Fumbler skrifaði:Hrægammur fannst við Gróttu
http://www.ruv.is/frett/hraegammur-fannst-vid-grottu
og getið hvað, hann er í húsdýragarðinum....
Skil þetta ekki alveg. Er þetta aprílgabb bara fyrir fuglafræðinga?
Mér finnst textinn í fréttinni bara sætur og yndislegur. Það var hlúið að greyið fuglinum þar sem hann á ekki heima hérna en rataði hingað óvart. Hvar er grínið?