Sælir, Vaktarar, Og Gleðilegt nýtt ár!
Mér datt í hug að ef ég fengi einhversstaðar marktækt svar væri það hér
Ég er að velta fyrir mér hversu lengi Íslenskt Neftóbak geymist?
Þá á ég ekki við rakastig heldur hvort það skemmist að öðru leyti en að þorna upp? Getur það td. myglað eða eitthvað slíkt?
Og ef svo er hvað ætti dolla að geymast lengi?
Vonandi fæ ég svar
Takk fyrir
Geymsluþol ÍSL neftóbaks?
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 870
- Skráði sig: Mið 25. Mar 2009 20:55
- Reputation: 7
- Staðsetning: Hafnarfjarðarsveit
- Staða: Ótengdur
Geymsluþol ÍSL neftóbaks?
Just a Pc master race member that converted to a simple life as a console peasant
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1251
- Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
- Reputation: 68
- Staðsetning: 192.168.1.254
- Staða: Ótengdur
Re: Geymsluþol ÍSL neftóbaks?
Ég fann um daginn dollu af neftóbaki í frystinum heima, sennilega búið að vera þar í 2-3 jafnvel 4 ár, í fínu standi með það!
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16575
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Geymsluþol ÍSL neftóbaks?
demaNtur skrifaði:Ég fann um daginn dollu af neftóbaki í frystinum heima, sennilega búið að vera þar í 2-3 jafnvel 4 ár, í fínu standi með það!
Er frystirinn aldrei afþýddur á þínu heimili?
-
- Vaktari
- Póstar: 2534
- Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
- Reputation: 379
- Staðsetning: 800
- Staða: Ótengdur
Re: Geymsluþol ÍSL neftóbaks?
Það skemmist ekki, period, það er bæði varið og:
Það er skemmt fyrir, as in í framleiðsluferlinu er það lagað, sett í tré tunnur og látið standa í geymslu í sex mánuði og gerjast. Þessvegna er svona sterkt vont bragð af því, hrossaskítsbragð if you will.
(Heyrði ég einhverstaðar)
http://www.visindavefur.is/svar.php?id=60538
Það þornar náttúrulega ef þú opnar dolluna reglulega, síðustu lummurnar mínar eru alltaf þurar og ógéðslegar, þessvegna blanda ég því alltaf við fresh tóbak.
Ég hef heyrt um menn finna 50+ ára íslenskt neftóbak í flottum dollum í geymslum hjá sér, dry as a bone.
Það er skemmt fyrir, as in í framleiðsluferlinu er það lagað, sett í tré tunnur og látið standa í geymslu í sex mánuði og gerjast. Þessvegna er svona sterkt vont bragð af því, hrossaskítsbragð if you will.
(Heyrði ég einhverstaðar)
http://www.visindavefur.is/svar.php?id=60538
Það þornar náttúrulega ef þú opnar dolluna reglulega, síðustu lummurnar mínar eru alltaf þurar og ógéðslegar, þessvegna blanda ég því alltaf við fresh tóbak.
Ég hef heyrt um menn finna 50+ ára íslenskt neftóbak í flottum dollum í geymslum hjá sér, dry as a bone.
Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 870
- Skráði sig: Mið 25. Mar 2009 20:55
- Reputation: 7
- Staðsetning: Hafnarfjarðarsveit
- Staða: Ótengdur
Re: Geymsluþol ÍSL neftóbaks?
Takk fyrir svörin
Skiptir engu máli, Ég á innan við 5 ár eftir, með eða án tóbaksins
hakkarin skrifaði:Hversu lengi geymist þú ef þú heldur áfram að nota það?
Skiptir engu máli, Ég á innan við 5 ár eftir, með eða án tóbaksins
Just a Pc master race member that converted to a simple life as a console peasant
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1251
- Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
- Reputation: 68
- Staðsetning: 192.168.1.254
- Staða: Ótengdur
Re: Geymsluþol ÍSL neftóbaks?
GuðjónR skrifaði:demaNtur skrifaði:Ég fann um daginn dollu af neftóbaki í frystinum heima, sennilega búið að vera þar í 2-3 jafnvel 4 ár, í fínu standi með það!
Er frystirinn aldrei afþýddur á þínu heimili?
Verið að vinna í því núna Svona í tilefni þess að ég er að flytja