Uppstoppaður Haförn

Allt utan efnis

Höfundur
Kosmor
has spoken...
Póstar: 178
Skráði sig: Fös 20. Maí 2011 19:03
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Uppstoppaður Haförn

Pósturaf Kosmor » Fim 15. Sep 2016 11:18

Er ekki alveg viss hvar ég á að setja þetta.

Ég er mikill áhugamaður um íslenska fugla og Haförninn lengi verið í miklu uppáhaldi.

Nú eru ströng lög varðandi þessa friðuðu ránfugla þar sem er sala og kaup eru stranglega bönnuð og allir fuglar eru skráðir sem fara í gegnum Umhverfisstofu.

Er einhver lögleg leið til að eignast uppstofnaðann ránfugl í dag?

Ég hef engann áhuga á að versla við villimenn sem skjóta þessa fugla og stoppa þá upp.




linenoise
spjallið.is
Póstar: 411
Skráði sig: Þri 12. Júl 2011 16:35
Reputation: 76
Staða: Ótengdur

Re: Uppstoppaður Haförn

Pósturaf linenoise » Fös 16. Sep 2016 10:49

Neibb. Væntanlega til að minnka hvatann til að fólk eignist uppstoppaða fugla "löglega".




linenoise
spjallið.is
Póstar: 411
Skráði sig: Þri 12. Júl 2011 16:35
Reputation: 76
Staða: Ótengdur

Re: Uppstoppaður Haförn

Pósturaf linenoise » Fös 16. Sep 2016 10:56

Faktískt séð gætirðu fengið leyfi hjá Náttúrfræðistofnun til að stoppa upp svona fugl ef þú finnur hann dauðann. Sjá fimmtu grein http://www.reglugerd.is/reglugerdir/allar/nr/252-1996




einarn
Gúrú
Póstar: 545
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 06:06
Reputation: 25
Staða: Ótengdur

Re: Uppstoppaður Haförn

Pósturaf einarn » Fös 16. Sep 2016 16:34

Er ekki eina leiðinn að finna gamlann fugl sem var stoppaður upp back in the day áður enn þetta komst í lög. Afaforeldrar mínir áttu gamlan fálka sem var 60+ ára og hann var tæknilega séð löglegur vegna þess hversu gamall hann var.




Höfundur
Kosmor
has spoken...
Póstar: 178
Skráði sig: Fös 20. Maí 2011 19:03
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Uppstoppaður Haförn

Pósturaf Kosmor » Þri 20. Sep 2016 06:50

linenoise skrifaði:Faktískt séð gætirðu fengið leyfi hjá Náttúrfræðistofnun til að stoppa upp svona fugl ef þú finnur hann dauðann. Sjá fimmtu grein http://www.reglugerd.is/reglugerdir/allar/nr/252-1996


Já ég vissi af þessu, en af því sem ég hef heyrt af fólki sem hafa fundið hræ eða fugl sem deyr eftir að hafa verið fundinn. Þá er Náttúrufræðistofnun treg til að láta sjaldgæfa fugla af hendi.




Höfundur
Kosmor
has spoken...
Póstar: 178
Skráði sig: Fös 20. Maí 2011 19:03
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Uppstoppaður Haförn

Pósturaf Kosmor » Þri 20. Sep 2016 06:52

einarn skrifaði:Er ekki eina leiðinn að finna gamlann fugl sem var stoppaður upp back in the day áður enn þetta komst í lög. Afaforeldrar mínir áttu gamlan fálka sem var 60+ ára og hann var tæknilega séð löglegur vegna þess hversu gamall hann var.


Nei, Fuglar sem voru seldir eða fengnir fyrir lögsetningu eru löglegir í höndum núverandi eiganda, þeir meiga ekki selja eða gefa fuglana.



Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Uppstoppaður Haförn

Pósturaf HalistaX » Þri 20. Sep 2016 07:09

Kosmor skrifaði:Er ekki alveg viss hvar ég á að setja þetta.

Ég er mikill áhugamaður um íslenska fugla og Haförninn lengi verið í miklu uppáhaldi.

Nú eru ströng lög varðandi þessa friðuðu ránfugla þar sem er sala og kaup eru stranglega bönnuð og allir fuglar eru skráðir sem fara í gegnum Umhverfisstofu.

Er einhver lögleg leið til að eignast uppstofnaðann ránfugl í dag?

Ég hef engann áhuga á að versla við villimenn sem skjóta þessa fugla og stoppa þá upp.

Andskotinn, ég sem fór á stúfana og náði í hnakkadrambið á einum, bara fyrir þig!

Eggin voru góð tho, ég mun alltaf eiga það...


Hefuru samt kíkt í Kolaportið? Það er mjög líklega eitthvað að finna þar...

Eða hafa samband við eitthvað safn.

Ég veit ekki alveg svarið við þessari spurningu... Have you tried turning it off then on again?

Gera auglýsingu á Bland.is?

En sama hvað, ef þú actually finnur eitt stk á sölu einhvers staðar, þá á hann líklega eftir að kosta heilann handlegg, hálfa löpp og eins og þrjú MENNSK nýru.... Hvernig þú nærð í þetta þriðja nýra er none of anyone's business...


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Uppstoppaður Haförn

Pósturaf HalistaX » Þri 20. Sep 2016 07:12

Ég gerði mér aldrei grein fyrir því áður en ég sá þennan þráð, en þetta eru alveg rugl fallegir fuglar!

Mynd


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...


einarn
Gúrú
Póstar: 545
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 06:06
Reputation: 25
Staða: Ótengdur

Re: Uppstoppaður Haförn

Pósturaf einarn » Þri 20. Sep 2016 18:09

Kosmor skrifaði:
einarn skrifaði:Er ekki eina leiðinn að finna gamlann fugl sem var stoppaður upp back in the day áður enn þetta komst í lög. Afaforeldrar mínir áttu gamlan fálka sem var 60+ ára og hann var tæknilega séð löglegur vegna þess hversu gamall hann var.


Nei, Fuglar sem voru seldir eða fengnir fyrir lögsetningu eru löglegir í höndum núverandi eiganda, þeir meiga ekki selja eða gefa fuglana.


Það er dáldið skrýtið að heyra þetta. því að þegar Amma dó og þegar við vorum að skipta búinu, þá höfðum við samband við Uppstoppara til að fá sirka verðmat á fuglinum og hann kom með sirka verð sem við gætum fengið fyrir fuglinn, hann minntis ekkert á að við gætum ekki selt hann. Ég hef tildæmis séð uppstoppaðan hrafn til sölu bara núna í sumar og hann á að vera friðaður allt árið.



Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Uppstoppaður Haförn

Pósturaf HalistaX » Þri 20. Sep 2016 18:21

einarn skrifaði:
Kosmor skrifaði:
einarn skrifaði:Er ekki eina leiðinn að finna gamlann fugl sem var stoppaður upp back in the day áður enn þetta komst í lög. Afaforeldrar mínir áttu gamlan fálka sem var 60+ ára og hann var tæknilega séð löglegur vegna þess hversu gamall hann var.


Nei, Fuglar sem voru seldir eða fengnir fyrir lögsetningu eru löglegir í höndum núverandi eiganda, þeir meiga ekki selja eða gefa fuglana.


Það er dáldið skrýtið að heyra þetta. því að þegar Amma dó og þegar við vorum að skipta búinu, þá höfðum við samband við Uppstoppara til að fá sirka verðmat á fuglinum og hann kom með sirka verð sem við gætum fengið fyrir fuglinn, hann minntis ekkert á að við gætum ekki selt hann. Ég hef tildæmis séð uppstoppaðan hrafn til sölu bara núna í sumar og hann á að vera friðaður allt árið.

Ætli það verð hafi ekki verið það sem hann hafi verið tilbúinn til þess að borga fyrir hann. Svart. Undir borði.

Nema þessi lög séu eins og með drykkju 18-19 ára ungmenna, ströng lög í gildi en öllum er nokkuð sama...


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6398
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 464
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Uppstoppaður Haförn

Pósturaf worghal » Þri 20. Sep 2016 18:21

einarn skrifaði:
Kosmor skrifaði:
einarn skrifaði:Er ekki eina leiðinn að finna gamlann fugl sem var stoppaður upp back in the day áður enn þetta komst í lög. Afaforeldrar mínir áttu gamlan fálka sem var 60+ ára og hann var tæknilega séð löglegur vegna þess hversu gamall hann var.


Nei, Fuglar sem voru seldir eða fengnir fyrir lögsetningu eru löglegir í höndum núverandi eiganda, þeir meiga ekki selja eða gefa fuglana.


Það er dáldið skrýtið að heyra þetta. því að þegar Amma dó og þegar við vorum að skipta búinu, þá höfðum við samband við Uppstoppara til að fá sirka verðmat á fuglinum og hann kom með sirka verð sem við gætum fengið fyrir fuglinn, hann minntis ekkert á að við gætum ekki selt hann. Ég hef tildæmis séð uppstoppaðan hrafn til sölu bara núna í sumar og hann á að vera friðaður allt árið.

Hrafnar eru friðaðir gegn veiði en hann má stoppa upp ef hann finnst dauður og selja


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


einarn
Gúrú
Póstar: 545
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 06:06
Reputation: 25
Staða: Ótengdur

Re: Uppstoppaður Haförn

Pósturaf einarn » Þri 20. Sep 2016 19:05

HalistaX skrifaði:
einarn skrifaði:
Kosmor skrifaði:
einarn skrifaði:Er ekki eina leiðinn að finna gamlann fugl sem var stoppaður upp back in the day áður enn þetta komst í lög. Afaforeldrar mínir áttu gamlan fálka sem var 60+ ára og hann var tæknilega séð löglegur vegna þess hversu gamall hann var.


Nei, Fuglar sem voru seldir eða fengnir fyrir lögsetningu eru löglegir í höndum núverandi eiganda, þeir meiga ekki selja eða gefa fuglana.


Það er dáldið skrýtið að heyra þetta. því að þegar Amma dó og þegar við vorum að skipta búinu, þá höfðum við samband við Uppstoppara til að fá sirka verðmat á fuglinum og hann kom með sirka verð sem við gætum fengið fyrir fuglinn, hann minntis ekkert á að við gætum ekki selt hann. Ég hef tildæmis séð uppstoppaðan hrafn til sölu bara núna í sumar og hann á að vera friðaður allt árið.

Ætli það verð hafi ekki verið það sem hann hafi verið tilbúinn til þess að borga fyrir hann. Svart. Undir borði.

Nema þessi lög séu eins og með drykkju 18-19 ára ungmenna, ströng lög í gildi en öllum er nokkuð sama...


Hann hafði eingann áhuga á því að kaupa hann. Hann kom bara með tölu. Hann endaði reyndar hjá frænku minni þannig að við reyndum ekkert á það hvort það væri löglegt eða ekki.



Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Uppstoppaður Haförn

Pósturaf HalistaX » Þri 20. Sep 2016 19:11

einarn skrifaði:
HalistaX skrifaði:
einarn skrifaði:
Kosmor skrifaði:
einarn skrifaði:Er ekki eina leiðinn að finna gamlann fugl sem var stoppaður upp back in the day áður enn þetta komst í lög. Afaforeldrar mínir áttu gamlan fálka sem var 60+ ára og hann var tæknilega séð löglegur vegna þess hversu gamall hann var.


Nei, Fuglar sem voru seldir eða fengnir fyrir lögsetningu eru löglegir í höndum núverandi eiganda, þeir meiga ekki selja eða gefa fuglana.


Það er dáldið skrýtið að heyra þetta. því að þegar Amma dó og þegar við vorum að skipta búinu, þá höfðum við samband við Uppstoppara til að fá sirka verðmat á fuglinum og hann kom með sirka verð sem við gætum fengið fyrir fuglinn, hann minntis ekkert á að við gætum ekki selt hann. Ég hef tildæmis séð uppstoppaðan hrafn til sölu bara núna í sumar og hann á að vera friðaður allt árið.

Ætli það verð hafi ekki verið það sem hann hafi verið tilbúinn til þess að borga fyrir hann. Svart. Undir borði.

Nema þessi lög séu eins og með drykkju 18-19 ára ungmenna, ströng lög í gildi en öllum er nokkuð sama...


Hann hafði eingann áhuga á því að kaupa hann. Hann kom bara með tölu. Hann endaði reyndar hjá frænku minni þannig að við reyndum ekkert á það hvort það væri löglegt eða ekki.

Já ókei, hélt bara að þetta væri eins og í god awful, staged as shit, Storage Wars þáttunum á Discovery Channel... Að þú hefur samband við gæja, einhvern gæja og sama hvaða gæja þú lendir á, hann er alltaf til í að kaupa hvaða rusl sem er á rétta verðinu og alltaf er gæjinn með hárrétta upphæð í peningum fyrir ruslinu sem þú vilt að hann kaupi af þér.....

If TV's been lying to me this whole time.... ....Some heads are gonna fly...


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...


linenoise
spjallið.is
Póstar: 411
Skráði sig: Þri 12. Júl 2011 16:35
Reputation: 76
Staða: Ótengdur

Re: Uppstoppaður Haförn

Pósturaf linenoise » Þri 20. Sep 2016 23:25

worghal skrifaði:
einarn skrifaði:
Kosmor skrifaði:
einarn skrifaði:Er ekki eina leiðinn að finna gamlann fugl sem var stoppaður upp back in the day áður enn þetta komst í lög. Afaforeldrar mínir áttu gamlan fálka sem var 60+ ára og hann var tæknilega séð löglegur vegna þess hversu gamall hann var.


Nei, Fuglar sem voru seldir eða fengnir fyrir lögsetningu eru löglegir í höndum núverandi eiganda, þeir meiga ekki selja eða gefa fuglana.


Það er dáldið skrýtið að heyra þetta. því að þegar Amma dó og þegar við vorum að skipta búinu, þá höfðum við samband við Uppstoppara til að fá sirka verðmat á fuglinum og hann kom með sirka verð sem við gætum fengið fyrir fuglinn, hann minntis ekkert á að við gætum ekki selt hann. Ég hef tildæmis séð uppstoppaðan hrafn til sölu bara núna í sumar og hann á að vera friðaður allt árið.

Hrafnar eru friðaðir gegn veiði en hann má stoppa upp ef hann finnst dauður og selja


Hrafnar eru svo sannarlega ekki friðaðir. Þeir eru ein fárra tegunda sem má veiða allt árið, ásamt nokkrum mávum. Sjá http://www.althingi.is/lagas/145a/1994064.html#G17

Svo veit ég ekkert hvernig fugl Amma þín átti, einarn, en ef það var ekki ein af þeim tegundum sem talað er um í reglugerðinni sem ég vitnaði í fyrr í þræðinum, þá ætti ekkert að vera því til fyrirstöðu að selja hann.
Síðast breytt af linenoise á Mið 21. Sep 2016 09:56, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6398
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 464
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Uppstoppaður Haförn

Pósturaf worghal » Mið 21. Sep 2016 07:55

linenoise skrifaði:
worghal skrifaði:
einarn skrifaði:
Kosmor skrifaði:
einarn skrifaði:Er ekki eina leiðinn að finna gamlann fugl sem var stoppaður upp back in the day áður enn þetta komst í lög. Afaforeldrar mínir áttu gamlan fálka sem var 60+ ára og hann var tæknilega séð löglegur vegna þess hversu gamall hann var.


Nei, Fuglar sem voru seldir eða fengnir fyrir lögsetningu eru löglegir í höndum núverandi eiganda, þeir meiga ekki selja eða gefa fuglana.


Það er dáldið skrýtið að heyra þetta. því að þegar Amma dó og þegar við vorum að skipta búinu, þá höfðum við samband við Uppstoppara til að fá sirka verðmat á fuglinum og hann kom með sirka verð sem við gætum fengið fyrir fuglinn, hann minntis ekkert á að við gætum ekki selt hann. Ég hef tildæmis séð uppstoppaðan hrafn til sölu bara núna í sumar og hann á að vera friðaður allt árið.

Hrafnar eru friðaðir gegn veiði en hann má stoppa upp ef hann finnst dauður og selja


Hrafnar eru svo sannarlega ekki friðaðir. Þeir eru ein fárra tegunda sem má veiða allt árið, ásamt nokkrum mávum. Sjá http://www.althingi.is/lagas/145a/1994064.html#G17

Svo veit ég ekkert hvernig fugl Amma þín átti, worghal, en ef það var ekki ein af þeim tegundum sem talað er um í reglugerðinni sem ég vitnaði í fyrr í þræðinum, þá ætti ekkert að vera því til fyrirstöðu að selja hann.

veit nú ekki af hverju þú ert að spurja mig, en amma mín átti ekki neinn fugl :)
en annars minnti mig að hrafn væri ólöglegur til veiði en mætti kanski skjóta ef hann er orðinn að vandamáli.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Uppstoppaður Haförn

Pósturaf HalistaX » Mið 21. Sep 2016 08:09

Mér var alltaf sagt að helvítis hrægammurinn sem hrafninn er væri friðaður. Sama sagan með máva og álíka ógépsleg snýkjudýr sem éta allt sem liggur á jörðinni og hrefyist ekki.. Er það svo bara ekki satt? Hvað með helvítis álftina sem er að eyðileggja tún hjá bændum útum allt land, meigum við skjóta hana? Í staðinn fyrir að hræða hana í burtu sem endar alltaf á því að hún kemur aftur á sama stað fimm mínútum seinna og þarf þá að endurtaka leikinn trekk í trekk?

Get ekki ímyndað mér að dýrunum finnist heyið gott þegar það er ekkert nema fjaðrir og álftaskítur í því... Aumingja skeppnurnar...


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...


linenoise
spjallið.is
Póstar: 411
Skráði sig: Þri 12. Júl 2011 16:35
Reputation: 76
Staða: Ótengdur

Re: Uppstoppaður Haförn

Pósturaf linenoise » Mið 21. Sep 2016 09:58

worghal skrifaði:veit nú ekki af hverju þú ert að spurja mig, en amma mín átti ekki neinn fugl :)

Úbbs! Lagaði.




Emarki
Ofur-Nörd
Póstar: 268
Skráði sig: Mán 03. Maí 2010 22:19
Reputation: 52
Staða: Ótengdur

Re: Uppstoppaður Haförn

Pósturaf Emarki » Mið 21. Sep 2016 12:58

Ég þekki einn sem á uppstoppaðan fàlka. Hann er 1 milljón virði. Sá ágæti maður myndi halda að haförninn myndi kosta 1.5- 2.5 milljón.

Er það innan budged-ins eða á að hætta pæla í þessu ;)




Höfundur
Kosmor
has spoken...
Póstar: 178
Skráði sig: Fös 20. Maí 2011 19:03
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Uppstoppaður Haförn

Pósturaf Kosmor » Þri 18. Okt 2016 12:49

Emarki skrifaði:Ég þekki einn sem á uppstoppaðan fàlka. Hann er 1 milljón virði. Sá ágæti maður myndi halda að haförninn myndi kosta 1.5- 2.5 milljón.

Er það innan budged-ins eða á að hætta pæla í þessu ;)


Budget er í rauninni ekkert vandamál, en er það löglegt?




Manager1
Tölvutryllir
Póstar: 626
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Reputation: 91
Staða: Ótengdur

Re: Uppstoppaður Haförn

Pósturaf Manager1 » Þri 18. Okt 2016 14:25

Umhverfisráðuneytið skrifaði:Þeir sem hirða haförn, fálka, smyril, haftyrðil í Grímsey, snæuglu, branduglu, keldusvín, þórshana eða flækingsfugla, ósjálfbjarga eða dauða, skulu senda þá til Náttúrufræðistofnunar Íslands. Ef umræddir fuglar drepast í haldi eða reynast ekki hafa verið skotnir er Náttúrufræðistofnun Íslands heimilt að afhenda finnanda fuglinn til uppsetningar og varðveislu. Óheimilt er að selja og kaupa slíka fugla.


Samkvæmt þessu getur þú fengið leyfi hjá Náttúrufræðistofnun Íslands ef þú finnur dauðan fugl. Það virðist vera eina löglega leiðin. Happy hunting :P




Höfundur
Kosmor
has spoken...
Póstar: 178
Skráði sig: Fös 20. Maí 2011 19:03
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Uppstoppaður Haförn

Pósturaf Kosmor » Þri 18. Okt 2016 14:40

Manager1 skrifaði:
Umhverfisráðuneytið skrifaði:Þeir sem hirða haförn, fálka, smyril, haftyrðil í Grímsey, snæuglu, branduglu, keldusvín, þórshana eða flækingsfugla, ósjálfbjarga eða dauða, skulu senda þá til Náttúrufræðistofnunar Íslands. Ef umræddir fuglar drepast í haldi eða reynast ekki hafa verið skotnir er Náttúrufræðistofnun Íslands heimilt að afhenda finnanda fuglinn til uppsetningar og varðveislu. Óheimilt er að selja og kaupa slíka fugla.


Samkvæmt þessu getur þú fengið leyfi hjá Náttúrufræðistofnun Íslands ef þú finnur dauðan fugl. Það virðist vera eina löglega leiðin. Happy hunting :P


Mér sýnist þetta líka ver eina löglega leiðin fyrir utan að erfa þá.
En eftir rannsóknavinnu sýnist mér þetta vera ansi vonlaust.
Náttúrufræðistofnun gæfi mjög ólíklega út leyfi á svona sjaldgæfann fugl skv þeim upplýsingum sem ég hef fengið.




Manager1
Tölvutryllir
Póstar: 626
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Reputation: 91
Staða: Ótengdur

Re: Uppstoppaður Haförn

Pósturaf Manager1 » Þri 18. Okt 2016 14:55

Í fyrsta lagi er mjög ólíklegt að þú finnir dauðan haförn í það góðu ásigkomulagi að þú viljir stoppa hann upp. Að Náttúrufræðistofnun gefi svo leyfi til uppstoppunar á þessum sama fugli er sennilega eins og að vinna í lottóinu.




bigggan
spjallið.is
Póstar: 457
Skráði sig: Fim 05. Maí 2011 17:43
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Uppstoppaður Haförn

Pósturaf bigggan » Þri 18. Okt 2016 21:23

I Noregi er strangar reglur um fuglar lika. þar á að fylgja pappirar með öllum ránfuglum og gerir hana lögleg fyrir eigu. þú gætir athugað hvort svoleiðis pappir er nóg til þess að fá leyfi fyrir að flytja hana inn i landið. Verðið þar er kringum 10-20 000 norskar krónur sem er rúmlega 300þ.
mundi samt athuga með tollurinn til þess að fá öll tilskyld leyfi fyrir innflutning á svoleiðis hlut.

Etir smá google þá er það ust.is sem sér um leyfi fyrir sliku.



Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 143
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Uppstoppaður Haförn

Pósturaf Minuz1 » Mið 19. Okt 2016 02:14

Þú ert að búa til markað fyrir dauðann haförn.
Ef þú heldur að fólk sé ekki tilbúið að gera ólöglega hluti til þess að öðlast peninga, þá langar mig að benda þér á Narcos þáttaröðina um Pablo.


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það


Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1825
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Uppstoppaður Haförn

Pósturaf Snorrmund » Þri 25. Okt 2016 23:53

Minuz1 skrifaði:Þú ert að búa til markað fyrir dauðann haförn.
Ef þú heldur að fólk sé ekki tilbúið að gera ólöglega hluti til þess að öðlast peninga, þá langar mig að benda þér á Narcos þáttaröðina um Pablo.


Þessi markaður er vissulega(og því miður) til.. Hef allavega heyrt að ef þú "keyrir á" Snæuglu og færð vin þinn til að stoppa hana upp þá selst svoleiðis á fleiri hundruð þúsundir. Verð á uppstoppuðum Hrafni er í kringum 30-50þ getið líklegast 10-20 faldað það til að fá verð á þessum sjaldgæfari fuglum.

Annars hef ég heyrt að margir hafa rekist á t.d. dauðan Fálka og senda hann til UST til að fá "leyfi" til að stoppa hann upp, í lang flestum tilfellum finnast einhver högl í fuglunum þannig að leyfið fæst ekki. Sem segir manni bara eitt, að einhver hafi reynt að skjóta fuglinn, hann særst og dáið svo úr sárum sínum seinna.