VR headset fyrir PC
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1860
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 219
- Staða: Ótengdur
VR headset fyrir PC
Jæja, nú er Oculus Rift komið út.
Eru einhverjir komnir með sitt Rift?
@admins: er kominn tími á VR subforum?
Eru einhverjir komnir með sitt Rift?
@admins: er kominn tími á VR subforum?
Síðast breytt af Nariur á Mán 28. Mar 2016 20:13, breytt samtals 1 sinni.
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Reputation: 101
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: VR headset
Vantar eiginlega möguleikann á farsíma VR, ég er einmitt með GearVR og ætla bíða eftir lægri verðum ásamt meira úrvali af efni fyrir high end VR gaming. Annars er ég spenntastur fyrir HTC Vive.
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1860
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 219
- Staða: Ótengdur
Re: VR headset fyrir PC
Farsíma VR er bara dót, það má ræða það einhversstaðar annarsstaðar.
Ég breyti nafninu á þræðinum til að hafa það skýrt.
Ég breyti nafninu á þræðinum til að hafa það skýrt.
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Reputation: 101
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: VR headset fyrir PC
Nariur skrifaði:Farsíma VR er bara dót, það má ræða það einhversstaðar annarsstaðar.
Ég breyti nafninu á þræðinum til að hafa það skýrt.
Er þetta ekki allt saman dót fyrir okkur tækni nördana, bara misdýrt og gæðin væntanlega eftir því. Annars myndi ég ekki segja að GearVR með 4k símaskjá sé eitthvað verra heldur en Occulus rift(DK2) þegar kemur að videoglápi og experience applications sem þarfnast ekki mikilla graffíska vinnslu. En þetta eru auðvitað ekki samanburðarhæfar græjur þegar kemur að leikjaspilun í VR.
Re: VR headset fyrir PC
Hef prófað bæði Oculus Rift og HTC Vive og verð að segja að Vive heillaði mig meira, ef ég fæ mér VR tæki þá verður Vive mjög líklegast fyrir valinu.
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1860
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 219
- Staða: Ótengdur
Re: VR headset fyrir PC
I-JohnMatrix-I skrifaði:Nariur skrifaði:Farsíma VR er bara dót, það má ræða það einhversstaðar annarsstaðar.
Ég breyti nafninu á þræðinum til að hafa það skýrt.
Er þetta ekki allt saman dót fyrir okkur tækni nördana, bara misdýrt og gæðin væntanlega eftir því. Annars myndi ég ekki segja að GearVR með 4k símaskjá sé eitthvað verra heldur en Occulus rift(DK2) þegar kemur að videoglápi og experience applications sem þarfnast ekki mikilla graffíska vinnslu. En þetta eru auðvitað ekki samanburðarhæfar græjur þegar kemur að leikjaspilun í VR.
Svo sem, ég var bara að forðast að nota orðið "drasl", sem það er í samanburði. Miklu verra tracking með verri gyroscope-a og ekkert position tracking og svo ekkert grafískt power á bak við sig.
Þessi þráður er um alvöru VR headset (ekki heldur prótótýpur eins og DK2), þ.e. þessi sem eru að koma út núna, í dag og eftir viku og bjóða upp á reynslu sem hægt er að njóta.
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
Re: VR headset fyrir PC
GearVR dót já.. er nú bara mjög flott miðað við að vera mobile tæki og með S7 símanum er það bara þokkalega öflugt , þó það vanti uppá sensora og svona þá er það alls ekkert drasl
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Reputation: 101
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: VR headset fyrir PC
kjartanbj skrifaði:GearVR dót já.. er nú bara mjög flott miðað við að vera mobile tæki og með S7 símanum er það bara þokkalega öflugt , þó það vanti uppá sensora og svona þá er það alls ekkert drasl
Sammála, ekkert að tracking í mínu GearVR. Það vanntar auðvitað möguleikann á að geta hallað sér nær hlutunum en ég hef ekki enþá lent í veseni með tracking á hvert ég er að horfa(ekkert lagg eða neitt svoleiðis).
Þetta er flott vara fyrir það sem hún er ætluð í og það er entry level VR sem þú getur auðveldlega ferðast með. Þótt að gtx9xx skjákortin séu mun betri í leikjaspilun heldur en nvidia quadro skjákortin þýðir það ekki að quadro kortin séu drasl, þau eru einfaldlega ætluð fyrir annan markhóp. Ég sem tækni nörd býð allar tegundir VR velkomnar þar sem ódýrari VR upplifanir leyfa fleira fólki að upplifa VR og eykur því líkurnar á að þetta verði stór markaður með miklum framförum og samkeppni.
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1860
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 219
- Staða: Ótengdur
Re: VR headset fyrir PC
Hárrétt, fyrir verðið er Gear VR flott og virkar oftast sæmilega, ég á Gear VR og S6.
EN, í samanburði við stóru strákana (Rift og Vive) er Gear VR hreinlega rusl.
Þessi þráður er einmitt um stóru srákana sem krefjast fjárfestingar. Það er ekki beint saga til næsta bæjar að einhver eigi Gear VR, þeir voru að gefa það með forpöntuðum S7 símum.
Takk kærlega fyrir að de-raila umræðuna algerlega.
EN, í samanburði við stóru strákana (Rift og Vive) er Gear VR hreinlega rusl.
Þessi þráður er einmitt um stóru srákana sem krefjast fjárfestingar. Það er ekki beint saga til næsta bæjar að einhver eigi Gear VR, þeir voru að gefa það með forpöntuðum S7 símum.
Takk kærlega fyrir að de-raila umræðuna algerlega.
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1860
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 219
- Staða: Ótengdur
Re: VR headset fyrir PC
@ Þessi sem er búinn að panta Rift: Er það komið? megum við eiga von á smá first impressions?
@ Þessir sem ætla að panta á næstu mánuðum: Rift eða Vive, af hverju?
@ Þessir sem ætla að panta á næstu mánuðum: Rift eða Vive, af hverju?
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
Re: VR headset fyrir PC
Ég pantaði rift, en síðan fraus bara og svo kom eitthvað endalaust kortaklúður þannig að ég náði ekki í gegn strax þannig að ég missti af fyrstu umferð. Núna er ég ferlega spældur. Leiðinlegt líka að maður veit ekkert hvenær þeir senda og halda manni algjörlega í myrkrinu.
#firstworldproblems
#firstworldproblems
i7 6770K | Noctua NH-D15 | ASRock Z170 Extreme 6+ | Seasonic 1050 | Kingston HyperX 2666MHz | Evo 850 | Fractal R5 | Asus Strix Gtx 980 ti | Acer XB281HK 28" LED Ultra HD G-SYNC | Oculus Rift CV1 | Func MS-2 | Windows 10 Pro | iMac 2011 i7
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1860
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 219
- Staða: Ótengdur
Re: VR headset fyrir PC
Æi, en leiðinlegt. Í allri sanngirni vita þeir örugglega ekki sjálfir hvenær kemur að þér.
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
Re: VR headset fyrir PC
Samkvæmt nýjustu fréttum þá fylgist Facebook með öllu sem þú gerir í Oculus Rift. Held að ef ég kaupi mér VR tæki þá verði Vive fyrir valinu.
http://uploadvr.com/facebook-oculus-privacy/
http://uploadvr.com/facebook-oculus-privacy/
-
- Vaktari
- Póstar: 2534
- Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
- Reputation: 379
- Staðsetning: 800
- Staða: Ótengdur
Re: VR headset fyrir PC
davidsb skrifaði:Samkvæmt nýjustu fréttum þá fylgist Facebook með öllu sem þú gerir í Oculus Rift. Held að ef ég kaupi mér VR tæki þá verði Vive fyrir valinu.
http://uploadvr.com/facebook-oculus-privacy/
Hvaaa, er eitthvað taboo VR klámið sem þú fýlar eða?
Hvað segiði annars drengir, er þetta málið eða? Á maður að fá sér svona? Er þetta framtíðin?
Mér finnst helvíti töff að það séu stillanleg gler inní sumum svona græjunum, þannig að maður þarf ekki að kremja gleraugun við andlitið á sér ef maður þarfnast svoleiðis. Sem ég geri, daglega.
Er einhver kominn með svona í hendurnar? Hvernig er að spila leiki í þessu?
Ég verð að viðurkenna að ég var ekkert peppaður fyrir þessu í fyrstu en svo eftir að sjá hvað þið eruð nú spenntir fyrir þessu þá hefur peppið hækkað. Spurning hvort maður splæsi í eitt svona eftir ár þegar þetta er alveg örugglega búið að lækka aðeins í verði og mögulega komnar Light útgáfur af þessum græjum, ef það er inní myndinni.
Það verður gaman að fylgjast með þessu.
Er það rétt að Rift krefjist, hvað var það aftur, fjögurra usb tengja? Ég bara efast um að það séu það mörg laus USB tengi á tölvuni minni. Er kannski hægt að nota þetta í svona thingy sem maður tengir í USB en er svo með 4 USB tengjum á hinum endanum?
Ég verð að segja að ef ég fengi mér svona þá myndi ég láta hrillingsleikina alveg í friði, kíkja á einhverja skotleiki og þennan þarna arcade looking leik sem er exclusive á VR og athuga svo what the fuss is about með VR klámið. Ég get ekki verið sá eini sem er forvitinn að vita hvernig það lítur út?
Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Re: VR headset fyrir PC
Var lítið búinn að fylgjast með þessum launchum utan launh date og speccum. Og var svosem ekkert spenntur.
Fyrsta videoið sem ég sá í dag af HTC græjunni hja Barnacules sem var bara gaur að spila , ekkert svona kynningarpromo bragur og þetta lítur vel út. Hann er alveg innlifaður í þetta og virðist vera hörkugaman að spila.
Fyrsta videoið sem ég sá í dag af HTC græjunni hja Barnacules sem var bara gaur að spila , ekkert svona kynningarpromo bragur og þetta lítur vel út. Hann er alveg innlifaður í þetta og virðist vera hörkugaman að spila.
Re: VR headset fyrir PC
Hvaaa, er eitthvað taboo VR klámið sem þú fýlar eða?
haha, er meira hræddur við að í æsingnum poppi upp "Share to Facebook" og maður ýti óvart á Share í stað cancel.
Annars líst mér ekkert á að hafa process með full system access keyrandi 24/7 á tölvunni hjá mér sem sendir upplýsingar til Facebook, finnst nú lágmark að ef þeir ætla að græða á mér að ég fái þá headsettið frítt
-
- Vaktari
- Póstar: 2534
- Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
- Reputation: 379
- Staðsetning: 800
- Staða: Ótengdur
Re: VR headset fyrir PC
davidsb skrifaði:Hvaaa, er eitthvað taboo VR klámið sem þú fýlar eða?
haha, er meira hræddur við að í æsingnum poppi upp "Share to Facebook" og maður ýti óvart á Share í stað cancel.
Annars líst mér ekkert á að hafa process með full system access keyrandi 24/7 á tölvunni hjá mér sem sendir upplýsingar til Facebook, finnst nú lágmark að ef þeir ætla að græða á mér að ég fái þá headsettið frítt
Hahahahahaha
En já ég skil þig. Asnalegt, kallast þetta ekki datamining og er ólöglegt? Eða er maður kannski að samþykja að vera mine'aður þegar maður samþykir skilmála headsettsins/Facebook? Æhj ég veit það ekki. Er þá ekki bara málið að, eins og þú sagðir, fá sér Vive bara. Er mikill munur á þessum tvem græjum yfir höfuð? Er þetta ekki sama tóbakið?
Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2784
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Reputation: 128
- Staðsetning: FL410
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: VR headset fyrir PC
Sko ég hélt að ég yrði die hard Oculus maður þar sem ég hef verið að fylgjast með því í talsverðann tíma...
...þangað til að ég sá þetta vídeó af Vive
Barnacules fer svaka vel í upplifunina og pælir mikið í hlutunum og deilir með manni.
Svo rakst ég á þetta myndband þar sem jacksepticeye spilar Aperture VR demoið og það
sem heillaði mig mest voru viðbrögðin hans við því sem gerist í demóinu, gott dæmi @3:33
Þannig eftir að ég sá þessi vídeó ásamt öðrum þar sem Vive fær yfirleitt betri dóma,
hef einungis prófað Oculus DK2 að svo stöddu, takk Aldin Dynamics, þar sem ég prófaði
tvö demó sem þeir voru að sýna. Seinna náði ég reyndar að prófa flughermi með Oculus
þangað til að ég fann fyrir vott af motion sickness. Annað sem Vive á að vera betra í.
Vive er málið held ég, reyndar dýrasti pakkinn en ég er búinn að gera tölvuna VR ready
núna vantar bara headsettið
...þangað til að ég sá þetta vídeó af Vive
Barnacules fer svaka vel í upplifunina og pælir mikið í hlutunum og deilir með manni.
Svo rakst ég á þetta myndband þar sem jacksepticeye spilar Aperture VR demoið og það
sem heillaði mig mest voru viðbrögðin hans við því sem gerist í demóinu, gott dæmi @3:33
Þannig eftir að ég sá þessi vídeó ásamt öðrum þar sem Vive fær yfirleitt betri dóma,
hef einungis prófað Oculus DK2 að svo stöddu, takk Aldin Dynamics, þar sem ég prófaði
tvö demó sem þeir voru að sýna. Seinna náði ég reyndar að prófa flughermi með Oculus
þangað til að ég fann fyrir vott af motion sickness. Annað sem Vive á að vera betra í.
Vive er málið held ég, reyndar dýrasti pakkinn en ég er búinn að gera tölvuna VR ready
núna vantar bara headsettið
Kísildalur.is þar sem nördin versla
-
- Vaktari
- Póstar: 2534
- Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
- Reputation: 379
- Staðsetning: 800
- Staða: Ótengdur
Re: VR headset fyrir PC
zedro skrifaði:Sko ég hélt að ég yrði die hard Oculus maður þar sem ég hef verið að fylgjast með því í talsverðann tíma...
...þangað til að ég sá þetta vídeó af Vive
[youtube]https://www.youtube.com/watch?v=iWproPHhHd0[./youtube]
Barnacules fer svaka vel í upplifunina og pælir mikið í hlutunum og deilir með manni.
Svo rakst ég á þetta myndband þar sem jacksepticeye spilar Aperture VR demoið og það
sem heillaði mig mest voru viðbrögðin hans við því sem gerist í demóinu, gott dæmi @3:33
[youtube]https://www.youtube.com/watch?v=XCrnEbxOR60[./youtube]
Þannig eftir að ég sá þessi vídeó ásamt öðrum þar sem Vive fær yfirleitt betri dóma,
hef einungis prófað Oculus DK2 að svo stöddu, takk Aldin Dynamics, þar sem ég prófaði
tvö demó sem þeir voru að sýna. Seinna náði ég reyndar að prófa flughermi með Oculus
þangað til að ég fann fyrir vott af motion sickness. Annað sem Vive á að vera betra í.
Vive er málið held ég, reyndar dýrasti pakkinn en ég er búinn að gera tölvuna VR ready
núna vantar bara headsettið
Áhugaverð myndbönd. Rosa flottar græjur, verst bara hvað mér finnast þessir gæjar háværir og böggandi. Væri til í að sjá IGN eða einhverja sem reka sína eigin síðu og eru ekki að reyna að vera flipp, töff og barnalegir til þess að fá fleiri áhorf á vídjóin sín, ekki jafn mikið allavegana, stúdera og sýna svona smá hvernig þetta virkar, gameplay osf.
Hvernig er það, nú er veit ég ekkert um þetta en, munu leikir í náinni framtíð, venjulegir leikir bara, Battlefield 5 t.d., koma til með að styðja þessar græjur? Eða mun þurfa third party patch'a á þá til þess að nota þetta?
EDIT: Shjææææll, Vive pre-order kostar einhvern 150-160 kall... Ég mun mjög líklegra en ei bíða eftir því að þetta fari undir hundrað kallinn.
Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2784
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Reputation: 128
- Staðsetning: FL410
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: VR headset fyrir PC
HalistaX skrifaði:Áhugaverð myndbönd. Rosa flottar græjur, verst bara hvað mér finnast þessir gæjar háværir og böggandi.
