Raunveruleiki Íslendinga vegna hælisleitenda
-
- /dev/null
- Póstar: 1476
- Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
- Reputation: 304
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Raunveruleiki Íslendinga vegna hælisleitenda
http://www.visir.is/g/2017171029036/kli ... arsvaedinu
Ef þessu liði tekst að smygla sér um borð og eru uppgötvaðir í Ameríku, þá þurfum við Íslendingar ekki að kemba hærurnar.
Kostnaðarauki á skipafélögin verður hundruðir milljóna á ári, sem við þurfum að borga vegna hærri farmgjalda.
Hvers vegna er þeim ekki hent úr landi, þetta eru engir helv hælisleitendur.
Eða er kannski stríð hér á landi!!!
Verið að taka annann þeirra í 11 skiptið á athafnasvæðinu.
Þetta er raunveruleikinn hér á landi.
Ef þessu liði tekst að smygla sér um borð og eru uppgötvaðir í Ameríku, þá þurfum við Íslendingar ekki að kemba hærurnar.
Kostnaðarauki á skipafélögin verður hundruðir milljóna á ári, sem við þurfum að borga vegna hærri farmgjalda.
Hvers vegna er þeim ekki hent úr landi, þetta eru engir helv hælisleitendur.
Eða er kannski stríð hér á landi!!!
Verið að taka annann þeirra í 11 skiptið á athafnasvæðinu.
Þetta er raunveruleikinn hér á landi.
Re: Raunveruleiki Íslendinga vegna hælisleitenda
rapport skrifaði:Bacon4Islam skrifaði:
Er það rökvilla að benda á að skýrslan byggi á gögnum sem eru óáreiðanleg og að ályktanir sem dregnar eru í skýrslunni séu því rangar í eðli sínu?
Er það rökvilla að benda á hversu smásmuguleg fyrirsögnin er?
Er það rökvilla að benda á að það sé rangt að alhæfa um stóran hóp fólks út frá því sem örfáir gera?
Það er rökvilla að svara umræðu um eitt mál (lýsingu yfirmanns greiningardeildar Ríkislögreglustjóra á glæpagengjum sem nota hælisumsóknarkerfi til þess að stunda þjófnað og svarta atvinnustarfsemi) með umræðu um önnur mál (hvort of mörgum hælisumsóknum sé hafnað og hvort önnur kerfi séu misnotuð.
AMD Ryzen 5 5600X | 2x16GB DDR4 | 1TB Sata SSD | AMD Radeon RX 580
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1268
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Reputation: 143
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
Re: Raunveruleiki Íslendinga vegna hælisleitenda
Tbot skrifaði:http://www.visir.is/g/2017171029036/klifradi-upp-fimm-gama-eftir-kajakferd-ad-hafnarsvaedinu
Ef þessu liði tekst að smygla sér um borð og eru uppgötvaðir í Ameríku, þá þurfum við Íslendingar ekki að kemba hærurnar.
Kostnaðarauki á skipafélögin verður hundruðir milljóna á ári, sem við þurfum að borga vegna hærri farmgjalda.
Hvers vegna er þeim ekki hent úr landi, þetta eru engir helv hælisleitendur.
Eða er kannski stríð hér á landi!!!
Verið að taka annann þeirra í 11 skiptið á athafnasvæðinu.
Þetta er raunveruleikinn hér á landi.
Við sem íslenskir borgarar borgum ekki fyrir flutning á farmi til BNA.
Eimskip er einkahlutafélag sem er ekki í okkar eigu.
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
Re: Raunveruleiki Íslendinga vegna hælisleitenda
Minuz1 skrifaði:Tbot skrifaði:http://www.visir.is/g/2017171029036/klifradi-upp-fimm-gama-eftir-kajakferd-ad-hafnarsvaedinu
Ef þessu liði tekst að smygla sér um borð og eru uppgötvaðir í Ameríku, þá þurfum við Íslendingar ekki að kemba hærurnar.
Kostnaðarauki á skipafélögin verður hundruðir milljóna á ári, sem við þurfum að borga vegna hærri farmgjalda.
Hvers vegna er þeim ekki hent úr landi, þetta eru engir helv hælisleitendur.
Eða er kannski stríð hér á landi!!!
Verið að taka annann þeirra í 11 skiptið á athafnasvæðinu.
Þetta er raunveruleikinn hér á landi.
Við sem íslenskir borgarar borgum ekki fyrir flutning á farmi til BNA.
Eimskip er einkahlutafélag sem er ekki í okkar eigu.
Skipin sigla ekki bara til Bandaríkjanna frá Íslandi með farm, heldur líka frá Bandaríkjunum og til Íslands með farm. Hvað verður um þau þegar þau koma í höfn í BNA? Jú, þau afferma og svo ferma þau nýjum farmi, og sigla aldrei tóm frá neinni höfn.
Auðvitað borgum við þetta. Ef verðskráin hjá Eimskip þarf að hækka vegna þessa þá hækkar allt saman, flutningskostnaður milli landa, sem fer beint inn í vöruverð, sem hækkar neysluvísitöluna, og verðtryggðu lánin, o.s.frv.
Eimskip er nefnilega eitthvað sem snertir okkur öll. Það er ekkert í þessum heimi sem gerist og hefur engin áhrif á þig. Blekkingarleikur að halda öðru fram.
Íslendingar verða að standa gífurlegan vörð um þjóðarhagsmuni sína, öryggishagsmuni, því enginn annar mun gera það. Þessum "hælisleitanda" er skítsama um okkur, SKÍTSAMA um ÞIG, MIG og alla aðra. Honum er skítsama þó þetta hafi mikil áhrif á þetta fyrirtæki, skítsama um hækkun verðtryggðra lána hér, alveg drulluskítsama. Svo er hér fólk sem virkilega styður hann, algjörlega heilabilað af flóttamannadýrkun.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 347
- Skráði sig: Fös 06. Des 2013 00:11
- Reputation: 73
- Staða: Ótengdur
Re: Raunveruleiki Íslendinga vegna hælisleitenda
Þetta er í ellefta sinn sem sami maður er handtekinn á svæðinu.
"Það má segja að hann sé kominn í fullla "vinnu" þarna" ? hafa hann bara á svæðinu honum líkar vel þarna í feluleik ?
og væntanlega eru nokkrir í vinnu á vöktum við að keyra um svæðið og gá að þessum óþekktarpésum dag og nótt.
svo er amk einn á vakt allan sólarhringinn líka vaktaskipt að horfa á öryggismyndavélarnar hvað skyldu þær vera margar ?
þetta er atvinnuskapandi ?
"Það má segja að hann sé kominn í fullla "vinnu" þarna" ? hafa hann bara á svæðinu honum líkar vel þarna í feluleik ?
og væntanlega eru nokkrir í vinnu á vöktum við að keyra um svæðið og gá að þessum óþekktarpésum dag og nótt.
svo er amk einn á vakt allan sólarhringinn líka vaktaskipt að horfa á öryggismyndavélarnar hvað skyldu þær vera margar ?
þetta er atvinnuskapandi ?
-
- /dev/null
- Póstar: 1476
- Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
- Reputation: 304
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Raunveruleiki Íslendinga vegna hælisleitenda
Annað dæmi.
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2017/ ... kostnadar/
Hérna er lögfræðingagengið að segja að allir hælisleitendur eigi að fá aðgang að sjálfstætt starfandi lögmönnum.
Enn eitt dæmið um vitfyrringu því kostnaður verður þá ekki einhverjir milljarðar heldur einhver stjarnfræðileg tala vegna fjölgunar í hælisumsóknum.
Hver haldið þið að eigi að borga þetta.. að sjálfsögðu ríkið, þ.e. við með hærri sköttum.
Helga Vala Helgadóttir, oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi norður átti þátt í ritun hennar.
Þegar hún er spurð út í hvort hún sé fylgjandi því að ríkissjóður borgi er svar hennar að það sé ekki hennar að taka afstöðu til þess.
Þessi lögmaður vill komast á þing til lagasetningar, en getur ekki tekið persónulega afstöðu til atriða sem hún vill hafa áhrif á.
Hvaða erindi á hún þá á þing?
Hér er eitt dæmi um einstakling sem er tilbúinn að slá sig til riddara og fá óbeint fleiri krónur í veskið á kostnað almennings.
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2017/ ... kostnadar/
Hérna er lögfræðingagengið að segja að allir hælisleitendur eigi að fá aðgang að sjálfstætt starfandi lögmönnum.
Enn eitt dæmið um vitfyrringu því kostnaður verður þá ekki einhverjir milljarðar heldur einhver stjarnfræðileg tala vegna fjölgunar í hælisumsóknum.
Hver haldið þið að eigi að borga þetta.. að sjálfsögðu ríkið, þ.e. við með hærri sköttum.
Helga Vala Helgadóttir, oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi norður átti þátt í ritun hennar.
Þegar hún er spurð út í hvort hún sé fylgjandi því að ríkissjóður borgi er svar hennar að það sé ekki hennar að taka afstöðu til þess.
Þessi lögmaður vill komast á þing til lagasetningar, en getur ekki tekið persónulega afstöðu til atriða sem hún vill hafa áhrif á.
Hvaða erindi á hún þá á þing?
Hér er eitt dæmi um einstakling sem er tilbúinn að slá sig til riddara og fá óbeint fleiri krónur í veskið á kostnað almennings.
-
- /dev/null
- Póstar: 1476
- Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
- Reputation: 304
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Raunveruleiki Íslendinga vegna hælisleitenda
AlexJones skrifaði:Minuz1 skrifaði:Tbot skrifaði:http://www.visir.is/g/2017171029036/klifradi-upp-fimm-gama-eftir-kajakferd-ad-hafnarsvaedinu
Ef þessu liði tekst að smygla sér um borð og eru uppgötvaðir í Ameríku, þá þurfum við Íslendingar ekki að kemba hærurnar.
Kostnaðarauki á skipafélögin verður hundruðir milljóna á ári, sem við þurfum að borga vegna hærri farmgjalda.
Hvers vegna er þeim ekki hent úr landi, þetta eru engir helv hælisleitendur.
Eða er kannski stríð hér á landi!!!
Verið að taka annann þeirra í 11 skiptið á athafnasvæðinu.
Þetta er raunveruleikinn hér á landi.
Við sem íslenskir borgarar borgum ekki fyrir flutning á farmi til BNA.
Eimskip er einkahlutafélag sem er ekki í okkar eigu.
Skipin sigla ekki bara til Bandaríkjanna frá Íslandi með farm, heldur líka frá Bandaríkjunum og til Íslands með farm. Hvað verður um þau þegar þau koma í höfn í BNA? Jú, þau afferma og svo ferma þau nýjum farmi, og sigla aldrei tóm frá neinni höfn.
Auðvitað borgum við þetta. Ef verðskráin hjá Eimskip þarf að hækka vegna þessa þá hækkar allt saman, flutningskostnaður milli landa, sem fer beint inn í vöruverð, sem hækkar neysluvísitöluna, og verðtryggðu lánin, o.s.frv.
Eimskip er nefnilega eitthvað sem snertir okkur öll. Það er ekkert í þessum heimi sem gerist og hefur engin áhrif á þig. Blekkingarleikur að halda öðru fram.
Íslendingar verða að standa gífurlegan vörð um þjóðarhagsmuni sína, öryggishagsmuni, því enginn annar mun gera það. Þessum "hælisleitanda" er skítsama um okkur, SKÍTSAMA um ÞIG, MIG og alla aðra. Honum er skítsama þó þetta hafi mikil áhrif á þetta fyrirtæki, skítsama um hækkun verðtryggðra lána hér, alveg drulluskítsama. Svo er hér fólk sem virkilega styður hann, algjörlega heilabilað af flóttamannadýrkun.
Takk fyrir að reyna að upplýsa minuz því hann virðist ansi oft ekki geta skilið orsök og afleiðingu.
Svo er þetta skýrt dæmi um aukinn hagvöxt sem rapport er alltaf að vísa í frá OECD en er á kostnað skattborgara.
Re: Raunveruleiki Íslendinga vegna hælisleitenda
Tbot skrifaði:Annað dæmi.
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2017/ ... kostnadar/
Hérna er lögfræðingagengið að segja að allir hælisleitendur eigi að fá aðgang að sjálfstætt starfandi lögmönnum.
Enn eitt dæmið um vitfyrringu því kostnaður verður þá ekki einhverjir milljarðar heldur einhver stjarnfræðileg tala vegna fjölgunar í hælisumsóknum.
Hver haldið þið að eigi að borga þetta.. að sjálfsögðu ríkið, þ.e. við með hærri sköttum.
Helga Vala Helgadóttir, oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi norður átti þátt í ritun hennar.
Þegar hún er spurð út í hvort hún sé fylgjandi því að ríkissjóður borgi er svar hennar að það sé ekki hennar að taka afstöðu til þess.
Þessi lögmaður vill komast á þing til lagasetningar, en getur ekki tekið persónulega afstöðu til atriða sem hún vill hafa áhrif á.
Hvaða erindi á hún þá á þing?
Hér er eitt dæmi um einstakling sem er tilbúinn að slá sig til riddara og fá óbeint fleiri krónur í veskið á kostnað almennings.
Þetta er að verða iðnaður, lögfræðingar og fleiri sem vinna á kostnað ríkisins við að fjalla um tilhæfulausar hælisumsóknir, auðvitað þarf að vanda vinnuna og ekkert liggur á....
Það má líkja þessu við einkarekinn fangelsi, hagsmunir þeirra sem reka kerfið (fyrir skattpeninga) er að ná sem mestum 'viðskiptum'
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16519
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2117
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Raunveruleiki Íslendinga vegna hælisleitenda
Hizzman skrifaði:Tbot skrifaði:Annað dæmi.
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2017/ ... kostnadar/
Hérna er lögfræðingagengið að segja að allir hælisleitendur eigi að fá aðgang að sjálfstætt starfandi lögmönnum.
Enn eitt dæmið um vitfyrringu því kostnaður verður þá ekki einhverjir milljarðar heldur einhver stjarnfræðileg tala vegna fjölgunar í hælisumsóknum.
Hver haldið þið að eigi að borga þetta.. að sjálfsögðu ríkið, þ.e. við með hærri sköttum.
Helga Vala Helgadóttir, oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi norður átti þátt í ritun hennar.
Þegar hún er spurð út í hvort hún sé fylgjandi því að ríkissjóður borgi er svar hennar að það sé ekki hennar að taka afstöðu til þess.
Þessi lögmaður vill komast á þing til lagasetningar, en getur ekki tekið persónulega afstöðu til atriða sem hún vill hafa áhrif á.
Hvaða erindi á hún þá á þing?
Hér er eitt dæmi um einstakling sem er tilbúinn að slá sig til riddara og fá óbeint fleiri krónur í veskið á kostnað almennings.
Þetta er að verða iðnaður, lögfræðingar og fleiri sem vinna á kostnað ríkisins við að fjalla um tilhæfulausar hælisumsóknir, auðvitað þarf að vanda vinnuna og ekkert liggur á....
Það má líkja þessu við einkarekinn fangelsi, hagsmunir þeirra sem reka kerfið (fyrir skattpeninga) er að ná sem mestum 'viðskiptum'
Þetta er ekkert annað en bisness fyrir Rauða krossinn, ég set link hér að neðan en þar sést að 24 einstaklingar eru í fastri vinnu vegna hælisleitenda og þarf af 15 lögfræðingar. Svo getur vel verið að fleiri lausráðnir eða jafnvel verktakar komi að þessum málum. 15 lögmenn ná varla að sinna 2000 hælisleitendum á ári. Það eru nokkrar vikur síðan það var upplýst að kostnaður vegna hælisleitenda væri kominn yfir 6000 milljónir á árinu, ef hælisleitendur eru um 2000 þá gerir þetta kostnað upp á 3 milljónir per haus. Og svo verður allt vitlaust ef einhver vogar sér að tala um þetta?
https://www.raudikrossinn.is/um-okkur/starfsfolk/
Re: Raunveruleiki Íslendinga vegna hælisleitenda
KristinnK skrifaði:rapport skrifaði:Bacon4Islam skrifaði:
Er það rökvilla að benda á að skýrslan byggi á gögnum sem eru óáreiðanleg og að ályktanir sem dregnar eru í skýrslunni séu því rangar í eðli sínu?
Er það rökvilla að benda á hversu smásmuguleg fyrirsögnin er?
Er það rökvilla að benda á að það sé rangt að alhæfa um stóran hóp fólks út frá því sem örfáir gera?
Það er rökvilla að svara umræðu um eitt mál (lýsingu yfirmanns greiningardeildar Ríkislögreglustjóra á glæpagengjum sem nota hælisumsóknarkerfi til þess að stunda þjófnað og svarta atvinnustarfsemi) með umræðu um önnur mál (hvort of mörgum hælisumsóknum sé hafnað og hvort önnur kerfi séu misnotuð.
Það var verið að ræða um flóttafólk og að þeirra óskir um vernd væru "tilhæfulausar".
Tölur útlendingastofnunar um niðurstöður allra afgreiddra mála gefa til kynna að algengt sé að
lagðar séu fram tilhæfulausar umsóknir um alþjóðlega vernd. Þannig hafa 82 umsækjendur af
731 hlotið vernd og viðbótarvernd á Íslandi á tímabilinu janúar – júlí 2017. Í svonefndum
forgangsmálum er hlutfall þeirra sem hljóta vernd og viðbótarvernd um 10%. Sem fyrr er mikill
meirihluti þeirra sem hljóta synjun frá Albaníu og Makedóníu sem teljast „örugg ríki“
samkvæmt skilgreiningu útlendingastofnunar19. Því má ætla að umsækjendum frá þessum
ríkjum sé vel kunnugt um að umsóknum þeirra um vernd verði að öllum líkindum hafnað.
Umsóknir þeirra eru ákvarðaðar tilhæfulausar.
Skýrslan segir þetta um málið. (mín undirstrikun)
Ég bendi á að tölur Útlendingastofnunar eru ekki markverður mælikvarði á hvort óskir flóttafólks séu tilhæfulausar því að Útlendingastofnun segir nei við alla sem þeir geta sagt nei við.
Þá bendi ég á að þessi 10% eru líklega tilkomin vegna ákvarðana Alþingis en ekki útlendingastofnunar.
Hvernig á þetta ekki erindi inn í þessa umræðu um tilhæfulausar umsóknir flóttafólks um vernd á íslandi?
Lögreglan á að vita betur en að draga þessa ályktun um málefni þessa hóps út frá þessum gögnum.
Re: Raunveruleiki Íslendinga vegna hælisleitenda
GuðjónR skrifaði:Hizzman skrifaði:Tbot skrifaði:Annað dæmi.
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2017/ ... kostnadar/
Hérna er lögfræðingagengið að segja að allir hælisleitendur eigi að fá aðgang að sjálfstætt starfandi lögmönnum.
Enn eitt dæmið um vitfyrringu því kostnaður verður þá ekki einhverjir milljarðar heldur einhver stjarnfræðileg tala vegna fjölgunar í hælisumsóknum.
Hver haldið þið að eigi að borga þetta.. að sjálfsögðu ríkið, þ.e. við með hærri sköttum.
Helga Vala Helgadóttir, oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi norður átti þátt í ritun hennar.
Þegar hún er spurð út í hvort hún sé fylgjandi því að ríkissjóður borgi er svar hennar að það sé ekki hennar að taka afstöðu til þess.
Þessi lögmaður vill komast á þing til lagasetningar, en getur ekki tekið persónulega afstöðu til atriða sem hún vill hafa áhrif á.
Hvaða erindi á hún þá á þing?
Hér er eitt dæmi um einstakling sem er tilbúinn að slá sig til riddara og fá óbeint fleiri krónur í veskið á kostnað almennings.
Þetta er að verða iðnaður, lögfræðingar og fleiri sem vinna á kostnað ríkisins við að fjalla um tilhæfulausar hælisumsóknir, auðvitað þarf að vanda vinnuna og ekkert liggur á....
Það má líkja þessu við einkarekinn fangelsi, hagsmunir þeirra sem reka kerfið (fyrir skattpeninga) er að ná sem mestum 'viðskiptum'
Þetta er ekkert annað en bisness fyrir Rauða krossinn, ég set link hér að neðan en þar sést að 24 einstaklingar eru í fastri vinnu vegna hælisleitenda og þarf af 15 lögfræðingar. Svo getur vel verið að fleiri lausráðnir eða jafnvel verktakar komi að þessum málum. 15 lögmenn ná varla að sinna 2000 hælisleitendum á ári. Það eru nokkrar vikur síðan það var upplýst að kostnaður vegna hælisleitenda væri kominn yfir 6000 milljónir á árinu, ef hælisleitendur eru um 2000 þá gerir þetta kostnað upp á 3 milljónir per haus. Og svo verður allt vitlaust ef einhver vogar sér að tala um þetta?
https://www.raudikrossinn.is/um-okkur/starfsfolk/
Ætli þetta sé það sem kom þessu af stað?
Hefur eitthvað heyrst af þessu fólki? Eru þau etv farin til Malmö með íslensku passana sína?
http://www.visir.is/g/2015151229928
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16519
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2117
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Raunveruleiki Íslendinga vegna hælisleitenda
Hizzman skrifaði:GuðjónR skrifaði:Hizzman skrifaði:Tbot skrifaði:Annað dæmi.
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2017/ ... kostnadar/
Hérna er lögfræðingagengið að segja að allir hælisleitendur eigi að fá aðgang að sjálfstætt starfandi lögmönnum.
Enn eitt dæmið um vitfyrringu því kostnaður verður þá ekki einhverjir milljarðar heldur einhver stjarnfræðileg tala vegna fjölgunar í hælisumsóknum.
Hver haldið þið að eigi að borga þetta.. að sjálfsögðu ríkið, þ.e. við með hærri sköttum.
Helga Vala Helgadóttir, oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi norður átti þátt í ritun hennar.
Þegar hún er spurð út í hvort hún sé fylgjandi því að ríkissjóður borgi er svar hennar að það sé ekki hennar að taka afstöðu til þess.
Þessi lögmaður vill komast á þing til lagasetningar, en getur ekki tekið persónulega afstöðu til atriða sem hún vill hafa áhrif á.
Hvaða erindi á hún þá á þing?
Hér er eitt dæmi um einstakling sem er tilbúinn að slá sig til riddara og fá óbeint fleiri krónur í veskið á kostnað almennings.
Þetta er að verða iðnaður, lögfræðingar og fleiri sem vinna á kostnað ríkisins við að fjalla um tilhæfulausar hælisumsóknir, auðvitað þarf að vanda vinnuna og ekkert liggur á....
Það má líkja þessu við einkarekinn fangelsi, hagsmunir þeirra sem reka kerfið (fyrir skattpeninga) er að ná sem mestum 'viðskiptum'
Þetta er ekkert annað en bisness fyrir Rauða krossinn, ég set link hér að neðan en þar sést að 24 einstaklingar eru í fastri vinnu vegna hælisleitenda og þarf af 15 lögfræðingar. Svo getur vel verið að fleiri lausráðnir eða jafnvel verktakar komi að þessum málum. 15 lögmenn ná varla að sinna 2000 hælisleitendum á ári. Það eru nokkrar vikur síðan það var upplýst að kostnaður vegna hælisleitenda væri kominn yfir 6000 milljónir á árinu, ef hælisleitendur eru um 2000 þá gerir þetta kostnað upp á 3 milljónir per haus. Og svo verður allt vitlaust ef einhver vogar sér að tala um þetta?
https://www.raudikrossinn.is/um-okkur/starfsfolk/
Ætli þetta sé það sem kom þessu af stað?
Hefur eitthvað heyrst af þessu fólki? Eru þau etv farin til Malmö með íslensku passana sína?
http://www.visir.is/g/2015151229928
Sérstök tímasetning, svona korter í kosningar og allir vilja vera svo góðir:
Mál fjölskyldnanna tveggja vöktu gríðarlega athygli eftir að þeim var vísað úr landi fyrr í mánuðinum --- Fjölskyldurnar tvær sóttu um ríkisborgararétt síðastliðinn þriðjudag og á laugardaginn var ljóst að úr yrði þegar allsherjar- og menntamálanefnd lagði til að þeim yrði veittur ríkisborgararéttur.
Re: Raunveruleiki Íslendinga vegna hælisleitenda
p.s. þessi tala - 6.000.000.000 kr. er einhver tilbúningur, einhver ágiskun út í loftið um hvað þetta gæti endað í fyrir árið 2017.
Raunin er að þetta var komið upp í 2,2 milljarða fyrstu sex mánuði 2017 og var aðallega vegna þeirra sem komu 2016.
Einfaldasta leiðin til að draga úr þessum kostnaði er að leyfa fólki að sjá um sig sjálft, fara vinna og finna sér sitt eigið húsnæði.
En ekki halda þeim að óþörfu í kerfinu = hleypa því í gegn ef ekkert sérstakt mælir gegn því + fá félagsþjónustuna til að veita stuðning og hafa eftilit með þeim með reglulegum heimsóknum o.þ.h.
Raunin er að þetta var komið upp í 2,2 milljarða fyrstu sex mánuði 2017 og var aðallega vegna þeirra sem komu 2016.
Einfaldasta leiðin til að draga úr þessum kostnaði er að leyfa fólki að sjá um sig sjálft, fara vinna og finna sér sitt eigið húsnæði.
En ekki halda þeim að óþörfu í kerfinu = hleypa því í gegn ef ekkert sérstakt mælir gegn því + fá félagsþjónustuna til að veita stuðning og hafa eftilit með þeim með reglulegum heimsóknum o.þ.h.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16519
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2117
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Raunveruleiki Íslendinga vegna hælisleitenda
rapport skrifaði:p.s. þessi tala - 6.000.000.000 kr. er einhver tilbúningur, einhver ágiskun út í loftið um hvað þetta gæti endað í fyrir árið 2017.
Raunin er að þetta var komið upp í 2,2 milljarða fyrstu sex mánuði 2017 og var aðallega vegna þeirra sem komu 2016.
Einfaldasta leiðin til að draga úr þessum kostnaði er að leyfa fólki að sjá um sig sjálft, fara vinna og finna sér sitt eigið húsnæði.
En ekki halda þeim að óþörfu í kerfinu = hleypa því í gegn ef ekkert sérstakt mælir gegn því + fá félagsþjónustuna til að veita stuðning og hafa eftilit með þeim með reglulegum heimsóknum o.þ.h.
Get ekki alveg verið sammála því að einfaldasta leiðin sé að veita öllum vinnu og finna sér sitt eigið húsnæði, fyrir það fyrsta þá talar þetta fólk ekki íslensku og í öðru lagi þá er húsnæðisskortur og í þriðja lagi þá grunar mig nú að það hafi ekki allir áhuga á því að vinna hérna, að því sögðu þá eigum við auðvitað ekki að halda þeim að óþörfu í kerfinu ég er sammála þér í því, til að koma í veg fyrir að þeir festist í kerfinu er best að hleypa þeim ekki inn í kerfið.
Ef þetta fólk væri að koma hingað til að vinna gæti það þá ekki gert það á sömu forsendum og pólverjar og litháar? Þetta fólk er ekkert að koma hingað til að vinna, það veit af glufu í kerfinu og er að nýta sér hana hvort sem það er til þess að fá peninga og þjónustu hér eða nota Ísland sem stökkpall eitthvert annað, samanber hælisleitandinn sem er búið að handsama 11 sinnum við Eimskip.
Einfaldasta leiðin til að draga úr þessum kostnaði er að afgreiða málin hratt, þ.e. sigta út tilhæfulausa hælisleitendur strax við komuna til landsins og senda þá með næstu vél til baka.
Haraldur Benediktsson formaður fjárlaganefndar skrifaði:Haraldur Benediktsson formaður fjárlaganefndar sagði í útvarpsþætti á Útvarpi Sögu í gær að beinn kostnaður vegna hælisleitenda í ár stefni í tæplega sex milljarða. Alþingi samþykkti um 2.5 milljarða fyrir árið 2017 en útlit væri fyrir að það vantaði þrjá milljarða í viðbót við þá upphæð. Því stefnir í að beinn kostnaður íslenskra skattgreiðenda verði tæplega sex milljarðar í ár.
Hér er bara um að ræða beinan kostnað skattgreiðenda og er þá ótalinn óbeinn kostnaður svo sem kostnaður heilbrigðiskerfisins og fleira. Það má því leiða að því líkum að raunverulegur kostnaður sé töluvert hærri.
Haraldur sagði að þó svo að útlit væri fyrir að samþykkja þyrfti aukalega þrjá milljarða þá færi því fjarri að Íslendingar væru búnir að missa tökin á málflokknum.
https://www.skinna.is/innlent/Beinn-kos ... jarda-i-ar
Það er kannski ekkert að marka þennan Harald Benediktsson formann fjárlaganefndar frekar en Ásgeir Karlsson yfirmann greiningadeildar Ríkislögreglustjóraembættisin.
Re: Raunveruleiki Íslendinga vegna hælisleitenda
GuðjónR skrifaði:Get ekki alveg verið sammála því að einfaldasta leiðin sé að veita öllum vinnu og finna sér sitt eigið húsnæði, fyrir það fyrsta þá talar þetta fólk ekki íslensku og í öðru lagi þá er húsnæðisskortur og í þriðja lagi þá grunar mig nú að það hafi ekki allir áhuga á því að vinna hérna, að því sögðu þá eigum við auðvitað ekki að halda þeim að óþörfu í kerfinu ég er sammála þér í því, til að koma í veg fyrir að þeir festist í kerfinu er best að hleypa þeim ekki inn í kerfið.
Ef þetta fólk væri að koma hingað til að vinna gæti það þá ekki gert það á sömu forsendum og pólverjar og litháar? Þetta fólk er ekkert að koma hingað til að vinna, það veit af glufu í kerfinu og er að nýta sér hana hvort sem það er til þess að fá peninga og þjónustu hér eða nota Ísland sem stökkpall eitthvert annað, samanber hælisleitandinn sem er búið að handsama 11 sinnum við Eimskip.
Einfaldasta leiðin til að draga úr þessum kostnaði er að afgreiða málin hratt, þ.e. sigta út tilhæfulausa hælisleitendur strax við komuna til landsins og senda þá með næstu vél til baka.Haraldur Benediktsson formaður fjárlaganefndar skrifaði:Haraldur Benediktsson formaður fjárlaganefndar sagði í útvarpsþætti á Útvarpi Sögu í gær að beinn kostnaður vegna hælisleitenda í ár stefni í tæplega sex milljarða. Alþingi samþykkti um 2.5 milljarða fyrir árið 2017 en útlit væri fyrir að það vantaði þrjá milljarða í viðbót við þá upphæð. Því stefnir í að beinn kostnaður íslenskra skattgreiðenda verði tæplega sex milljarðar í ár.
Hér er bara um að ræða beinan kostnað skattgreiðenda og er þá ótalinn óbeinn kostnaður svo sem kostnaður heilbrigðiskerfisins og fleira. Það má því leiða að því líkum að raunverulegur kostnaður sé töluvert hærri.
Haraldur sagði að þó svo að útlit væri fyrir að samþykkja þyrfti aukalega þrjá milljarða þá færi því fjarri að Íslendingar væru búnir að missa tökin á málflokknum.
https://www.skinna.is/innlent/Beinn-kos ... jarda-i-ar
Það er kannski ekkert að marka þennan Harald Benediktsson formann fjárlaganefndar frekar en Ásgeir Karlsson yfirmann greiningadeildar Ríkislögreglustjóraembættisin.
Varðandi lögregluskýrsluna þá benti ég á að það væri kalt að éta upp hráar tölur frá útlendingastofnun um hverjir eigi skilið vernd hér á landi og hverjir ekki þar sem sú stofnun segir nei við alla, alltaf ef hún mögulega getur.
Hvað varðar þessar 6.000.000.000 kr. sem eiga að fara í flóttafólk og innflytjendur, þá virðist formaður fjárlaganefndar gera þau mistök að setja þenna svakalega útgajaldalið ekki ínn í fjárlögin fyrir 2018 sem hann reyndi að fá í gegnum þingið.
http://www.althingi.is/altext/pdf/147/s/0001.pdf
Þessi frétt fjalla rum sex milljarða ení öðru samhengi - https://stundin.is/grein/5356/
http://www.fjs.is/media/manadrlegt-yfir ... t_2017.pdf
M.v. þessa upphæð þá sé ég hvergi hvaða liði ég gæti lagt saman til að fá svona háa tölu.
-
- /dev/null
- Póstar: 1453
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
- Reputation: 226
- Staðsetning: In the forest
- Staða: Ótengdur
Re: Raunveruleiki Íslendinga vegna hælisleitenda
Þessi var tekin fyrir í Apríl 2017
https://www.althingi.is/altext/erindi/146/146-1063.pdf
Sé ekki betur að að þarna sé reiknaður 3,8M beint á hvern hælisleitenda.
Þarna er líka talað um að færa sig í átt að því sem er gert í Noregi til að spara kostnað, þeas. stytta umsóknarferlið.
Og þarna eru líka fylgiskjöl sem eru áhugaverð.
https://www.althingi.is/altext/erindi/146/146-1063.pdf
Samkvæmt upplýsingum frá dómsmálaráðuneyti eru framlög til Utlendingastofnunar tvíþætt,
550 milljónir til rekstrar stofnunarinnar (fjárlagaliður 06398) ár hvert næstu fjögur ár og 2,7
milljarðar til rekstrar hælisliðar vegna alls kostnaðar fyrir 700 umsækjendur um vernd ár hvert.
í tillögunni kemur fram að gengið er ut frá því að fjöldi umsækjanda um vernd fari
aldrei fram úr 700 ár hvert, en þær tölfræðiupplýsingar eru grundvöllur hækkunar
framlags til m álefnasviðsins um tæpa 2 milljarða. Sé miðað við að umsækjendur um
vernd verði 2000 í stað 700, verður að hækka fram lag til sviðsins um 7 milljarða í stað
tveggja og tryggja verður því samhliða að mannafli sé til staðar á öllum
stjórnsýslustigum, með tilheyrandi kostnaði.
Sé ekki betur að að þarna sé reiknaður 3,8M beint á hvern hælisleitenda.
Þarna er líka talað um að færa sig í átt að því sem er gert í Noregi til að spara kostnað, þeas. stytta umsóknarferlið.
Og þarna eru líka fylgiskjöl sem eru áhugaverð.
Re: Raunveruleiki Íslendinga vegna hælisleitenda
Þetta skilst mér að sé fjöldi hælisleitenda sem eru "í þjónustu" a.k.a. "baggi" á samfélaginu.
https://www.utl.is/index.php/um-utlendi ... oelfraedhi
Þetta virðast vera 581 í ár m.v. 549 í fyrra.
Þarna á milli er búinn að vera stór kúfur en ekkert sem ætti að réttlæta tvöföldun/þreföldun útgjalda.
Peningarnir virðast vera fara mikið í rekstur UTL sem hefur þurft að vinna út töluvert fleiri umsóknum sem enda á "nei".
https://www.althingi.is/altext/erindi/146/146-1063.pdf
Í tillögunni kemur fram að gengið er ut frá því að fjöldi umsækjanda um vernd fari
aldrei fram úr 700 ár hvert, en þær tölfræðiupplýsingar eru grundvöllur hækkunar
framlags til m álefnasviðsins um tæpa 2 milljarða. Sé miðað við að iimsækjendur um
vernd verði 2000 í stað 700, verður að hækka fram lag til sviðsins um 7 milljarða í stað
tveggja og tryggja verður því samhliða að mannafli sé til staðar á öllum
stjórnsýslustigum, með tilheyrandi kostnaði. Áætlanir ársins 2017 gera ráð fyrir að bæta
þurfi við 43 starfsmönnum lijá Útlendingastofnun til að takast á við 2000 umsóknir sem
flestar niunu lagðar fram á haustmánuðum. Starfsmannakostnaður til 12 mánaða yrði
483 milljónir, sbr. fylgiskjal nr. 4, en ekki er lagt mat á hvað kærunefnd útlendingamála
eða lögregluyfirvöld þurfa til að takast á við fjöldann.
Umsækjendur jan-sept náðu að vera 883 og ef við notum meðaltalið til að uppreikna okt-des, þá verða þeir innan við 1200.
Það virðist sem að UTL hafi náð að púlla LSH á þetta, 70% meiri afköst en sama budget.
Það er bara spurning hvort þau nái að gera það í 17 ár líkt og spítalinn.
Meðallaun hjá UTL virðast vera töluvert hærri en á LSH, um 700þ. fyrir skatt m.v. að þau reikni 10 milljónir pr. stöðugildi á ári.
Það er því nokkuð ljóst að flóttafólk er að skapa hátt í 50 vel launuð störf á Íslandi...
Það er meira en netþjónabú og kísilver gera til samans.
Re: Raunveruleiki Íslendinga vegna hælisleitenda
Ekki er þetta "flóttafólk", sem er bara farandsfólk, að greiða fyrir þessa þjónustu úr eigin vasa, heldur eru það við skattgreiðendur sem borgum þetta fyrir það. Þannig að sköpun störfa er ekki í myndinni hér, enda er þetta peningur sem hægt væri að nota í annað þarfara.
Þetta snýst ekki bara um kostnað, heldur snýst þetta um demographics.
Nettó fjölgun náttúrulegra íslendinga er komin niður á hættulegt level, 1,7 börn á konu, sem þýðir náttúrulega fækkun.
Þegar nettó fjölgunin er ekki nema rétt rúmlega 1 þús hjá okkur á ársgrundvelli, og við erum að fá 1 þús hælisleitendur á ári, þá veltir maður fyrir sér hvaða þjóð býr hér eftir 1-2 kynslóðir, verði þeim öllum veitt leyfi til að búa hér.
Og þá erum við bara að tala um hælisleitendur. Hingað flytja margir frá Evrópu. Íslendingar eru orðnir 80 og eitthvað prósent af heildarfjöldanum sem býr hér. Við vorum 99,9% fyrir 20 árum síðan, og núna stefnir í einskonar túrbó-hröðun á þessu ferli. Hver ákvað þessa þróun?
En við skulum hafa eitt í huga, með fjölgun afríkubúa, úr örfá hundruð milljónum fyrir 50 árum í 4,5 milljarða á þessari öld, þá mun fólk frá afríku streyma til Evrópu, þ.m.t. til Íslands, í þúsundatali jafnvel á hverju ári.
Þetta snýst ekki bara um kostnað, heldur snýst þetta um demographics.
Nettó fjölgun náttúrulegra íslendinga er komin niður á hættulegt level, 1,7 börn á konu, sem þýðir náttúrulega fækkun.
Þegar nettó fjölgunin er ekki nema rétt rúmlega 1 þús hjá okkur á ársgrundvelli, og við erum að fá 1 þús hælisleitendur á ári, þá veltir maður fyrir sér hvaða þjóð býr hér eftir 1-2 kynslóðir, verði þeim öllum veitt leyfi til að búa hér.
Og þá erum við bara að tala um hælisleitendur. Hingað flytja margir frá Evrópu. Íslendingar eru orðnir 80 og eitthvað prósent af heildarfjöldanum sem býr hér. Við vorum 99,9% fyrir 20 árum síðan, og núna stefnir í einskonar túrbó-hröðun á þessu ferli. Hver ákvað þessa þróun?
En við skulum hafa eitt í huga, með fjölgun afríkubúa, úr örfá hundruð milljónum fyrir 50 árum í 4,5 milljarða á þessari öld, þá mun fólk frá afríku streyma til Evrópu, þ.m.t. til Íslands, í þúsundatali jafnvel á hverju ári.
Re: Raunveruleiki Íslendinga vegna hælisleitenda
AlexJones skrifaði:Ekki er þetta "flóttafólk", sem er bara farandsfólk, að greiða fyrir þessa þjónustu úr eigin vasa, heldur eru það við skattgreiðendur sem borgum þetta fyrir það. Þannig að sköpun störfa er ekki í myndinni hér, enda er þetta peningur sem hægt væri að nota í annað þarfara.
Þetta snýst ekki bara um kostnað, heldur snýst þetta um demographics.
Nettó fjölgun náttúrulegra íslendinga er komin niður á hættulegt level, 1,7 börn á konu, sem þýðir náttúrulega fækkun.
Þegar nettó fjölgunin er ekki nema rétt rúmlega 1 þús hjá okkur á ársgrundvelli, og við erum að fá 1 þús hælisleitendur á ári, þá veltir maður fyrir sér hvaða þjóð býr hér eftir 1-2 kynslóðir, verði þeim öllum veitt leyfi til að búa hér.
Og þá erum við bara að tala um hælisleitendur. Hingað flytja margir frá Evrópu. Íslendingar eru orðnir 80 og eitthvað prósent af heildarfjöldanum sem býr hér. Við vorum 99,9% fyrir 20 árum síðan, og núna stefnir í einskonar túrbó-hröðun á þessu ferli. Hver ákvað þessa þróun?
En við skulum hafa eitt í huga, með fjölgun afríkubúa, úr örfá hundruð milljónum fyrir 50 árum í 4,5 milljarða á þessari öld, þá mun fólk frá afríku streyma til Evrópu, þ.m.t. til Íslands, í þúsundatali jafnvel á hverju ári.
Ísland er rétt um 1.150 ára gamalt og við vorum 50þ. um 1825, 100þ. um 1925, 200þ. um 1970 og 300þ. um 2000.
Innflytjendur hafa verið undanfarin árog munu vera áfram uppistaðan í allri fólksfjölgun hérna í framtíðinni.
OMG - Íslendingar verða ekki hreinn kynstofn að eilífu
Rétt eins og við kennum börnum, " það á að lána dótið sitt" en ekki fela það fyrir gestunum.
