VR headset fyrir PC

Allt utan efnis

Ert þú búinn að panta VR headset?

Já, Oculus Rift
2
2%
Já, HTC Vive
9
8%
Já, bæði
0
Engin atkvæði
Nei, en ætla að kaupa á næstu mánuðum
12
11%
Nei, ætla að bíða eftir lægri verðum
74
67%
Nei, hef engan áhuga á VR
13
12%
 
Samtals atkvæði: 110

Skjámynd

Höfundur
Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: VR headset fyrir PC

Pósturaf Nariur » Þri 05. Apr 2016 00:26

nidur skrifaði:Btw, ég gerði hardware check og Oculus virðist nota single threaded process, þannig að einungis hærri ghz örgjavar virðast vera samþykktir þrátt fyrir að vera með verra benchmark en eins og 3,5 ghz xeoninn sem ég er með.


Hvaða process er single threaded? Leikirnir (sem taka mest afl) eru það svo sannarlega ekki.


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED


htmlrulezd000d
Nörd
Póstar: 121
Skráði sig: Sun 01. Nóv 2015 20:34
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: VR headset fyrir PC

Pósturaf htmlrulezd000d » Þri 05. Apr 2016 05:23

Facebook auglýsingar í Oculus Rift? sounds naasty



Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1454
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 226
Staðsetning: In the forest
Staða: Tengdur

Re: VR headset fyrir PC

Pósturaf nidur » Þri 05. Apr 2016 06:06

Nariur skrifaði:
nidur skrifaði:Btw, ég gerði hardware check og Oculus virðist nota single threaded process, þannig að einungis hærri ghz örgjavar virðast vera samþykktir þrátt fyrir að vera með verra benchmark en eins og 3,5 ghz xeoninn sem ég er með.


Hvaða process er single threaded? Leikirnir (sem taka mest afl) eru það svo sannarlega ekki.


* We focus on single-core performance CPUs, therefore not every Intel i5 and Intel i7 card will meet Rift's recommended system specifications.


https://support.oculus.com/687280358038555



Skjámynd

Höfundur
Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: VR headset fyrir PC

Pósturaf Nariur » Mið 06. Apr 2016 19:08

* We focus on single-core performance CPUs, therefore not every Intel i5 and Intel i7 card will meet Rift's recommended system specifications.


Þeir nota single-core performance sem benchmark fyrir compatibility. Þetta segir ekkert til um að eitthvað process sé single core, enda lítið um intensive process Oculus megin... þetta er allt í leikjunum sjálfum.


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED


tommihj
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Sun 31. Jan 2010 23:00
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: VR headset fyrir PC

Pósturaf tommihj » Mið 22. Jún 2016 23:25

Veit einhver hvað það kostar allt í allt að fá VIVE til landsins? Tölvan mín er nógu góð fyrir Vive þannig það er engin auka kostnaður þar.




stuxnet
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Lau 08. Okt 2011 00:30
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: VR headset fyrir PC

Pósturaf stuxnet » Fim 23. Jún 2016 15:09

tommihj skrifaði:Veit einhver hvað það kostar allt í allt að fá VIVE til landsins? Tölvan mín er nógu góð fyrir Vive þannig það er engin auka kostnaður þar.


Kostaði mig um 147 þúsund.

Sendingarkostnaður var 90 evrur, gæti verið að það hafi lækkað núna.




tommihj
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Sun 31. Jan 2010 23:00
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: VR headset fyrir PC

Pósturaf tommihj » Fim 23. Jún 2016 16:36

stuxnet skrifaði:
tommihj skrifaði:Veit einhver hvað það kostar allt í allt að fá VIVE til landsins? Tölvan mín er nógu góð fyrir Vive þannig það er engin auka kostnaður þar.


Kostaði mig um 147 þúsund.

Sendingarkostnaður var 90 evrur, gæti verið að það hafi lækkað núna.
Snilld takk fyrir svarið




tommihj
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Sun 31. Jan 2010 23:00
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: VR headset fyrir PC

Pósturaf tommihj » Fim 23. Jún 2016 18:20

stuxnet skrifaði:
tommihj skrifaði:Veit einhver hvað það kostar allt í allt að fá VIVE til landsins? Tölvan mín er nógu góð fyrir Vive þannig það er engin auka kostnaður þar.


Kostaði mig um 147 þúsund.

Sendingarkostnaður var 90 evrur, gæti verið að það hafi lækkað núna.

Var þetta ekki dýrara? 899 evrur=123þús + sendingarkostnaður+tollur+ vsk?




stuxnet
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Lau 08. Okt 2011 00:30
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: VR headset fyrir PC

Pósturaf stuxnet » Fim 23. Jún 2016 18:26

tommihj skrifaði:
stuxnet skrifaði:
tommihj skrifaði:Veit einhver hvað það kostar allt í allt að fá VIVE til landsins? Tölvan mín er nógu góð fyrir Vive þannig það er engin auka kostnaður þar.


Kostaði mig um 147 þúsund.

Sendingarkostnaður var 90 evrur, gæti verið að það hafi lækkað núna.

Var þetta ekki dýrara? 899 evrur=123þús + sendingarkostnaður+tollur+ vsk?



Fyrirgefðu ég ruglaðist aðeins, þetta voru 995 evrur í heildina (ætti að vera um 137 þús).




tommihj
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Sun 31. Jan 2010 23:00
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: VR headset fyrir PC

Pósturaf tommihj » Fim 23. Jún 2016 18:35

stuxnet skrifaði:
tommihj skrifaði:
stuxnet skrifaði:
tommihj skrifaði:Veit einhver hvað það kostar allt í allt að fá VIVE til landsins? Tölvan mín er nógu góð fyrir Vive þannig það er engin auka kostnaður þar.


Kostaði mig um 147 þúsund.

Sendingarkostnaður var 90 evrur, gæti verið að það hafi lækkað núna.

Var þetta ekki dýrara? 899 evrur=123þús + sendingarkostnaður+tollur+ vsk?



Fyrirgefðu ég ruglaðist aðeins, þetta voru 995 evrur í heildina (ætti að vera um 137 þús).

En borgaðirðu ekki toll og vsk?




stuxnet
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Lau 08. Okt 2011 00:30
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: VR headset fyrir PC

Pósturaf stuxnet » Fim 23. Jún 2016 18:38

tommihj skrifaði:
stuxnet skrifaði:
tommihj skrifaði:
stuxnet skrifaði:
tommihj skrifaði:Veit einhver hvað það kostar allt í allt að fá VIVE til landsins? Tölvan mín er nógu góð fyrir Vive þannig það er engin auka kostnaður þar.


Kostaði mig um 147 þúsund.

Sendingarkostnaður var 90 evrur, gæti verið að það hafi lækkað núna.

Var þetta ekki dýrara? 899 evrur=123þús + sendingarkostnaður+tollur+ vsk?



Fyrirgefðu ég ruglaðist aðeins, þetta voru 995 evrur í heildina (ætti að vera um 137 þús).

En borgaðirðu ekki toll og vsk?



Það virðist allt hafa verið reiknað inn í, HTC/Digital River gáfu upp 995 evrur og ég þurfti ekki að borga neitt meira en það, svo birtist bara DHL gæi hérna með pakka fyrir mig. :)




tommihj
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Sun 31. Jan 2010 23:00
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: VR headset fyrir PC

Pósturaf tommihj » Fim 23. Jún 2016 18:47

stuxnet skrifaði:
tommihj skrifaði:
stuxnet skrifaði:
tommihj skrifaði:
stuxnet skrifaði:
tommihj skrifaði:Veit einhver hvað það kostar allt í allt að fá VIVE til landsins? Tölvan mín er nógu góð fyrir Vive þannig það er engin auka kostnaður þar.


Kostaði mig um 147 þúsund.

Sendingarkostnaður var 90 evrur, gæti verið að það hafi lækkað núna.

Var þetta ekki dýrara? 899 evrur=123þús + sendingarkostnaður+tollur+ vsk?



Fyrirgefðu ég ruglaðist aðeins, þetta voru 995 evrur í heildina (ætti að vera um 137 þús).

En borgaðirðu ekki toll og vsk?



Það virðist allt hafa verið reiknað inn í, HTC/Digital River gáfu upp 995 evrur og ég þurfti ekki að borga neitt meira en það, svo birtist bara DHL gæi hérna með pakka fyrir mig. :)
Já ok, það er mjög skrýtið. Pantaðirðu bara beint af heimasíðunni? Þar stendur "Any additional customs and duties not included". Kannski varstu bara heppinn :p




stuxnet
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Lau 08. Okt 2011 00:30
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: VR headset fyrir PC

Pósturaf stuxnet » Fim 23. Jún 2016 18:51

tommihj skrifaði:
stuxnet skrifaði:
tommihj skrifaði:
stuxnet skrifaði:
tommihj skrifaði:
stuxnet skrifaði:
tommihj skrifaði:Veit einhver hvað það kostar allt í allt að fá VIVE til landsins? Tölvan mín er nógu góð fyrir Vive þannig það er engin auka kostnaður þar.


Kostaði mig um 147 þúsund.

Sendingarkostnaður var 90 evrur, gæti verið að það hafi lækkað núna.

Var þetta ekki dýrara? 899 evrur=123þús + sendingarkostnaður+tollur+ vsk?



Fyrirgefðu ég ruglaðist aðeins, þetta voru 995 evrur í heildina (ætti að vera um 137 þús).

En borgaðirðu ekki toll og vsk?



Það virðist allt hafa verið reiknað inn í, HTC/Digital River gáfu upp 995 evrur og ég þurfti ekki að borga neitt meira en það, svo birtist bara DHL gæi hérna með pakka fyrir mig. :)
Já ok, það er mjög skrýtið. Pantaðirðu bara beint af heimasíðunni? Þar stendur "Any additional customs and duties not included". Kannski varstu bara heppinn :p


Já pantaði beint af síðunni þeirra, getur verið að maður hafi bara verið heppinn með toll + vsk. :)
En þeir hafa shippað þessu á einhverjum met hraða, fékk tilkynningu á þriðjudagsmorgni um að Vive væri á leiðinni, DHL bankaði hjá mér um 3-4 leytið daginn eftir.




tommihj
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Sun 31. Jan 2010 23:00
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: VR headset fyrir PC

Pósturaf tommihj » Fim 23. Jún 2016 19:15

stuxnet skrifaði:
tommihj skrifaði:
stuxnet skrifaði:
tommihj skrifaði:
stuxnet skrifaði:
tommihj skrifaði:
stuxnet skrifaði:
Kostaði mig um 147 þúsund.

Sendingarkostnaður var 90 evrur, gæti verið að það hafi lækkað núna.

Var þetta ekki dýrara? 899 evrur=123þús + sendingarkostnaður+tollur+ vsk?



Fyrirgefðu ég ruglaðist aðeins, þetta voru 995 evrur í heildina (ætti að vera um 137 þús).

En borgaðirðu ekki toll og vsk?



Það virðist allt hafa verið reiknað inn í, HTC/Digital River gáfu upp 995 evrur og ég þurfti ekki að borga neitt meira en það, svo birtist bara DHL gæi hérna með pakka fyrir mig. :)
Já ok, það er mjög skrýtið. Pantaðirðu bara beint af heimasíðunni? Þar stendur "Any additional customs and duties not included". Kannski varstu bara heppinn :p


Já pantaði beint af síðunni þeirra, getur verið að maður hafi bara verið heppinn með toll + vsk. :)
En þeir hafa shippað þessu á einhverjum met hraða, fékk tilkynningu á þriðjudagsmorgni um að Vive væri á leiðinni, DHL bankaði hjá mér um 3-4 leytið daginn eftir.

Reyndar þá sýnist mér núna VSK+tollur vera í verðinu hjá evrópu. Veit ekki af hverju þessi setning var á síðunni, kannski bara að það komi mögulega aukagjöld. Ertu búinn að prófa hover junkers ?




stuxnet
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Lau 08. Okt 2011 00:30
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: VR headset fyrir PC

Pósturaf stuxnet » Fim 23. Jún 2016 19:41

Nei hef ekki prófað Hover Junkers, er með eiginlega of lítið tölvuherbergi fyrir það. Hef skemmt mér mest í Job Simulator og Tilt Brush, hljóma "leiðinlegir" en í VR er þetta alveg þvílíkt skemmtilegt.




tommihj
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Sun 31. Jan 2010 23:00
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: VR headset fyrir PC

Pósturaf tommihj » Fim 23. Jún 2016 19:48

stuxnet skrifaði:Nei hef ekki prófað Hover Junkers, er með eiginlega of lítið tölvuherbergi fyrir það. Hef skemmt mér mest í Job Simulator og Tilt Brush, hljóma "leiðinlegir" en í VR er þetta alveg þvílíkt skemmtilegt.
Já, hlakka til að prófa þá. Hover junkers lætur skipið þitt verða jafn stórt og herbergið þitt er sem er sjúkt.
Hérna er videó frá einum þeirra sem bjó hann til, https://www.youtube.com/watch?v=NixHENChoQ4




stuxnet
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Lau 08. Okt 2011 00:30
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: VR headset fyrir PC

Pósturaf stuxnet » Fim 23. Jún 2016 21:34

tommihj skrifaði:
stuxnet skrifaði:Nei hef ekki prófað Hover Junkers, er með eiginlega of lítið tölvuherbergi fyrir það. Hef skemmt mér mest í Job Simulator og Tilt Brush, hljóma "leiðinlegir" en í VR er þetta alveg þvílíkt skemmtilegt.
Já, hlakka til að prófa þá. Hover junkers lætur skipið þitt verða jafn stórt og herbergið þitt er sem er sjúkt.
Hérna er videó frá einum þeirra sem bjó hann til, https://www.youtube.com/watch?v=NixHENChoQ4


Hmmm, það gæti nú alveg verið möguleiki fyrir mann að spila hann þá. Annars er ég sjálfur mest spenntur fyrir mystery leikjum eins og Obduction.




tommihj
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Sun 31. Jan 2010 23:00
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: VR headset fyrir PC

Pósturaf tommihj » Fös 24. Jún 2016 21:33

stuxnet skrifaði:
tommihj skrifaði:
stuxnet skrifaði:Nei hef ekki prófað Hover Junkers, er með eiginlega of lítið tölvuherbergi fyrir það. Hef skemmt mér mest í Job Simulator og Tilt Brush, hljóma "leiðinlegir" en í VR er þetta alveg þvílíkt skemmtilegt.
Já, hlakka til að prófa þá. Hover junkers lætur skipið þitt verða jafn stórt og herbergið þitt er sem er sjúkt.
Hérna er videó frá einum þeirra sem bjó hann til, https://www.youtube.com/watch?v=NixHENChoQ4


Hmmm, það gæti nú alveg verið möguleiki fyrir mann að spila hann þá. Annars er ég sjálfur mest spenntur fyrir mystery leikjum eins og Obduction.
Já, hann lýtur vel út. Verð að prófa hann þegar hann kemur út.



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5599
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: VR headset fyrir PC

Pósturaf appel » Sun 17. Júl 2016 02:31

VR er virkilega skemmtilegt. Hef fylgst með þessu frá því að maður las um Oculus Kickstarter. Fékk mér DK1 og DK2, og GearVR. Þannig að maður hefur séð tæknina þróast og verða betri.

Hef bæði prófað Rift (CV1) og HTC Vive. Ég verð að segja að ég er mest hrifinn af HTC Vive auðvitað útaf Wands (input) sem gjörbreytir upplifuninni frá því að vera "passive" (einsog í Rift) og yfir í að vera "active", þ.e. interacta við heiminn.

En mér finnst verðið bara vera too much. Maður þarf nefnilega að kaupa nýja tölvu og líka headsettið. Þetta er 400 þús kr. pakki sem mér finnst of mikið. Ég gæti alveg keypt headset eitt og sér, en ekki uppfæra tölvuna einnig.

En þetta er klárlega framtíðin. Líklega eftir 5 ár eða svo þá verðum við allir hér í VR, og tölvurnar okkar allar miðaðar við að keyra VR.


*-*

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5599
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: VR headset fyrir PC

Pósturaf appel » Mán 18. Júl 2016 00:55

Tölvutek byrjað að selja Vive í retail:
https://www.tolvutek.is/vara/vive-synda ... kagleraugu


*-*


stuxnet
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Lau 08. Okt 2011 00:30
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: VR headset fyrir PC

Pósturaf stuxnet » Mán 18. Júl 2016 01:07

appel skrifaði:Tölvutek byrjað að selja Vive í retail:
https://www.tolvutek.is/vara/vive-synda ... kagleraugu



Upphaflega verðið var 200k, þeir virðast hafa endurskoðað það. :lol:



Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 143
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: VR headset fyrir PC

Pósturaf Minuz1 » Mán 18. Júl 2016 01:08

þarf einhver að stofna leiguþjónustu fyrir þetta, langar að prófa en er ekki til í að henda 150k+ í eitthvað sem ég kannski nota ekki.


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það

Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: VR headset fyrir PC

Pósturaf HalistaX » Þri 19. Júl 2016 23:17

Fyrir mér, þá hljómar þetta eins og PS Move..... Eitthvað svona sem maður grípur í til að sýna félögunum. Leika sér undir áhrifum í þessu. Og það 2 í mánuði.

Sé ekki fyrir mér að ég myndi nota þetta neitt IRL. Kannski við fellarnir myndum leggja 20kall í púkkið hver og share'a þessu svo... hljómar ágætlega ef maður vill prufa það svona. :P

Minuz1 skrifaði:þarf einhver að stofna leiguþjónustu fyrir þetta, langar að prófa en er ekki til í að henda 150k+ í eitthvað sem ég kannski nota ekki.


Satt, það væru hörku business!

Annars held ég að þú gætir unload'að þetta shit á 140.000 og tekið smá 5-10k hit. :P


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5599
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: VR headset fyrir PC

Pósturaf appel » Mið 20. Júl 2016 12:39

Ef þið viljið prófa HTC Vive þá er Tölvulistinn á suðurlandsbraut með græjuna til sýnis. Ég hef prófað hana þar og varð ansi impressed. Myndi kaupa þetta ef það kostaði helmingi minna og ef tölvuuppfærsla væri ekki svona fjandi dýr. :|


*-*

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5599
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: VR headset fyrir PC

Pósturaf appel » Fim 21. Júl 2016 16:32

Ef PC tölva fyrir þetta kostar 250 þús. og Vive headset 150 þús, þá er þetta 400 þús kr. pakki.
En græjan þyrfti líka að vera hlaðin leikjum til að prófa, og það er kannski 50 þús kall í software.
Samtals 450 þús.

Útleiga á um 20 þús á viku myndi þýða að ROI (return on investment) væri 22,5 vikur, sem er næstum hálft ár, svo lengi sem þetta er í útleigu 100% af tímanum, sem mér finnst ólíklegt.

Svo er ekki inni í þessu öll vinna og umstang við þetta, og svo tech support og jafnvel uppsetningaraðstoð.

Í raun þyrfti að leigja þetta út á um 40 þús á viku og klára ROI á rúmlega 10 vikum.

Held að enginn sé að fara borga 40 þús fyrir að fá að leika sér í þessu í 1 viku.


*-*