3a.is - Þrenna

Allt utan efnis
Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Reputation: 101
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: 3a.is - Þrenna

Pósturaf I-JohnMatrix-I » Þri 16. Feb 2016 16:16

Nova eru búnir að svara þessu loksins. Frítt í alla síma + 10gb niðurhal á 2990 kr

https://refill.nova.is/#/



Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1453
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 226
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: 3a.is - Þrenna

Pósturaf nidur » Þri 16. Feb 2016 17:05

Ok hvernig er þá ástandið núna?

365 ótakmarkað niðurhal (nota kerfi símans) < Nova 10gb niðurhal < 3A 3gb niðurhal (Síminn)



Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Reputation: 101
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: 3a.is - Þrenna

Pósturaf I-JohnMatrix-I » Þri 16. Feb 2016 18:59

nidur skrifaði:Ok hvernig er þá ástandið núna?

365 ótakmarkað niðurhal (nota kerfi símans) < Nova 10gb niðurhal < 3A 3gb niðurhal (Síminn)


Gott tilboð þarna hjá 365, ég að vísu gæti aldrei átt viðskipti við þá og er lítið hrifinn af Símanum. Ég hef reyndar aldrei farið yfir 10gb gagnamagn á símanum mínum þannig Nova tilboðið nýtist mér vel. :)



Skjámynd

Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1457
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: 3a.is - Þrenna

Pósturaf Lexxinn » Þri 23. Feb 2016 11:28

nidur skrifaði:Ok hvernig er þá ástandið núna?

365 ótakmarkað niðurhal (nota kerfi símans) < Nova 10gb niðurhal < 3A 3gb niðurhal (Síminn)


Ég beið eftir svari Nova áður en ég ákvað að færa mig í Þrennu. Leist virkilega vel á þennan pakka hjá Nova og finnst líka tími til kominn. Hef nánast aldrei farið yfir 5gb en þetta lækkar samt símakostnaðinn úr 5500 í 2990 og ég get verið áhyggjulaus á 4g :happy



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: 3a.is - Þrenna

Pósturaf hfwf » Þri 23. Feb 2016 11:58

Faktíst séð er Þrennan ennþá besti kosturinn ef þú horfir ekki á að þetta er í boði símans.




everdark
Ofur-Nörd
Póstar: 261
Skráði sig: Sun 04. Apr 2004 18:29
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: 3a.is - Þrenna

Pósturaf everdark » Þri 23. Feb 2016 12:43

hfwf skrifaði:Faktíst séð er Þrennan ennþá besti kosturinn ef þú horfir ekki á að þetta er í boði símans.


Hvernig eru 3 gíg betri en 10?




steinarorri
Gúrú
Póstar: 565
Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: 3a.is - Þrenna

Pósturaf steinarorri » Þri 23. Feb 2016 13:09

hfwf skrifaði:Faktíst séð er Þrennan ennþá besti kosturinn ef þú horfir ekki á að þetta er í boði símans.


Hvernig er boð Þrennu betra en boð 365?
Ég allavega færði mig til 365 úr Nova áður en Nova kom með mótsvar. Ég er allavega hæstánægður með dreifikerfið og hraðann (50-60mbps niður á 4G).



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: 3a.is - Þrenna

Pósturaf hfwf » Þri 23. Feb 2016 14:15

steinarorri skrifaði:
hfwf skrifaði:Faktíst séð er Þrennan ennþá besti kosturinn ef þú horfir ekki á að þetta er í boði símans.


Hvernig er boð Þrennu betra en boð 365?
Ég allavega færði mig til 365 úr Nova áður en Nova kom með mótsvar. Ég er allavega hæstánægður með dreifikerfið og hraðann (50-60mbps niður á 4G).


365 er líka með mjög gott tilboð "ennþá" it's going to change vittu til, enda er þetta 365, set þá í sama hóp og Síminn. Fólk ræður hvað það fær sér augljóslega. Ég verzla ekki við 365 né Símann ef ég kemst hjá því.

svo má auðvita nefna það að þrennan, og nova eru með frelsi pakka, þetta hjá 365 er áskrift upp á 2990, og ekki sambærilegt við frelsipakka hinna fyrirtækjana, þó verðin séu næstum eins. Þrennan hefur yfir nova er að það safnast upp gagnamagið í 6mánuði minnir mig, og getur lækkað kostnað með að nota debit/kredit hjá gomobile samþykktum fyrirtækjum.



Skjámynd

Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1457
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: 3a.is - Þrenna

Pósturaf Lexxinn » Þri 23. Feb 2016 14:41

hfwf skrifaði:
steinarorri skrifaði:
hfwf skrifaði:Faktíst séð er Þrennan ennþá besti kosturinn ef þú horfir ekki á að þetta er í boði símans.


Hvernig er boð Þrennu betra en boð 365?
Ég allavega færði mig til 365 úr Nova áður en Nova kom með mótsvar. Ég er allavega hæstánægður með dreifikerfið og hraðann (50-60mbps niður á 4G).


365 er líka með mjög gott tilboð "ennþá" it's going to change vittu til, enda er þetta 365, set þá í sama hóp og Síminn. Fólk ræður hvað það fær sér augljóslega. Ég verzla ekki við 365 né Símann ef ég kemst hjá því.

svo má auðvita nefna það að þrennan, og nova eru með frelsi pakka, þetta hjá 365 er áskrift upp á 2990, og ekki sambærilegt við frelsipakka hinna fyrirtækjana, þó verðin séu næstum eins. Þrennan hefur yfir nova er að það safnast upp gagnamagið í 6mánuði minnir mig, og getur lækkað kostnað með að nota debit/kredit hjá gomobile samþykktum fyrirtækjum.


Þarft að vera afar óvirkur á 4g til þess að þessi söfnun á 3gb yfir 6 mánuði muni borga sig vs 10gb á hverjum einasta mánuði. Sé það dæmi aldrei ganga upp. GoMobile gæti jújú lækkað þennan kostnað eitthvað en ef þú ferð umfram þessi 3gb hjá Þrennu þá bætist við 1gb fyrir 1.000-isk og Þrenna býður aðeins upp á aðstoð í gegnum netið - ekkert þjónustuver.



Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: 3a.is - Þrenna

Pósturaf Halli25 » Fim 25. Feb 2016 15:03

Er að lenda í veseni þar sem ég ætlaði að færa bæði mig og konuna yfir en bæði númer eru skráð á mig þar sem við erum í Vodafone Red family pakka. Einhver leið til að laga það?


Starfsmaður @ IOD

Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2409
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: 3a.is - Þrenna

Pósturaf Black » Þri 01. Mar 2016 04:19

Ég tók allsvega þessa 10gb áskrift hjá nova, Ég er að spara mér 4-6þ á því, fer alltaf með 10gb og svo er maður að kaupa inneign


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16567
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: 3a.is - Þrenna

Pósturaf GuðjónR » Þri 01. Mar 2016 09:14

Fyrst við erum farnið að tala um NOVA á þessum þræði þá skil ég ekki alveg verðlagninguna.
Fór að kaupa 1GB net fyrir stuttu, það kostaði 990, hækkaði svo tveim mánuðum síðar í 1.190 og nú er boðuð hækkun 1. apríl í 1.290.- eða rúm 30% hækkun á nokkrum vikum.
Á sama tíma er hægt að kaupa 10GB fyrir 1.990. fyrsta GB á 1.290 og næstu 9 GB 77 kr. hvert GB??
Er verið að láta þá sem nota netið lítið niðurgreiða fyrir þá sem nota netið mikið?
Var að kíkja á nýju verðsrkánna þeirra, eitthvað virðast þeir hafa hrifist af þjónustugjöldum bankanna því þeir virðast ætla að feta í svipuð spor.
Núna mun t.d. kosta 190 kr. að hringja í þjónustuverið þeirra og kaupa áfyllingu. Föst IP tala sem kostaði ekkert mun kosta 490. kr. (líklega á mánuði).
Svo bætast við allskonar ný smágljöld eins og þið getið skoðað í linknum hér að neðan.

https://www.nova.is/thjonusta/verdbreytingar



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: RE: Re: 3a.is - Þrenna

Pósturaf hfwf » Þri 01. Mar 2016 10:55

GuðjónR skrifaði:Fyrst við erum farnið að tala um NOVA á þessum þræði þá skil ég ekki alveg verðlagninguna.
Fór að kaupa 1GB net fyrir stuttu, það kostaði 990, hækkaði svo tveim mánuðum síðar í 1.190 og nú er boðuð hækkun 1. apríl í 1.290.- eða rúm 30% hækkun á nokkrum vikum.
Á sama tíma er hægt að kaupa 10GB fyrir 1.990. fyrsta GB á 1.290 og næstu 9 GB 77 kr. hvert GB??
Er verið að láta þá sem nota netið lítið niðurgreiða fyrir þá sem nota netið mikið?
Var að kíkja á nýju verðsrkánna þeirra, eitthvað virðast þeir hafa hrifist af þjónustugjöldum bankanna því þeir virðast ætla að feta í svipuð spor.
Núna mun t.d. kosta 190 kr. að hringja í þjónustuverið þeirra og kaupa áfyllingu. Föst IP tala sem kostaði ekkert mun kosta 490. kr. (líklega á mánuði).
Svo bætast við allskonar ný smágljöld eins og þið getið skoðað í linknum hér að neðan.

https://www.nova.is/thjonusta/verdbreytingar

Virðist vera.
Mín áskrift hækkaði um 300kr úr 1880 í 2180, svo á seðilgjaldið eftir að koma ofan á.
var í 100mín í alla, fór í 500 mín í alla. Nota símann ekki það mikið einusinni.



Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1453
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 226
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: 3a.is - Þrenna

Pósturaf nidur » Mið 06. Apr 2016 08:41

3a voru að hækka úr 3 í 9 gb á mánuði miðað við sms sem ég var að fá frá þeim :)



Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: 3a.is - Þrenna

Pósturaf Halli25 » Mið 06. Apr 2016 10:10

nidur skrifaði:3a voru að hækka úr 3 í 9 gb á mánuði miðað við sms sem ég var að fá frá þeim :)

Konan fékk líka þannig SMS, ég skipti samt yfir í Vodafone þar sem ég er með allt hjá þeim fæ ég 5.1GB á 1990 kr. :happy
Líka fínt að vera með síma á sitthvoru kerfinu ef maður er á ferðalagi :fly


Starfsmaður @ IOD

Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: RE: Re: 3a.is - Þrenna

Pósturaf hfwf » Mið 06. Apr 2016 11:29

nidur skrifaði:3a voru að hækka úr 3 í 9 gb á mánuði miðað við sms sem ég var að fá frá þeim :)

Þýðir einfaldlega að þú ferð í 50 GB hraðar, sem þýðir, þú greiðir oftar til að halda safnmagninu gangandi.



Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: RE: Re: 3a.is - Þrenna

Pósturaf Halli25 » Mið 06. Apr 2016 12:59

hfwf skrifaði:
nidur skrifaði:3a voru að hækka úr 3 í 9 gb á mánuði miðað við sms sem ég var að fá frá þeim :)

Þýðir einfaldlega að þú ferð í 50 GB hraðar, sem þýðir, þú greiðir oftar til að halda safnmagninu gangandi.

Sé ekki að þetta standist hjá þér.. heldur 50GB hámarkinu betur svona ef þú notar ekki 9GB og er sneggri uppí það.


Starfsmaður @ IOD