Hringdu.is

Allt utan efnis

Etienne
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Lau 09. Apr 2016 01:17
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Pósturaf Etienne » Mið 18. Maí 2016 16:39

ZiRiuS skrifaði:Getur Google dns, bitdefender 2015 og win7 verið að valda laggi? Því þetta snýst ekki bara um speedtest og skrítið hvað þetta gerist fyrir marga...


Google DNS eru að meðaltali með hærri svartíma heldur en DNS'ar hjá fjarskiptafyrirtækjum en það eru c.a. 40-50 ms sem bætast við að keyra fyrirspurn á nafnaþjón (Prófaðu að pinga DNS'a sem að þitt fjarskiptafyrirtæki er að úthluta og pinga svo Google DNS)

Ef að bitdefender er að filtera netið þitt á einhvern hátt, skoða umferð og pakka þá getur það hægt á netinu líka en það er erfitt að segja til um það. Besta leiðin er náttúrulega bara að gera samanburðarmælingar með og án bitdefender og skoða niðurstöðurnar.

Windows 7 ætti nú ekki að valda neinum hægagangi á netinu.



Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Pósturaf ZiRiuS » Mið 18. Maí 2016 19:35

Það er einmitt málið, mér finnst svartíminn bæði að vafra og spila leiki vera betri með Google dns-inn, sérstaklega þegar þetta lagg hjá þeim á sér stað.



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16517
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2115
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Pósturaf GuðjónR » Mið 18. Maí 2016 19:37

Ég nota alltaf DNS símans þó ég sé hjá Hringdu:
DNS1: 212.30.200.199
DNS2: 212.30.200.200

Prófið þetta...




Swanmark
Tölvutryllir
Póstar: 643
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
Reputation: 22
Staðsetning: ~/
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Pósturaf Swanmark » Mið 18. Maí 2016 22:21

fannar82 skrifaði:https://fast.com/

töff ný speedtest síða :)

Til Netflix servera, sem eru í USA :/


Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |

Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x


hkr
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Fös 23. Jan 2009 14:22
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Pósturaf hkr » Mið 18. Maí 2016 22:35

Swanmark skrifaði:
fannar82 skrifaði:https://fast.com/

töff ný speedtest síða :)

Til Netflix servera, sem eru í USA :/


Tja, m.v. traceroute að þá er þessi síða hýst í Amsterdam fyrir okkur íslendinga.

En hún a.m.k. html5 en ekki flash viðbjóður eins og flest aðrar speedtest síður.

edit: slow.com virkar líka :)




Voidpointer
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Fim 24. Mar 2016 18:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Pósturaf Voidpointer » Fim 19. Maí 2016 19:10

Ég hef verið að fá mjög slæman hraða síðastliðna 2 mánuði (5-20 Mb/s), en ég er með 100 Mb tengingu.
Hér fyrir neðan má sjá mælingar sem ég gerði:

Info:
- Tölva keyrandi nýuppsett Windows 7.
- Aftengdi allar aðrar vélar á LAN-inu og hún er því eina vélin á netinu á meðan á mælingu stendur.
- Vírusvörn Microsoft Security Essentials (disabled á meðan á mælingu stendur).

P.S. Sjálfur er ég tæknimaður.

Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd

Ég hef verið hjá Hringdu alveg frá Vodafone lekanum og verið mjög ánægður. Núna er ég satt best að segja að gefast uppá þessum hægagangi, því ég hef farið í gegnum 1 bilanagreiningu hjá Hringdu og fekk engin svör (og þurfti ég hreinlega að spurja hvort að ég ætti þá bara að sætta mig við þennan hraða??) Svo hef ég 2x í viðbót hringt í þá, útskýrt málið fyrir þeim, þeir sagst ætla skoða málið og hringja aftur. Ekkert símtal.

Veit að það hefðu margir verið löngu farnir frá þeim, en ég hef verið að gefa þeim séns og hugsa nú lagast þetta (Hr. Þolinmóður).

En eins og ég sagði að núna er ég aaaalveg að fá nóg.




HringduEgill
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 303
Skráði sig: Mið 12. Feb 2014 12:56
Reputation: 147
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Pósturaf HringduEgill » Fim 19. Maí 2016 21:58

Voidpointer skrifaði:Ég hef verið að fá mjög slæman hraða síðastliðna 2 mánuði (5-20 Mb/s), en ég er með 100 Mb tengingu.
Hér fyrir neðan má sjá mælingar sem ég gerði:

Info:
- Tölva keyrandi nýuppsett Windows 7.
- Aftengdi allar aðrar vélar á LAN-inu og hún er því eina vélin á netinu á meðan á mælingu stendur.
- Vírusvörn Microsoft Security Essentials (disabled á meðan á mælingu stendur).

P.S. Sjálfur er ég tæknimaður.

Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd

Ég hef verið hjá Hringdu alveg frá Vodafone lekanum og verið mjög ánægður. Núna er ég satt best að segja að gefast uppá þessum hægagangi, því ég hef farið í gegnum 1 bilanagreiningu hjá Hringdu og fekk engin svör (og þurfti ég hreinlega að spurja hvort að ég ætti þá bara að sætta mig við þennan hraða??) Svo hef ég 2x í viðbót hringt í þá, útskýrt málið fyrir þeim, þeir sagst ætla skoða málið og hringja aftur. Ekkert símtal.

Veit að það hefðu margir verið löngu farnir frá þeim, en ég hef verið að gefa þeim séns og hugsa nú lagast þetta (Hr. Þolinmóður).

En eins og ég sagði að núna er ég aaaalveg að fá nóg.


Ekki gott að heyra að meðferðina á þessu vandamáli þínu. Sendi þér skilaboð.




Etienne
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Lau 09. Apr 2016 01:17
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Pósturaf Etienne » Fim 19. Maí 2016 22:50

Ég er nú kannski ekki hlutlaus þegar að kemur að þessu þar sem að ég vinn í tækniverinu hjá Hringdu en ég ákvað að skella í nokkur próf á tengingunni minni sem að er 500/500 í gegnum Gagnaveitu Reykjavíkur með Archer C8 router og snúrutengdur með 10m cat5e beint í tölvu.

Innlenda hraðaprófið gefur fullan hraða (mikilvægt að hafa það fyrst til að ganga úr skugga um að mælingin sé marktæk) Mynd


Gerði svo speedtest til London á Softlayer Technologies serverinn og niðurstöðurnar eru sláandi góðar Mynd
Nánast fullur hraði alla leið og gott ping (þetta er gert kl 22:00)

Prófaði svo til Amsterdam og fæ aðeins slakari hraða en engu að síður alls ekki slæm
Mynd

Prófaði líka að gamni til Washington
Mynd

Við erum hinsvegar stöðugt á vaktinni (ekki bara á "Vaktinni" \:D/) yfir vandamálum sem geta komið upp og hvort þessi vandamál endurspeglist í daglegri notkun hjá notendum okkar og okkur sjálfum (því að jú flestir erum við á tengingu hjá okkar fyrirtæki og vandamál ykkar eru vandamál okkar)

Ég t.d. er duglegur að downloada leikjum á Steam og yfir Battle.net og næ þar vel yfir 50 MB/s í flestum tilfellum, youtube loadar 4k 60fps myndböndum eins og ekkert sé og Twitch þarf aldrei að buffera.

En það eru ekki allir sem að upplifa sambandið svona og því erum við duglegir að fylgjast með þessu og reyna að greiða úr þessu!



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16517
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2115
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Pósturaf GuðjónR » Fös 20. Maí 2016 12:59

Etienne skrifaði:Ég er nú kannski ekki hlutlaus þegar að kemur að þessu þar sem að ég vinn í tækniverinu hjá Hringdu en ég ákvað að skella í nokkur próf á tengingunni minni sem að er 500/500 í gegnum Gagnaveitu Reykjavíkur með Archer C8 router og snúrutengdur með 10m cat5e beint í tölvu.

Innlenda hraðaprófið gefur fullan hraða (mikilvægt að hafa það fyrst til að ganga úr skugga um að mælingin sé marktæk) Mynd


Gerði svo speedtest til London á Softlayer Technologies serverinn og niðurstöðurnar eru sláandi góðar Mynd
Nánast fullur hraði alla leið og gott ping (þetta er gert kl 22:00)

Prófaði svo til Amsterdam og fæ aðeins slakari hraða en engu að síður alls ekki slæm
Mynd

Prófaði líka að gamni til Washington
Mynd

Við erum hinsvegar stöðugt á vaktinni (ekki bara á "Vaktinni" \:D/) yfir vandamálum sem geta komið upp og hvort þessi vandamál endurspeglist í daglegri notkun hjá notendum okkar og okkur sjálfum (því að jú flestir erum við á tengingu hjá okkar fyrirtæki og vandamál ykkar eru vandamál okkar)

Ég t.d. er duglegur að downloada leikjum á Steam og yfir Battle.net og næ þar vel yfir 50 MB/s í flestum tilfellum, youtube loadar 4k 60fps myndböndum eins og ekkert sé og Twitch þarf aldrei að buffera.

En það eru ekki allir sem að upplifa sambandið svona og því erum við duglegir að fylgjast með þessu og reyna að greiða úr þessu!


Takk fyrir þetta, virkilega gott að hafa ykkur á vaktinni á Vaktinni. :D
Ég er að fá svipaðar tölur á minni 500/500 tengingu, en veistu hvað veldur því að upload er oft mun hraðara en download?
Maður sér allt að tífaldan mun á upp og niður í svona prófunum?




Etienne
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Lau 09. Apr 2016 01:17
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Pósturaf Etienne » Fös 20. Maí 2016 16:17

GuðjónR skrifaði:
Etienne skrifaði:Ég er nú kannski ekki hlutlaus þegar að kemur að þessu þar sem að ég vinn í tækniverinu hjá Hringdu en ég ákvað að skella í nokkur próf á tengingunni minni sem að er 500/500 í gegnum Gagnaveitu Reykjavíkur með Archer C8 router og snúrutengdur með 10m cat5e beint í tölvu.

Innlenda hraðaprófið gefur fullan hraða (mikilvægt að hafa það fyrst til að ganga úr skugga um að mælingin sé marktæk) Mynd


Gerði svo speedtest til London á Softlayer Technologies serverinn og niðurstöðurnar eru sláandi góðar Mynd
Nánast fullur hraði alla leið og gott ping (þetta er gert kl 22:00)

Prófaði svo til Amsterdam og fæ aðeins slakari hraða en engu að síður alls ekki slæm
Mynd

Prófaði líka að gamni til Washington
Mynd

Við erum hinsvegar stöðugt á vaktinni (ekki bara á "Vaktinni" \:D/) yfir vandamálum sem geta komið upp og hvort þessi vandamál endurspeglist í daglegri notkun hjá notendum okkar og okkur sjálfum (því að jú flestir erum við á tengingu hjá okkar fyrirtæki og vandamál ykkar eru vandamál okkar)

Ég t.d. er duglegur að downloada leikjum á Steam og yfir Battle.net og næ þar vel yfir 50 MB/s í flestum tilfellum, youtube loadar 4k 60fps myndböndum eins og ekkert sé og Twitch þarf aldrei að buffera.

En það eru ekki allir sem að upplifa sambandið svona og því erum við duglegir að fylgjast með þessu og reyna að greiða úr þessu!


Takk fyrir þetta, virkilega gott að hafa ykkur á vaktinni á Vaktinni. :D
Ég er að fá svipaðar tölur á minni 500/500 tengingu, en veistu hvað veldur því að upload er oft mun hraðara en download?
Maður sér allt að tífaldan mun á upp og niður í svona prófunum?



Það er mismunandi hvernig speedtest prófar eftir því hvort það sé upload eða download, fann nánari upplýsingar hérna https://support.speedtest.net/hc/en-us/ ... alculated-

Mun flóknara ferli á HTTP Legacy Testing fyrir download hraða heldur en upload hraða



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16517
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2115
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Pósturaf GuðjónR » Fös 20. Maí 2016 16:58

Etienne skrifaði:Það er mismunandi hvernig speedtest prófar eftir því hvort það sé upload eða download, fann nánari upplýsingar hérna https://support.speedtest.net/hc/en-us/ ... alculated-
Mun flóknara ferli á HTTP Legacy Testing fyrir download hraða heldur en upload hraða


Þetta svarar ekki alveg spurningunni sem var af hverju upphalið mælist yfirleitt hærra og þá allta að 10x hærra en niðurhal, þ.e. þegar erlendir þjónar eru prófaðir, íslensku þjónarnir eru yfireitt með sama upp/niður.




Etienne
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Lau 09. Apr 2016 01:17
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Pósturaf Etienne » Fös 20. Maí 2016 17:17

GuðjónR skrifaði:Þetta svarar ekki alveg spurningunni sem var af hverju upphalið mælist yfirleitt hærra og þá allta að 10x hærra en niðurhal, þ.e. þegar erlendir þjónar eru prófaðir, íslensku þjónarnir eru yfireitt með sama upp/niður.


Ég spurðist fyrir um þetta því ég sjálfur veit ekki nógu mikið um hraðaprófin til að geta svarað þessu, það er fyrst og fremst mismunandi eftir serverum sem að eru valdir því að þetta gæti verið duplex mismatching einhversstaðar á leiðinni, annars get ég ekki svarað þessu betur :-k



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16517
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2115
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Pósturaf GuðjónR » Fös 20. Maí 2016 18:41

Etienne skrifaði:Ég er nú kannski ekki hlutlaus þegar að kemur að þessu þar sem að ég vinn í tækniverinu hjá Hringdu en ég ákvað að skella í nokkur próf á tengingunni minni sem að er 500/500 í gegnum Gagnaveitu Reykjavíkur með Archer C8 router og snúrutengdur með 10m cat5e beint í tölvu.

Ég prófaði sömu servera, sama tenging 15m cat5 í router...

Mynd
Mynd
Mynd

Tók svo tvo servera í Washington, greinilegt að svona test eru ekkert sérlega áræðanleg:
Mynd
Mynd



Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Pósturaf ZiRiuS » Fös 20. Maí 2016 19:36

Ég myndi selja aleiguna (allt nema tölvuna) fyrir 500/500 tengingu :(



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16517
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2115
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Pósturaf GuðjónR » Fös 20. Maí 2016 19:41

ZiRiuS skrifaði:Ég myndi selja aleiguna (allt nema tölvuna) fyrir 500/500 tengingu :(

Það er óþarfi, 500/500 tengingin er nánast gefins hjá Hringdu.
http://hringdu.is/internet/ljosleidari




hamuraiiiiii
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Lau 23. Apr 2016 22:49
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Pósturaf hamuraiiiiii » Fös 20. Maí 2016 21:04





HringduEgill
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 303
Skráði sig: Mið 12. Feb 2014 12:56
Reputation: 147
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Pósturaf HringduEgill » Fös 20. Maí 2016 21:06

hamuraiiiiii skrifaði:oh I'm fast to nite.

Mynd


https://youtu.be/NeFkrwagYfc?t=3s


Still waiting to hear from you!



Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Pósturaf ZiRiuS » Lau 21. Maí 2016 14:24

GuðjónR skrifaði:
ZiRiuS skrifaði:Ég myndi selja aleiguna (allt nema tölvuna) fyrir 500/500 tengingu :(

Það er óþarfi, 500/500 tengingin er nánast gefins hjá Hringdu.
http://hringdu.is/internet/ljosleidari


Já svolítið erfitt þegar það er ekki kominn ljósleiðari í hverfið mitt :crying :crying :crying



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

Haukursv
has spoken...
Póstar: 153
Skráði sig: Þri 29. Maí 2012 12:10
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Pósturaf Haukursv » Lau 21. Maí 2016 20:21

Allt niðri hjá mér þessa stundina, held allavega að þetta sé ekkert mín megin

edit:komið aftur inn, var niðri í svona 15-20 mín...


i7-4790K | Asus GTX 970 | Asus Z97 Sabertooth | Zalman CNPS7X | 16GB Crucial DDR3 | 250gb Samsung EVO | Seagate 2TB HDD | Antec 750W modular | NZXT H230 | Logitech G710+ | Steelseries Rival | Benq xl2411z | Benq gl2450

Skjámynd

flottur
Tölvutryllir
Póstar: 684
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Reputation: 46
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Pósturaf flottur » Sun 22. Maí 2016 20:47

Er netið í einhverju rugli hjá ykkur?, er í garðabæ.


Lenovo Legion dektop.

Skjámynd

Haukursv
has spoken...
Póstar: 153
Skráði sig: Þri 29. Maí 2012 12:10
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Pósturaf Haukursv » Sun 22. Maí 2016 20:58

Búið að vera gott í allt kvöld hjá mér


i7-4790K | Asus GTX 970 | Asus Z97 Sabertooth | Zalman CNPS7X | 16GB Crucial DDR3 | 250gb Samsung EVO | Seagate 2TB HDD | Antec 750W modular | NZXT H230 | Logitech G710+ | Steelseries Rival | Benq xl2411z | Benq gl2450

Skjámynd

flottur
Tölvutryllir
Póstar: 684
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Reputation: 46
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Pósturaf flottur » Sun 22. Maí 2016 20:59

Ok, það er búið að vera fínt alveg þangað fyrir 10 min þá datt inet ljósið út af routernum


Lenovo Legion dektop.


HringduEgill
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 303
Skráði sig: Mið 12. Feb 2014 12:56
Reputation: 147
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Pósturaf HringduEgill » Sun 22. Maí 2016 22:44

flottur skrifaði:Ok, það er búið að vera fínt alveg þangað fyrir 10 min þá datt inet ljósið út af routernum


Hvað segirðu kallinn. Ertu enn netlaus? Ef svo er geturðu hent á mig skilaboðum.



Skjámynd

flottur
Tölvutryllir
Póstar: 684
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Reputation: 46
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Pósturaf flottur » Mán 23. Maí 2016 20:36

HringduEgill skrifaði:
flottur skrifaði:Ok, það er búið að vera fínt alveg þangað fyrir 10 min þá datt inet ljósið út af routernum


Hvað segirðu kallinn. Ertu enn netlaus? Ef svo er geturðu hent á mig skilaboðum.


Ekki lengur þetta reddaðist.


Lenovo Legion dektop.


andribja
Nörd
Póstar: 100
Skráði sig: Sun 11. Jún 2006 18:44
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Pósturaf andribja » Mið 01. Jún 2016 03:10

Netið er búið að vera úti hjá mér í ~hálftíma núna, einhver annar að lenda í þessu? Virðist oft detta út um miðja nótt hjá mér, aldrei á daginn.