Jólagjöf fyrir konuna

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2579
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Jólagjöf fyrir konuna

Pósturaf svanur08 » Fös 01. Des 2017 14:29

Hvað er sniðugt að gefa konum í dag í jólagjöf? Mín fílar allavegna ekki skartgripi. Væri gott að fá hugmyndir frá ykkur. Takk fyrir :happy


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Jólagjöf fyrir konuna

Pósturaf Viktor » Fös 01. Des 2017 15:00

Vélsleðaferð, hótel og út að borða, ferð út á land, leikhús, spa, nudd...


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2587
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 482
Staða: Ótengdur

Re: Jólagjöf fyrir konuna

Pósturaf Moldvarpan » Fös 01. Des 2017 15:01

Gefðu eh sem hægt er að njóta, gjafabréf í eitthvað dekur.




ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1579
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 95
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Jólagjöf fyrir konuna

Pósturaf ColdIce » Fös 01. Des 2017 15:11

Fluffy náttföt eða slopp


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Jólagjöf fyrir konuna

Pósturaf GuðjónR » Fös 01. Des 2017 15:12

Mynd




Tosmeister
Græningi
Póstar: 47
Skráði sig: Mán 22. Ágú 2016 07:28
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: Jólagjöf fyrir konuna

Pósturaf Tosmeister » Fös 01. Des 2017 15:16

Í fyrra gaf ég konunni 4 surprise heilsdags deit yfir árið (á ennþá eftir að gefa eitt)
Núna í ár er ég búinn að kaupa handa henni ryksugu...hún bað um það... svona snjallryksugu sem ryksugar meðan maður er ekki heima
Áður hef ég gefið henni iPhone og náttföt svo eitthvað sé nefnt



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Jólagjöf fyrir konuna

Pósturaf GuðjónR » Fös 01. Des 2017 16:02

Tosmeister skrifaði:Í fyrra gaf ég konunni 4 surprise heilsdags deit yfir árið (á ennþá eftir að gefa eitt)
Núna í ár er ég búinn að kaupa handa henni ryksugu...hún bað um það... svona snjallryksugu sem ryksugar meðan maður er ekki heima
Áður hef ég gefið henni iPhone og náttföt svo eitthvað sé nefnt


Heildags deit? Þá með einhverju öðrum? Fær hún að velja dúddana eða gerir þú það?
Swing for the win....



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6401
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 471
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Jólagjöf fyrir konuna

Pósturaf worghal » Fös 01. Des 2017 16:07

ég er enþá að bíða eftir að konan segi mér hvað hún vill.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

vesi
Bara að hanga
Póstar: 1524
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 132
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: Jólagjöf fyrir konuna

Pósturaf vesi » Fös 01. Des 2017 16:22

worghal skrifaði:ég er enþá að bíða eftir að konan segi mér hvað hún vill.


haha,, Not gonna happen.


MCTS Nov´12
Asus eeePc

Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1198
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 255
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Jólagjöf fyrir konuna

Pósturaf kiddi » Fös 01. Des 2017 16:38

Hún á eftir að muna eftir þessari gjöf í mörg ár...

https://blush.is/product/womanizer-pro-40




Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Jólagjöf fyrir konuna

Pósturaf Dúlli » Fös 01. Des 2017 17:01

kiddi skrifaði:Hún á eftir að muna eftir þessari gjöf í mörg ár...

https://blush.is/product/womanizer-pro-40


Bara ef allir væru svo heppnir, hún fór og keypti sér svona sjálf :fly nú verður maður víst að finna aðra gjölf :megasmile



Skjámynd

Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1457
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Jólagjöf fyrir konuna

Pósturaf Lexxinn » Fös 01. Des 2017 17:40

Kalla það ekki tilviljun að ég hafi lokað þessari frétt 0,2sek áður en ég opnaði þráðinn. Þetta er merki um að þú eigir að gefa konunni bók! :happy

Annars gef ég minni Kodak-mini bluetooth myndaprentara og myndaalbúm með sem hún fær skýr fyrirmæli um að fylla til næstu jóla.



Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Jólagjöf fyrir konuna

Pósturaf HalistaX » Fös 01. Des 2017 21:18

Eins og ég sagði þegar einhver spurði á Sjomlatips, þá gef ég alltaf gjafir sem ég get notað sjálfur: Gefðu henni PS4 eða eitthvað svo þú hafir eitthvað að gera á meðan hún er að "hafa sig til"...

*Ritskoðað svar reyndar, en whatevs....

Ert þú samt ekki ný trúlofaður eða? Þarftu ekki að fara all out eða? Blæða í Xbox One Scorpio í stað PS4 eða?

EDIT: WHAAAAAAAAAAT??????????? Fýlar hún ekki skart? Vertu hreinskilinn, var hún einu sinni gaur eða? Þá passar Xbox eða PS4 alveg fyrir hana sko.... Cockring? Wait, er hún enþá gaur eða var hún það? Nei ég er bara að sprella.... ....Talandi um sprella samt... lol :lol: :lol:


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2579
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Jólagjöf fyrir konuna

Pósturaf svanur08 » Fös 01. Des 2017 23:47

HalistaX skrifaði:Eins og ég sagði þegar einhver spurði á Sjomlatips, þá gef ég alltaf gjafir sem ég get notað sjálfur: Gefðu henni PS4 eða eitthvað svo þú hafir eitthvað að gera á meðan hún er að "hafa sig til"...

*Ritskoðað svar reyndar, en whatevs....

Ert þú samt ekki ný trúlofaður eða? Þarftu ekki að fara all out eða? Blæða í Xbox One Scorpio í stað PS4 eða?

EDIT: WHAAAAAAAAAAT??????????? Fýlar hún ekki skart? Vertu hreinskilinn, var hún einu sinni gaur eða? Þá passar Xbox eða PS4 alveg fyrir hana sko.... Cockring? Wait, er hún enþá gaur eða var hún það? Nei ég er bara að sprella.... ....Talandi um sprella samt... lol :lol: :lol:


hehehe þú ert ágætur. :happy


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR


Tigereye
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Sun 10. Jan 2016 15:18
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Jólagjöf fyrir konuna

Pósturaf Tigereye » Lau 02. Des 2017 00:07

Það fer eftir því hvernig týpa hún er :) og þitt budget, væri örugglega næs að fá dekur pakka í nudd eða spa eins og hefur verið sagt hér að ofan. ævintýraferð eða combo hótel pakka fyrir ykkur saman og svo eithvað persónulegt fyrir hana í pakkan. Ef hún á ekki Ipad pro þá auðvitað mæli ég með honum allan daginn ...:P en það er dýrt og ef þið eruð frekar ný byrjuð saman er það kanski ekki sniðugt held ég. Ég er kona en við getum verið svo ólíkar :)




dawg
Ofur-Nörd
Póstar: 282
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 16:54
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Jólagjöf fyrir konuna

Pósturaf dawg » Lau 02. Des 2017 06:20

Ef þú kaupir aldrei skart, þá skaltu kaupa skart í þetta skiptið og svo bjóða henni tækifæri til þess að nota það(út að borða vel klædd eða eitthvað álíka.) Verður samt að velja eitthvað sem þér finnst flott, og ef þú sérð ekkert þá sleppur þú því.
Öllum finnst skart flott ef hugurinn fylgir!
Eða þá henda á hana óskaskríni, velur svo eftir því hvort þú vilt fara með eða ekki.

eðaa finna flug og hótel einhverstaðar í janúar í viku. Ættir að sleppa með 100k saman fram og til baka ef þú pantar núna.

Svo er líka hægt að splæsa bara í ps4 handa þér og finna eitthvað sem henni finnst skemtilegt.
Færð þá amk þaðan af, alltaf leik í tölvuna... :D

svo eru gæludýr líka fín, passar samt að taka ekki eitthvað með of háan líftíma!

ps. ég þarf augljóslega líka hjálp svo haldið áfram að droppa inn hugmyndum hérna. :svekktur



Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Jólagjöf fyrir konuna

Pósturaf DJOli » Lau 02. Des 2017 13:04

Mig dreymdi nýlega að smíða skargripaskrýni handa konunni minni.
Vaknaði svo alsæll munandi að ég ætti ekki konu.
Það er svosum allt í lagi vegna þess að ég kann ekki að smíða :lol: .


