Veit að útí heimi eru LAN Conventions ekkert að minnka og veit að það hafa verið allt uppí 600 manns hérna heima á LÖN-um fyrir allmörgum árum, en hvernig er staðan í dag? Var á stærsta LAN-i Akureyrar fyrir u.þ.b 2-3 árum og þá náðum við 100 manns á VMA-laninu. Virkilega skemmtilegt! en hvernig er statusinn svona overall?
Er til eitthvað OPEN-lan þar sem fólk mætir og spilar það sem vill með þá móti líka? Veit um HRinginn en er það ekki bara mót og allir að keppa í sömu leikjunum eða er hægt að spila það sem maður vill með vinum?
LAN á íslandi
-
- Kóngur
- Póstar: 6399
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 465
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: LAN á íslandi
HR-ingurinn fer stækkandi með hverju ári.
https://www.facebook.com/hringurinn
þarft ekki að keppa, getur mætt og spilað það sem þú villt.
líka hægt að mæta á tækniskóla lanið.
https://www.facebook.com/hringurinn
þarft ekki að keppa, getur mætt og spilað það sem þú villt.
líka hægt að mæta á tækniskóla lanið.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 3
- Skráði sig: Sun 28. Feb 2016 15:50
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: LAN á íslandi
worghal skrifaði:HR-ingurinn fer stækkandi með hverju ári.
https://www.facebook.com/hringurinn
þarft ekki að keppa, getur mætt og spilað það sem þú villt.
líka hægt að mæta á tækniskóla lanið.
Takk æðislega fyrir þetta, ætla mæta á næsta LAN mót hjá þeim Gott að vita hvernig þetta gengur fyrir sig.
og ooog, hvar er info fyrir TS-lanið?
-
- Kóngur
- Póstar: 6399
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 465
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: LAN á íslandi
Karamatsu skrifaði:worghal skrifaði:HR-ingurinn fer stækkandi með hverju ári.
https://www.facebook.com/hringurinn
þarft ekki að keppa, getur mætt og spilað það sem þú villt.
líka hægt að mæta á tækniskóla lanið.
Takk æðislega fyrir þetta, ætla mæta á næsta LAN mót hjá þeim Gott að vita hvernig þetta gengur fyrir sig.
og ooog, hvar er info fyrir TS-lanið?
rétt misstir af því
http://www.tskoli.is/taekniskolinn/a-do ... entnr/1295
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 3
- Skráði sig: Sun 28. Feb 2016 15:50
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: LAN á íslandi
worghal skrifaði:Karamatsu skrifaði:worghal skrifaði:HR-ingurinn fer stækkandi með hverju ári.
https://www.facebook.com/hringurinn
þarft ekki að keppa, getur mætt og spilað það sem þú villt.
líka hægt að mæta á tækniskóla lanið.
Takk æðislega fyrir þetta, ætla mæta á næsta LAN mót hjá þeim Gott að vita hvernig þetta gengur fyrir sig.
og ooog, hvar er info fyrir TS-lanið?
rétt misstir af því
http://www.tskoli.is/taekniskolinn/a-do ... entnr/1295
Æji cmon... alltaf missi ég af öllu, algjörlega óþolandi :/
-
- spjallið.is
- Póstar: 449
- Skráði sig: Fös 11. Okt 2002 01:22
- Reputation: 3
- Staðsetning: Garðabær
- Staða: Ótengdur
Re: LAN á íslandi
Við hjá Tuddanum erum að halda 2 lön að meðaltali á ári, seinast var það í janúar en þar var keppt í League of Legends og Counter-Strike:GO, samtals voru um 43 lið í báðum keppnum og yfir 200 keppendur. Mótið fór frábærlega fram og að ég held hafi nánast allir keppendur verið sammála um að það hafi verið algjörlega vandræðalaust og án allra tafa.
Næsta mót verður í júní og við gerum ráð fyrir verða með pláss fyrir hátt í 400 keppendur og mögulega svæði fyrir fólk sem vill bara casual LAN-a.
Tilkynningar detta inn á www.1337.is og við smellum örugglega tilkynningu inn hingað líka þegar að nær dregur.
Næsta mót verður í júní og við gerum ráð fyrir verða með pláss fyrir hátt í 400 keppendur og mögulega svæði fyrir fólk sem vill bara casual LAN-a.
Tilkynningar detta inn á www.1337.is og við smellum örugglega tilkynningu inn hingað líka þegar að nær dregur.
Re: LAN á íslandi
Some0ne skrifaði:Við hjá Tuddanum erum að halda 2 lön að meðaltali á ári, seinast var það í janúar en þar var keppt í League of Legends og Counter-Strike:GO, samtals voru um 43 lið í báðum keppnum og yfir 200 keppendur. Mótið fór frábærlega fram og að ég held hafi nánast allir keppendur verið sammála um að það hafi verið algjörlega vandræðalaust og án allra tafa.
Næsta mót verður í júní og við gerum ráð fyrir verða með pláss fyrir hátt í 400 keppendur og mögulega svæði fyrir fólk sem vill bara casual LAN-a.
Tilkynningar detta inn á http://www.1337.is og við smellum örugglega tilkynningu inn hingað líka þegar að nær dregur.
Eru þið með keppnir sem eru ekki LAN? því við erum lið út á landi sem væri til í að keppa
Turn - Intel Core i7-7700 - Corsair Hydro H115i - 16GB DUAL DDR4 - 232GB Samsung SSD 850 EVO - 2TB TOSHIBA SATA - MSI Gaming GTX 1070 8GB - MSI Z270 TOMAHAWK
Lappi - Macbook Air 2019
SteelSeries Rival 310 | Ducky One Two | HyperX Cloud Flight | 2x BenQ 144hz 24''
1987 Volvo 240GL |1993 Mitsubishi Galant | 2005 Volvo S60 2.5T AWD
Lappi - Macbook Air 2019
SteelSeries Rival 310 | Ducky One Two | HyperX Cloud Flight | 2x BenQ 144hz 24''
1987 Volvo 240GL |1993 Mitsubishi Galant | 2005 Volvo S60 2.5T AWD
-
- spjallið.is
- Póstar: 449
- Skráði sig: Fös 11. Okt 2002 01:22
- Reputation: 3
- Staðsetning: Garðabær
- Staða: Ótengdur
Re: LAN á íslandi
Sæll,
Já, við erum með tvær netdeildir á ári, eina á vorin, sem byrjaði 14.febrúar, skráningin er því miður lokuð. Næsta netdeild verður svo í september.
Já, við erum með tvær netdeildir á ári, eina á vorin, sem byrjaði 14.febrúar, skráningin er því miður lokuð. Næsta netdeild verður svo í september.