Varið ykkur að uppfæra ekki í nýjasta nvidia driverinn sem kom út 8.mars (364.51) og ekki heldur sem kom á undan honum sama dag.(364.47)!
ATH! ekki allir eru að lenda í vandamálum en ansi margir ef þið skoðið netið með þetta.
Er komin með nokkur dæmi hjá mönnum sem hafa lent í því að fá artifacts, frjósa strax í windows login, bluescreen og að skjákortið hætti að senda út á skjái. Virðist algengara á tölvum sem eru með tvo eða fleiri skjái uppsetta. NVidia viðurkennir vandmálið en samt hefur ekki tekið driverinn út ennþá.
Fyrir mann sem er vanur virkar allt eins og að skjákortið sé að hrynja, en þetta er driverinn og vandamálin byrja oft ekki strax eftir install.
Einfaldasta leiðin er að restarta í save mode með DDU (display driver uninstaller), henda nvidia driverum út og setja upp allavega v362.00 eða eldri driver til að losna við vandamál. Einnig hægt að rollback driver í device manager ef menn hafa ekki hent eldri út eða hægt að gera system restore. Langbest er þó að nota DDU og clean install á driver.
DDU Download
Nokkar síður um þetta :
http://www.gamespot.com/articles/nvidia ... 0-6435657/
http://wccftech.com/nvidia-users-beware ... damage-pc/
https://www.reddit.com/r/nvidia/comment ... upport_in/
Nvidia driver v364.47 & v364.51 stór vandamál (artifacts og bluescreen t.d)
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 827
- Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
- Reputation: 108
- Staðsetning: Vestmannaeyjar
- Staða: Ótengdur
Nvidia driver v364.47 & v364.51 stór vandamál (artifacts og bluescreen t.d)
Síðast breytt af Alfa á Fös 18. Mar 2016 10:46, breytt samtals 1 sinni.
TOW : Be quiet! Pure Base 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5800X3D + EK-Nucleus AIO CR240 H2OMem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCKSSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Roccat Vulcan 121 MOU : Logitech PRO X Superlight
-
- has spoken...
- Póstar: 153
- Skráði sig: Þri 29. Maí 2012 12:10
- Reputation: 14
- Staða: Ótengdur
Re: Nvidia driver v364.47 & v364.51 stór vandamál (bluescreen t.d)
Já ég held ég sleppi því að installa þessum í bili
i7-4790K | Asus GTX 970 | Asus Z97 Sabertooth | Zalman CNPS7X | 16GB Crucial DDR3 | 250gb Samsung EVO | Seagate 2TB HDD | Antec 750W modular | NZXT H230 | Logitech G710+ | Steelseries Rival | Benq xl2411z | Benq gl2450
-
- Fiktari
- Póstar: 82
- Skráði sig: Fim 10. Ágú 2006 10:26
- Reputation: 5
- Staðsetning: Reykjavík Miðbær
- Staða: Ótengdur
Re: Nvidia driver v364.47 & v364.51 stór vandamál (artifacts og bluescreen t.d)
Takk fyrir þennan póst, var einmitt að fara uppfæra úr v362.00 en áhvað að kíkja aðeins á Vaktina áður
mbk.
mbk.
Antec P182SE - GA-X48-DQ6 -Zalman 1000Watt - 8GB 1066mhz - 980GTX - Q6600G0 - 34" DELL U3415W Curved 3440x1440 IPS - Samsung 256GB SSD 840Pro - Asus Xonar Deluxe HDAV 1.3 - Logitech Z-5500/G15/LX1100 - PCI-E USB3-Win7 pro64bit
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1744
- Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Nvidia driver v364.47 & v364.51 stór vandamál (artifacts og bluescreen t.d)
Flott að tilkynna þetta
vantar sticki á svona.
vantar sticki á svona.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 664
- Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
- Reputation: 17
- Staða: Ótengdur
Re: Nvidia driver v364.47 & v364.51 stór vandamál (artifacts og bluescreen t.d)
Driver útgáfurnar hjá nVidia hafa verið mjög slappar eftir að þeir byrju á þessum "Game Ready" útgáfum...
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1067
- Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
- Reputation: 28
- Staðsetning: Terra
- Staða: Tengdur
Re: Nvidia driver v364.47 & v364.51 stór vandamál (artifacts og bluescreen t.d)
Takk fyrir upplýsingarnar
MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Gigabyte RTX 2080 8Gb | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD | ASRock CL25FF | HAF 912 Plus | Logitech z625 THX |
Re: Nvidia driver v364.47 & v364.51 stór vandamál (artifacts og bluescreen t.d)
held þetta tengist einhvað Vulkan api þetta eru fyrstu vulkan driverarnir hjá nvidia.
I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|
Coolermaster Mastercase 5|
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1744
- Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Nvidia driver v364.47 & v364.51 stór vandamál (artifacts og bluescreen t.d)
var að koma heim og ég er með 364.51 driverinn og ekki lent í neinum vandræðum.
Win 8.1 pro
tölvan í undirskrift.
Win 8.1 pro
tölvan í undirskrift.
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 827
- Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
- Reputation: 108
- Staðsetning: Vestmannaeyjar
- Staða: Ótengdur
Re: Nvidia driver v364.47 & v364.51 stór vandamál (artifacts og bluescreen t.d)
Kristján skrifaði:var að koma heim og ég er með 364.51 driverinn og ekki lent í neinum vandræðum.
Win 8.1 pro
tölvan í undirskrift.
Þá ert þú ekki einn af þessum óheppnu sennilega, en reyndar þá hef ég heyrt frá félaga mínum nákvæmlega sömu söguna fyrst og svo duttu báðir skjáir út hjá honum og eftir restart byrjaði allt "fjörið". En endilega ekki breyta mín vegna Ég held samt að flestir þurfi ekki þennan nýjasta nema fyrir t.d. Division.
TOW : Be quiet! Pure Base 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5800X3D + EK-Nucleus AIO CR240 H2OMem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCKSSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Roccat Vulcan 121 MOU : Logitech PRO X Superlight
Re: Nvidia driver v364.47 & v364.51 stór vandamál (artifacts og bluescreen t.d)
Það útskýrir ýmisslegt, var nýbúinn að klára að gera við annað driver vandamál, hélt að þetta væri afleiðing af því.....
3x skjáir, geforce 960gtx 4gb, windows 10.
Helvítis, þá byrjar fjörið aftur.
Btw. þetta gerist bara ef maður er að keyra vídjó eða hardware accelerated stuff.....
Takk kærlega fyrir þetta
Edit:
Virðist bara gerast ef ég er að keyra þetta stuff á öðrum skjá en aðalskjánum.
3x skjáir, geforce 960gtx 4gb, windows 10.
Helvítis, þá byrjar fjörið aftur.
Btw. þetta gerist bara ef maður er að keyra vídjó eða hardware accelerated stuff.....
Takk kærlega fyrir þetta
Edit:
Virðist bara gerast ef ég er að keyra þetta stuff á öðrum skjá en aðalskjánum.