Hæ,
Ég er að velta fyrir mér hvort þið hafið verið að bitcoin mina með ASIC búnaði hérna á Íslandi með jákvæðum árangri?
Hef verið að ræða við menn sem vilja fjárfesta 1-2 milljónum í svona project og er ég að spá í hvort svona borgi sig ef maður
setur peningana í svona hardware (t.d Antminer búnað). Sérstaklega m.t.t raforkuverðs og rekstrarkostnaðar á Íslandi.
Kv
g
Bitcoin mining á Íslandi með ASIC búnaði
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 23
- Skráði sig: Sun 18. Jan 2009 19:49
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
- Vaktari
- Póstar: 2587
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 482
- Staða: Ótengdur
Re: Bitcoin mining á Íslandi með ASIC búnaði
Er þetta ekki dautt hér á landi?
Það hafa allavegana 2 aðilar selt þeirra búnað hérna á vaktinni eftir að þetta gekk ekki nógu vel.
Það hafa allavegana 2 aðilar selt þeirra búnað hérna á vaktinni eftir að þetta gekk ekki nógu vel.
-
- Vaktari
- Póstar: 2105
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 175
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: Bitcoin mining á Íslandi með ASIC búnaði
Alveg örugglega hræðileg hugmynd.
i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 23
- Skráði sig: Sun 18. Jan 2009 19:49
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Bitcoin mining á Íslandi með ASIC búnaði
Takk fyrir skjót svör. Manni datt þetta svo sem í hug, g.r.f að til að hagnast á svona þurfi maður að vera með stærðarinnar gagnaver.
-
- spjallið.is
- Póstar: 400
- Skráði sig: Þri 09. Maí 2006 01:16
- Reputation: 18
- Staðsetning: /usr/local
- Staða: Ótengdur
Re: Bitcoin mining á Íslandi með ASIC búnaði
Miðað við S9 Antminer þá er ROI eftir 489 daga miðað við núverandi BTC gengi ..
getur skoðað þetta nánar hér > https://www.cryptocompare.com/mining/bi ... -s9-miner/
Þetta gæti borgað sig ef BTC nær aftur fyrri hæðum í verði ..
getur skoðað þetta nánar hér > https://www.cryptocompare.com/mining/bi ... -s9-miner/
Þetta gæti borgað sig ef BTC nær aftur fyrri hæðum í verði ..