Könnun vikunnar nr 12. Internet tenging.

Allt utan efnis

HVernig net tengingu ert þú með ?

Atkvæðagreiðslan endaði Mið 12. Okt 2016 07:40

Innhringi módemið.
0
Engin atkvæði
Adsl
0
Engin atkvæði
Vdsl
5
7%
Ljósnet
13
19%
Ljósleiðara
50
71%
4G
2
3%
 
Samtals atkvæði: 70

Skjámynd

Höfundur
Urri
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
Reputation: 32
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Könnun vikunnar nr 12. Internet tenging.

Pósturaf Urri » Fim 06. Okt 2016 07:40

Hér er könnun nr 11 viewtopic.php?f=9&t=70776

afsakið að þessi könnun kemur 1 degi seinna en venjulega.


Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX

Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Reputation: 101
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Könnun vikunnar nr 12. Internet tenging.

Pósturaf I-JohnMatrix-I » Fim 06. Okt 2016 10:08

Það vantar möguleikann á að velja Coax kapal internet (cable internet). :D



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Könnun vikunnar nr 12. Internet tenging.

Pósturaf hagur » Fim 06. Okt 2016 11:01

Er ekki VDSL og Ljósnet það sama?




asgeirbjarnason
Ofur-Nörd
Póstar: 274
Skráði sig: Fim 28. Apr 2016 20:17
Reputation: 70
Staða: Ótengdur

Re: Könnun vikunnar nr 12. Internet tenging.

Pósturaf asgeirbjarnason » Fim 06. Okt 2016 11:48

hagur skrifaði:Er ekki VDSL og Ljósnet það sama?


Mér skilst að Síminn kalli bæði GPON og VDSL ljósnet.




Hellfire
Græningi
Póstar: 47
Skráði sig: Mið 17. Apr 2013 17:21
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Könnun vikunnar nr 12. Internet tenging.

Pósturaf Hellfire » Fim 06. Okt 2016 12:19

Er ekki málið að gera líka könnun með hraða nettenginga sem vaktarar eru að borga fyrir?



Skjámynd

Höfundur
Urri
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
Reputation: 32
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Könnun vikunnar nr 12. Internet tenging.

Pósturaf Urri » Fim 06. Okt 2016 12:25

Hellfire skrifaði:Er ekki málið að gera líka könnun með hraða nettenginga sem vaktarar eru að borga fyrir?

Geri það bara næst ;)


Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX


Benz
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Þri 23. Mar 2010 14:54
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Könnun vikunnar nr 12. Internet tenging.

Pósturaf Benz » Þri 11. Okt 2016 23:56

asgeirbjarnason skrifaði:
hagur skrifaði:Er ekki VDSL og Ljósnet það sama?


Mér skilst að Síminn kalli bæði GPON og VDSL ljósnet.


Ljósnet er bæði GPON og VDSL. Ljósnet er vöruheiti sem Míla notar fyrir sýna þjónustu (hét áður Ljósveita hjá Mílu en Síminn var með Ljósnet - endalaus ruglingur :lol: ). Er sennilega svar við Ljósleiðaranum hjá Gagnaveitunni.
Aðrir aðilar eru líka að bjóða VDSL, s.s. Snerpa.

Þessi skoðanakönnun er þá varla marktæk nema að skilgreina þetta betur ;)




Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 660
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Könnun vikunnar nr 12. Internet tenging.

Pósturaf Tonikallinn » Mið 12. Okt 2016 00:13

Er gpon hjá símanum ljósnet eða ljósleiðari?




wicket
FanBoy
Póstar: 777
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 75
Staða: Ótengdur

Re: Könnun vikunnar nr 12. Internet tenging.

Pósturaf wicket » Mið 12. Okt 2016 00:21

Gpon er fiber to the home. Sama tækni og Google fiber til dæmis notar.




Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 660
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Könnun vikunnar nr 12. Internet tenging.

Pósturaf Tonikallinn » Mið 12. Okt 2016 13:02

wicket skrifaði:Gpon er fiber to the home. Sama tækni og Google fiber til dæmis notar.

Er það semsagt jafn gott og ljósleiðari?




wicket
FanBoy
Póstar: 777
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 75
Staða: Ótengdur

Re: Könnun vikunnar nr 12. Internet tenging.

Pósturaf wicket » Mið 12. Okt 2016 13:47

Já, það er jafn gott og ljósleiðari enda er g.pon ljósleiðari alla leið. Það er það sama.




Benz
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Þri 23. Mar 2010 14:54
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Könnun vikunnar nr 12. Internet tenging.

Pósturaf Benz » Fim 13. Okt 2016 01:19

GPON = Gigabit Passive Optical Network (PON)
Sem sagt ljósleiðari ;)