Val á milli þriggja M-ITX móðurborða

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Val á milli þriggja M-ITX móðurborða

Pósturaf GuðjónR » Mið 10. Maí 2017 17:29

Er að spá í M-ITX z2870 setup .... er reyndar líka að spá í að biða eftir x299 Kaby Lake X sem kemur í næsta mánuði en nenni því varla því m-itx móðurborðin eru svo lengi að koma á markað.

Hvert ef þessum þremum mynduð þið velja og af hverju?

Asus ROG Strix Z270I Gaming
https://www.asus.com/Motherboards/ROG-S ... /overview/

Gigabyte GA-Z270N-WIFI
http://www.gigabyte.com/Motherboard/GA- ... -rev-10#kf

MSI Z270I GAMING PRO CARBON AC
https://www.msi.com/Motherboard/Z270I-G ... re-section



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3175
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Val á milli þriggja M-ITX móðurborða

Pósturaf Hjaltiatla » Mið 10. Maí 2017 19:06

Öll móðurborðin eru með IntelZ270 Express Chipset en mér fannst GA-Z270N-WIFI koma best út specca lega séð (hef reyndar ekki lesið reviews).


1 x M.2 connector
6 x SATA 6Gb/s connector
2 x Intel® GbE LAN chips (10/100/1000 Mbit)


Just do IT
  √

Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2352
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 60
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Val á milli þriggja M-ITX móðurborða

Pósturaf Gunnar » Mið 10. Maí 2017 21:31

Myndi byrja að hugsa hvað vantar mig.
Svo skoða hvaða móðurborð hafa það sem mig vantar, Hvað gæti ég mögulega viljað hafa i framtíðinni.
Velja svo það móðurborð sem hentar kröfunum og sleppa öllu auka óþarfa eins og RGB(nema þú sért fyrir það) og eins og hjalti benti á með 6 SATA tengjum.
Ef þú ert að pæla í M-ITX móðurborði ætlarðu að setja 6 harðadiska í þann kassa?
Og svo skoða chipsets, hvaða kynslóð og eru þau góð. mögulega skoða reviews



Skjámynd

Steini B
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 370
Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 21:59
Reputation: 12
Staðsetning: í bjórbaði
Staða: Tengdur

Re: Val á milli þriggja M-ITX móðurborða

Pósturaf Steini B » Mið 10. Maí 2017 21:51

Hvað varðar móðurborð í þessum stíl mundi ég velja ASRock borðið...

http://www.asrock.com/mb/Intel/Fatal1ty ... ing-ITXac/



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Val á milli þriggja M-ITX móðurborða

Pósturaf GuðjónR » Mið 10. Maí 2017 21:56

Einmitt...
Það er ekkert svakalega mikið úrval af m-itx z270 móðurborðum á Íslandi, þetta Gigabyte er það eina sem ég fann, ASUS og MSI fást á bhpoto.

Það sem ég sækist eftir er stöðugt, hljóðlátt og fyrirferðarlítið system. Sem skilar 4k mynd @60Hz og góðu hljóði, þar kemur held ég skjákortið inn.
Gigabyte hefur vissulega 6 SATA en Asus er með 4 SATA og tvö M.2.

Gigabyte hefur flottasta settið af USB:
2 x USB 2.0/1.1 ports available through the internal USB header
6 x USB 3.1 Gen 1 ports (4 ports on the back panel, 2 ports available through the internal USB header)
1 x USB Type-C™ port on the back panel, with USB 3.1 Gen 1 support

Mér sýnist svona over all, öll móðurborðin vera svipuð nema eins og Hjaltiatla benti á þá virðist Gigabyte hafa vinninginn varðandi spekkana.
Hérna er smá samantekt:
https://forums.anandtech.com/threads/mi ... s.2496285/

Fann reyndar fjórða borðið núna:
ASRock Z270 Gaming-ITX
http://kisildalur.is/?p=2&id=3386




linenoise
spjallið.is
Póstar: 411
Skráði sig: Þri 12. Júl 2011 16:35
Reputation: 76
Staða: Ótengdur

Re: Val á milli þriggja M-ITX móðurborða

Pósturaf linenoise » Fim 11. Maí 2017 11:12

Ég spái soldið mikið í Gen 2.

ASRock er með Gen 2 tengi OG Thunderbolt 3 í gegnum eitt C tengi. (Speccarnir eru villandi en C tengið er Gen 2)
MSI er með Gen 2 í gegnum bæði A og C port.
Asus er með tvö A port fyrir Gen 2.
Gigabyte er ekki með Gen 2

Mér litist best á ASRock án þess að hafa lesið review. Út af tengimöguleikum og virðist taka VRM alvarlega ef þú ætlar að OC-a. Staðsetning á m.2 er kannski stærsti gallinn. Svo fer það eftir því hvað þú ætlar að nota það í hvort skortur á tveimur lönum sé vandamál.




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4197
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1351
Staða: Ótengdur

Re: Val á milli þriggja M-ITX móðurborða

Pósturaf Klemmi » Fim 11. Maí 2017 12:02

linenoise skrifaði:Ég spái soldið mikið í Gen 2.


Liggur ekki munurinn einungis í 5Gb/s vs 10Gb/s? Þar með nýtist nær einungis fyrir ofurhraða USB minnislykla í svona borðtölvu?

Spyr sá sem ekki veit :o Átta mig ekki á mikilvægi þess að fá þessa hraðaaukningu á ákveðnum portum á móðurborðinu.