Kosningakönnun 2016
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 7514
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1177
- Staða: Tengdur
Kosningakönnun 2016
Hugmyndin er að hafa þetta live, að hægt sé að breyta atkvæði sínu eftir því sem maður lærir meira um framboðin
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 7514
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1177
- Staða: Tengdur
Re: Kosningakönnun 2016
http://ruv.is/sarpurinn/ruv/althingisko ... r/20160922
Alþingiskosningar 2016: Leiðtogaumræður
Kosningaumfjöllun RÚV ýtt úr vör. Formenn stjórnmálaflokkanna mætast í sjónvarpssal í beinni útsendingu.
Alþingiskosningar 2016: Leiðtogaumræður
Kosningaumfjöllun RÚV ýtt úr vör. Formenn stjórnmálaflokkanna mætast í sjónvarpssal í beinni útsendingu.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3077
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 45
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Kosningakönnun 2016
Er einhver sem er búinn að kjósa í könuninni sem finnst það ólíklegt að hann mæti til að kjósa?
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
-
- Kóngur
- Póstar: 6376
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 459
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Tengdur
Re: Kosningakönnun 2016
8 komnir sem ætla að kjósa sjálfstæðisflokkinn.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
Re: Kosningakönnun 2016
worghal skrifaði:8 komnir sem ætla að kjósa sjálfstæðisflokkinn.
Gleymir að telja þann sem ætlar að kjósa Víðreisn, eða Sjálfstæðisflokkurinn 2.0
-
- has spoken...
- Póstar: 192
- Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 19:38
- Reputation: 37
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Kosningakönnun 2016
Mætti bæta við "Skila auðu"
Turn: Intel i5 6500 - ASRock Z170M Pro4S - 16gb Kingston DDR4 HyperX Black Fury 2666 - Samsung Evo 850 250gb - EVGA GTX970SSC 4gb - CoolerMaster Silencio 352 - EVGA 500B 80+ Bronze - Windows 10
Skjár: AOC 27" LED 144Hz
Annað: Trust GXT 285 - Corsair M65 Pro RGB
Skjár: AOC 27" LED 144Hz
Annað: Trust GXT 285 - Corsair M65 Pro RGB
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 7514
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1177
- Staða: Tengdur
Re: Kosningakönnun 2016
Ef ég breyti, þá detta öll svör hingað til út...
Fólk sem vill skil auðu, það þá merkir ekki við ;-)
Fólk sem vill skil auðu, það þá merkir ekki við ;-)
-
- Vaktari
- Póstar: 2534
- Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
- Reputation: 379
- Staðsetning: 800
- Staða: Ótengdur
Re: Kosningakönnun 2016
Þarna þekki ég Rapport!
Velkominn aftur, vinur
Hvað varðar þráðinn, Þá finnst mér vanta Sósíalískann flokk. Hardcore Sósíalista. Ekki Kommúnista þó, heldur bara næsta bæ við. Myndi kjósa þá in a heart beat.
Conceptið sem ég hef í huganum um hvernig ætti að keyra þetta land uppá topp er nánast bulletproof, byggt á Sósíalisma.
Ég er stoltur Sósíalisti og ef þú fýlar það ekki, máttu gera eitthvað merkilegt með skoðun þína á mér og mínum skoðunum!
EDIT: Ætli ég kjósi þó ekki bara Píratana, þeir meika alltaf sense...
Velkominn aftur, vinur
Hvað varðar þráðinn, Þá finnst mér vanta Sósíalískann flokk. Hardcore Sósíalista. Ekki Kommúnista þó, heldur bara næsta bæ við. Myndi kjósa þá in a heart beat.
Conceptið sem ég hef í huganum um hvernig ætti að keyra þetta land uppá topp er nánast bulletproof, byggt á Sósíalisma.
Ég er stoltur Sósíalisti og ef þú fýlar það ekki, máttu gera eitthvað merkilegt með skoðun þína á mér og mínum skoðunum!
EDIT: Ætli ég kjósi þó ekki bara Píratana, þeir meika alltaf sense...
Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1335
- Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
- Reputation: 100
- Staðsetning: 109 Rvk
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Kosningakönnun 2016
kýs sennilega ekkert..
hmm.. annars hvernig væri að hafa nýjan lýðræðislegan möguleika að skilað inn "Neikvæðu-Atkvæði".
þ.e.a.s. nota atkvæði sem frádrátt við þann flokk sem maður vil síst sjá á þingi frekar en að finnast þeir tilneyddir að þurfa alltaf að kjósa "skásta skítinn" og verða svo fyrir vonbrigðum og gerast fráhverft frekari þáttöku í kosningum.
"Neikvæð-Atkvæði" sem möguleiki við kosningu mundu hafa jákvæð áhrif á annars fráhverfa kjósendur og auka þáttöku við kosningar.
hmm.. annars hvernig væri að hafa nýjan lýðræðislegan möguleika að skilað inn "Neikvæðu-Atkvæði".
þ.e.a.s. nota atkvæði sem frádrátt við þann flokk sem maður vil síst sjá á þingi frekar en að finnast þeir tilneyddir að þurfa alltaf að kjósa "skásta skítinn" og verða svo fyrir vonbrigðum og gerast fráhverft frekari þáttöku í kosningum.
"Neikvæð-Atkvæði" sem möguleiki við kosningu mundu hafa jákvæð áhrif á annars fráhverfa kjósendur og auka þáttöku við kosningar.
Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack
Re: Kosningakönnun 2016
HalistaX skrifaði:Þarna þekki ég Rapport!
Velkominn aftur, vinur
Hvað varðar þráðinn, Þá finnst mér vanta Sósíalískann flokk. Hardcore Sósíalista. Ekki Kommúnista þó, heldur bara næsta bæ við. Myndi kjósa þá in a heart beat.
Conceptið sem ég hef í huganum um hvernig ætti að keyra þetta land uppá topp er nánast bulletproof, byggt á Sósíalisma.
Ég er stoltur Sósíalisti og ef þú fýlar það ekki, máttu gera eitthvað merkilegt með skoðun þína á mér og mínum skoðunum!
EDIT: Ætli ég kjósi þó ekki bara Píratana, þeir meika alltaf sense...
Er Alþýðufylkingin ekki að gera sig fyrir þig?
-
- Vaktari
- Póstar: 2534
- Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
- Reputation: 379
- Staðsetning: 800
- Staða: Ótengdur
Re: Kosningakönnun 2016
linenoise skrifaði:HalistaX skrifaði:Þarna þekki ég Rapport!
Velkominn aftur, vinur
Hvað varðar þráðinn, Þá finnst mér vanta Sósíalískann flokk. Hardcore Sósíalista. Ekki Kommúnista þó, heldur bara næsta bæ við. Myndi kjósa þá in a heart beat.
Conceptið sem ég hef í huganum um hvernig ætti að keyra þetta land uppá topp er nánast bulletproof, byggt á Sósíalisma.
Ég er stoltur Sósíalisti og ef þú fýlar það ekki, máttu gera eitthvað merkilegt með skoðun þína á mér og mínum skoðunum!
EDIT: Ætli ég kjósi þó ekki bara Píratana, þeir meika alltaf sense...
Er Alþýðufylkingin ekki að gera sig fyrir þig?
Hef satt best að segja ekki kynnt mér Alþýðufylkinguna. Er að því núna og það sem þeir segjast standa fyrir hljómar bara ágætlega.
Skal kannski pósta á eftir hvernig þessi geðveiki sem pólitík er í geðveikini sem hausinn á mér er.
Það meikar sense fyrir mér, verð ég að segja. Og hljómar actually pretty damn good.. Tek öryrkjastatus minn svoldið út á þeim launahæstu.
Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
-
- Kóngur
- Póstar: 6376
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 459
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Tengdur
Re: Kosningakönnun 2016
Stuffz skrifaði:kýs sennilega ekkert..
hmm.. annars hvernig væri að hafa nýjan lýðræðislegan möguleika að skilað inn "Neikvæðu-Atkvæði".
þ.e.a.s. nota atkvæði sem frádrátt við þann flokk sem maður vil síst sjá á þingi frekar en að finnast þeir tilneyddir að þurfa alltaf að kjósa "skásta skítinn" og verða svo fyrir vonbrigðum og gerast fráhverft frekari þáttöku í kosningum.
"Neikvæð-Atkvæði" sem möguleiki við kosningu mundu hafa jákvæð áhrif á annars fráhverfa kjósendur og auka þáttöku við kosningar.
Að kjósa ekki er sóað atkvæði.
Ég hvet þig til að kjósa, þótt það sé ekki nema til að skila auðu. Kjóstu!
En á annað borð þá skil ég ekki þessa sem merkja við sjálfstæðisflokkinn. Í ljósi þeirra atburða sem hafa átt sér stað yfir árið, hvernig meikar þetta eitthvað sense? Hvaðan eru sjálfstæðismenn að fá þennan stuðning?
Nú vill ég fá einhver svör frá einhverjum af þessum 14 sem merkja við sjálstæðisflokkinn, þó það sé ekki nema í PM.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
Re: Kosningakönnun 2016
Ég mun kjósa X-D. Hef aldrei haft það betra, og finn verulega mun á núverandi óg fyrrverandi stjórn ( sem ég kaus þá)
Byggi þetta eingöngu á hversu betra ég hef það núna.
