Könnun vikunnar nr 14. Vinnsluminni

Allt utan efnis

Hversu mikið vinnsluminni ert þú með í tölvunni þinni ?

Atkvæðagreiðslan endaði Mið 26. Okt 2016 07:31

0-1gb
0
Engin atkvæði
2-4gb
2
2%
5-8gb
17
19%
9-12gb
3
3%
13-16gb
50
56%
17-24gb
3
3%
25-32gb
14
16%
33-64gb
1
1%
meira en 64 gb
0
Engin atkvæði
 
Samtals atkvæði: 90

Skjámynd

Höfundur
Urri
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
Reputation: 32
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Könnun vikunnar nr 14. Vinnsluminni

Pósturaf Urri » Mið 19. Okt 2016 07:31

hér er könnun nr 13 viewtopic.php?f=9&t=70923


Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Könnun vikunnar nr 14. Vinnsluminni

Pósturaf GuðjónR » Mið 19. Okt 2016 15:23

Flækir málið ef þú ert með margar tölvur með mismiklu vinnsluminni, hefðir kannski átt að bjóða upp á fleiri ein enn valmöguleika.
Ég ætla að merkja við þá tölvu sem ég nota mest, en hún er einmitt með minnst af vinnsluminni.



Skjámynd

vesi
Bara að hanga
Póstar: 1524
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 132
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: Könnun vikunnar nr 14. Vinnsluminni

Pósturaf vesi » Mið 19. Okt 2016 16:32

Mér fynnst þetta flottar kannanir, og endalaust þurfum við að kvarta yfir nákvæmnisvinnu í henni.
þeir taka bara þátt sem vilja,,og hættið að bitch-ja endalaust yfir þessu., þetta eru nú engin nákvæm vísindi hér á ferð


MCTS Nov´12
Asus eeePc

Skjámynd

Höfundur
Urri
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
Reputation: 32
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Könnun vikunnar nr 14. Vinnsluminni

Pósturaf Urri » Mið 19. Okt 2016 16:36

GuðjónR skrifaði:Flækir málið ef þú ert með margar tölvur með mismiklu vinnsluminni, hefðir kannski átt að bjóða upp á fleiri ein enn valmöguleika.
Ég ætla að merkja við þá tölvu sem ég nota mest, en nún er einmitt með minnst af vinnsluminni.



Það myndu verða svolítið scewed results ef að fólk myndi nú fara að snúa útúr og telja allar rasberry p i tölvurnar sínar 50 og allar séu með mismunandi minni... þessvegna er bara eitt svar. þá er það á "main" tölvunni hjá fólki.
Meina ég á borðtölvu og laptop en ég nota lappan KANSKI á mánaðar fresti og þarf af leiðandi tel ég hana ekki með.


Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Könnun vikunnar nr 14. Vinnsluminni

Pósturaf DJOli » Mið 19. Okt 2016 22:47

Nú hef ég lent í því amk. tvisvar held ég, að missa af þessum stórskemmtilegu könnunum, svo ég var að velta fyrir mér, kæri GuðjónR, væri möguleiki að þú myndir "Sticky-a" innlegg eftir Urra sem innihalda orðið "Könnun" amk fram að áramótum?


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Skjámynd

Höfundur
Urri
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
Reputation: 32
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Könnun vikunnar nr 14. Vinnsluminni

Pósturaf Urri » Fim 20. Okt 2016 07:42

Það allanvegana koma fleiti atkvæði ef það er kommentað oftar á þessar kannanir hehe


Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX