Góðan dag, ég er í miklum pælingum varðandi svona tv calibration, ég var að versla mér 65" 4k panasonic tæki og samkvæmt því sem ég hef verið að lesa á google er það alveg nauðsynlegt að calibrate-a tækið. En þar sem maður er kannski ekki vel að sér í þessu og ég er ekki ánægður með það sem ég hef verið að fikta í, hvað er best fyrir mann að gera? reyna að copya stillingar frá öðrum með eins tæki? eða ætti maður að versla sér svona blu ray calibration disk?(og fæst eitthvað svoleiðis hérlendis) þegar maður verslar sér rándýrt tæki vill maður að sjálfsögðu fá allt sem maður mögulega getur útúr sjónvarpstækinu svo öll ráð og ábendingar eru svakalega vel þegnar.
Týpunúmerið á tækinu er PAN-TX65CX800E og það er eins og að leita að nál í heystakki að finna stillingar á tæki sem er ekki með eitthvað aðeins öðruvísi týpunúmeri.
Takk fyrir:)
Specs:
65" THX3D VIERA Direct-LED sjónvarp
4K Ultra HD upplausn 3840x2160 punktar
Quad Core Pro örgjörvi
1600 Hz BMR (Back Mothion Rate)
Studio Master Drive / HDR
4K Up-Scaling / 4K Smooth Motion
Local Dimming Pro
Studio Master Color DCI
IPS Brilliant Contrast
Intelligent Frame Creation
Sjónsvið (H/V): 178/178°
Pro 24p Smooth Film/Play Back
Firefox OS netvafri
Swipe & Share 2.0 / My Home Screen 2.0
Wi-Fi Þráðlaus móttakari innbyggður
TV Anywhere
Bluetooth þráðlaus tenging
2 Stafrænir DBV-C/T2/S2 móttakarar
Innbyggður Gervihnattamóttakari
In-House TV Streaming (Server)
Textavarp með 1500 síðna minni
App til að nota með iPhone eða Android símum / spjaldtölvum
40W VR-Audio Master Surround 2.1 hljóðkerfi
USB upptökumöguleiki
3 x USB tengi (1 x 3.0) og SD/SDHC/SDXD kortalesari
Styðja AVI, MKV, H264, H265 MPEG1/2/4 og aðra videostaðla
4K HEVC þjöppun (4K 60/50P HDCP2.2
3 HDMI,(4K Ultra HD) Component, Scart tengi
2CI raufar, Composite, RCA tengi
Heyrnatólstengi, DNLA 1.5 og Optical út
stillingar á sjónvarpi
Re: stillingar á sjónvarpi
Þú getur í raun bara copy pasteað Contrast, brightness, color sharpness og þetta, ekki hitt grayscale og það. Þarf sérstakar græjur í það ekkert sjónvarp er eins með það.
Annars er THX out of the box bara mjög gott. eða Professional óhreyft.
Annars er THX out of the box bara mjög gott. eða Professional óhreyft.
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 47
- Skráði sig: Þri 26. Feb 2013 08:51
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: stillingar á sjónvarpi
Já okei þakka þér fyrir, var með st60 á undan þessu og var mjög sáttur með það, en búinn að vera að lesa mér til um þetta tæki og það þarf víst alveg stillingar til að kreista sem mest út úr því, getur einhver upplýst mig um það samt hvort það sé eitthvað svona hérna heima eins og er úti, er hægt að fá einhvern til að stilla þetta fyrir sig? eða jafnvel kaupa svona calibration diska í búðum hér?
Re: stillingar á sjónvarpi
Ég byrja alltaf að leita á þessari siðu eftir stillingum
http://www.flatpanelshd.com/review.php? ... 1437567844
http://www.flatpanelshd.com/review.php? ... 1437567844
Re: stillingar á sjónvarpi
Látiði Grayscale vera drengir, ef þið fiktið í því er það bara gískun, verður pottþétt verra en allt á núll ef við eruð ekki með græjur að stilla þetta
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR