Pósturaf ZiRiuS » Mán 02. Okt 2017 12:32
Það er ansi stór munur á "besta" og "ódýrasta" í dag. Ekkert fyrirtæki hefur báða kostina að mínu mati.
Á frekar stuttum tíma hef ég verið hjá Hringdu, Símafélaginu, Hringiðunni og Vodafone.
Vodafone af þeim að veita bestu internetþjónustuna (varðandi stöðuleika, hraða og pingi á tölvuleikjaserverum).
Hringdu (þá allavega, veit ekki 100% núna) eru ódýrastir, en netið þeirra var ekkert spes þegar ég var hjá þeim, stöðuleikinn var slæmur, hraðinn var allt í lagi en ping á leikjaserverum var ekkert spes.
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe