Valkvíði... þvottavél!

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5592
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1053
Staða: Ótengdur

Valkvíði... þvottavél!

Pósturaf appel » Lau 19. Mar 2016 15:27

Ok, ég þarf að kaupa mér þvottavél og fór í Elkó og skoðaði og fékk hálfgert áfall. Það eru tugir þvottavéla í boði. Ég meina, hví svo margir valkostir? Eina sem þetta þarf að gera er að ÞVO! :crying

Hefur einhver vit á þessu? Kannski rangur staðurinn að spyrja, á forumi fullu af körlum. Ég kann varla á stillingarnar á gömlu þvottavélinni, eina sem ég kann er að ýta á "start" og svo bíða. :megasmile þannig að maður er ekki að leita að neinu fullkomnu, bara einföldu sem "does its job", 50-60k verð.

http://www.elko.is/elko/is/vorur/%C3%9Evottavelar.ecl


*-*


benderinn333
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 314
Skráði sig: Fim 13. Feb 2014 13:21
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Valkvíði... þvottavél!

Pósturaf benderinn333 » Lau 19. Mar 2016 15:30

Ég splæsti bara i svona á sínum tíma... virkarði mjög vel fyrir það sem þurfti notaði alltaf sömu stillingu og breitti bara hitanum ;)
http://www.elko.is/elko/is/vorur/%C3%9E ... sn_5kg.ecp


Coolermaster scout. // Msi Z77A-G43. // Intel 3570k @4.5ghz. // Msi 750Ti. // Evga GTX470. // Corsair Dominator 2x2GB. Corsair Vantage 2x4GB. // 160GB Segate. 1TB WD Green.


gugglan
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Þri 24. Nóv 2009 21:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Valkvíði... þvottavél!

Pósturaf gugglan » Lau 19. Mar 2016 15:56

myndi splæsa í http://www.elko.is/elko/is/vorur/thvott ... etail=true eða http://www.elko.is/elko/is/vorur/%C3%9E ... 5E5P4W.ecp báðar kolalausar og með 10 ára ábyrgð á mótor mjög góðra fyrir peninginn!



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16524
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2120
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Valkvíði... þvottavél!

Pósturaf GuðjónR » Lau 19. Mar 2016 16:12

Ef ég væri í þínum sporum þá tæki ég þessa.



Skjámynd

jojoharalds
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1619
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Reputation: 295
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: Valkvíði... þvottavél!

Pósturaf jojoharalds » Lau 19. Mar 2016 18:21

12KG samsung með kolalausum mótor, var fyrir valinu hjá mér,
Hríkalega flott vél,

http://www.elko.is/elko/is/vorur/%C3%9E ... 8400EW.ecp


Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-5800X3d @ 4.5 Ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16524
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2120
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Valkvíði... þvottavél!

Pósturaf GuðjónR » Lau 19. Mar 2016 18:58

jojoharalds skrifaði:12KG samsung með kolalausum mótor, var fyrir valinu hjá mér,
Hríkalega flott vél,

http://www.elko.is/elko/is/vorur/%C3%9E ... 8400EW.ecp


Ég er með þessa líka (reyndar vélina með glæru hurðinni sem var módelið á undan þessari) en við erum líka 5 og stundum 6 á heimilinu og þvoum á hverjum degi, stundum nokkrar vélar.
Appel er einn þannig að 7KG vélin er feikinóg, hugsa að hann þyrfti ekki að setja oftar en 1-2x í viku í vél, "hljóðlát" vél er það sem hann þarf og þessar vélar eru eins silent og hugsast getur.



Skjámynd

jojoharalds
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1619
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Reputation: 295
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: Valkvíði... þvottavél!

Pósturaf jojoharalds » Lau 19. Mar 2016 19:14

GuðjónR skrifaði:
jojoharalds skrifaði:12KG samsung með kolalausum mótor, var fyrir valinu hjá mér,
Hríkalega flott vél,

http://www.elko.is/elko/is/vorur/%C3%9E ... 8400EW.ecp


Ég er með þessa líka (reyndar vélina með glæru hurðinni sem var módelið á undan þessari) en við erum líka 5 og stundum 6 á heimilinu og þvoum á hverjum degi, stundum nokkrar vélar.
Appel er einn þannig að 7KG vélin er feikinóg, hugsa að hann þyrfti ekki að setja oftar en 1-2x í viku í vél, "hljóðlát" vél er það sem hann þarf og þessar vélar eru eins silent og hugsast getur.


það er mikið rétt einn einstaklingur getur alveg njótið þessa vél sem þú varst að benda til .


Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-5800X3d @ 4.5 Ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S


einarbjorn
has spoken...
Póstar: 161
Skráði sig: Mán 23. Nóv 2015 19:25
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Valkvíði... þvottavél!

Pósturaf einarbjorn » Lau 19. Mar 2016 20:22

Ekki taka þessu ílla en mikið rosalega eru margir karlmenn með skoðun á þessu, miðað við að það eru konurnar sem munu ákveða hvaða þvottavél verður keypt,

þetta er sagt án ábyrgðar og já konan valdi þvottavélina sína (okkar)


Fólk sem stamar er ekki heimskt eða vanþroskað, það bara laggar

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16524
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2120
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Valkvíði... þvottavél!

Pósturaf GuðjónR » Lau 19. Mar 2016 21:10

einarbjorn skrifaði:Ekki taka þessu ílla en mikið rosalega eru margir karlmenn með skoðun á þessu, miðað við að það eru konurnar sem munu ákveða hvaða þvottavél verður keypt,

þetta er sagt án ábyrgðar og já konan valdi þvottavélina sína (okkar)

Það þarf nú ekkert endilega að vera þannig, ég valdi þvottavélina okkar og það er ekkert síður mitt hlutverk en konunnar að þvo þvottinn, þó ég setji líklega ekki eins oft í vélina og hún.




Andri Þór H.
has spoken...
Póstar: 185
Skráði sig: Mið 13. Maí 2009 19:58
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: Valkvíði... þvottavél!

Pósturaf Andri Þór H. » Lau 19. Mar 2016 22:51

Þar sem að þetta er raftæki þá vel ég þetta á mínu heimili. Konan má velja hvaða dúkur er á eldhúsborðinu og hvaða púðar eru í sófanum stofunni en ég sé um öll raftæki kvort sem það er síminn hennar, hárþurkan, kaffivélin eða þvottavélin.

Ég verslaði þessa þvottavél http://ormsson.is/samsungsetrid/vorur/1011/ og er bara virkilega sáttur.
Tók þurkara í stíl :happy http://ormsson.is/samsungsetrid/vorur/864/

Og bónusinn er að þetta lookar líka :megasmile
Mynd



Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5592
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1053
Staða: Ótengdur

Re: Valkvíði... þvottavél!

Pósturaf appel » Lau 19. Mar 2016 23:11

Kolalaus mótor? Eru kol í mótorum? :) Ég er samt enn litlu nær, kannski maður láti á það reyna að spyrja ráðleggingar í búðinni og treysta að þeir séu ekki að reyna selja mér eitthvað drasl sem þeir eru að reyna losna við.


*-*


arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: Valkvíði... þvottavél!

Pósturaf arons4 » Lau 19. Mar 2016 23:44

appel skrifaði:Kolalaus mótor? Eru kol í mótorum? :) Ég er samt enn litlu nær, kannski maður láti á það reyna að spyrja ráðleggingar í búðinni og treysta að þeir séu ekki að reyna selja mér eitthvað drasl sem þeir eru að reyna losna við.

Jebb. Neistinn sem maður sér í borvélum og slíku kemur úr kolunum. Kolin nuddast á rótornum og eyðast með tímanum.
Kolin í nútíma vélum endast vanalega álíka lengi og vélin sjálf þannig þú ættir ekki að velja vélina eftir því.

Reyndist ágætlega þegar ég leigði í bænum að það var vél í sameigninni sem tók 11kg þannig ég gat þvegið og þurrkað sængina og hún var eins og ný.




Molfo
Ofur-Nörd
Póstar: 223
Skráði sig: Fim 19. Feb 2009 15:02
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Valkvíði... þvottavél!

Pósturaf Molfo » Sun 20. Mar 2016 00:14

Kolalaus mótor er eitthvað sem þú skalt stefna á.
Var búinn að vera með vél í 10 ár sem voru með kolum og þurfti allavega einu sinni að skipta um kol hjá mér og einu sinni hjá tengdó sem var með eins vél. Þó svo að það sé alveg hægt að skipta up þetta sjálfur þá er gott að vera laus við það.
Svo fór legan í tromlunni á báðum vélum á svipuðum tíma. Þetta eru samantekin ráð hjá þessum stóru framleiðendum um að svona tæki eiga ekki að endast nema x langan tíma.
Það var eitthvað documentary um þetta á sínum tíma.. allt sem maður kaupir núna er einnota. :(
Ég fór í þessa: http://ht.is/product/thvottavel-1400sn-8kg-zen
Kannski full mikið fyrir þig er að þú ert einn.

Kv.

Molfo


Fuck IT

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16524
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2120
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Valkvíði... þvottavél!

Pósturaf GuðjónR » Sun 20. Mar 2016 00:17

appel skrifaði:Kolalaus mótor? Eru kol í mótorum? :) Ég er samt enn litlu nær, kannski maður láti á það reyna að spyrja ráðleggingar í búðinni og treysta að þeir séu ekki að reyna selja mér eitthvað drasl sem þeir eru að reyna losna við.

Þú getur líka keypt Miele vélina sem kostar 100% meira og er gefin upp fyrir 10.000 þvotta.
Miðað við að þú setjir í tvær vélar á viku þá endist hún þér í 100 ár. :)
Annars þá grunar mig að tæki í dag séu forrituð þannig að þau eigi að endast í c.a. 10 ár óháð notkun, enda lítill business að búa til tæki sem endast lengur.



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4334
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Re: Valkvíði... þvottavél!

Pósturaf chaplin » Sun 20. Mar 2016 04:41

Ég keypti svona fyrir stuttu - http://ht.is/product/thvottavel-1400sn- ... i-awod7313

Mjög ánægður með hana! Metur hvað þú setur mikið í hana og stillir tíman sjálf, hljóðlát og 10 ára ábyrgð.

Hinsvegar ef ég væri að kaupa í dag færi ég sjálfsagt í týpuna fyrir ofan - http://ht.is/product/thvottavel-1400sn-8kg-zen

Lífstíðar ábyrgð á mótor og hljóðlátari.


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 254
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Valkvíði... þvottavél!

Pósturaf depill » Sun 20. Mar 2016 12:19

Fyrir mig þegar ég var ða horfa á þetta ( keypti Samsung ) var þetta Samsung, AEG, Siemens sem kom til greina hjá mér einhvern megin ( eftir vonda reynslu af Hotpoint ). Þeir eru einmitt með lagersölu í Síðumúlanum ( bakhúsinu fyrir aftan Samsung setrið ) og ég sá þvottavélar ( en enga þurrkara þegar ég fór allavega ) á mjög fínu verði frá Zanussi, Samsung og AEG.

Þetta er last-season útlitið en ég á svona Samsung vél sem þeir eru að selja og er mjög ánægður með hana. Afslátturinn er alveg ágætlega myndarlegur, en þeir eru ekki með nein af þessum verðum á netinu.




starionturbo
Gúrú
Póstar: 542
Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
Reputation: 8
Staðsetning: localhost
Staða: Ótengdur

Re: Valkvíði... þvottavél!

Pósturaf starionturbo » Sun 20. Mar 2016 18:10

Eru þessar Samsung vélar ekki líka internet enabled? Hversu kúl að fá push notifications um að þvotturinn sé reddy.


Foobar

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Valkvíði... þvottavél!

Pósturaf hagur » Sun 20. Mar 2016 19:47

starionturbo skrifaði:Eru þessar Samsung vélar ekki líka internet enabled? Hversu kúl að fá push notifications um að þvotturinn sé reddy.


Það eru bara ákveðnar top-of-the-line týpur sem eru með WIFI, t.d þessi hér: http://www.cnet.com/products/samsung-4- ... lus-white/

:droolboy :droolboy :droolboy



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Valkvíði... þvottavél!

Pósturaf urban » Sun 20. Mar 2016 19:52

einarbjorn skrifaði:Ekki taka þessu ílla en mikið rosalega eru margir karlmenn með skoðun á þessu, miðað við að það eru konurnar sem munu ákveða hvaða þvottavél verður keypt,

þetta er sagt án ábyrgðar og já konan valdi þvottavélina sína (okkar)


Það er líka hægt að sleppa því að lifa á árinu 1960 og nota þvottavélina á heimilinu :)

En já ég tæki sjálfur líklegast samsung vélina sem að Guðjón linkaði á.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


Snikkari
spjallið.is
Póstar: 475
Skráði sig: Mið 19. Nóv 2003 21:58
Reputation: 7
Staðsetning: Hfj.
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Valkvíði... þvottavél!

Pósturaf Snikkari » Sun 20. Mar 2016 21:25

Sæll.
Ég hef unnið hjá fasteignafélgi til 8 ára og við erum með um 80 þvottavélar og þurrkara.
Það eina sem við kaupum núna er Samsung þvottavélar, þær bila minnst.
AEG var málið en eftir að Electrolux keypti þá hafa gæðin farið niðurávið.
Vona að þetta hjálpi.
Ég er sjálfur með samsung.


CM Scout 2 | | | Corsair RM850x
G.Skill 2x8GB Trident Z 3200Mhz | Samsung 870 EVO plus M.2 1TB |

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5592
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1053
Staða: Ótengdur

Re: Valkvíði... þvottavél!

Pósturaf appel » Mán 21. Mar 2016 01:21

Snikkari skrifaði:Sæll.
Ég hef unnið hjá fasteignafélgi til 8 ára og við erum með um 80 þvottavélar og þurrkara.
Það eina sem við kaupum núna er Samsung þvottavélar, þær bila minnst.
AEG var málið en eftir að Electrolux keypti þá hafa gæðin farið niðurávið.
Vona að þetta hjálpi.
Ég er sjálfur með samsung.

Samsung eru snillingar í öllu held ég bara :) tek þá sterklega til greina.


*-*

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Valkvíði... þvottavél!

Pósturaf jonsig » Mán 21. Mar 2016 01:34

Ef þið eruð að pæla í endingu þá eru Zanussi , Miele efst . Og forðast Candy , og þetta goronje dót .



Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5592
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1053
Staða: Ótengdur

Re: Valkvíði... þvottavél!

Pósturaf appel » Mán 21. Mar 2016 02:14

jonsig skrifaði:Ef þið eruð að pæla í endingu þá eru Zanussi , Miele efst . Og forðast Candy , og þetta goronje dót .

Er með 12 ára gamlan Candy ísskáp, ekkert vandamál :)


*-*

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Valkvíði... þvottavél!

Pósturaf jonsig » Mán 21. Mar 2016 12:31

við erum að tala um þvottavél ,,,, ef gömlu ískaparnir urðu +60ára þá getur lélegur ískápur orðið 15ára .

Flestir framleiðendur kaupa þjöppu frá danfoss eða öðrum góðum framleiðanda , eina sem þeir gera er að gera kassa utanum þetta sem einangrar.

Ég er ekki að vitna útfá einhverri tilfinningu heldur bilanatölum .




Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Valkvíði... þvottavél!

Pósturaf Tbot » Mán 21. Mar 2016 15:30

Þá er alltaf möguleiki á því að fá sér gamalt og ...., ásamt því að fá smá líkamsrækt með.

http://www.sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=787086