Jack á til að vera mega böggandi stundum, einsog ég benti á var ég að sýna viðbrögði hjá honum í VR.
HalistaX skrifaði:Væri til í að sjá IGN eða einhverja sem reka sína eigin síðu og eru ekki að reyna að vera flipp, töff og barnalegir til þess að fá fleiri áhorf á vídjóin sín, ekki jafn mikið allavegana, stúdera og sýna svona smá hvernig þetta virkar, gameplay osf.
Horfðiru á vídeóið hjá Barnacules? Það er 40 mín og hann fer vel í hvernig tæknin virkar. Sýnir nokkur VR demó. Eitt af þeim að mála í
þrívídd. Gaman að sjá hann mála frá 2 stöðum í lausu lofti. Stundur er hann "hávær" en það sem vaktin athygli mína var hversu ekta hann er
þegar gólfið fellur niður eða hann stendur of nálægt brúninni og bregður.
Kísildalur.is þar sem nördin versla
-
- Vaktari
- Póstar: 2534
- Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
- Reputation: 379
- Staðsetning: 800
- Staða: Ótengdur
Re: VR headset fyrir PC
zedro skrifaði:HalistaX skrifaði:Áhugaverð myndbönd. Rosa flottar græjur, verst bara hvað mér finnast þessir gæjar háværir og böggandi.
Jack á til að vera mega böggandi stundum, einsog ég benti á var ég að sýna viðbrögði hjá honum í VR.HalistaX skrifaði:Væri til í að sjá IGN eða einhverja sem reka sína eigin síðu og eru ekki að reyna að vera flipp, töff og barnalegir til þess að fá fleiri áhorf á vídjóin sín, ekki jafn mikið allavegana, stúdera og sýna svona smá hvernig þetta virkar, gameplay osf.
Horfðiru á vídeóið hjá Barnacules? Það er 40 mín og hann fer vel í hvernig tæknin virkar. Sýnir nokkur VR demó. Eitt af þeim að mála í
þrívídd. Gaman að sjá hann mála frá 2 stöðum í lausu lofti. Stundur er hann "hávær" en það sem vaktin athygli mína var hversu ekta hann er
þegar gólfið fellur niður eða hann stendur of nálægt brúninni og bregður.
Já vá, ég er að sjá þegar hann er að mála. Mikið svakalega er það flott.
Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1524
- Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
- Reputation: 132
- Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
- Staða: Ótengdur
Re: VR headset fyrir PC
Mér fannst Jack (Gaurinn með græna hárið) vera "over the top" og þar af leiðandi fannst mér lítið að marka hann.
Hitt vídeóið frá Barnacules var mjög fínt og farið yfir margt, og þar kom í ljós hverst rosalega flott græja þetta er. Þegar hann teiknaði í 3d og gat snúið þessu á alla kanta var drullu flott!.
Ég er allavegna farinn að skoða hversu vélbúnaðarfrekt þetta er og gaman verður að sjá hversu hátt verð þetta verður í heildinna.
Ég færi pott þétt í HTC Vive eftir að hafa séð þessi vídeó sem Zedro postaði hér á undann. Takk fyrir það
Hitt vídeóið frá Barnacules var mjög fínt og farið yfir margt, og þar kom í ljós hverst rosalega flott græja þetta er. Þegar hann teiknaði í 3d og gat snúið þessu á alla kanta var drullu flott!.
Ég er allavegna farinn að skoða hversu vélbúnaðarfrekt þetta er og gaman verður að sjá hversu hátt verð þetta verður í heildinna.
Ég færi pott þétt í HTC Vive eftir að hafa séð þessi vídeó sem Zedro postaði hér á undann. Takk fyrir það
MCTS Nov´12
Asus eeePc
Asus eeePc
-
- /dev/null
- Póstar: 1453
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
- Reputation: 226
- Staðsetning: In the forest
- Staða: Ótengdur
Re: VR headset fyrir PC
Btw, ég gerði hardware check og Oculus virðist nota single threaded process, þannig að einungis hærri ghz örgjavar virðast vera samþykktir þrátt fyrir að vera með verra benchmark en eins og 3,5 ghz xeoninn sem ég er með.