Litli pjakkurinn minn vann alþjóðakeppni

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Litli pjakkurinn minn vann alþjóðakeppni

Pósturaf GuðjónR » Fim 08. Feb 2018 13:49

Ég get ekki orða bundist, varð að koma með þetta hingað! Ég er gjörsamlega að rifna úr stolti!
Litli pjakkurinn minn var að vinna alþjóða teikniksamkeppni á vegum IKEA, sem er í sjálfu sér mjög merkilegt því aðeins 5 teikningar af 87.000 unnu og hann á eina af þeim!
Í kjölfarið fer dýrið hans í fjöldaframleiðslu og verður selt í IKEA verslunum um allan heim!.

Frétt um málið á visir.is:
http://www.visir.is/g/2018180208905

Og IKEA:
https://info.ikea-usa.com/softtoy



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Litli pjakkurinn minn vann alþjóðakeppni

Pósturaf mercury » Fim 08. Feb 2018 13:54

Glæsilegt þetta! Til hamingju með strákinn.




JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Litli pjakkurinn minn vann alþjóðakeppni

Pósturaf JohnnyX » Fim 08. Feb 2018 14:03

Til hamingju með strákinn!



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5599
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Litli pjakkurinn minn vann alþjóðakeppni

Pósturaf appel » Fim 08. Feb 2018 14:10

Geðveikt kúl :) flottasta skrímslið líka!


*-*

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Litli pjakkurinn minn vann alþjóðakeppni

Pósturaf hagur » Fim 08. Feb 2018 14:15

Vel gert hjá gutta :)



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Litli pjakkurinn minn vann alþjóðakeppni

Pósturaf Viktor » Fim 08. Feb 2018 14:18

Geggjaður


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


steiniofur
Wine 'em, Dine 'em, Sixty-Nine 'em
Póstar: 69
Skráði sig: Mán 12. Jan 2015 18:15
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Litli pjakkurinn minn vann alþjóðakeppni

Pósturaf steiniofur » Fim 08. Feb 2018 15:31

Til lukku!



Skjámynd

david
Nýliði
Póstar: 20
Skráði sig: Mán 05. Jan 2009 14:08
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Litli pjakkurinn minn vann alþjóðakeppni

Pósturaf david » Fim 08. Feb 2018 15:50

Til hamingju




B0b4F3tt
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 312
Skráði sig: Þri 05. Ágú 2014 12:11
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Litli pjakkurinn minn vann alþjóðakeppni

Pósturaf B0b4F3tt » Fim 08. Feb 2018 16:22

Til lukku með þetta. Dóttir mín átti eina af þessum 20 myndum sem komust áfram frá Íslandi :)



Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Litli pjakkurinn minn vann alþjóðakeppni

Pósturaf audiophile » Fim 08. Feb 2018 16:56

Frábær mynd! Innilega til hamingju með guttann! :)


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Litli pjakkurinn minn vann alþjóðakeppni

Pósturaf jonsig » Fim 08. Feb 2018 18:24

Fallegt af stráksa að teikna pabba sinn :)



Skjámynd

steinarsaem
has spoken...
Póstar: 158
Skráði sig: Fim 26. Jún 2008 16:35
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Litli pjakkurinn minn vann alþjóðakeppni

Pósturaf steinarsaem » Fim 08. Feb 2018 18:33

Las fréttina, þetta er áberandi besti bangsinn.

Fær hann böns of monnís fyrir? :D




Semboy
1+1=10
Póstar: 1152
Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
Reputation: 112
Staða: Ótengdur

Re: Litli pjakkurinn minn vann alþjóðakeppni

Pósturaf Semboy » Fim 08. Feb 2018 20:53

tjha, einhver þarf að vinna þetta :japsmile


hef ekkert að segja LOL!

Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2784
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 128
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Litli pjakkurinn minn vann alþjóðakeppni

Pósturaf zedro » Fim 08. Feb 2018 21:57

Til lukku með drenginn maður!


Kísildalur.is þar sem nördin versla


jimmysnow
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Mið 06. Apr 2005 20:48
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Litli pjakkurinn minn vann alþjóðakeppni

Pósturaf jimmysnow » Fim 08. Feb 2018 22:10

Vel gert hjá stráknum þínum, versla þennan fyrir krakkana mína þegar hann fer í sölu :)


Sjáumst seinna

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Litli pjakkurinn minn vann alþjóðakeppni

Pósturaf GuðjónR » Fim 08. Feb 2018 22:59

Takk fyrir allar kveðjurnar, þetta var svo unreal að við héldum fyrst að það væri verið að gabba okkur.
Líkurnar á því að vinna svona alþjóðlega keppni eru svo stjarnfræðilega litlar eða 5/87.000 > 1/17.400.
Mér finnst alveg frábært að hann hafi náð að setja Ísland á kortið í fyrsta sinn.

Hann fær enga peninga fyrir þetta, bara heiðurinn að vinna og vita til þess að bangsinn hans mun seljast um allan heim og andvirðið renna til hjálpar fátækum börnum. Hann er því þegar búinn að leggja meira til góðgerðamála en við gætum látið okkur dreyma um að gera öll til saman það sem við ættum eftir ólifað. Ég held að það sé ekki hægt að fá meiri "laun" en það. :)

Stelpurnar mínar tóku þátt fyrir þremur árum og unnu báðar Íslensku keppnina en ekki þá erlendu, þá voru 10 mjúkdýr framleitt en aðeins 5 í dag sem gerir þetta ennþá erfiðara.

Ég er gjörsamlega að springa úr stolti!
Viðhengi
stelpurnar.jpg
stelpurnar.jpg (197.24 KiB) Skoðað 2529 sinnum



Skjámynd

brain
</Snillingur>
Póstar: 1057
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 146
Staða: Ótengdur

Re: Litli pjakkurinn minn vann alþjóðakeppni

Pósturaf brain » Fim 08. Feb 2018 23:04

Gratulera ! Frábært skrímsli, verður sko örugglega keypt handa barnabarni !



Skjámynd

Stuffz
/dev/null
Póstar: 1339
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 100
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Litli pjakkurinn minn vann alþjóðakeppni

Pósturaf Stuffz » Fim 08. Feb 2018 23:11

gaman að þessu


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Litli pjakkurinn minn vann alþjóðakeppni

Pósturaf DJOli » Fös 09. Feb 2018 04:47

Geggjað. Til hamingju með strákinn :)


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Litli pjakkurinn minn vann alþjóðakeppni

Pósturaf emmi » Fös 09. Feb 2018 07:44

Til hamingju með guttann. :)




kassi
Fiktari
Póstar: 97
Skráði sig: Mán 26. Jún 2006 22:16
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: Litli pjakkurinn minn vann alþjóðakeppni

Pósturaf kassi » Fös 09. Feb 2018 08:38

Þvílíkur meistar til hamingju með litla meistarann þinn!!!!!!!!



Skjámynd

Jón Ragnar
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 206
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Litli pjakkurinn minn vann alþjóðakeppni

Pósturaf Jón Ragnar » Fös 09. Feb 2018 09:05

TIl hamingju :)

Ég mun klárlega kaupa einn svona fyrir strákinn þegar þetta mætir í IKEA :)



CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video

Skjámynd

jericho
Geek
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Reputation: 153
Staða: Ótengdur

Re: Litli pjakkurinn minn vann alþjóðakeppni

Pósturaf jericho » Fös 09. Feb 2018 09:36

Vel gert! Svona líka flott mynd!



5600x | DH-15 | RTX 3070 FE | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q

Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2227
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 171
Staða: Ótengdur

Re: Litli pjakkurinn minn vann alþjóðakeppni

Pósturaf kizi86 » Fös 09. Feb 2018 09:52

Fær hann eitt frítt eintak eða þarf hann að borga fyrir sína eigin hönnun?


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV