
Hefur einhver vit á þessu? Kannski rangur staðurinn að spyrja, á forumi fullu af körlum. Ég kann varla á stillingarnar á gömlu þvottavélinni, eina sem ég kann er að ýta á "start" og svo bíða.

http://www.elko.is/elko/is/vorur/%C3%9Evottavelar.ecl
jojoharalds skrifaði:12KG samsung með kolalausum mótor, var fyrir valinu hjá mér,
Hríkalega flott vél,
http://www.elko.is/elko/is/vorur/%C3%9E ... 8400EW.ecp
GuðjónR skrifaði:jojoharalds skrifaði:12KG samsung með kolalausum mótor, var fyrir valinu hjá mér,
Hríkalega flott vél,
http://www.elko.is/elko/is/vorur/%C3%9E ... 8400EW.ecp
Ég er með þessa líka (reyndar vélina með glæru hurðinni sem var módelið á undan þessari) en við erum líka 5 og stundum 6 á heimilinu og þvoum á hverjum degi, stundum nokkrar vélar.
Appel er einn þannig að 7KG vélin er feikinóg, hugsa að hann þyrfti ekki að setja oftar en 1-2x í viku í vél, "hljóðlát" vél er það sem hann þarf og þessar vélar eru eins silent og hugsast getur.
einarbjorn skrifaði:Ekki taka þessu ílla en mikið rosalega eru margir karlmenn með skoðun á þessu, miðað við að það eru konurnar sem munu ákveða hvaða þvottavél verður keypt,
þetta er sagt án ábyrgðar og já konan valdi þvottavélina sína (okkar)
appel skrifaði:Kolalaus mótor? Eru kol í mótorum?Ég er samt enn litlu nær, kannski maður láti á það reyna að spyrja ráðleggingar í búðinni og treysta að þeir séu ekki að reyna selja mér eitthvað drasl sem þeir eru að reyna losna við.
appel skrifaði:Kolalaus mótor? Eru kol í mótorum?Ég er samt enn litlu nær, kannski maður láti á það reyna að spyrja ráðleggingar í búðinni og treysta að þeir séu ekki að reyna selja mér eitthvað drasl sem þeir eru að reyna losna við.
starionturbo skrifaði:Eru þessar Samsung vélar ekki líka internet enabled? Hversu kúl að fá push notifications um að þvotturinn sé reddy.
einarbjorn skrifaði:Ekki taka þessu ílla en mikið rosalega eru margir karlmenn með skoðun á þessu, miðað við að það eru konurnar sem munu ákveða hvaða þvottavél verður keypt,
þetta er sagt án ábyrgðar og já konan valdi þvottavélina sína (okkar)
Snikkari skrifaði:Sæll.
Ég hef unnið hjá fasteignafélgi til 8 ára og við erum með um 80 þvottavélar og þurrkara.
Það eina sem við kaupum núna er Samsung þvottavélar, þær bila minnst.
AEG var málið en eftir að Electrolux keypti þá hafa gæðin farið niðurávið.
Vona að þetta hjálpi.
Ég er sjálfur með samsung.
jonsig skrifaði:Ef þið eruð að pæla í endingu þá eru Zanussi , Miele efst . Og forðast Candy , og þetta goronje dót .