Jæja ég þarf skjá og það er svo mikið í boði en svo búið að flækja allt með svona mikilli samkeppni. En ég vona að þið getið hjálpað mér að finna rétta hrossið.
Ekki pæla í skjákortinu mínu and what not. Ég uppfæri bara í 1080ti ef það leiðir út í overkill fyrir skjákortið mitt. Eins og staðan er þá er vega ekki komið til að countera nvidea.
En þarfir mínar eru eftirfarandi
1.}>
Þarf að vera G-Sync
2.}>
Þarf að vera lágmark 27"
3.}>
Þarf að vera með þægilega og milda birtu. Ég er ljósfælinn og fer að tárast eftir 20mín fyrir framan of bjartan skjá.
4.}>
Kostur að hafa 144hz en ég býst við að flestir G-Sync eru það og meira.
5.}>
Pricerange er allt milli 50-150k en best value og best preformer væri næs að vita af
Endilega komið með ykkar hugmynd af skjá fyrir mínar þarfir. Link og verð í comment skjágúrús
Mig vantar 2017 G-Sync skjá 144hz+ 27"+ hvað mælir ÞÚ MEÐ
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 41
- Skráði sig: Fim 11. Jún 2015 19:10
- Reputation: 6
- Staðsetning: rvk
- Staða: Ótengdur
Mig vantar 2017 G-Sync skjá 144hz+ 27"+ hvað mælir ÞÚ MEÐ
CPU: i5-6600K - Móðurborð: ASUS Z170-K - Minni: GeIL 2x8GB 2400 ddr4 -
Skjákort: GV- 980Ti XTREME-6GD - PowerSupply: Corsair - 750W
Hdd: 256 GB Samsung 850 PRO - Seagate 4TB - Seagate 2TB
Skjákort: GV- 980Ti XTREME-6GD - PowerSupply: Corsair - 750W
Hdd: 256 GB Samsung 850 PRO - Seagate 4TB - Seagate 2TB
-
- Vaktari
- Póstar: 2534
- Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
- Reputation: 379
- Staðsetning: 800
- Staða: Ótengdur
Re: Mig vantar 2017 G-Sync skjá 144hz+ 27"+ hvað mælir ÞÚ MEÐ
Hvernig lýst þér á þennann: https://elko.is/acer-27-wqhd-skjar-144h ... 7xb271hubm ?
Sá svo sem ekkert um hvurslags upplausn þú vildir, en ætli flestir skjáirnir á þessu verð bili séu ekki komnir í 1440p.
Þessi er allavegana G-Sync, 27", 144hz og kostar litlar 120.000 krónur.
Erfitt samt að segja til um birtuna, frá mínu sjónarhorni allavegana. En ég býst við því að flestir high-end skjáir í dag bjóði uppá ítarlegar stillingar hvað varðar birtu og allt það.
Hér má sjá hann in action: https://www.youtube.com/watch?v=-g2JNqlcSfw
Reddit þráður með einhverjum stillingum sem gæti hentað þér: https://www.reddit.com/r/Monitors/comme ... _settings/
Kannski bara kíkja í ELKO ef þeir eru með sýnishorn af honum og prufa að fokkast eitthvað í stillingunum þangað til þú finnur það sem hentar þér?
Sá svo sem ekkert um hvurslags upplausn þú vildir, en ætli flestir skjáirnir á þessu verð bili séu ekki komnir í 1440p.
Þessi er allavegana G-Sync, 27", 144hz og kostar litlar 120.000 krónur.
Erfitt samt að segja til um birtuna, frá mínu sjónarhorni allavegana. En ég býst við því að flestir high-end skjáir í dag bjóði uppá ítarlegar stillingar hvað varðar birtu og allt það.
Hér má sjá hann in action: https://www.youtube.com/watch?v=-g2JNqlcSfw
Reddit þráður með einhverjum stillingum sem gæti hentað þér: https://www.reddit.com/r/Monitors/comme ... _settings/
Kannski bara kíkja í ELKO ef þeir eru með sýnishorn af honum og prufa að fokkast eitthvað í stillingunum þangað til þú finnur það sem hentar þér?
Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...