Gæði Íslands aukast einnig með fleira fólki af því að fólkið er stór hluti gæðanna og möguleikanna til að hagnýta landsins gæði.
Þetta er ekki tímabundið ástand, þessar "breytingar" munu verða að stöðugu ástandi, fólk mun alltaf koma hingað, vilja vinna hérna og hugsanleag flytja hingað.
Eins og bent er á hér á ofan, þá er það bara dýrt og að mörgu leiti tilgangslaust.
Sættum okkur við hvernig hlutirnir eru, hvernig heiumurinn virkar og gerum þetta ferli skilvirkt og þægilegt þar sem góðu fólki og fólki í neyð er gefið tækifæri. Herðum svo eftirlit og eftirfylgni með þeim sem eru í umsóknarferlinu með það að markmiði að grisja frá einstaklinga sem eru ekki að fúnkera í samfélaginu, stunda glæpi o.s.frv.
Re: Raunveruleiki Íslendinga vegna hælisleitenda
rapport skrifaði:AlexJones skrifaði:Ekki er þetta "flóttafólk", sem er bara farandsfólk, að greiða fyrir þessa þjónustu úr eigin vasa, heldur eru það við skattgreiðendur sem borgum þetta fyrir það. Þannig að sköpun störfa er ekki í myndinni hér, enda er þetta peningur sem hægt væri að nota í annað þarfara.
Þetta snýst ekki bara um kostnað, heldur snýst þetta um demographics.
Nettó fjölgun náttúrulegra íslendinga er komin niður á hættulegt level, 1,7 börn á konu, sem þýðir náttúrulega fækkun.
Þegar nettó fjölgunin er ekki nema rétt rúmlega 1 þús hjá okkur á ársgrundvelli, og við erum að fá 1 þús hælisleitendur á ári, þá veltir maður fyrir sér hvaða þjóð býr hér eftir 1-2 kynslóðir, verði þeim öllum veitt leyfi til að búa hér.
Og þá erum við bara að tala um hælisleitendur. Hingað flytja margir frá Evrópu. Íslendingar eru orðnir 80 og eitthvað prósent af heildarfjöldanum sem býr hér. Við vorum 99,9% fyrir 20 árum síðan, og núna stefnir í einskonar túrbó-hröðun á þessu ferli. Hver ákvað þessa þróun?
En við skulum hafa eitt í huga, með fjölgun afríkubúa, úr örfá hundruð milljónum fyrir 50 árum í 4,5 milljarða á þessari öld, þá mun fólk frá afríku streyma til Evrópu, þ.m.t. til Íslands, í þúsundatali jafnvel á hverju ári.
Ísland er rétt um 1.150 ára gamalt og við vorum 50þ. um 1825, 100þ. um 1925, 200þ. um 1970 og 300þ. um 2000.
Innflytjendur hafa verið undanfarin árog munu vera áfram uppistaðan í allri fólksfjölgun hérna í framtíðinni.
OMG - Íslendingar verða ekki hreinn kynstofn að eilífu
Rétt eins og við kennum börnum, " það á að lána dótið sitt" en ekki fela það fyrir gestunum.
Gæði Íslands aukast einnig með fleira fólki af því að fólkið er stór hluti gæðanna og möguleikanna til að hagnýta landsins gæði.
Þetta er ekki tímabundið ástand, þessar "breytingar" munu verða að stöðugu ástandi, fólk mun alltaf koma hingað, vilja vinna hérna og hugsanleag flytja hingað.
Eins og bent er á hér á ofan, þá er það bara dýrt og að mörgu leiti tilgangslaust.
Sættum okkur við hvernig hlutirnir eru, hvernig heiumurinn virkar og gerum þetta ferli skilvirkt og þægilegt þar sem góðu fólki og fólki í neyð er gefið tækifæri. Herðum svo eftirlit og eftirfylgni með þeim sem eru í umsóknarferlinu með það að markmiði að grisja frá einstaklinga sem eru ekki að fúnkera í samfélaginu, stunda glæpi o.s.frv.
Hérna er mynd sem skiptir máli, fékk hana hjá Hagstofunni fyrir stuttu.
Dökkbláa eru íslenskir ríkisborgarar (líka erlendir af uppruna), ljósbláa erlendir ríkisborgarar.
Þetta lítur svosem ekkert út fyrir að vera svo slæmt, ennþá, en sjáið bara 30-24, nærri því 1/4 fólksins.
Vandamálið með fólksfjöldapýramída er að þeir segja mikið um þróunina.
Skoðið fólksfjöldapýramídann í Afríku:
https://www.populationpyramid.net/africa/2050/
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 347
- Skráði sig: Fös 06. Des 2013 00:11
- Reputation: 73
- Staða: Ótengdur
Re: Raunveruleiki Íslendinga vegna hælisleitenda
Rétt eins og við kennum börnum, " það á að lána dótið sitt" en ekki fela það fyrir gestunum.
Gæði Íslands aukast einnig með fleira fólki af því að fólkið er stór hluti gæðanna og möguleikanna til að hagnýta landsins gæði.
*það á að lána dótið sitt" ? hvaða dót ertu að tala um ?
mér vitanlega er ekki neitt í lagi hér að viti ? allir háskólamenntaðir "sérfræðingar" i ölllu og allt í kalda koli ?
hvaða gæði eru eftirsóknar verð í þínum huga rapport minn í framtíðinni ?
að það sé til meira og meira af peningum og drasli að kaupa stærri hús fleiri bílar meira af gervidrasli ? handa öllum ? Hvaða gæði ertu að tala um ?
í hvað er þetta fólk að sækja sem kemur hingað ? fljýja hvað ? Það er að flýja sjálft sig aðallega ?
held þú þurfir að leggjast í algera naflaskoðun ef þú ert að tala um peninga eða efnisleg gæði ? þau eru m.a að eyðileggja plánetuna ?
lífið á jörðinni snýst ekki um peninga eða hluti mér vitanlega og hefur aldrei gert, það snýst um allt annað ?
allar aðrar lífverur en maðurinn nota ekki peninga efnisleg gæði og þær eru hvernig ? "frjálsar" ?
Gæði Íslands aukast einnig með fleira fólki af því að fólkið er stór hluti gæðanna og möguleikanna til að hagnýta landsins gæði.
*það á að lána dótið sitt" ? hvaða dót ertu að tala um ?
mér vitanlega er ekki neitt í lagi hér að viti ? allir háskólamenntaðir "sérfræðingar" i ölllu og allt í kalda koli ?
hvaða gæði eru eftirsóknar verð í þínum huga rapport minn í framtíðinni ?
að það sé til meira og meira af peningum og drasli að kaupa stærri hús fleiri bílar meira af gervidrasli ? handa öllum ? Hvaða gæði ertu að tala um ?
í hvað er þetta fólk að sækja sem kemur hingað ? fljýja hvað ? Það er að flýja sjálft sig aðallega ?
held þú þurfir að leggjast í algera naflaskoðun ef þú ert að tala um peninga eða efnisleg gæði ? þau eru m.a að eyðileggja plánetuna ?
lífið á jörðinni snýst ekki um peninga eða hluti mér vitanlega og hefur aldrei gert, það snýst um allt annað ?
allar aðrar lífverur en maðurinn nota ekki peninga efnisleg gæði og þær eru hvernig ? "frjálsar" ?
Re: Raunveruleiki Íslendinga vegna hælisleitenda
rbe skrifaði:Rétt eins og við kennum börnum, " það á að lána dótið sitt" en ekki fela það fyrir gestunum.
Gæði Íslands aukast einnig með fleira fólki af því að fólkið er stór hluti gæðanna og möguleikanna til að hagnýta landsins gæði.
*það á að lána dótið sitt" ? hvaða dót ertu að tala um ?
mér vitanlega er ekki neitt í lagi hér að viti ? allir háskólamenntaðir "sérfræðingar" i ölllu og allt í kalda koli ?
hvaða gæði eru eftirsóknar verð í þínum huga rapport minn í framtíðinni ?
að það sé til meira og meira af peningum og drasli að kaupa stærri hús fleiri bílar meira af gervidrasli ? handa öllum ? Hvaða gæði ertu að tala um ?
í hvað er þetta fólk að sækja sem kemur hingað ? fljýja hvað ? Það er að flýja sjálft sig aðallega ?
held þú þurfir að leggjast í algera naflaskoðun ef þú ert að tala um peninga ? þeir eru m.a að eyðileggja plánetuna ?
lífið á jörðinni snýst ekki um peninga eða hluti mér vitanlega og hefur aldrei gert. allar aðrar lífverur en maðurinn nota þá ekki og þær eru hvernig ?
nkl. ég skil ekki af hverju fólk er að halda því fram að flóttafólk sé að koma hingað til að "græða".
Við verðum aldrei örugg með því að vera alltaf hrædd.
Þegar ég segi gæði þá á ég við óspillta náttúru, fiskimiðin, jarðhitann, hreina vatnið, vindinn, öldurnar, kuldann á veturna, þekkinguna, tónlistina, virkni fólks í samfélaginu.
Ég sé tækifæri í að Ísland verði hálfgert "þróunarumhverfi" fyrir nýja tegund lýðræðis, tæknilegs beins lýðræðis (ekki jafn ýktu og í nýjasta þætti Orville samt :-)
Mér finnst við ekki hafa neina sérstaka ástæðu til að halda í það kerfi sem við lifum við í dag, ég sé enga þörf fyrir landamæri ef allir eru velkomnir alstaðar og í raun er fáránlegt að þurfa stimpil á blað til að geta ferðast um eða flutt sig um set á Jörðinni.
En það er ekkert, EKKERT, frammúrskarandi á Íslandi í dag í rekstri hins opinbera, regluverkinu okkar eða stjórnmálaunum. Í raun erum við aftarlega á merinni að goodera að frambjóðendur komist upp með kynferðislega áreitni í beinni útsendingu sbr. Brynjar Nielsson "Má ég kyssa þig"...
Og ef við gerum ekki kröfur til fólksins sem fer með valdið fyrir okkar hönd þá segir það eitthvað um okkar sjálfsmynd.
Þessi sjálfsmynd segir manni bara að Ísland er brotin þjóð, hér býr brotið fólk og við þurfum hjálp, ekki meira af sama sullinu og er að skemma allt fyrir okkur.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 347
- Skráði sig: Fös 06. Des 2013 00:11
- Reputation: 73
- Staða: Ótengdur
Re: Raunveruleiki Íslendinga vegna hælisleitenda
skil þig betur núna rapport.
mun betur takk fyrir svarið . það sem sumir kalla gæði kalla ég ógæði ?
mun betur takk fyrir svarið . það sem sumir kalla gæði kalla ég ógæði ?
-
- Vaktari
- Póstar: 2554
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 476
- Staða: Ótengdur
Re: Raunveruleiki Íslendinga vegna hælisleitenda
rapport skrifaði:rbe skrifaði:Rétt eins og við kennum börnum, " það á að lána dótið sitt" en ekki fela það fyrir gestunum.
Gæði Íslands aukast einnig með fleira fólki af því að fólkið er stór hluti gæðanna og möguleikanna til að hagnýta landsins gæði.
*það á að lána dótið sitt" ? hvaða dót ertu að tala um ?
mér vitanlega er ekki neitt í lagi hér að viti ? allir háskólamenntaðir "sérfræðingar" i ölllu og allt í kalda koli ?
hvaða gæði eru eftirsóknar verð í þínum huga rapport minn í framtíðinni ?
að það sé til meira og meira af peningum og drasli að kaupa stærri hús fleiri bílar meira af gervidrasli ? handa öllum ? Hvaða gæði ertu að tala um ?
í hvað er þetta fólk að sækja sem kemur hingað ? fljýja hvað ? Það er að flýja sjálft sig aðallega ?
held þú þurfir að leggjast í algera naflaskoðun ef þú ert að tala um peninga ? þeir eru m.a að eyðileggja plánetuna ?
lífið á jörðinni snýst ekki um peninga eða hluti mér vitanlega og hefur aldrei gert. allar aðrar lífverur en maðurinn nota þá ekki og þær eru hvernig ?
nkl. ég skil ekki af hverju fólk er að halda því fram að flóttafólk sé að koma hingað til að "græða".
Við verðum aldrei örugg með því að vera alltaf hrædd.
Þegar ég segi gæði þá á ég við óspillta náttúru, fiskimiðin, jarðhitann, hreina vatnið, vindinn, öldurnar, kuldann á veturna, þekkinguna, tónlistina, virkni fólks í samfélaginu.
Ég sé tækifæri í að Ísland verði hálfgert "þróunarumhverfi" fyrir nýja tegund lýðræðis, tæknilegs beins lýðræðis (ekki jafn ýktu og í nýjasta þætti Orville samt :-)
Mér finnst við ekki hafa neina sérstaka ástæðu til að halda í það kerfi sem við lifum við í dag, ég sé enga þörf fyrir landamæri ef allir eru velkomnir alstaðar og í raun er fáránlegt að þurfa stimpil á blað til að geta ferðast um eða flutt sig um set á Jörðinni.
En það er ekkert, EKKERT, frammúrskarandi á Íslandi í dag í rekstri hins opinbera, regluverkinu okkar eða stjórnmálaunum. Í raun erum við aftarlega á merinni að goodera að frambjóðendur komist upp með kynferðislega áreitni í beinni útsendingu sbr. Brynjar Nielsson "Má ég kyssa þig"...
Og ef við gerum ekki kröfur til fólksins sem fer með valdið fyrir okkar hönd þá segir það eitthvað um okkar sjálfsmynd.
Þessi sjálfsmynd segir manni bara að Ísland er brotin þjóð, hér býr brotið fólk og við þurfum hjálp, ekki meira af sama sullinu og er að skemma allt fyrir okkur.
Ég er nú nokkuð viss um að þú hafir ekki hugsað þessa hugsun þína til enda.
Ég tel landamæraeftirlit nauðsynlegt og stór hættulegt að leggja það niður. Þá fyrst ertu búinn að skjóta þig í báðar lappirnar.
En falleg hugmynd. Heimurinn er bara ekki svona fallegur. Hann er brútal.