Er framkvæmdastjóri Bónus að saka Costo um skattsvik?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Er framkvæmdastjóri Bónus að saka Costo um skattsvik?

Pósturaf GuðjónR » Fös 26. Maí 2017 09:43

Ég veit ekki hvað annað eigi að lesa úr þessu:
http://www.visir.is/g/2017170529289/bon ... med-costco
Guðmundur Marteinsson framkvæmdastjóri Bónus. skrifaði:Um 65-70 prósent af öllum vörum sem Bónus selur eru keypt af innlendum heildsölum og framleiðendum sem greiði hér skatta og skyldur.

Okay, er þá Costco sem erlendur heildsali ekki að greiða skatta og skyldur á Íslandi? Er virðisaukaskatti og öðrum vörugjöldum stolið undan?
Hann gæti verið að meina að Bónus sé svona þjóðhagslega hagkvæmt að styðja við Íslenska frameiðendur meðan hinir gera það ekki.
Gæti líka gefið í skyn að meðan Íslenskir heildsalar og framleiðendur greiði gjöld hérna þá reyni Costco að koma sér hjá því.
Alla vega mjög tvírætt og mjög skrítið að segja svona. Mætti kalla þetta dylgjur.

Ég sá fullt af allskonar vörum í Costco sem framleiddar eru á Íslandi.
Meðal annars sælgæti.
Viðhengi
Screenshot 2017-05-26 09.32.59.gif
Screenshot 2017-05-26 09.32.59.gif (19.52 KiB) Skoðað 2734 sinnum




netscream
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Mið 11. Feb 2009 20:36
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Er framkvæmdastjóri Bónus að saka Costo um skattsvik?

Pósturaf netscream » Fös 26. Maí 2017 10:04

Ég les frekar úr þessu að bónus verslar mest af atvinnuskapandi fyrirtækjum á íslandi.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er framkvæmdastjóri Bónus að saka Costo um skattsvik?

Pósturaf Viktor » Fös 26. Maí 2017 10:06

Eina sem ég les út úr þessu er að Costco fær betri kjör heldur en Bónus af því að Bónus þarf að fara krókaleiðir.

Því færri milliliðir, því betra verð til neytenda.

Costco eru með 80 milljón meðlimi, svo þeir þurfa ekki að versla við einhver smápeð hér á skerinu til þess að fá sínar vörur.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4197
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1351
Staða: Ótengdur

Re: Er framkvæmdastjóri Bónus að saka Costo um skattsvik?

Pósturaf Klemmi » Fös 26. Maí 2017 10:41

Já, góðu gæjarnir í Bónus.

Þessir góðu gæjar sem hafa einmitt ekki verið að fara illa með heildsölurnar með því að færa kostnað frá sér yfir á þá.

Þessir góðu gæjar sem hafa einmitt ekki verið að nota stærð sýna til að neyða heildsölurnar til að gefa sér betri verð heldur en alla aðra, því annars hætti þeir að versla við þá.

Þessir góðu gæjar sem hafa einmitt ekki hótað að hætta að kaupa af heildsala, nema heildsalinn skikki aðrar verslanir til að hækka verðin sín, annars fái þær ekki að kaupa af þeim.

Þessir góðu gæjar í Bónus.



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er framkvæmdastjóri Bónus að saka Costo um skattsvik?

Pósturaf GuðjónR » Fös 26. Maí 2017 10:54

Klemmi skrifaði:Já, góðu gæjarnir í Bónus.

Þessir góðu gæjar sem hafa einmitt ekki verið að fara illa með heildsölurnar með því að færa kostnað frá sér yfir á þá.

Þessir góðu gæjar sem hafa einmitt ekki verið að nota stærð sýna til að neyða heildsölurnar til að gefa sér betri verð heldur en alla aðra, því annars hætti þeir að versla við þá.

Þessir góðu gæjar sem hafa einmitt ekki hótað að hætta að kaupa af heildsala, nema heildsalinn skikki aðrar verslanir til að hækka verðin sín, annars fái þær ekki að kaupa af þeim.

Þessir góðu gæjar í Bónus.


Þú ert svo spot on þarna!!
Takið líka eftir einu, það talar engin um flutningskostnað lengur. :)
Ég skynja mikla örvængingu í þessari grein þó svo að reynt sé að halda haus og spila sig "góða gæjann".




rbe
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 347
Skráði sig: Fös 06. Des 2013 00:11
Reputation: 73
Staða: Ótengdur

Re: Er framkvæmdastjóri Bónus að saka Costo um skattsvik?

Pósturaf rbe » Fös 26. Maí 2017 13:08

ætlaði einmitt að fara segja það sama og klemmi þegar ég sá fyrsta innlegg.

bónus þvingar heildsölur litla birgja niður í verði , ef þeir segja nei
verða vörurnar þeirra einfaldlega ekki til sölu í bónus , þeir fá einfaldlega ekki hillupláss !



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6401
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 472
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Re: Er framkvæmdastjóri Bónus að saka Costo um skattsvik?

Pósturaf worghal » Fös 26. Maí 2017 17:01

Klemmi skrifaði:Já, góðu gæjarnir í Bónus.

Þessir góðu gæjar sem hafa einmitt ekki verið að fara illa með heildsölurnar með því að færa kostnað frá sér yfir á þá.

Þessir góðu gæjar sem hafa einmitt ekki verið að nota stærð sýna til að neyða heildsölurnar til að gefa sér betri verð heldur en alla aðra, því annars hætti þeir að versla við þá.

Þessir góðu gæjar sem hafa einmitt ekki hótað að hætta að kaupa af heildsala, nema heildsalinn skikki aðrar verslanir til að hækka verðin sín, annars fái þær ekki að kaupa af þeim.

Þessir góðu gæjar í Bónus.

þetta er svo spot on að það er hálf scary!


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Er framkvæmdastjóri Bónus að saka Costo um skattsvik?

Pósturaf ZiRiuS » Fös 26. Maí 2017 21:22

Bíddu ég ætla að ná í hattinn minn.

Mynd

Ok, ég er tilbúinn í umræðuna!



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5599
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Er framkvæmdastjóri Bónus að saka Costo um skattsvik?

Pósturaf appel » Fös 26. Maí 2017 22:16

Bónus er orðið að nær ríkisstofnun, þeir eru allsstaðar um landið og í hverju hverfi á höfuðborgarsvæðinu.

Allt þetta gengur upp því Bónus er með kannski hvað 4-5% margin í heildina.

Nú, svo opnar ein risa verslun á stærsta markaðssvæðinu og hún sogar til sín nægilega mikla markaðshlutdeild á höfuðborgarsvæðinu svo að þessi 4-5% margin fari í mínur 4-5% margin fyrir samstæðuna.

Hvað gerist þá? Bónus lokar verslunum, og þær fyrstu sem fjúka eru þær sem selja minnst. Bónus á landsbyggðinni fýkur líklega fyrst, og einhverjar á höfuðborgarsvæðinu, en aðallega jaðarsvæðin.

Ég er ekki að segja hverrar skoðunar ég er, bara segja frá þessari einföldu efnahagslegri staðreynd.


*-*


Hizzman
Geek
Póstar: 836
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Reputation: 149
Staða: Ótengdur

Re: Er framkvæmdastjóri Bónus að saka Costo um skattsvik?

Pósturaf Hizzman » Fös 26. Maí 2017 23:23

appel skrifaði:Bónus er orðið að nær ríkisstofnun, þeir eru allsstaðar um landið og í hverju hverfi á höfuðborgarsvæðinu.

Allt þetta gengur upp því Bónus er með kannski hvað 4-5% margin í heildina.

Nú, svo opnar ein risa verslun á stærsta markaðssvæðinu og hún sogar til sín nægilega mikla markaðshlutdeild á höfuðborgarsvæðinu svo að þessi 4-5% margin fari í mínur 4-5% margin fyrir samstæðuna.

Hvað gerist þá? Bónus lokar verslunum, og þær fyrstu sem fjúka eru þær sem selja minnst. Bónus á landsbyggðinni fýkur líklega fyrst, og einhverjar á höfuðborgarsvæðinu, en aðallega jaðarsvæðin.

Ég er ekki að segja hverrar skoðunar ég er, bara segja frá þessari einföldu efnahagslegri staðreynd.


Nei þeir eru með amk 15 - 20%, held samt að Bónus sé í minni hættu en td Hagkaup eða Krónan. Það er samt kaldhæið að Bonus er ek byggðastofnun, svæði sem eru nær Bonus eru byggilegri en þau sem eru fjær.




BO55
Græningi
Póstar: 39
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Er framkvæmdastjóri Bónus að saka Costo um skattsvik?

Pósturaf BO55 » Lau 27. Maí 2017 02:00

Eru allir búnir að gleyma?

https://is.wikipedia.org/wiki/Baugur_Group

"Í kjölfar Bankakreppunnar á Íslandi í október 2008 rýrnuðu eignir Baugs Group og kippt var undan félaginu lánalínum. Baugur var lýst gjaldþrota í mars 2009. Gjaldþrot Baugs reyndist stærsta gjaldþrot einkafyrirtækis hér á landi. Kröfur í þrotabúið nema á þriðja hundrað milljörðum íslenskra króna. Landsbankinn er stærsti kröfuhafinn."

Þetta eru engir smá peningar!



Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1034
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Re: Er framkvæmdastjóri Bónus að saka Costo um skattsvik?

Pósturaf Revenant » Lau 27. Maí 2017 14:04

Margin Haga samsteypunnar (Bónus, Hagkaup o.fl) er 5% skv. ársreikningum.



Skjámynd

brain
</Snillingur>
Póstar: 1057
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 146
Staða: Ótengdur

Re: Er framkvæmdastjóri Bónus að saka Costo um skattsvik?

Pósturaf brain » Lau 27. Maí 2017 14:35

Held að hann sé að benda á að megnið að þeim vörum sem Costco selur koma gegnum erlenda heildsala og kannski að Costco,
eins aðrir erlendir aðilar flytji hagnað úr landi og greiði skatta þar.

Þannig verði ríkið af vsk og sköttum vegna þessa.



Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Er framkvæmdastjóri Bónus að saka Costo um skattsvik?

Pósturaf einarhr » Lau 27. Maí 2017 14:37

brain skrifaði:Held að hann sé að benda á að megnið að þeim vörum sem Costco selur koma gegnum erlenda heildsala og kannski að Costco,
eins aðrir erlendir aðilar flytji hagnað úr landi og greiði skatta þar.

Þannig verði ríkið af vsk og sköttum vegna þessa.



Ekki koma með þessa gömlu tuggu að arðurinn fari úr landi. Skoðaðu bara Panamaskjölin!
Síðast breytt af einarhr á Lau 27. Maí 2017 14:48, breytt samtals 2 sinnum.


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Er framkvæmdastjóri Bónus að saka Costo um skattsvik?

Pósturaf Tiger » Lau 27. Maí 2017 14:45

einarhr skrifaði:
brain skrifaði:Held að hann sé að benda á að megnið að þeim vörum sem Costco selur koma gegnum erlenda heildsala og kannski að Costco,
eins aðrir erlendir aðilar flytji hagnað úr landi og greiði skatta þar.

Þannig verði ríkið af vsk og sköttum vegna þessa.



Ekki koma með þessa gömlu tuggu að arðurinn fari úr landi. Skoðaðu bara Panamaskjölin !


Nákvæmlega.....frekar vill ég versla á góðu verði við erlendan Trilljónamæring sem í versta falli skýtur undan í sínu heimalandi en íslenskan milljarðamæring sem okrar feitt og stingur undan í sínu heimalandi......



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er framkvæmdastjóri Bónus að saka Costo um skattsvik?

Pósturaf Viktor » Lau 27. Maí 2017 14:46

einarhr skrifaði:
brain skrifaði:Held að hann sé að benda á að megnið að þeim vörum sem Costco selur koma gegnum erlenda heildsala og kannski að Costco,
eins aðrir erlendir aðilar flytji hagnað úr landi og greiði skatta þar.

Þannig verði ríkið af vsk og sköttum vegna þessa.



Ekki koma með þessa gömlu tuggu að arðurinn fari úr landi. Skoðaðu bara Panamaskjölin !


Þetta er samt alveg satt. Íslenskir heildsalar greiða skatta.
En það er frábært fyrir neytendur að losna við þennan millilið.

En auðvitað eru þessir innlendu milliliður ákveðinn tekjugrunnur fyrir ríkið, á kostnað neytenda.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Er framkvæmdastjóri Bónus að saka Costo um skattsvik?

Pósturaf einarhr » Lau 27. Maí 2017 14:48

Svo að koma með svona dylgjur að kanski sé ekki verið að greiða skatta og gjöld er aumt.

Costco hlítur að borga skatta af innfluttri vöru til Íslands eins og allir aðrir sem flytja inn vörur til Íslands. Þó svo að Álverin séu á ömurlegum díl fyrir okkur Íslendinga, þá er það ekki samansem merki að Costco sem útlenskt fyrirtæki sé skattfrjálst á Íslandi.

Íslendingar eru heimsmeistara í Skattsvikum og við erum líka heimsmeistara í Hræsni með þvi að benda bara á aðrir séu verri en við


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Er framkvæmdastjóri Bónus að saka Costo um skattsvik?

Pósturaf einarhr » Lau 27. Maí 2017 15:08

Sallarólegur skrifaði:
einarhr skrifaði:
brain skrifaði:Held að hann sé að benda á að megnið að þeim vörum sem Costco selur koma gegnum erlenda heildsala og kannski að Costco,
eins aðrir erlendir aðilar flytji hagnað úr landi og greiði skatta þar.

Þannig verði ríkið af vsk og sköttum vegna þessa.



Ekki koma með þessa gömlu tuggu að arðurinn fari úr landi. Skoðaðu bara Panamaskjölin !


Þetta er samt alveg satt. Íslenskir heildsalar greiða skatta.
En það er frábært fyrir neytendur að losna við þennan millilið.

En auðvitað eru þessir innlendu milliliður ákveðinn tekjugrunnur fyrir ríkið, á kostnað neytenda.


Eimnitt, margföldunaráhrifin ma valda þessu okri hér á landi. Það eru svo margir sem þufa að fá sinn skerf af gróðanum.

Ég vann hjá heildsala fyrir 15 árum og þá var álagning á innfluttingsverð dekkjum 70% ! já 70% og það breyttist ekkert fyrir en i vor þegar Sólning skeit á sig úr hræðslu.

Sama á við veitingabransan, þar sjást margföldunaráhrifin greinilega


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |