Staðsetning: 600
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað hafið þið sé marga Yaris (eða aðra smábíla) fasta í dag?
Fór út áðan. Ég á Yaris og Rav4. Þótti öruggast að fara á Yaris
Norðlendingurinn í mér á eftir að koma mér í vandræði einn daginn haha
Norðlendingurinn í mér á eftir að koma mér í vandræði einn daginn haha
Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16576
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað hafið þið sé marga Yaris (eða aðra smábíla) fasta í dag?
...sem er?rapport skrifaði:Ég er nýfluttur í það sem ég mundi kalla útjaðar Reykjavíkur...
-
- /dev/null
- Póstar: 1476
- Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
- Reputation: 304
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað hafið þið sé marga Yaris (eða aðra smábíla) fasta í dag?
Þó nokkur hluti af vandamálinu er sá að alltof margir bílar eru á sumardekkjum eða þá ónýtum heilsársdekkjum.
Er hættur að aðstoða fólk sem er á ónýtum dekkjum, ef ég kemst framhjá. Þá er betra að láta þau vera föst þarna áfram.
Er hættur að aðstoða fólk sem er á ónýtum dekkjum, ef ég kemst framhjá. Þá er betra að láta þau vera föst þarna áfram.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1524
- Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
- Reputation: 132
- Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað hafið þið sé marga Yaris (eða aðra smábíla) fasta í dag?
Tbot skrifaði:Þó nokkur hluti af vandamálinu er sá að alltof margir bílar eru á sumardekkjum eða þá ónýtum heilsársdekkjum.
og ofmeta getu sína til aksturs.
MCTS Nov´12
Asus eeePc
Asus eeePc
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 960
- Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
- Reputation: 25
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað hafið þið sé marga Yaris (eða aðra smábíla) fasta í dag?
Tók eftir í dag að margir fóru líka alltof hratt, það var ekki svo snjóþungt en skyggni var mjög takmarkað.
Sá nokkra breytta Land Cruisera keyra á 100+ þegar skyggnið voru bara örfáir metrar. Þannig gerast slysin.
Sá nokkra breytta Land Cruisera keyra á 100+ þegar skyggnið voru bara örfáir metrar. Þannig gerast slysin.
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 7597
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1193
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað hafið þið sé marga Yaris (eða aðra smábíla) fasta í dag?
GuðjónR skrifaði:...sem er?rapport skrifaði:Ég er nýfluttur í það sem ég mundi kalla útjaðar Reykjavíkur...
Úlfarsárdalur
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað hafið þið sé marga Yaris (eða aðra smábíla) fasta í dag?
Mér finnst alveg magnað hvað þetta hefur gengið vel. Hef ekki séð neinn fastann.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB