Iphone vandræði hjálp!

Allt utan efnis

Höfundur
glugginn
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Mið 14. Des 2016 15:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Iphone vandræði hjálp!

Pósturaf glugginn » Mán 06. Mar 2017 20:39

Hæ vona einhver geti hjálpað mér.
Málið er, ég er með iphone 4 sem ég hef ekki notað lengi og hætti að nota á sínum tíma af þvi Icloud hafði lokað reikningi liklega þar sem eg hafði of oft slegið rangt lykilorð. Nú er málið ég vil deleta út eins og maður væri að fara selja símann þannig að geta bara stofnað nýjar icloud account og farið að nota símann á ný.
Þegar maður deletar þarf maður að slá hakið af í "find my iphone" En þegar maður gerir það vill síminn fá lykilorðið svo maður fari inn á accountinn gengur ekki að gera það öðruvísi.
Hef gugglað og reynt að nyta mer hjálp þar en ekki gengið.
Er hér einhver sem getur hjálpað mér? sem kannski hefur lent i sama eða kann á þetta.
væri æði ef einhver gæti hjálpað
Með fyrirfram þökk.
glugginn



Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Iphone vandræði hjálp!

Pósturaf Hnykill » Mán 06. Mar 2017 20:58

Þurfti að brasa með þetta á Iphone 5 á sínum tíma. og þetta var það sem virkaði. virkar vonandi á á Iphone 4 líka.

You should do a Forced Restore. To do this you follow the following steps.
1. Plug your sync cable into your computer... But don't plug the other end into your device.
2. Power your device all the way off.
3. Press and hold your home button,.... while holding the home button, plug the sync cable into your device.
DO NOT release the home button until you see you device turn on with the image of the cable on the screen
4. On your computer screen it should prompt for a forced restore. Click continue.
5. Wait for your device to restore...will take about 5-10 mins
6. Your device will turn back on when complete.... Do Not back up from iTunes, only from your iCloud.
It should be just like a brand new device!

svo seturu bara símann upp aftur :/


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.


Höfundur
glugginn
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Mið 14. Des 2016 15:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Iphone vandræði hjálp!

Pósturaf glugginn » Mán 06. Mar 2017 21:23

takk þetta Hnykill.
En hvað er aftur sync cable, er það usb kapallinn eða sem er með rafmagn inn i símann (feiti endinn) og með usb enda hinum megin?
Nú er annar vandi, home takkinn á símanum virkar ekki. hef nað i fake home takkann sem er inn í símanum sjálfum (kemur á skjainn þar sem maður setur hann, getur maður haldið þeim takka (þar sem talað er um að halda home takkanum?




Höfundur
glugginn
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Mið 14. Des 2016 15:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Iphone vandræði hjálp!

Pósturaf glugginn » Mán 06. Mar 2017 22:42

ef fleiri hafa reynslu af þessu eða geta hjalpað endinlega sendið post hér eða i einkaskilaboðum. vantar hjalp.
takk




Opes
Geek
Póstar: 809
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 12:02
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Iphone vandræði hjálp!

Pósturaf Opes » Þri 07. Mar 2017 01:02

FMI er server side læsing.
Ef þú restore-ar tækið fer það með þig í gegnum activation ferli þar sem þú ert beðinn um að slá inn rétt Apple ID og lykilorð til þess að virkja tækið.
Eina leiðin er því að afvirkja þetta áður, með því að slá inn lykilorðið.

Ef þú manst ekki lykilorðið getur þú endurstillt það á www.id.apple.com.
Ef það gengur ekki upp getur þú hringt í Apple í síma +1 800 MY APPLE.
Pro tip: hringja í gegnum Skype, það kostar ekki.




Höfundur
glugginn
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Mið 14. Des 2016 15:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Iphone vandræði hjálp!

Pósturaf glugginn » Þri 07. Mar 2017 01:51

sæll Opes og takk.
vandræðin eru þau að icould accountinn er lokaður. Og það gerir svo erfitt að restora lykilorð. Eitt skil eg ekki það er eitt sem er icload accoutn og svo id account a apple. hver er munurinn?

en allavega veit af þessu með að hringja i apple en kann alltaf betur við að eiga svona samskifti online með e mailum en get ekki seð annað en apple se bara með þjonustu að maður hringi i þá eða gefi þeim numerið og þeir hringi i þig. eg vil semsagt frekar geta sent e mail eða allra helst bara geta deletað öllu þannig eg geti sett upp símann á ný eins og væri ef eg hefði verið að kaupa hann notaðann.
einhver?
með kærri kv



Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Iphone vandræði hjálp!

Pósturaf Hnykill » Þri 07. Mar 2017 03:33

leitt að heyra. því þetta virkar í alvörunni. en ef home takkinn á símanum virkar ekki þá ertu ekkert að fara geta gert þetta :/ ..er þessi sími ekki bara að vera meiri vandræða virði en hann er virði ?


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.