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|


Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Reputation: 0
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Jólagjöf fyrir konuna

Pósturaf Páll » Lau 02. Des 2017 14:29

http://www.nli.is/float

Mæli allan daginn með




emil40
</Snillingur>
Póstar: 1081
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 133
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

Re: Jólagjöf fyrir konuna

Pósturaf emil40 » Lau 02. Des 2017 15:38

sem betur á ég ekki konu spara spara fyrir tölvudóti handa SJÁLFUM MÉR :D $$$$$$


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |

Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2227
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 171
Staða: Ótengdur

Re: Jólagjöf fyrir konuna

Pósturaf kizi86 » Lau 02. Des 2017 15:46

Gaf minni ferð til NYC yfir jólin :)


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

Jón Ragnar
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 206
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Jólagjöf fyrir konuna

Pósturaf Jón Ragnar » Mán 04. Des 2017 09:46

Protip fyrir ykkur samt.


Alltaf þegar daman segir e-ð um einhverja vöru. þá set ég það á Wunderlist sem potential gjöf, Tækifærisgjöf eða jólagjöf.

Maður er snöggur að pikka upp hvað henni langar í og að "muna" svona langt aftur í tímann þegar henni fannst eitthvað fallegt er að gefa mörg stig.



CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video


Tosmeister
Græningi
Póstar: 47
Skráði sig: Mán 22. Ágú 2016 07:28
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: Jólagjöf fyrir konuna

Pósturaf Tosmeister » Þri 05. Des 2017 11:23

GuðjónR skrifaði:
Tosmeister skrifaði:Í fyrra gaf ég konunni 4 surprise heilsdags deit yfir árið (á ennþá eftir að gefa eitt)
Núna í ár er ég búinn að kaupa handa henni ryksugu...hún bað um það... svona snjallryksugu sem ryksugar meðan maður er ekki heima
Áður hef ég gefið henni iPhone og náttföt svo eitthvað sé nefnt


Heildags deit? Þá með einhverju öðrum? Fær hún að velja dúddana eða gerir þú það?
Swing for the win....


hahaha, ég veit ekki alveg hvernig þú fékkst swing út úr þessu :) Við eigum þrjú "lítil" börn þannig þessi heilsdagsdeit fela í sér að við förum saman í spa og út að borða og börnin í pössun allan daginn.



Skjámynd

peer2peer
vélbúnaðarpervert
Póstar: 962
Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
Reputation: 71
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Tengdur

Re: Jólagjöf fyrir konuna

Pósturaf peer2peer » Þri 05. Des 2017 15:13

Mín fær Apple watch series 3 frá mér. Verð víst að leyfa henni að halda í þetta "Apple" æðið sitt. En hún er með Iphone, Macbook og bæti svo úrinu í safnið hjá dömunni, en hún er mikið að hreyfa sig og fannst mér tilvalið að henda í eitt svona úr, þrátt fyrir að það sé agalega dýrt.


LEGION 5 PRO | ASUSTOR NAS 26TB | LG B1 OLED | PS5 PRO | XBOX SX | Klipsch 5.0 | Yamaha |


steini_magg
Fiktari
Póstar: 53
Skráði sig: Fös 09. Jún 2017 19:13
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Jólagjöf fyrir konuna

Pósturaf steini_magg » Fim 07. Des 2017 17:42

Mac (er uppáhalds föðrunarmerkið hjá mömmu) er með einhverjar gjafaöskjur sem við feðgar gáfu mömmu í fyrra og hún var mjög glöð með það. Þar er eitthvað drasl sem það er búið að ákveða fyrir þig. Sem er næs þar sem maður veitt ekki rassgatt um föðrun. Þetta kostar ekki alveg eins mikið og hitt ef þú villt gefa henni ódýrari.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Jólagjöf fyrir konuna

Pósturaf GuðjónR » Fös 08. Des 2017 14:07

Litlar og persónulegar minnis eða skissubækur, kápan er handmáluð skönnuð prentuð út og límd á og málað ofan í ásemt allskonar skrauti eins og t.d. glimmer sem gerir engar tvær eins.
Flott sem "aukagjöf", kostar 3500. kr.

Skissubækur