Byggi þetta eingöngu á hversu betra ég hef það núna.
Re: Kosningakönnun 2016
brain skrifaði:Ég mun kjósa X-D. Hef aldrei haft það betra, og finn verulega mun á núverandi óg fyrrverandi stjórn ( sem ég kaus þá)
Byggi þetta eingöngu á hversu betra ég hef það núna.
Ég ætla ekkert að reyna að segja þér hvað þú átt að kjósa, en langar bara að benda þér á mjög breyttar aðstæður. Fyrrverandi stjórn tók við beint eftir hrun og hafði það verkefni að hreinsa upp allt ruglið sem var búið að vera í þjóðfélaginu.
Núverandi ríkistjórn fær svo aftur taumana þegar allt er farið að líta betur út, búið að taka margar erfiðar og óvinsælar ákvarðanir, auk þess sem allt hefur verið okkur Íslendingum hagstætt á síðustu árum. Ferðamannaiðnaðurinn er að blómstra (sem ég þakka núverandi ríkisstjórn ekkert sérstaklega fyrir) og heimsmarkaðsverð á olíu, sem hefur áhrif á alveg ótrúlega marga hluti í okkar efnahagslífi, er á botnverði.
Þannig að mér finnst ekki alveg hægt að gefa ríkisstjórninni alfarið þakkirnar fyrir það að við höfum það svo miklu betra núna heldur en 2008 - 2012, árin sem koma beint eftir efnahagshrunið
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 930
- Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
- Reputation: 137
- Staða: Ótengdur
Re: Kosningakönnun 2016
brain skrifaði:Ég mun kjósa X-D. Hef aldrei haft það betra, og finn verulega mun á núverandi óg fyrrverandi stjórn ( sem ég kaus þá)
Byggi þetta eingöngu á hversu betra ég hef það núna.
Þú hefur væntanlega ekki þurft mikið á heilbrigðisþjónustu að halda undanfarin ár, er það?
Re: Kosningakönnun 2016
Orri skrifaði:brain skrifaði:Ég mun kjósa X-D. Hef aldrei haft það betra, og finn verulega mun á núverandi óg fyrrverandi stjórn ( sem ég kaus þá)
Byggi þetta eingöngu á hversu betra ég hef það núna.
Þú hefur væntanlega ekki þurft mikið á heilbrigðisþjónustu að halda undanfarin ár, er það?
LOL Jú vinur
2014 var skipt um vinstra hné mitt eftir slys, 2016 skipt up hægra hné vegna slits sem myndaðist. Kostaði ekki krónu !
Borgaði já sjúkraþjálfum sem Sjúkratryggingar tóku þátt í, Greiddi um 55 þús eða svo í bæklunar lækningar vegna þessa, náði að komast í 3ja stig í lyfjakaupum, og fá þar með öll lyf næstum frí.
Fór í ristilskoðum kostaði um 5500, þar sem VR tók þátt í því.
-
- Kóngur
- Póstar: 6376
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 459
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Tengdur
Re: Kosningakönnun 2016
brain skrifaði:Ég mun kjósa X-D. Hef aldrei haft það betra, og finn verulega mun á núverandi óg fyrrverandi stjórn ( sem ég kaus þá)
Byggi þetta eingöngu á hversu betra ég hef það núna.
og greinilega sama um alla hina.
sannur sjálfstæðismaður.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
Re: Kosningakönnun 2016
worghal skrifaði:brain skrifaði:Ég mun kjósa X-D. Hef aldrei haft það betra, og finn verulega mun á núverandi óg fyrrverandi stjórn ( sem ég kaus þá)
Byggi þetta eingöngu á hversu betra ég hef það núna.
og greinilega sama um alla hina.
sannur sjálfstæðismaður.
Veistu, ég er ekkert sannur neitt..
Kaus Samfylkinguna árið sem hún var stofnuð, kaus VG eftir hrun, hef kosið Alþýðuflokkinn, Alþýðubandalagið þegar Ólafur Ragnarsson (X forseti )
var þar, kaus Frjálslyndaflokkinn meira að segja einu sinnu.
Svo þú mátt kalla mig komma, krata, alþýðumann , eða íhaldsmann, en sannur eitthvað er ég ekki.
Auðvitað kýs ég það sem ég tel best fyrir mig, Allavega kýs ég ekki það sem aðrir segja mér að kjósa, það væri auma notkunin á kjörseðlinum.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16511
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2111
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Kosningakönnun 2016
Ef ég hefði verið spurður í vor hefði ég sagt án þess að hika; Píratar.
En ekki lengur, mér finnst Helgi Hrafn hafa unnið leynt og ljóst að því að rústa flokknum í sumar, jafnvel þó hann verði ekki með eftir kosningar þá er skaðinn skeður. Sá viðtal við hann um daginn þar sem hann sagðist ekki sjá mun á því að fá ferðamenn hingað eða hælisleitendur, við værum hræsnarar að vilja fá alla þessa ferðamenn en ekki hælisleitendur....okay...þannig að 2m ferðamanna sem "borga" fyrir sig eru í hans huga á pari við 2m flóttamanna sem við þyrftum að halda uppi? Það hljóta flestir að sjá hversu arfavitlaus þessi samlíking er.
Núna á svo að klóra í bakkann með að fá Jón Þór í sjónvarpsviðtöl, sem er fínt fyrir Pírata þar sem Jón Þór er frábær.
Pírötum vantar stefnu, eina stefnan virðist vera að galopna landið fyrir öllum og það líkar mér ekki.
Þannig að .... óákveðinn.
En ekki lengur, mér finnst Helgi Hrafn hafa unnið leynt og ljóst að því að rústa flokknum í sumar, jafnvel þó hann verði ekki með eftir kosningar þá er skaðinn skeður. Sá viðtal við hann um daginn þar sem hann sagðist ekki sjá mun á því að fá ferðamenn hingað eða hælisleitendur, við værum hræsnarar að vilja fá alla þessa ferðamenn en ekki hælisleitendur....okay...þannig að 2m ferðamanna sem "borga" fyrir sig eru í hans huga á pari við 2m flóttamanna sem við þyrftum að halda uppi? Það hljóta flestir að sjá hversu arfavitlaus þessi samlíking er.
Núna á svo að klóra í bakkann með að fá Jón Þór í sjónvarpsviðtöl, sem er fínt fyrir Pírata þar sem Jón Þór er frábær.
Pírötum vantar stefnu, eina stefnan virðist vera að galopna landið fyrir öllum og það líkar mér ekki.
Þannig að .... óákveðinn.
Re: Kosningakönnun 2016
GuðjónR skrifaði:Pírötum vantar stefnu, eina stefnan virðist vera að galopna landið fyrir öllum og það líkar mér ekki.
Á hverju byggirðu þetta?
Hér má finna grunnstefnu Pírata.
Hvað hafa þeir gert til að galopna landið? Ég hef ekki séð umrætt viðtal, en ef það sem Helgi sagði er eins og þú lýsir því, þá er ég ekki sammála því að það sé hægt að leggja því jöfnu, en mér finnst samt skítt hvað við erum vond við flóttamenn og hælisleitendur.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16511
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2111
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Kosningakönnun 2016
Klemmi skrifaði:GuðjónR skrifaði:Pírötum vantar stefnu, eina stefnan virðist vera að galopna landið fyrir öllum og það líkar mér ekki.
Á hverju byggirðu þetta?
Hér má finna grunnstefnu Pírata.
Hvað hafa þeir gert til að galopna landið? Ég hef ekki séð umrætt viðtal, en ef það sem Helgi sagði er eins og þú lýsir því, þá er ég ekki sammála því að það sé hægt að leggja því jöfnu, en mér finnst samt skítt hvað við erum vond við flóttamenn og hælisleitendur.
Ég nenni ekki að rökræða pólitík, finnst það leiðinlegt. Var að útskýra af hverju ég væri óviss.
Það hlýtur að vera ástæða fyrir því að flokkur sem var með 43% í apríl rétt slefar yfir 20% í dag þrátt fyrir endalausar bakskitur stjórnarflokkanna.
Varðandi stefnu þeirra þá er hérna spá copy/paste af handahófi:
1.1 Píratar leggja áherslu á gagnrýna hugsun og vel upplýstar ákvarðanir.
1.3 Fyrri ákvarðanir Pírata þurfa alltaf að geta sætt endurskoðun.
2.1 Píratar beita sér fyrir eflingu og verndun borgararéttinda.
2.3 Standa þarf vörð um núverandi réttindi og gæta þess að þau séu ekki skert.
4.1 Gagnsæi snýst um að opna hina valdameiri gagnvart eftirliti hinna valdaminni.
4.5 Til að einstaklingur geti borið ábyrgð þarf hann að hafa getu til að taka
Fyrir mér er þetta álíka huglægt og almennt eins og að segja "Öll dýrin í skóginum eiga að vera vinir".
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1859
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 218
- Staða: Ótengdur
Re: Kosningakönnun 2016
GuðjónR skrifaði:Klemmi skrifaði:GuðjónR skrifaði:Pírötum vantar stefnu, eina stefnan virðist vera að galopna landið fyrir öllum og það líkar mér ekki.
Á hverju byggirðu þetta?
Hér má finna grunnstefnu Pírata.
Hvað hafa þeir gert til að galopna landið? Ég hef ekki séð umrætt viðtal, en ef það sem Helgi sagði er eins og þú lýsir því, þá er ég ekki sammála því að það sé hægt að leggja því jöfnu, en mér finnst samt skítt hvað við erum vond við flóttamenn og hælisleitendur.
Ég nenni ekki að rökræða pólitík, finnst það leiðinlegt. Var að útskýra af hverju ég væri óviss.
Það hlýtur að vera ástæða fyrir því að flokkur sem var með 43% í apríl rétt slefar yfir 20% í dag þrátt fyrir endalausar bakskitur stjórnarflokkanna.
Varðandi stefnu þeirra þá er hérna spá copy/paste af handahófi:
1.1 Píratar leggja áherslu á gagnrýna hugsun og vel upplýstar ákvarðanir.
1.3 Fyrri ákvarðanir Pírata þurfa alltaf að geta sætt endurskoðun.
2.1 Píratar beita sér fyrir eflingu og verndun borgararéttinda.
2.3 Standa þarf vörð um núverandi réttindi og gæta þess að þau séu ekki skert.
4.1 Gagnsæi snýst um að opna hina valdameiri gagnvart eftirliti hinna valdaminni.
4.5 Til að einstaklingur geti borið ábyrgð þarf hann að hafa getu til að taka
Fyrir mér er þetta álíka huglægt og almennt eins og að segja "Öll dýrin í skóginum eiga að vera vinir".
Það er í lagi að hafa huglæg og almenn atriði á stefnuskrá svo lengi sem það er ekki allt sem er á henni.
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
Re: Kosningakönnun 2016
Ef við sleppum mannúðinni - því fólki virðist yfirleitt drullusama um annað fólk, meira að segja þegar það er að stórum hluta Vesturlöndum (þ.m.t. Íslandi) að kenna að það er í vandræðum - þá meikar samt mjög mikinn sens að opna landamæri okkar meira.
Ef stefna íslenskra stjórnvalda væri ekki að halda flóttamönnum afskekktum og atvinnulausum þá væri mjög mikill hagur fyrir efnahagslífið að fá fólk í störf. Hvort heldur sem er láglaunastörf, sem vantar alltaf fólk í, eða betur borguð störf. Mikið að flóttamönnum eru drullumenntaðir, oftar en ekki er það vegna þess að þeir eru menntaðir sem stjórnvöldum er illa við þá. Þetta er líka mjög dugandi fólk, því annars hefði það drepist á flóttanum.
Eins og flestar vestrænar þjóðir þá eigum við við ellivandamál að stríða. Okkur fjölgar ekki nógu hratt til að geta séð um gamla fólkið okkar. Eða svo það sé orðað öðruvísi, við erum með of litla fólkfjölgun til að viðhalda viðunandi hagvexti. Við ÞURFUM fólk, og hví þá ekki vel menntaða, dugandi flóttamenn? Vitið þið hvað kostar að búa til fullorðinn einstakling fyrir þjóðfélagið? Og við fáum bara ókeypis einstakling?
Allir GRÆÐA, jei. Grillum meira.
Ef stefna íslenskra stjórnvalda væri ekki að halda flóttamönnum afskekktum og atvinnulausum þá væri mjög mikill hagur fyrir efnahagslífið að fá fólk í störf. Hvort heldur sem er láglaunastörf, sem vantar alltaf fólk í, eða betur borguð störf. Mikið að flóttamönnum eru drullumenntaðir, oftar en ekki er það vegna þess að þeir eru menntaðir sem stjórnvöldum er illa við þá. Þetta er líka mjög dugandi fólk, því annars hefði það drepist á flóttanum.
Eins og flestar vestrænar þjóðir þá eigum við við ellivandamál að stríða. Okkur fjölgar ekki nógu hratt til að geta séð um gamla fólkið okkar. Eða svo það sé orðað öðruvísi, við erum með of litla fólkfjölgun til að viðhalda viðunandi hagvexti. Við ÞURFUM fólk, og hví þá ekki vel menntaða, dugandi flóttamenn? Vitið þið hvað kostar að búa til fullorðinn einstakling fyrir þjóðfélagið? Og við fáum bara ókeypis einstakling?
Allir GRÆÐA, jei. Grillum meira.