Borðtölva til útlanda

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
daddni
Fiktari
Póstar: 84
Skráði sig: Þri 20. Des 2005 22:53
Reputation: 2
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Borðtölva til útlanda

Pósturaf daddni » Fös 14. Júl 2017 19:40

Sælir,

Er að leita mér af lausn til að flytja borðtölvu með mér til útlanda sem handfarangur. Er með http://www.corsair.com/en-us/carbide-se ... tower-case þannig kassinn er ekkert svakalega stór, hef verið að leita af einhverskonar tösku sem er hönnuð til að láta borðtölvu í eða hvort þið hafið einhverja reynslu á því að flytja borðtölvu með ykkur til útlanda og hvernig það gekk.

Ef ég finn ekkert enda ég alveg örugglega á því bara að nota litla ferðatösku en væri samt gaman að fá hugmyndir frá ykkur.


Intel Core i7 6700 | ASUS Z170-Pro | STRIX GTX1070 |16.0GB DDR4 | 500B Samsung SSD 850 EVO


agust1337
Gúrú
Póstar: 550
Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
Reputation: 57
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Borðtölva til útlanda

Pósturaf agust1337 » Lau 15. Júl 2017 00:30

Af hverju hringir þú ekki bara í flugfélagið? Þeir geta best svarað þér


What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.


Manager1
Tölvutryllir
Póstar: 625
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Reputation: 91
Staða: Ótengdur

Re: Borðtölva til útlanda

Pósturaf Manager1 » Lau 15. Júl 2017 02:27

Flugfélögin eru ekki með eitthvað pottþétt svar við "hvernig er best að flytja borðtölvu í handfarangri".

Ég held að það sé ekki til nein taska sérhönnuð fyrir borðtölvur, a.m.k. hef ég aldrei heyrt eða séð svoleiðis.

Sennilega er best fyrir þig að finna venjulega ferðatösku sem er nógu lítil til að passa í handfarangur og klæða tölvuna í eitthvað mjúkt til að verja hana.



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5596
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Borðtölva til útlanda

Pósturaf appel » Lau 15. Júl 2017 02:49

Wow air:
56x45x25 cm (12kg)
https://wowair.is/algengar-spurningar/f ... dfarangri/

Icelandair:
40x20x55 (10kg)
http://www.icelandair.is/information/ba ... d-baggage/


Tölvan þín er:
42,5 x 21,5 x 46,4 (Veit ekki þyngd)

Þannig að Wow air getur flutt hana, en ekki Icelandair. (svo lengi sem hún er léttari en 12kg)

Þú gætir klætt kassann í einhverju þunnum svörtum klæðnaði til að fela að þetta sé tölva, kannski þéttan poka, kannski einhver íþróttataska eða bakpoki stór. Þú finnur enga ferðatösku sem er akkúrat.


*-*


Manager1
Tölvutryllir
Póstar: 625
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Reputation: 91
Staða: Ótengdur

Re: Borðtölva til útlanda

Pósturaf Manager1 » Lau 15. Júl 2017 03:19

Kassinn hans er 8.2kg, vel innan marka jafnvel þegar búið er að fylla hann af dóti.



Skjámynd

MeanGreen
Fiktari
Póstar: 68
Skráði sig: Sun 05. Okt 2008 17:46
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Borðtölva til útlanda

Pósturaf MeanGreen » Lau 15. Júl 2017 15:37

Hvað með að selja kassann, fara með íhlutina í ferðatösku eða handfarangri, og kaupa nýjan kassa úti?



Skjámynd

ElGorilla
Nörd
Póstar: 136
Skráði sig: Mán 09. Des 2002 10:26
Reputation: 19
Staða: Ótengdur

Re: Borðtölva til útlanda

Pósturaf ElGorilla » Lau 15. Júl 2017 17:56

Það fyrsta sem mér datt í hug er flightcase fyrir gítarmagnara. https://www.youtube.com/watch?v=G9ZpkSU-UEA



Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 778
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Reputation: 45
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: Borðtölva til útlanda

Pósturaf Squinchy » Lau 15. Júl 2017 19:03

Eins og eplið sagði þá fer það eftir flugfélaginu hvað farangurinn má vera stór.

Einnig athuga fyrirfram með öryggishliðið hvort þú getir yfirhöfuð tekið vélina í handfarangur, ekkert víst að þeir sleppi þér í gegn með svona.

Vefja kassanum í lak og svona ströpp utanum
https://www.amazon.com/ThinkGeek-GearGr ... B00021UJ62

Ef vélin endar á farangursrýminu þá fjarlægja CPU heat sink ef stór kælir er í vélinni, heyra í tölvu verslunum sem selja svona kassa og athuga hvort þeir eigi pakningu utan af svona kassa handa þér og pakka honum í þann kassa


Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS

Skjámynd

Urri
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
Reputation: 32
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Borðtölva til útlanda

Pósturaf Urri » Mán 17. Júl 2017 09:04

Myndi ekki treysta þvi´að fara með tölvu í flug... þegar ég hef verið að flytja tölvur milli landa sendi ég þær í pósti og hef þá kassana í orginal umbúðunum og tek auðvitað skjákort og þess háttar úr og set í orginal pakkningar.
Seinast þá keypti ég meira að segja tryggingu á tölvunni því hún var frekar ný og mikils virði.


Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX

Skjámynd

Höfundur
daddni
Fiktari
Póstar: 84
Skráði sig: Þri 20. Des 2005 22:53
Reputation: 2
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Borðtölva til útlanda

Pósturaf daddni » Þri 18. Júl 2017 18:14

Takk fyrir ábendingarnar, tek örugglega bara tölvuna sem handfarangur þar sem hún er innan marka.


Intel Core i7 6700 | ASUS Z170-Pro | STRIX GTX1070 |16.0GB DDR4 | 500B Samsung SSD 850 EVO